Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1999, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1999, Side 29
I>V FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1999 37 Anna Guðný Guðmundsdóttir er önnur tveggja píanóleikara sen leika með Sinfóníuhljómsveit ís- lands í kvöld. Haustspil og Myndir á sýningu í kvöld, kl. 20, eru í Háskólabíói tónleikar í gulri áskriftaröð hjá Sin- fóníuhljómsveitinni. Á verkefna- skrá eru Haustspil eftir Leif Þórar- insson, Myndir á sýningu eftir Modest Mussorgsky og konsert fyrir tvö píanó eftir Francis Poulenc. Ein- leikarar á tvö píanó verða þær Anna Guðný Guðmundsdóttir og Helga Bryndís Magnúsdóttir. Sýningar Hljómsveitarstjóri er Zuohuang Chen. Hann er einn virtasti kín- verski hljómsveitarstjórinn í dag. Auk þess að stýra þjóðarhljómsveit- inni í Peking er hann eftirsóttur stjórnandi víða og starfar meðal annars mikið í Bandaríkjunum. Leifur Þórarinsson samdi Haust- spil 1983, þegar farið var að kveða við mýkri tón í verkum hans. Sjálf- ur sagði hann að það væri minning- arverk, tileinkað vini hans, Valdi- mar Pálssyni. Mussorgsky tileink- aði einnig verk sitt minningu vinar sins, listmálarans Victors Hart- manns. Eftir andlát málarans héldu vinir hans sýningu á verkum hans og samdi Mussorgsky þá píanósvítu sína, byggða á myndefni tiu mál- verka. 50 árum síðar fékk Maurice Ravel það hlutverk aö sníða hljóm- sveitarverk úr píanósvítunni. Stund kynslóðanna í Salnum í Tónlistarhúsi Kópa- vogs verður í dag kl. 17 menningar- og skemmtidagskrá undir yfirskrift- inni Stund kynslóðanna. Er um að ræða samstarfsverkefni ýmissa fé- laga eldri borgara. Meðal þess sem boðið er upp á er kvartettsöngur, upplestur, Skólahljómsveit Kópa- vogs og bamakór. Áhrif dáleiðslumeðferðar... í dag kl. 16.15 flytur Sigurlína Hilmarsdóttir í málstofu lækna- deildar fyrirlesturinn Áhrif dá- leiðslumeðferðar á einstaklinga sem greindir hafa verið með áfallarösk- un. Málstofan fer fram í sal Krabba- meinsfélags íslands, efstu hæð. Samkomur Kínaklúbbur Unnar Unnur Guðjónsdóttir kynnir í kvöld kl. 20.30 á veitingahúsinu Shanghæ, Laugavegi 28, vorferð Kínaklúbbs Unnar. Sýndar verða •litskyggnur frá þeim stöðum sem farið verður til en ferðalagið verður dagana 12. maí til 2. júní. FAAS FAAS, félag áhugafólks og aðstand- enda alzheimerssjúklinga og annarra minnissjúkra, heldur aðventufund i kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimili Lang- holtskirkju í Reykjavík. Guðrún Kristín, djákni félagsins, flytur jóla- hugvekju. Jón Stefánsson spilar á org- el kirkjunnar og Ólöf Koibrún Harðar- dóttir syngur. Jakob Á. Hjálmarsson flytur eigin ferðasögu og Helgi Seljan verður með gamanmál. Ritlistarhópur Kópavogs í dag kl. 17 verður upplestur á veg- um Ritlistarhóps Kópavogs í Gerðar- safni. Elín Ebba Gunnarsdóttir les úr smásagnasafni sínu, Ysta brún, og Valgeir Sigurðsson les úr bók sinni, Ný framtíð í nýju landi. Leikhúskjailarinn: Bjartmar með Útgáfutónleikar