Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1999, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1999, Side 30
38 FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1999 fyj&gskrá fimmtudags 2. desember SJÓNVARPIÐ 10.30 Skjálelkur. 15.35 Handbollakvöld. Endudekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi. ; 16.00 Fréttayfirlit. - 16.02 Leiðarljós. Þýðandi: Ásthildur Sveins- dóttir. 16.45 Sjónvarpskringlan. 17.00 Beverly Hllls 90210 (16:27) (Beverly Hills 90210 IX). 17.50 Táknmálsfréttlr. 18.00 Stundin okkar. Endurtekinn þáttur frá sunnudegi. 18.30 Ósýnilegi drengurinn (12:13) (Out of Sight III). 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.50 Jóladagatalið (1 +2:24). Jól á leið til jarð- ar. 20.10 Frasier (13:24). 20.45 Þetta helst... Spumingaþáttur í léttum dúr þar sem Hildur Helga Sigurðardóttir leiðir fram nýja keppendur í hverri viku með liðs- stjórum sínum, Birni Brynjúlfi Björnssyni og Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur. Stjórn upptöku: Kolbrún Jarlsdóttir. lsrún-2 10.15 Þaö kemur í Ijós (11:14) (e). Stöð2 1989. 10.45 Núll 3. (1:22) íslenskur þáttur um lífið eftir tvítugt, vonir og vonbrigði kyn- slóðarinnar sem erfa skal landið. