Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1999, Page 26
34
FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1999
Afmæli
Benedikt Sigurðsson
Benedikt Eyfjörð Sigurðsson flug-
virki, Lækjarsmára 72, Kópavogi, er
sjötugur í dag.
Starfsferill
Benedikt fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp. Hann hóf nám í flug-
virkjun hjá Flugfélagi íslands 1946,
fór til Bandaríkjanna 1949, stundaði
þar nám við Cal-Earo Technical
Institute Glendale í Kalifomíu og
lauk þaðan prófum 1950.
Að námi loknu hóf hann aftur
störf hjá Flugfélagi íslands 1950 og
starfaði þar til 1997, lengst af sem
skoðunarmaður og flugvélstjóri á
Douglas DC-4 og Douglas DC-6B.
Benedikt stofnaði og rak Flug-
ferðir hf. og siðan, ásamt félögum
sínum, Flugstöðina hf. sem annaðist
flugkennslu og leiguflug.
Benedikt hefur verið
einkaflugmaður síðastlið-
in fjörutíu ár og flogið
flestum gerðum einka-
flugvéla. Nú aðstoðar
hann Landgræðsluna við
eftirlit og viðhald á
hennar vél, Douglas DC-3.
Fjölskylda
Benedikt kvæntist
20.10. 1956 Auði Lellu Ei-
ríksdóttur, f. 20.10. 1932,
hárgreiðslumeistara.
Hún er dóttir Eiríks Helgasonar
rafvirkjameistara og Unnar Jóns-
dóttur húsmóður sem bæði eru lát-
in.
Börn Benedikts og Auðar Lellu:
Jón Gestur Benedikts-
son, f. 13.9. 1952, d. 4.8.
1990, var kvæntur Heiðu
S. Ármannsdóttur og
eignuðust þau tvö böm;
Sigrún Kaya Eyfjörð
Benediktsdóttir, f. 1.8.
1967, kaupkona í Reykja-
vík, en maður hennar er
Guðni Freyr Sigurðsson
smiður og eiga þau eitt
barn; Eiríkur Eyfjörð
Benediktsson, f. 4.9.
1969, bílamálari en kona
hans er Jórunn Ólafs-
dóttir bankastarfsmaður og eiga
þau eitt bam; Þorsteinn Eyijörð
Benediktsson sjómaður og á hann
tvö börn.
Systkini Benedikts eru Jóhann
Eyrbekk Sigurðsson, f.15.10. 1928,
rafvirkjameistari í Reykjavík; Erla
Sigurðardóttir, f. 19.5. 1931, starfs-
maður við Langholtsskóla í
Reykjavík; Kolbrún Sigurðardótt-
ir, f. 26.1. 1936, starfsmaður við
Langholtsskóla í Reykjavík;
Hrefna Sigurðardóttir, f. 30.7. 1948,
bankastarfsmaður, búsett í Garða-
bæ.
Foreldrar Benedikts voru Sig-
urður Gissur Jóhannsson, f. 11.6.
1902, d. 11.8. 1990, pípulagninga-
meistari í Reykjavík, og Sigrún
Benediktsdóttir, f. 11.5. 1906, d. 2.4.
1998, húsmóðir.
Benedikt tekur á móti gestum í
félagsheimili flugvirkja, Borgar-
túni 22, Reykjavík, laugardaginn
4.12. kl. 15.00-18.00.
Benedikt Eyfjörð
Sigurðsson.
Höskuldur Guðmundson
Höskuldur Guðmundsson, kokk-
ur og sjómaður á Albatros GK 60,
Breiðuvík 24, Reykjavík, er sjötugur
í dag.
Starfsferill
Höskuldur fæddist á Patreksfirði
og ólst þar upp. Hann fór fyrst til
sjós fimmtán ára og hefur stundað
sjómennsku í fimmtíu og sex ár að
undanskildu eina og hálfu ári er
hann starfrækti fiskbúð við Baróns-
stíg í Reykjavik og var kokkur í
Hafnarbúðum.
Fjölskylda
Höskuldur kvæntist 21.4. 1955
Björgu Aðalheiði Eiriksdóttur, f.
8.11. 1931, húsmóður. Hún er dóttir
Eiríks Einarssonar og Sigrúnar
Benediktu Kristjánsdóttur frá Rétt-
arholti en Björg er ein af fimmtán
dætrum þeirra hjóna.
Börn Höskuldar og Bjargar Aðal-
heiðar eru Eiríkur Örn Höskulds-
son, f. 18.9. 1955, húsasmiður i
Grundarfirði, en kona hans er Ingi-
björg Þórólfsdóttir, f. 11.11. 1962,
kennari, og eru börn þeirra Örn Ei-
riksson, f. 19.12. 1985, og Sigrún Að-
alheiður Eiríksdóttir, f. 12.2. 1995,
en sonur Eiríks og Mariu Hreins-
dóttur, f. 12.1. 1958, er Sigurjón Vig-
fús Eiríksson, f. 17.6. 1974, auk þess
sem dóttir Ingibjargar frá því áður
er Jóhanna Beck, f. 2.12.1981; Valur
Höskuldsson, f. 23.8.1957, starfsmað-
ur við Hampiðjuna, búsettur í
Reykjavík; Guðmundur Höskulds-
son, f. 29.6. 1959, sölumaður hjá
Hörpu hf., búsettur í Reykjavik, en
kona hans er Sigrún Víglundsdóttir,
f. 12.10. 1968, matvælafræðingur, og
eru böm þeirra Ýmir Guðmunds-
son, f. 8.8. 1988, og Mekkína Guð-
mundsdóttir, f. 29.1. 1997, auk þess
sem dóttir Guðmundar frá því áður
með Rannveigu Biering, f. 1.2. 1960,
er Herdís Guðmundsdótt-
ir, f. 22.11. 1979; Höskuld-
ur Reynir Höskuldsson, f.
12.11. 1961, húsasmiður
en kona hans er Sigríður
Herdís Pálsdóttir, f. 14.6.
1966 og eru böm þeirra
Axel Björgvin Höskulds-
son, f. 21.8. 1985, og Snæ-
dís Birta Höskuldsdóttir,
f. 4.2. 1995.
Systkini Höskuldar eru
Gísli Briem Guðmunds-
son, f. 20.12. 1925, húsa-
smíðameistari í Svíþjóð;
Kristján Guðmundsson, f. 25.8. 1927,
d. 17.6. 1974, bakarameistari á Flat-
eyri; Gyða Guðmundsdóttir, f. 11.9.
1928, húsmóðir á Akureyri; Erling-
ur Guðmundsson, f. 11.5.1931, húsa-
smíðameistari í Svíþjóð; Kristín
Guðmundsdóttir, f. 23.8. 1932, hús-
móðir á Flateyri; Ólína Guðmunds-
dóttir Pettersen, f. 21.4. 1936, hjúkr-
unarfræðingur og hús-
móðir í Noregi; Ragna
Guðmundsdóttir, f. 5.3.
1938, hjúkrunarfræðing-
ur, búsett í Garðabæ; Jón
Sigurður Guðmundsson,
f. 2.10. 1940, múrari í
Reykjavík; Hrafnhildur
Guðmundsdóttir, f. 3.11.
1946, húsmóðir á Patreks-
firði.
Hálfbróðir Höskuldar,
samfeðra, er Magnús
Guðmundsson.
Foreldrar Höskuldar:
Guðmundur Kristinn Kristjánsson,
f. 20.7. 1900, d. 22.8. 1959, verkstjóri
og verslunarmaður við Verslun O.
Jóhannessonar á Patreksfirði, og
Ingveldur Gísladóttir, f. 4.4. 1904,
lengst af húsmóðir á Patreksfirði en
nú búsett í Fannborg í Kópavogi.
