Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1999, Blaðsíða 8
„Ég var staddur í Frakklandi. Ég var nýfluttur inn i tveggja her- bergja íbúð á Rue Maitre Albert eða götu meistara Alberts í Latinu- hverfinu i París og var að koma mér fyrir þennan dag. Þessi gata er stutt frá Rue Biévre þar sem Mitterrand átti heima. Þennan vetur orti ég Ijóðaflokkinn Gata meistara Alberts sem kom út í bókinni Ljóð vega salt. Á þessum tima var ég að nema leikhúsfræði og var nýbúinn að ljúka við próf í einu fagi með farsælum árangri. Ég fékk reglulega fréttir frá íslandi í gegnum bréf frá vinum og svo sá ég íslensku blööin uppi á Norræna bókasafninu. Fréttir af þingsetning- arathöfninni fékk ég nokkru eftir að atburðurinn gerðist og fannst mér þetta náttúrlega mjög spaugi- legt atvik.“ Viö þingsetningarathöfn Alþingis Islands þann 10. október áriö 1972 geröist nokkuö Þið haldið kannski að það sé tryggt og öruggt að búa á íslandi en dæmin sanna annað. Fjöldi íslendinga hefur á síðustu áratugum horfið sporlaust og aldrei síðar til þeirra spurst. Hvað hefur orðið um þetta fólk? ■ Varð það ofbeldismönnum að bráð eða gleypti jörðin það hreinlega? Þau Björgvin G. Sigurðsson, varaþingmaður Samfylkingarinnar, og blaðamað- urinn Freyja Jónsdóttir segja að fólk geti ekki hreinlega gufað upp og vilja að þessum málum verði gefinn betri gaumur. Fókus heyrði í þeim hljóðið og birtir einnig nokkur af þeim hryllilegu dæmum um óupplýst mannshvörf á íslandi. Horfin sporlaust Hinn sextugi Magnús Teitsson, ööru nafni\lax Keil, bjó meö fjölskyldu sinni við Þinghólsbraut- ina í Kópavogi. Hann haföi skroppið I heimsókn í hús í Fossvoginum sem stendur beint á móti Fossvogskirkjugaröinum. Heimildir eru til fyrir því aö Magnús lagði af staö heim frá þessu húsi um klukkan 7 en klukkan 8 var hann enn ekki kominn heim. Þegar heimilisfólk hans fór að grennslast fyrir um hann kom í Ijós að bíll hans var á sínum venjulega staö viö heimili hans. Fljótlega var haft samband viö lögreglu sem hóf leit strax um kvöldiö. Næstu daga var gerð mjög viötæk leit aö manninum og tóku m.a. skólabörn úr Kópavogi þátt í leitinni. Eng- ar haldbærar vísbendingar hafa komið fram um það hvaö varö af Magnúsi þetta kvöld. Einar Vigfússon, 46 ára sellóleikari í Sin\pu- hljómsveit íslands, var talinn einn af mestu tón- listarmönnum þjóöarinnar. Hann hafði átt við veikindi aö stríöa í höndum sem geröu það aö verkum aö hann gat ekki sinnt list sinni um tlma. Um þaö leyti sem hvarfið varö var hann nýtekinn til starfa á ný eftir veikindafrf. Talið er aö Einar hafi farið aö heiman um miönætti frá heimili sínu ! miðbæ Fteykjavíkur. Sporhundur rakti slóð Einars í vesturátt og alla leiö aö sjón- um. Beindist leitarstarfiö að flörunni viö Ægi- síðu en síðar var leitaö um alla borgina og næsta nágrenni og kafarar voru fengnir til aö leita neðansjávar en ekkert kom fram sem gat gefiö vísbendingu um hvarf Einars. Einar var af- burðasundmaður og er vitaö aö hann lagði að minnsta kosti einu sinni til sunds í sjónum og þá öllum aö óvörum. Hann gaf aldrei neina skýr- ingu á þessu uppátæki en margir veltu fyrir sér hvort hann heföi endurtekið leikinn þessa ör- lagariku nótt. 12. febrúar 1980 V ) Ætlaði að ganga í vinntfna Guðlaugur Kristmannsson var 56 ára fyrii%ekja- eigandi. Hann bjó vestast í vesturbænu\ og þaö var um stundarfjórðungsgangur frá heimili hans á vinnustaðinn, sem var verslun á horni Ægisgötu og Mýrargötu. Þennan morgun ákvað Guðlaugur að ganga til vinnu sem hann gerði oft í góöu veðri. Þegar hann kom ekki til vinnu sinnar á venjulegum tíma var fljótlega fariö að grennslast fyrir um hann. Hann var vanalega stundvís og lét sig aldrei vanta í vinnu, hvaö þá aö hann léti ekki vita um ferðir sfnar. Mikil leit var strax sett f gang sem náði um alla borgina og fjörur voru gengnar. Allar skráningar á fólki sem fór úr landi á þessum tima voru athugaðar og sú athugun virtist útiloka þann möguleika. Þremur árum eftir hvarfið var Guölaugur út- skurðaöur látinn. 25. ágúst 1975 V, Berjaferðin varð að marfröð Hinn 75 ára gamli Bjarni Sigurösson rak leVst af vélsmiöju og verslun við hana á Ólafswk. Börn hans höföu aö mestu tekið viö rekstrinum enda fjölskylduböndin sterk og það má segja aö lífiö hafi leikið við Bjarna þó svo hann væri orö- inn ekkjumaður og ætti svona mörg ár aö baki. Þennan sunnudag sem Bjarni hvarf haföi hann farið f berjamó ásamt dóttur sinni, tengdasyni og börnum þeirra og fleira fólki. Farið var til Beruvíkur á svæöi sem nefnist Hólahólar og er yst á Snæfellsnesi. Fjölskyldan lagöi bíl sfnum rétt hjá berjalandinu. Bjarni ætlaði á undan samferöafólki sfnu að bílnum til að fá sér kaffi- sopa en þegar fólkiö kom að bílnum skömmu síöar var hann hvergi sjánlegur. Árangurslaus leit var gerö aö Bjarna á svæðinu. Við Hólahóla er land ekki hættulegt yfirferöar né hætt viö aö menn iendi I villum. 17. október 1970 1 J Rjúpnaskytta kemur ekki til báka Viktor B. Hansen og vinnufélagi hans úr Sl\)n- um í Reykjavík, Egill Hallgrimsson, fóru á rjúpnaveiðar. Þeir komu í sama bflnum f Arnar- setur I Bláfjöllum um kl. 13 en héldu þaðan sinn í hvora áttina. Viktor hélt í austurátt og Eg- ill f vesturátt og ætluöu þeir aö hittast aftur hjá bílnum kl. 16. Egill kom aö bílnum á tilsettum tfma en ekkert bólaði á Viktori og Egill beið eft- ir honum til kl. 21. Þá þótti honum rétt aö leita aðstoðar og gekk niöur á Sandskeiöiö sem er um tveggja tíma gangur en skildi bflinn eftir ef Viktor myndi skila sér. Veður var ekki afieitt en gekk á meö éljum og þokuslæöingi annaö slag- iö. Björgunarsveitin hóf leit um miðnætti og var svæöið ffnkembt næstu daga en án árangurs. Vinnufélagar þeirra Egils og Viktors úr Slippnum tóku m.a. þátt í leitinni. Mikið af rjúpnaskyttum var skjótandi á þessu svæöi þegar Viktor hvarf en ekkert benti til aö hvarfiö heföi orðiö af mannavöldum. Viktor var vanur fjallaferöum og átti ekki viö nein heilsuvandamál aö strföa. 26. mars 1972 VFF Háskólastúdent gufar upp Sverrir Kristinsson, 22 ára háskólastúden\bjó á Nýja Garöi og hreinlega gufaöi upp á páslmn- um 1972. Sverrir haföi fariö aö skemmta sér f Klúþbnum á pálmasunnudagskvöld og tekiö leigubfl heim. Á ganginum á hann að hafa heils- að konu er vann sem starfsstúlka á staönum og var Sverrir þá á leið inn I herbergi sitt. Stuttu seinna heyrir þessi sama kona aö Sverrir er heimsóttur af einhverju fólki sem ekki var mjög vanalegt á þessum tíma sólarhrings og heyröist henni sem Sverrir færi meö þeim út. Ekki er vit- aö hvort skipulögö leit hófst aö Sverri einum eða tveimur sólarhringum eftir þessa nótt en menn frá Slysavarnafélagi Islands leituðu í Tjörninni og fjörur voru gengnar. Leitað var um alla Reykjavfk og nágrenni og hjálparsveitir fóru vföa en án árangurs. Ekki er vitað til þess að Sverrir ætti sér óvildarmenn. Freyja Jónsdóttir minnir að mörgu leyti á Miss Marple í Agöthu Christie-þáttunum í sjónvarpinu. Bæði hún og Marple eiga það sameiginlegt að vera forvitnar eldri konur sem af einhverjum orsökum hafa óskaplega gaman af sakamálum. Ekki síst mannshvörfum. spaugilegur atburöur. Þegar þingmessa var Blaöamaöurinn Freyja Jónsdóttir hefur sérhæft sig í greinaskrifum um manns- hvörf. Hún telur aö flest þessara mála eigi aö flokka sem sakamál. úrlegar skýringar þegar manns- hvörf eru annars vegar heldur tel- ur hún að í flestum tilfeflum sé um hrein og bein sakamál að ræða. „Ég las um þessa tiflögu hans Björgvins í Degi og er afskaplega hrifm af því að hann skyldi hafa komið fram með þetta. Það er mjög nauðsynlegt að opna umræðuna um þessi mál,“ segir Freyja og bæt- ir við að henni finnist fólk oft vera allt of fljótt að dæma hvarf sem sjálfsvíg. „En þá spyr ég á móti: Hvemig gat viðkomandi falið sig svona vel? Af hverju finnst ekki líkið? Lík finnast ef fólk fyrirfer sér,“ segir Freyja og er sammála Björvini í því að verja þurfi meira fé tfl þess að upplýsa þessi mál. Fólk er enn að hverfa Flest mannshvörfin sem Freyja hefur skrifað um hafa fjallaö um