Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1999, Blaðsíða 19
fyndinn og það sýnir hann og sannar í frábæru
uppistandi, Ég var einu sinni nörd. Honum til
hjálpar er fyndnasti maður Islands, Pétur ió-
hann Sigfússon, og þykir hann vera langtum
fyndnari en Sveinn Waage. Sýningin hefst
kl.21 í Loftkastalanum en satt aö segja eru
ekki miklar líkur á að fá miða. Tékkaöu I síma
552 3000.
Bíóleikhúsið í Bíóborginni tekur sig bara
ágætlega út. Það fer vel um Bjarna Hauk og
öll hin þarna uppi á sviðinu að þar sem þau
fara meö línurnar hans Hallgríms Helga. Sýn-
ingin hefst kl.19 en síminn í miðasölunni er
5511384.
Mannsröddin, La voix humaine, gengur vel í
íslensku Óperunni. Þetta er hádegissýning,
eöa næstum því því að í dag hefst sýningin
kl.15. Listamennirnir ræða um verkið við
áhorfendurað lokinni sýningu. Pantaniri sima
551 1475.
Iðnó er byrjaö aö sýna leikritiö Frankie og
Johnny og er það sýnt kl. 20.30. Nú eru það
Halldóra Björnsdóttir og Kjartan Guðjónsson
sem leika í stað Michelle og Pacino. Þau
standa sig miklu betur með dyggri leikstjórn
Viðars Eggertssonar. Verkið virðist allavega
ætla að fara vel af staö því það er búiö að
vera uppselt á nokkrar sýningar og því er sniö-
ugt aö hringja í Iðnó i síma 530 3030 og
panta miöa.
Þá er þaö Leitin að vísbendingu um vitsmuna-
líf í alheiminum eftir Jane Wagner á litla sviö-
inu i Borgarleikhúsinu. Hér fer Edda Björg-
vinsdóttir á kostum undir leikstjórn Maríu Sig-
urðardóttur. í dag eru tvær sýningar, sú fyrri
hefst kl.19 en sú seinni kl.23.
Hvað er aö gerast? Linda Ásgeirs og Gunnar
Hansson eru mætt aftur i hádegisleikhúsiö í
Iðnó. Þar leika þau i Leitum að ungri stúlku
og gera það vel. Enn eru til miðar i síma 530
3030
Leikfélag Reykjavíkur heldur áfram að sýna
Litlu hryllingsbúðlna eftir þá Howard Ashman
og Alan Menken. Hún mælist vel fyrir hjá al-
menningi, enda er hér söngleikjagrin á ferö,
og þykja þau Stefán Karl, Valur Freyr og Þór-
unn Lárusdóttir standa sig vel i aðalhlutverk-
um. Bubbi er líka ágætis planta. Sýningin
hefst kl.20.
María Ellingsen leikur aöalhlutverkið í Sólku
sem er einmitt ástarsaga eftir Halldór kallinn
b í ó
Lífid eftir vmnu
Laxness. Hafnarfjarðarieikhúsið á heiöurinn
af þessari uppfærslu en sýningin í kvöld hefst
kl.20.
Þjóöleikhúsið sýnir á Stóra sviðinu kl. 15 fýrri
hluta Sjálfstæðs fólks sem heitir Bjartur -
Landnámsmaður íslands, og er verkið af sjálf-
sögðu byggt á samnefndri bók Halldórs nokk-
urs Laxness. Þetta er nú eitthvað sem allir
sannir Islendingar ættu aö sjá þráttfýrir að all-
ir hafi lesiö bókina og viti hvernig þetta endar
allt saman. Þessi sýning er liður í Löngum leik-
húsdegi og því er seinni hlutinn sýndur um
kvöldiö en hann ber titilinn Ásta Sóllilja - Lifs-
blómið. Endilaega hringiö í síma 5511200 og
pantið miöa á báðar sýningar. Fyrri er kl. 15
og seinnl kl. 20.
•Kabarett
Það verður Bee Geessýning á Broadway.
Rmm valinkunnir menn flytja þekktustu lög
Gibbbræöra. Uppskeruhátíð veiðimannsins
stendur líka fýrir sínu og svangir þyrpast að
villibráöarhlaðboröinu. Borðhaldið hefst
kl.18.00 og miðaverð er kr. 5.400. Byssusýn-
ing í hliðarherbergi.
Kór Flensborgarskóla verður meö mara-
þontónleika í Firðinum. Tónleikarnir byrja kl.
14 í dag og standa í sólarhring. Kórinn er á
leið til Kanada á kóramót og er þetta liður í
fjáröfluninni. Kórinn mun syngja hin ýmsu lög
á þessum sólarhring, popp og klassík, og
verður meö píanóleikara sér til halds og
trausts.
Kór Rensborgarskóla verður með mara-
þontónleika í Firðinum. Tónleikarnir byrja kl.
14 í dag og standa í sólarhring. Kórinn er á
leið til Kanada á kóramót og er þetta liður i
fjáröfluninni. Kórinn mun syngja hin ýmsu lög
á þessum sólarhring, popp og klassik, og
verður með píanóleikara sér til halds og
trausts.
Sjúkrasaga veröur sögð á Hótel Sógu. Full-
komniega fýndið fólk stígur á stokk og allir
hlæja. Fyndna fóikið er Helga Braga, Steinn
Ármann, Halli og Laddi. Klassaball á eftir.
KK og Magnús Eiriksson trylla lýöinn i Kaffi-
leikhúsinu með hreinum óbyggðablús. Samt
fá allir að boröa og kvöldverðurinn hefst kl.
21.00. Óbyggðatónleikarnir hefjast kl.23.00.
Fyrir börnin
Góðan dag, Einar Áskell! Hver man ekki eftir
Bíóborgin
Runaway Brlde ★★ Tíu árum eftir Pretty Wom-
an eru allir orðnir eldri, vitrari, þroskaðri og
húmorinn lýsir breiðari lífssýn. -ÁS
Sýnd kl.: 4.40, 6.50
Tarzan Teiknimyndin Tarzan er byggð á hinni
klassísku sögu Edgar Rice Burroughs, Tarzan,
konungur apanna. Sýnd kl.: 5, 7
Bíóhöllin
Blue Streak I Blue Streak leikur Martin
Lawrence demantsþjófinn og lögreglumanninn
Miles Logan sem meðan hann fæst við afbrota-
mál reynir að nálgast demant sem hann stal
fýrir tveimur árum.Sýnd kl.: 5, 7, 9,11.05
The Haunting ★★ The Haunting skýtur því
miður yfir markiö í draugaganginum og þótt
brellurnar séu magnaöar eru þær að mestu til-
gangslausar, nánast eyðileggja söguna. HK
Sýnd kl.: 9, 11.10
Runaway Bride ★★
Tiu árum eftir Pretty
Woman eru allir orðn-
ir eldri, vitrari,
þroskaðri og húmor-
inn iýsir breiðari lifs-
sýn. -ÁS Sýnd kl.:
4.40, 6.50, 9, 11.10
Blair Witch Project ★★★★ The Blair Witch
Project er snilld og víst er að hún fer í flokk allra
bestu hryllingsmynda. -HK Sýnd kl.: 5, 7, 9,11
Tarzan Teiknimyndin Tarzan er byggð á hinni
klassísku sögu Edgar Rice Burroughs, Tarzan,
konungur apanna. Sýnd kl.: 5, 7
American Pie ★ Sýnd kl.: 9, 111
South Park Vinsælu þættirnir South Park eru
komnirí bíó. Aðdáendur þáttanna munu eflaust
fjölmenna. Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11
The King and I ★★ Yfirleitt í vönduðum teikni-
myndum, til að mynda teiknimyndum frá Disn-
ey er mikið lagt! semja ný sönglög sem falla að
efninu oftast með góðum árangri. Með The
King and I held ég að í fýrsta sinn er farið þá
leið að taka vinsælan söngleik og gera hann að
teiknimynd. -HK Sýnd kl.: 5, 7
Háskólabíó
Dóttir foríngjans ★★ Byrjunin lofar góðu en á
einhvern hátt tekst að klúðra skemmtilegri
sakamálafléttu og koma henni niður á plan
miðlungs kvikmyndar. Stjörnudýrkunin er í há-
marki þar sem John Travolta leyfist allt og eru
misvitrir handritshöfundar oft í vandræðum
með að láta söguna ganga upp. -HK
Sýnd kl.: 9,11
Lake Placld ★★ Mikil samsuða af þekktum
klisjuatriöum þar sem veriö er að eltast viö
risakrókódíl í vatni einu I Maine sem aö öllum
líkindum hefur synt yfir hafiö frá Asíu til Banda-
ríkjanna. -HK Sýnd kl.: 5, 7, 9,11
Ungfrúin góða
oghúsið ★★★
Eftir dálítið
hæga byrjun er
góöur stígandi t
myndinni sem
er ágæt drama
um tvær systur snemma á öldinni. -HK Sýnd
kl.: 5, 7, 9
Election ★★★★ Reese Witherspoon fer á
kostum í þessari framhalsskólamynd af bestu
tegund.
