Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1999, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1999, Side 14
14 FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1999 Lambakjöt og hátíðarkjúklingar í 11-11 verslun- unum býðst Goða londonlamb á 878 krónur kílóið, Bú- fells nauta- og lambahakk á 609 krónur, ölpylsa í bitum frá SS á 1409 krónur og SS Mexíkó lambalæri á 977 krónur kíló- ið. Myllu heimilis- brauð kostar 169 krónur, Oxford ískex, bæði með vanillu- og súkkulaðibragði, á 88 krónur, Holta-hátíðar- kjúklingur, bæði reyktur og óreyktur, á 559 krón- ur kílóið, þrjár 250 ml fernur af Floridana appel- sínusafa, ananassafa og eplasafa á 165 krónur, jóla- jógúrt á 58 krónur, 150 g camemebertostur 259 krónur, 1 lítri af mjúkís með mokka- eða banana- bragði á 329 krónur og kókosísterta, 1 kg, á 569 krónur. Jólasteikur og nammi Margra grasa kennir í tilboðum stórmarkaða og verslana i byrjun aðfentu. Bónus býður m.a. reykt- an hátíðarkalkún á 599 krónur kílóið, hamborgar- hrygg á 899 krónur kílóið og úrbeinað Bónus hangilæri á 1119 krónur kílóið. Þá fæst Bónus hangiframpartur á 888 krónur kílóið. í Bónusi má einnig fá 10 SS pylsur, sinnep og Hunt’s tómatsósu í einum pakka á 679 krónur, Millenios Cheerios, 305 g pakka, á 229 krónur og 500 g pakka af Wasa hrökkbrauði á 199 krónur. 500 g af jólasmjöri kosta 135 krónur í Bónusi og 1 kg af Ljómasmjörlíki 229 krónur. Kíló af Bónuskonfekti kostar 1399 krónur og kippa af tveggja lítra kóki og 432 g pakka af Macintosh-konfekti í einum pakka kostar 999 krón- ur. Loks má fá Pantene pro-V sjampó, 400 ml brúsa, á 399 krónur og 1 lítra af parketsápu á 159 krónur. Kínarúllur og hamborgarar í Þinni verslun bjóðast Daloon kinarúllur á 399 krónur, 4 stk. nauta- hamborgarar með brauði á 259 krónur og 200 g SS smurkæfa á 129 krónur. Þá fæst 500 ml brúsi af Ajax gluggalegi á 239 krónur 200 g Diner mints á 219 krónur, 200 g Toblerone á 249 krónur og 2ja lítra Pepsi á 139 krónur. Reykt kjöt og laufabrauð Samkaupsverslanimar bjóða Goða hamborgar- hrygg á 1098 krónur kílóið, bayonneskinku á 934 krónur, reyktan úrbeinaðan svínahnakka á 934 krónur og reyktan úrbeinaðan svínabóg á 819 krónur kílóið. þar má einnig fá ósteikt norðlenskt laufabrauð, 20 stk., á 580 krónur. í þvottinn fást 3,375 kg af Ariel future þvottaefni á 1199 krónur og einn litri af Lenor mýkingarefni á 239 krónur. Bounty eldhúsrúllur, 6 stk., kosta 398 krónur, kíló af fersku rauðkáli 199 krónur og kíló af ferskum rauðrófum 199 krónur. Læri og kakó 1 KHB-verslunum á Egilsstöðum býðst Snæfells lambalæri á 849 krónur kílóið, rauðvínslegið lambalæri frá sama famleiðanda á 999 krónur og