Bjartmars Guö- laugssonar og hljómsveitar verða haldnir í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld og verður húsið opnað kl. 22. Flutt verða lög af nýrri geislaplötu Bjartmars, Striki, sem er að koma út þessa dagana. í hljómsveitinni eru auk Bjartmars, Jón Indriðason, trommur/slagverk, Georg Bjama- son, bassi, Kristján Eldjám, rafgít- ar, Magnús Einarsson, kassagítar, Pálmi Sigurhjartarson, harmon- ika/hljómborð/píanó, Sævar Helgi Geirsson, búkhljóð/fuglasöngur, og meðsöngvararnir Rúnar Júlíusson og Kári Waage. Skemmtanir Djass á Sóloni Djasskvöldin halda áfram í Jazz- klúbbnum Múlanum sem er til húsa í Sölvasal á Sóloni Islandus. í kvöld er komið að gítarleikaranum Ómari Einarssyni og munu tónleikar hans koma til með að vera með fusion- blæ. Á efnisskránni eru meðal ann- ars verk eftir PatMetheny, Horace Bjarmar Guðmundsson skemmtir í Þjóðleikhúskjallaranum. Silver, Chick Corea, Miles Davis og fleiri. Með Ómari leika Kjartan Valdemarsson, píanó, Jóhann Ás- É1 eða snjókoma Norðan 13-18 m/s norðvestantil í fyrstu en 15-20 síðar í dag. Mun hægari vindur suðvestanlands í dag Veðrið í dag en 13-18 í nótt. Vestlæg átt 5-10 m/s austanlands en snýst í norðanátt í kvöld. É1 eða snjókoma norðvestan- lands og einnig norðaustanlands í kvöld. Úrkomulítið sunnanlands. Frost víða á bilinu 1 til 7 stig. Sólarlag í Reykjavík: 15.47 Sólarupprás á morgun: 10.49 Síðdegisflóð í Reykjavík: 14.41 Árdegisflóð á morgun: 03.25 nýlög Ómar Einarsson spilar djass á Sól- oni íslandusi. mundsson, bassi, og Jóhann Hjör- leifsson, trommur. Tónleikarnir heijast kl. 9. Heather farin að hafa áhyggjur af gangi mála. Blair Witch Project í Blair Witch Project, sem Sam- bíóin sýna, segir frá þremur nemum í kvikmyndagerð sem i október 1994 fóru út í skóg nálægt Burkittsville í Maryland. Þeir ætluðu að gera heimildarmynd um þjóðsöguna Bla- ir Witch en hurfu allir sporlaust og þrátt fyrir rækilega leit fannst hvorki tangur né tetur af þeim. Um það bil ári síðar fannst búnaður krakkanna og var hann allur óskemmdur. Myndin sýnir hvað það var sem nemendurnir tóku upp áður en þeir hurfu! '///////// Kvikmyndir Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað -6 Bergstaðir skýjað -5 Bolungarvík snjóél -4 Egilsstaðir -8 Kirkjubæjarkl. léttskýjaó -8 Keflavíkurflv. skafrenningur -2 Raufarhöfn alskýjað -7 Reykjavík hálfskýjaó -2 Stórhöfði snjóél -1 Bergen haglél 2 Helsinki léttskýjað 0 Kaupmhöfn skúr á síó. kls. 2 Ósló léttskýjað 2 Stokkhólmur -1 Þórshöfn slydduél 2 Þrándheimur skýjað 4 Algarve léttskýjað 13 Amsterdam skýjaó 8 Barcelona mistur 8 Berlín alskýjað 7 Chicago alskýjað 6 Dublin skýjaö 4 Halifax rigning 3 Frankfurt skýjað 7 Hamborg rigning 3 Jan Mayen skafrenningur -4 London heiðskírt 4 Lúxemborg skýjað 5 Mallorca léttskýjað 5 Montreal léttskýjað -6 Narssarssuaq heiðskírt -15 New York heiðskírt -1 Orlando París skýjaó 9 Róm þokumóða 8 Vín þokumóða -5 Washington heiðskírt -2 Winnipeg alskýjaö 0 Blair Witch