Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1999, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1999, Blaðsíða 16
Að stunda kynlíf með konu á bullandi tú m finnst flestum karlmönnum hreinn og beinn viðbjóður. Það sem margir þeirra hins vegar ekki vita er að þeir geta hafa verið að stunda alblóðugt kynlíf án þess að vita nokkuð af því. Ert þú einn af þeim karlmönnum sem ekki vilja sofa hjá kærustunni sinni þegar hún er á túr? Finnst þér það ógeðslegt og runkar þér frek- ar fyrir framan videoið á rauðu dögunum? Jæja, góði, en kannski hefurðu verið hafður að fifli. Það er nefni- lega ekki ótrúlegt að Svona þú hafir notið ásta |ítur jnstead- með kærustunni og undr|ö út. það þegar hun er a bullandi túr. Á markaðinum er nefni- lega ýmis tól að flnna sem konur geta notað meðan þær eru á blæðingum en samt notið kynlífs og það á hrein- legan hátt. Blóð í poka Einn af þessum hlutum er eins konar einnota blóðpoki sem kallast „instead". Pokinn minnir mest á smokk í útliti og viðkomu nema *nann er aðeins styttri og breiðari og svo er hann með stífum gúmmíhring efst. Insted er sett upp i leggöngin og heldur gúmmíhringurinn pokanum ... uppi. Hægt er að mm.... ' .> S hafa instead inni í óm tdom' „...lith-í \ th' I || u A "" KvSnasmokkurinn klikkar ekki. sér í allt að 12 tima í einu en þá er pokinn tekinn út og hent. Þessi poki hefur verið á markaðinum í Bandaríkjunum í um 4 ár en er enn ekki kom- inn í apótekin hér heima. Það er hins vegar hægt að panta hann í gegnum Netið á: www.softcup.com þar sem allar nánari upplýsingar um þenn- an undrahlut eru einnig gefn- ar. Rétt er að taka það fram að instead ver hvorki gegn þungun né kynsjúkdómum og eiga konur ekki að finna fyrir því þó þær hafi samfarir með hann í leggöngunum. Kvennasmokkurinn ver gegn ýmsu Annar hlutur sem konur geta not- að þegar þær eru á túr og er seldur hér á íslandi er kvennasmokkurinn. Hann hefur verið á markaðinum i nokkur ár en ekki hefur farið mikið fyrir honum. „Hann selst nú kannski ekki vegna þess að konur vilja s t u n d a hreinlátt' kynlif þegar þær eru á túr heldur aðallega af þvi að konur vilja vemda sjálfar sig gegn sjúk- dómum og þungun,“ segir Guð- ríður Þorsteinsdóttir, hjúkrunar- fræðingur hjá Lyflu. Hún segir þó að smokkurinn sé kjörinn til notkunar á rauðu dögum mánaðarins fyrir hreinlegra kynlíf. Hann er einfaldur í notkun og úr polyurethane sem er efni sem er þynnra en latex en tvöfalt sterkara. Sem sagt, það að vera á túr er engin afsökun fyrir heiftarlegu kynlífi lengur. -snæ Spennandi störf á skemmtilegum veitingastað Þjónar - bar Vant fólk óskast 1 Matreiðslumenn Vant fólk óskast Uppvask Tilvalið fyrir skólafólk Sendill Hlutastarf (verður að hafa bíl til umráða) Eldhúsið er nýr og spennandi veitingastaður í Kriríglunni. Vegna mikilla anna þurfumvið að fjölga i við okkur starfsfólki.Við bjóðum upp á líflegt og skemmtilegt starfsumhverfi fyrir gott fólk. Upplýsingar í síma 897-4832, Elísabet, eða á staðnum á mánudag og þriðjudag nk. á milli kL 14og 17. Hún heitir Karen Gísladóttir og er 22ja ára nýkrýndur íslandsmeistari í flokki 750 cc mótorhjóla í kvartmílu. Mótor- hjólakvartmílan er ein fárra íþrótta- greina þar sem konur og karlar keppa í sama flokki. Karen Gísladóttir æfir líkamsrækt fyrir mótorhjólakeppnir. iVf 11 <2. S- » cff H o » 3 ^ o 5 3 í £ » 3 c § crq T7 tr; ►o' - - CD II. p o» (D' Cfl r MH I-S O' £v ZZl & O ’-S 2 £f W CT r*v co 3 S.'S SD' O 7? (D O (þ rt- Þ+! CfQ 3 »3 05 O'crq gj, rm < Cfi O gsg'3 æ cc K- O H H' rt Cfi 2-3 I o crq 5 crq » 3- < 0> * S 2 S o ,9 3 •-ó rs tq- 02 cr 02 crq K PT* >—+3 XT crq ^ ►3 X? 3 ^ co o 3 crq 02 rc 05 <~i ' S. <D 7? • a 7? o o* o« 3 3 2- 3 • crq O' crq TJ 02 J22 o o rr tj* r— BO' crq 31 § SJ> H o. ® 3:0X) o - c_, 5>cra aS o. CP O. fffí. J H< P Q CD „ V llg- rr tJ co cfq 3* 3 a 3' o oq § g.f § I & :5 tj & a 2*. a ítj • o p W 3 o o 3 o o e. cn ojs O^ crq 3 öJ D3 a su >-i o H, FB í*r < 3 3. P c » B! f ÓkllS 19. nóvember 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.