saltað folaldakjöt á 389 krónur kílóið. Grænmetis- olía, 1,42 1, kostar 259 krónur, Hunt’s salsasósa, mild, 149 krónur, venjulegt Swiss Miss kakó, 737 g, á 428 krónur og Swiss miss kakó M/M á 339 krón- ur. Þá fæst Sunshine Cheez-it party mix á 283 krón- ur og Nóa smellir í pokum, 40 stk., á 349 krónur. Sælgæti og leikföng Hraðbúðir Esso bjóða 298 g pakka af Popp-secret örbylgjupoppi á 119 krónur, stóran Freyju lakkrís- draum á 79 krónur. Lindu sælkeramola, 350 g, á 629 krónur, og Opal risapakka á 79 krónur. 20% aflsáttur er af Champion þurrkublöðum en 5 lítrar af Esso Ultra olíu kosta 995 krónur. Þá má fá ýmis leikföng og skrautmuni, eins og Snoopy box fyrir penna, liti ofl., á 195 krónur, Matchbox bilastöð á 2.990 krónur. jólakertastjaka fyr- ir sprittkerti á 195 krónur, vasaljós úr áli á 1495 krónur, 4 stykki af rafhlöðum á 195’ krónur og Memo myndbönd, 240 mín., á 520 krónur. Súkkulaði og geislaplötur Uppgripsverslanir Olís bjóða Toblerone súkkulaði á 129 krónur, Egils orku á 95 krónur, Twist konfektpoka á 199 krónur, geislaplötuna Pottþétt 18 á 2290 krónur og jóladagatal á 149 krón- ur. T I L B OÐ KHB verslanirnar Lambalæri Tilboöin gilda til 6. desember Snæfell lambalæri 1/1 849 kr. kg Snæfell rauðvínslegið lambalæri 999 kr. kg Snæfell saltað folaldakjöt 389 kr. kg Wesson grænmetisolía 259 kr. Hunts T&S salsa mild dós 149 kr. Swiss Miss venjulegt 428 kr. Swiss Miss kakó m/m 339 kr. Keebler Holiday Rainbow Chip 334 kr. Sunshine Cheez-it Party mix 279 kr. Nóa smellir í pokum, 40 stk.. 349 kr. 10- 11 og Hraðkaup Konfektkassi Tilboöin gilda til 8. desember Chicago Town örbylgjupitsa, osta 279 kr. Chicago Town örbylgjupitsa, pepper. 279 kr. Chicago Town örbylgjupitsa, skinka 279 kr. Chicago Town örbyigjupitsa, supreme 279 kr. Epli, rauð 99 kr. kg Gautab. condis 99 kr. kg Jólasvali, 3 í pakka 87 kr. Jólasvali, 1 stk.. 29 kr. Baronie skeljakonfekt 299 kr. Baronie konfektkassi, rauður 599 kr. Jóla engjaþykkni m/jarðarberjabr. 59 kr. Esju bayonneskinka 898 kr. kg Hagkaup Bayonneskinka Tilboöin gilda til 8. desember Goði bayonneskinka 859 kr. kg Kea dósa skinka 585 kr. Rauðvínslegið lambalæri 898 kr. kg SS pylsur og jólamyndband 1098 kr. Hunangskryddaðir úrb. kjúklingavængir 1498 kr. kg Mexíkó kjúklingavængir 649 kr. kg Forsteiktar fiskibollur 478 kr. kg Fiskbúðingur 478 kr. Myllu heimilisbrauð 179 kr. Plus fituskert viðbit, 300 g 149 kr. MH salemispappír, 8 stk. 279 kr. MH eldhúspappír, 4 stk. 149 kr. Hellefors epla- og peru cider, 1,51 149 kr. Pantene hárspray 248 kr. Uppgrip-verslanir Olís Toblerone Desembertilboö Toblerone 129 kr. Egils orka 95 kr. Twist konfektpoki 199 kr. Geisladiskur, Pottþétt 