Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1999, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1999, Blaðsíða 24
4 i5 K Loksms, loksins! Sími með VITi Simirm GSM og Bond. Eina VITið. SIMINN-GSM www.gsm.is v^r Gerir meira fyrir þig Nu bi/ðst þér m/ tækni sem Q væri stoltur af VIT er ný og byltingarkennd þjónusta sem gerir viðskiptavinum Símans GSM kleift að nálgast ýmsar upplýsingar á gagnvirkan hátt í gegnum GSM símann. Til dæmis er hægt að leita upplýsinga um rétthafa símanúmera og fylgjast með tölvupósti. Þá er í boði fjölbreytt fréttaþjónusta, upplýsingar um skemmtanalífið, komu- og brottfarartíma í millilandaflugi og fleira. VIT byggist á svokallaðri SIM Toolkit-tækni, sem felst í því að í stað venjulegs SIM-korts, sem stungið er í GSM-símann, kemur sérstakt gagna-kort sem viðskiptavinir geta nálgast í næstu verslun Símans. Þessi nýja tækni verður kynnt rækilega á alheimsfrumsýningu nýju James Bond myndarinnar í kvöld sem haldin er í boði Símans GSM.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.