Sýnd kl.: 7, 9, 11.15
Bowfinger ★★★ Bowfinger er kostuleg
kómedía um örþrifaráð sem einbeittir menn
grípa til á válegum tímum. Það er vel viö hæfi
aö sögusviðið sé í heimi kvikmyndanna enda
margt þar um ráðagóðan manninn sem er stað-
ráðinn í að láta drauma sínarætast. -ÁS
Sýnd kl.: 5, 7, 9,11
Instinct ★ Langdregin og fýrirsjánleg fram í
lok og að sumu leyti klaufaiega gerð. Stærsti
gallinn er Cuba Goodingjr. -HK
Sýnd ki.: 6.45, 9, 11.15
Kringlubíó
Runaway Bride ★★ Tiu árum eftir Pretty Wom-
an eru allir orðnir eldri, vitrari, þroskaöri og
húmorinn lýsir breiðari lífssýn. -ÁS
Sýnd kl.: 9,11.10
Blair Witch Project ★★★★ The Blair Witch
Project er snilld og víst er að hún fer í flokk allra
bestu hryllingsmynda. -HK
Sýnd kl.: 7, 9, 11
Tarzan Teiknimyndin Tarzan er byggö á hinni
klassísku sögu Edgar Rice Burroughs, Tarzan,
konungur apanna. I myndinni fylgjumst við meö
hinum miklu ævintýrum Tarzans sem frá unga
aldri er alinn upp af gorillum og erí hópnum tal-
innjafningi hinna. Sýnd kl.: 5, 7, 9,11
j.
Amerícan Pie ★ Sýnd kl.: 5
Laugarásbíó
The Sixth Sense ★★★ The Sixth Sense er
jsessi sjaldgæfa tegund Hollywood kvikmyndar;
greindarleg, blæbrigöarík og full af göldrum, en
fellur um leið inní hefðir hins yfirnáttúrlega þrill-
ers. Þetta er saga þar sem samlíöan og leit að
endurlausn er teflt gegn ótta og eftirsjá svo úr
verður tregablandin ástarog þroskasaga. -ÁS
Regnboginn
Tarzan Teiknimyndin Tarzan er byggð á hinni
klassisku sögu Edgar Rlce Burroughs, Tarzan,
konungur apanna. I myndinni fýlgjumst við með
hinum miklu ævintýrum Tarzans sem frá unga
aldri er alinn upp af gorillum og er í hópnum tal-'
inn jafningi hinna.
Sýnd kl.: 5, 7, 9,11
Fight Club Rott og drungaleg mynd úr
smiðju Davids Rncher en hvert er að fara með
henni og hver er tilgangurinn er óljóst vegna
þess að hin flókna saga gengur alls ekki upp. -
HK
Sýnd kl.: 5, 9, 11.30
Star Wars Episode 1 ★★
Slxth Sense ★★★ Sýnd
11.15
Stjörnubíó
Blue Streak I Blue Str-
eak leikur Martin
Lawrence demantsþjófinn
og lögregiumanninn Miles
Logan sem meðan hann
fæst við afbrotamál reynir
að nálgast demant sem
hann stai fyrir tveimur
árum. Sýnd kl.: 5, 7, 9,
11
Random Hearts Random Hearts er nýjasta
kvikmynd Harrísons Fords. Aðdáendur Indiana
Jones verða að bíða lengur eftir hasarmynd frá
kappanum því um er að ræða rómantíska
spennumynd úr smiðju Sidneys Pollacks (Out
of Africa, The Firm). Sýnd kl.: 4.30, 6.45, 9,
11
Sýnd kl.: 5, 9
kl.: 4.45, 6.50, 9,
aðeins
á mánuði
frí uppsetning heima hjá þér
frí 3ja ára internetáskrift
frábær HP gæði ^
tilboð sem þú getur
varla hafnað
10 fá ókeypis tölvur
allir þeir sem eru orðnir S24
korthafar fyrir 26. nóv. eiga
möguleika að fá ókeypis tölvu.
,það kostar þig minna að fá þér tölvutilboð S24 sem er 130.000 kr.
virði, heldur en 100.000 kr. tölvu á VISA/EURO-rað annars staðar.
-og^
Kringlunni + sími 533 24 24 www.s24.is
kort netbanki
banki sími = S24 allan sólarhringinn
vertu #
græðan
ta HEWLETT PACKARD
19. nóvember 1999 f Ókus
19