18 2290 kr. Jóladagatal 149 kr. Nýkaup Kalkúnar Tilboðin gilda til 8. desember Óðals lambahryggur 799 kr. kg Kalkúnar 699 kr. kg Óðals koníakslæri 998 kr. kg Pillsbury hveiti, 5 Ibs 139 kr. Hagver kókosmjöl, fínt/gróft, 250 g 59 kr. MS jólaengjaþykkni 55 kr. Odense mork/lys overtræk, 100 g 89 kr. Buko m/hvítlauk 109 kr. Dofri 158 kr. Danish blue, 60+extra creamy 169 kr. Le Brie reverend, 125g 179 kr. Fjölskyldupitsa með nautahakki 199 kr. Fjölskyldupitsa með pepperoni 199 kr. Fjölskyldupitsa með skinku 199 kr. Fjölskyldupitsa margarita 199 kr. Cadbury kakó, 250 g 219 kr. Glitra uppþvottavéladuft 248 kr. Blómkál 249 kr. Spergikál 249 kr. Fljótlegt & heimilislegt bjúgu m/uppstúf 269 kr. Fljótlegt & heimilislegt kjötbollur 269 kr. Fljótlegt & heimilislegt lamb í karrii 358 kr. Frosið súpukjöt magn pk. 429 kr. Pyram 45 cm, rautt 548 kr. Kjuklingahlutar, tikka masala 599 kr. Pyram 45 cm gull 638 kr. Pyram 60 cm rautt 698 kr. Pyram 60 cm gull 878 kr. Súrsætar kjúklingabringur 899 kr. kg Jólasveinn, 22 cm 1278 kr. 11- 11 Londonlamb Tilboðin gilda til 15. desember Londonlamb Goða 878 kr. kg Búrfells nauta- og lambahakk 609 kr. kg Ölpylsa í bitum SS 1409 kr. kg Mexíkó lambalæri SS - 977 kr. kg Myllu heimilisbrauð 169 kr. Oxford ískex vanillu/súkkulaði 88 kr. Holta hátíðarkjúklingur 559 kr. kg . Holta hátíðarkjúklingur, reyktur 559 kr. Floridana ananassafi, 3 pk. 165 kr. Floridana appelsínusafi, 3 pk. 165 kr. Floridana eplasafi 165 kr. Floridana Sunnan 10, 3pk. 165 kr. Jólajógúrt 58 kr. Camembert 259 kr. Mjúkís mokka/banana 329 kr. Kókos ísterta 569 kr. Hraðbúðir Esso Sælkeramolar Tilboðin gilda til 15. desember Popp-secret örbulgjupopp 119 kr. Magic 129 kr. Freyju lakkrísdraumur 79 kr. Lindu sælkeramolar 629 kr. Opal, risapakki, rauður/grænn 79 kr. Esso Ultra Oil, 10W/40, 5 I 995 kr. Champion þurrkublöð 20% afsl. við kassann. Tuskudúkka, 3 teg. 1195 kr. Snoopy-box, 3 teg. 145 kr. Matchbox-bílastöð 2990 kr. Jólakertastjaki fyrir sprittkerti 195 kr. Vasaljós úr áli 1495 kr. Rafhlöður, 4 stk. LR6 195 kr. Myndbönd memo E240 520 kr. Samkaup Hamborgarhryggur Tilboöin gilda til 5. desember Goði hamborgarhryggur 1098 kr. kg Bayonneskinka 934 kr. kg Reyktur svínahnakki úrb. 934 kr. kg Reyktur svínabógur úrb. 819 kr. kg Laufabrauð, norðlenskt, ósteikt, 20 stk. 580 kr. Ariel futur þvottaefni, 3,375 kg 1199 kr. Lenor mýkingarefni, 1 I 239 kr. Bounty vetram. eldhrúllur, 6 stk. 398 kr. Rauðkál, ferskt 199 kr. Rauðrófur, ferskar 199 kr. Bónus Hangilæri Tilboöin gilda til 7. desember Kippa af 21 kók + 432 g Mackintosh Reyktur hátíðarkalkúnn Bónus hamborgarhryggur Úrb. Bónus hangilæri Úrb. Bónus hangiframpartur 10 SS