karlmenn. Konur hverfa þó líka. „Ég veit ekki af hverju en karlar virðast hverfa frekar en konur, hver svo sem ástæðan fyrir því er. Fólk verður líka aö átta sig á því að mannshvörf gerast líka í dag. Nærtækasta dæmið eru unglings- drengirnir tveir úr Keflavík sem hurfu sporlaust fyrir 4-5 árum síð- an. Þetta gerist þvi miður allt of oft,“ segir Freyja með hægð. Hún trúir engan veginn á yfir- náttúrlegar skýringar þega manns- hvörf eru annars vegar. Skýringar eins og að fólk hafi horfið í huldu- heima eða hafi verið tekið af geim- verum. „Ég held að það fari ekkert á milli mála að flest þessara mála eru hrein og bein sakamál," segir þessa ókrýnda leynilögga Islands. -snæ úti og alþingismenn og ráöherrar voru á leið frá Dómkirkjunni og yfir í Alþingishúsiö kom skyndilega úlpuklæddur maöur aövífandi og byijaöi aö sletta skyri á fylkinguna. Þetta geröist mjög óvænt og tók tólf manna heiö- ursvöröur lögregluþjóna, sem hafði skipaö sér í röö á miöju Kirkjustræti, mjög seint viö sér. Áður en lögreglumönnum tókst aö hand- sama manninn haföi honum tekist aö skvetta skyri á um 20 manns. Föt margra þingmanna voru illa leikin er menn komu í þinghúsiö og varö nokkur töf á þingsetningu þar sem fólk reyndi að þrifa mesta skyriö af sér. Hinn úlpuklæddi skyrslettari reyndist vera húsamiöameistarinn Helgi Hóseason sem sletti skyrinu á þingmenn til aö mót- mæla því aö hann haföi ekki fengiö skfmar- sáttmála sinn ógiltan á lögformlegan hátt og var hann fluttur I fangaklefa. Díanna Omel. Andrea Róbertsdóttir. Það er lúmskur svipur með stöllunum Díönnu Omel barstúlku og Andreu Róbertsdóttur fyrirsætu. Þær eru báðar ákveðnar til augnanna og greinilega konur sem vita fullkomnlega hvað þær vilja út úr þessu auma lífi. Dfanna og Andrea eru svipsterkar, grannar og kattliðugar og greinilegt að þama era engar veikgeðja lummur á ferðinni. Þessar konur eru báðar forkunn- arfagrar og kannski fegurri en gengur og gerist hjá meðal Jónunni en lika grjótharðir töffarar. Samt leynast blíðar kvenálftir undir hörkufögrum skrápunum og það grillir í kvenlega angurværð þegar þær halla undir fiatt og horfa eilltið fjarrænt fram fyrir sig. Hins vegar er erfitt að segja til um hvað Díanna og Andrea hugsa í óræðri stellingunni. Styður Björgvin Freyja var öryggisvörður í rúm 12 ár hjá Securitas en eftir að hafa lent í umferðarslysi fór hún að snúa sér að ýmiss konar ritstörf- um, og blaðamennskan er í dag hennar aðalatvinnugrein. „Öll þessi mannshvörf, sem ég hef skrifað um, eru alveg afskap- lega undarleg. Það mál sem er kannski eftirminnilegast akkúrat núna er hvarf stúdentsins árið ...,“ segir Freyja. Hún trúir ekki á neinar yfimátt- Lík fmnast ivri rrer „Ég hef alltaf haft áhuga á manns- hvörfum því mér finnst þau svo óhugnanleg. Ég átti einu sinni heima í útjarðri borgarinnar, rétt við Eiðismýrina sem nú er búið að byggja, og ævinlega þegar einhver hvarf þá var þessi mýri leituð. Það var mjög áhrifaríkt í myrkrinu að sjá menn ganga þama með ljóskast- ara og síðan komu þyrlur,“ segir blaðamaðurinn Freyja Jónsdóttir sem hefur sérhæft sig í því að skrifa um mannshvörf. Hún byrjaði að skrifa um mannshvörf í Morgun- póstinn árið 1995 og í dag er hún að skrifa um þessi mál í Mannlíf. Að hennar sögn hefur þetta starf þó síð- ur en svo verið létt verkefni. „Maður gengur ekkert í skýrsl- umar, það fær maður ekkert, ja, ef þær eru þá yfir höfuð til. Ég held jafnvel að það séu engar skýrslur eða mjög lélegar skýrslur til - þar til rannsóknarlögregla ríkisins tekur við rannsóknum á mannshvörfum... Þá held ég að hafi orðið mikil breyt- ing á. Ég veit að aðstandendur þeirra sem hafa horfið hafa ekki fengið að sjá skýrslur og þess vegna held ég að í mörgum tilfellum hafi engar skýrslur veriö teknar." Hvernig hefur þú þá fengið upplýs- ingar um þessi mannshvörf? „Það eru til ýmsar leiðir sem ég get ekki gefið upp,“ segir Freyja leyndardómsfufl. f Ó k U S 19. nóvember 1999 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.