Project er eitt af mörgum ævintýrum í sögu kvikmyndanna. Mynd sem gerð var fyrir „skiptimynt" og hefur gert að- standendur hennar, fyrrum fátæka kvikmyndagerðarmenn, að marg- milijónurum. Blair Witch Project er ein alira vinsælasta kvikmynd árs- ins í Bandaríkjunum. Nýjar myndir í kvikmynda- húsum: Bíóhöllin: The World Is not En- ough Saga-bíó: Runaway Bride Bíóborgin: Tarzan Háskólabíó: Myrkrahöfðinginn Háskólabíó: Torrente Kringlubíó: Blair Witch Project Laugarásbíó: The Sixth Sense Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 TT" 13 14 16 18 19 Hálka á Hellisheiði Hálka er á veginum um Hellisheiði. Snjóþekja er á vegum í uppsveitum Ámessýslu og um Mosfells- heiði. Á Vestm-landi er ófært um Bröttubrekku og þungfært yfir Geldingadranga og fyrir strandir í Dölum. í morgun var farið að moka aðalleiðir á ________Færð á vegum___________ Snæfellsnesi og um Djúp og Steingrímsfjarðarheiði á Vestfjörðum. Á Norðurlandi var leiðin til Siglu- fjarðar hreinsuð í morgun, fyrir Melrakkasléttu og um Möðrudcdsöræfi. Nokkuð góð færð er um Aust- urland og með suðurströndinni. Ástand 4*- Skafrenningur m Steinkast 0 Hálka C^) Ófært m Vegavinna-aðgát 0 Öxulþungatakmarkanir 0] Þungfært © Fært flallabílum Benna Sóley Litla telpan sem er með bróður sínum á myndinni og heitir Benna Sóley Pét- ursdóttir fæddist 10. apríl síðastliðinn kl. 21.34. Hún var við fæðingu 3510 Barn dagsins grömm og 52 sentímetrar. Bróðir hennar heitir Atli Dagur og er fjögurra ára. Foreldrar systkinanna eru Kristjana Atladóttir og Pétur Marinó Fredricksson og er heim- ili ijölskyldunnar í Hafn- arfírði. Lárétt: 1 kremur, 4 þjálfar, 8 rugl, 9 svelgur, 10 jörð, 12 keyrði, 13 hryssa, 14 bleyta, 16 frásögn, 17 brún, 18 þræll, 19 trjátegundin, 20 átt. Lóðrétt: 1 mistur, 2 baun, 3 slá, 4 guggna, 5 hljóðfæri, 6 flökt, 7 hundana, 11 gatinu, 12 ókyrrðin, 15 afhenti, 17 róta, 18 skóli. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 brátt, 6 Sk, 8 rása, 9 ýki, 10 eðjuna, 12 kró, 14 makk, 15 ei, 16 sukk, 18 stóra, 20 AA 21 sperra. Lóðrétt: 1 brek, 2 ráð, 3 ás, 4 taum- ur, 5 týna, 6 skakkar, 7 kirkja, 11 jós, 13 rits, 15 ess, 17 kar, 19 óp. Gengið Almennt gengi LÍ 02 12 1999 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollqenqi Dollar 73,060 73,440 73,680 Pund 116,840 117,430 117,050 Kan. dollar 49,490 49,800 49,480 Dönsk kr. 9,8720 9,9270 10,3640 Norsk kr 9,0310 9,0810 9,2800 Sænsk kr. 8,5280 8,5750 8,8410 Fi. mark 12,3505 12,4247 12,9603 Fra. franki 11,1947 11,2620 11,7475 Belg. franki 1,8203 1,8313 1,9102 Sviss. franki 45,9100 46,1600 48,0900 Holl. gyllini 33,3223 33,5225 34,9676 Pýskt mark 37,5455 37,7711 39,3993 ÍL líra 0,037920 0,03815 0,039790 Aust sch. 5,3366 5,3686 5,6000 Port escudo 0,3663 0,3685 0,3844 Spá. peseti 0,4413 0,4440 0,4631 Jap. yen 0,712600 0,71690 0,663600 írskt pund 93,240 93,800 97,844 SDR 100,000000 100,60000 100,360000 ECU 73,4300 73,8700 77,0600 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.