pylsur sinnep + Hunts tómatsósa Millenios Cheenös, 305 g Wasa hrökkbrauð Síld í krukku Jólasmjör, 500 g Ljóma smjörlíki, 1 kg Jóla Brazzi appelsínu, 1 I Oetker tiramísu frómas Bónus konfekt, 1 kg Special Blend kaffi, 500 g Pantene pro-v sjampoo, 400 ml. Parket sápa, 1 I 100 jólateljós Þín verslun Kínarúllur Tilboöin gilda til 8. desember Daloon kínarúllur, 800 g Nauta/lambaborgarar, 4 stk. m/brauði SS smurkæfa, 200 g Ajax gluggalögur, 500 ml. Dinner Mints, 200 g Toblerone, 200 g Pepsi, 21 999 kr. 599 kr. kg 899 kr. kg 1119 kr. kg 888 kr. kg 679 kr. 229 kr. 199 kr. 179 kr. 135 kr. 229 kr. 89 kr. 99 kr. 1399 kr. 179 kr. 399 kr. 159 kr. 590 kr. 399 kr. kg 259 kr. 129 kr. 239 kr. 219 kr. 249 kr. 139 kr. Kalkúnar og fjölskyldupitsur í Nýkaupi fæst Óðals hamborgar- hryggur á 799 krónur kílóið, kalkún- ar á 699 krónur og Óðals koníakslæri á 998 krónur kílóið. Pillsbury hveiti, 5 lbs, fæst á 1 3 9 krónur, flnt og gróft kókos- mjöl, 250 g, frá Hagveri, á 59 krónur, MS jólaengjaþykkni á 55 krónur og Odense hjúpsúkkkulaði, 100 g, á 89 krónur. Þá fást fjöl- skyldupitsur með mismunandi áleggi á 199 krónur stykkið, 250 g af Cad- bury’s kakói á 219 krónur og Glitra uppþvottavéladuft á 248 krónur. Ný- kaup býður kílóið af blómkáli og spergilkáli á 249 krónur og rétti frá Fljótlegt og heimilislegt, t.d. bjúgu með uppstúf og kjötbollur á 269 krón- ur og lamb í karríi á 358 krónur. Þá fást kjúklingabitar í tikka masala á 599 krónur kílóið og súrsætar kjúklingabringur á 899 krónur kílóið. Örbylgjupitsur í 10-11 og Hrað- kaupi fást Chicago ör- bylgjupitsur m e ð ý m s - áleggs- tegundum á 339 krónur stykkið, rauð epli á 119 krónur kíló- ið og jólasvali, 3 saman, á 87 krónur. Baronie skeljakonfekt, 250 g, býðst á 299 krónur, 500 g Baronie konfekt- kassi, rauður, á 599 krónur, Jóla- engjaþykkni á 59 krónur og Esju bayonneskinka á 898 krónur kílóið. Rauðvíns- legið og hun- angskryddað Hagkaup býður Goða bayonneskinku á 859 krónur kílóið, KEA dósaskinku á 585 krón- ur dósina, rauðvínsleg- ið lambalæri á 898 krónur kílóið og SS pylsur og jólamynd- band saman í pakka á 1098 krónur. Þá fást hunangskryddaðar, úr- beinaðar kjúklinga- bringur á 1498 krónur kílóið og Mexíkó kryddaðir kjúklinga- vængir á 649 krónur kilóið. Forsteiktar fisk- bollur fást á 478 krónur kílóið og fískbúðingur á 478 krónur kUóið. Hagkaup býður Myllu heimilisbrauð á 179 krónur, Plus, fituskert viðbit, á 149 krónur dósina, MH salernis- pappir, 8 rúllur, á 279 krónur og MH eldhús- pappír, 4 rúllur, á 149 krónur. Loks kostar Hellefors epla- og perucider, 1,5 1, 149 krónur og Pantene hárúði 248 krónur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.