Höskuldur og Björg Aðalheiður
eru að heiman á afmælisdaginn.
Höskuldur
Guðmundsson.
Olga Sveinbjörnsdóttir
Olga Sveinbjörnsdóttir
kennari, Skólavöllum 12,
Selfossi, er fertug í dag.
Starfsferill
Olga fæddist i Ólafsvík
og ólst þar upp. Hún lauk
stúdentsprófi frá MA og
B.Ed.-prófi frá KHÍ 1985.
Olga var ritari um-
dæmisstjóra Pósts og
síma á Akureyri 1981-82,
starfaði á vinnustofu
Múlabæjar, dagvistun
aldraðra i Reykjavík
1983-85 og vann við blómaskreyting-
ar hjá Blómavali 1985-88.
Olga flutti á Selfoss 1988
og hefur átt þar heima
síðan. Hún hóf fljótlega
kennslu við Sandvikur-
skóla á Selfossi en hefur
kennt við Sólvallaskóla á
Selfossi frá 1995.
Fjölskylda
Olga giftist 2.12. 1989 Jó-
hanni Ágústssyni, f. 2.2.
1963, aðstoðarvarðstjóra
við Litla-Hraun. Hann er
sonur Ágústs Þorvalds-
sonar, f. 1.8. 1907, d. 12.11. 1986,
bónda og alþm. á Brúnastöðum i
Hraungerðishreppi, og Ingveldar
Ástgeirsdóttur, f. 15.3. 1920, d. 6.8.
1989, húsfreyju.
Börn Olgu og Jóhanns eru Svein-
björn Jóhannsson, f. 19.1. 1989;
Ragnar Jóhannsson, f. 24.10. 1990;
Jenný Jóhannsdóttir, f. 13.4.1993.
Systkini Olgu eru Loftur Svein-
bjömsson, f. 20.9. 1952, d. 17.12.1995,
verkamaður í Ólafsvík; Kristinn
Sveinbjörnsson, f. 13.1. 1954; Guð-
björg Jenný Sveinbjörnsdóttir, f.
18.4. 1955, kennari á Selfossi.
Foreldrar Olgu: Sveinbjörn Sig-
tryggsson, f. 3.10. 1930, starfsmaður
við Brunamálastofnun ríkisins, og
Gyða Vigfúsdóttir, f. 15.6. 1928, d.
16.2. 1972, húsmóðir. Þau bjuggu all-
an sinn búskap í Ólafsvík.
Ætt
Sveinbjörn er sonur Sigtryggs
Sigtryggssonar, verkamanns í Ólafs-
vík, og Guðbjargar Vigfúsdóttur
húsmóður.
Gyða var dóttir Vigfúsar Jónsson-
ar, húsasmíðameistara á Hell-
issandi, og Kristínar Jensdóttur
húsmóður.
Olga
Sveinbjörnsdóttir.
Fréttir
Eins árs afmæli NETsímans:
Verðlækkun um allt að 48 prósent
Til hamingju með af-
mælið 2. desember
90 ára
Filippus Hannesson,
Núpsstað, Kirkjubæjarklaustri.
85 ára
Svavar Gíslason,
Traðarlandi 4, Reykjavík.
80 ára
Birna Jónsdóttir,
Garðastræti 9, Reykjavík.
75 ára
Þórlaug S. Guðnadóttir,
Bakkagerði 12, Reykjavík.
70 ára
Magnús Hjartarson,
Skaftahlíð 29, Reykjavik.
Salbjörg Matthíasdóttir,
Gullsmára 7, Kópavogi.
Unnur Jóhannesdóttir,
Kaplaskjólsvegi 9, Reykjavík.
Þór Elísson,
Háaleitisbraut 18, Reykjavík.
60 ára
Einar Erlendsson,
Rjúpufelli 27, Reykjavík.
Henning Frederiksen,
Stjömusteinum 12, Stokkseyri.
Jón Lárusson,
Hlíðarhjalla 40, Kópavogi.
Ólafur M. Kristinsson,
Höfðavegi 39, Vestmannaeyjum.
Soffía Jakobsdóttir,
Bergstaðastræti 54, Reykjavík.
50 ára________________________
Ágústa Áróra Þorsteinsdóttir,
Birkilundi 6, Akureyri.
Gróa Sigurjónsdóttir,
Háaleitisbraut 153, Reykjavík.
Hansína Ásta Stefánsdóttir,
Lóurima 8, Selfossi.
Helga Bryndís Gunnarsdóttir,
Eikarlundi 11, Akureyri.
Pétur Þórðarson,
Breiðuvík 6, Reykjavík.
Sigurðin- Kristjánsson,
Bjargartanga 11, Mosfellsbæ.
Sigurður Rúnar Ragnarsson,
Ásgarðsvegi 22, Húsavík.
Þorsteinn Haraldsson,
Sogavegi, Melbæ, Reykjavík.
40 ára________________________
Árni Már Ámason,
Miðhúsum 38, Reykjavik.
Ásgeir Þorláksson,
Fannafold 131, Reykjavík.
Bergrún Helga Gunnarsdóttir,
Birkigrund 20, Kópavogi.
Gúðsteinn Bjamason,
Grenimel 26, Reykjavík.
Jóhannes Hilmisson,
Skólatúni 6, Bessastaðahreppi.
Jón Pálsson,
Vallarbarði 17, Hafnarfirði.
Jónína R. Sigurbjartsdóttir,
Böðvarshólum, Hvammstanga.
Sigrún Júlíusdóttir,
Krummahólum 8, Reykjavík.
Sigurbjörg Sigurðardóttir,
Stekkjarbergi 10, Hafnarfirði.
Stephen Gaughan,
Skúlagötu 60, Reykjavík.
Njörður Tómasson markaðsstjóri og félagar á
NETsímanum héldu upp á ársafmæli í gær.
í gær var eitt ár liðið frá
því að Skima opnaði NET-
símann. Þar með gafst ís-
lendingum í fyrsta sinn kost-
ur á að velja á milli síma-
þjónustuaðila þegar hringt
er til útlanda.
NETsíminn hefur lagt
áherslu á að bjóða ódýr sím-
töl til útlanda og velja sím-
nótendur þá einfaldlega 1100
í stað 00 þegar hringt er. Til
þess að geta notað 1100 þarf
fyrst að skrá sig í þjónust-
una í síma 575-1100.
í gær lækkuðu mínútugjöld 1100-
NETsímans um 5 til 48%. Athyglisvert
er að ef borin eru saman mínútugjöld
til Bandaríkjanna frá því fyrir ári
kemur í ljós að mínútugjöld hafa lækk-
að um 44% frá því 00 bauð eingöngu
simaþjónustu til útlanda.
í tilefhi afmælisins í gær áttu við-
skiptavinir NETsímans
auk þess kost á því að
hringja tvær klukkustund-
ir gjaldfrítt og nýttu margir
sér það kostaboð.
Með NETsimanum hefúr
verið unnið brautryðjenda-
starf við flutning símtala
yfir Intemetið en Skíma
var í hópi íyrstu símafyrir-
tækja í Evrópu og í Banda-
ríkjunum til þess að styðj-
ast eingöngu við Intemetið
í flutningi símtala landa á
milli. Kostir þess að nota
Intemetið umfram hin
hefðbundnu símkerfi er að rekstrar-
kostnaður þjónustunnar lækkar,
möguleiki opnast á að flytja myndefni
í símtölum og leið fyrir samskipti sim-
notenda og tölvunotenda opnast. Á
næstunni er fyrirhugað að bjóða síma-
þjónustu á milli tölva og simtækja og
bjóða tölvunotendum NETsímans upp
á myndþjónustu með símtölum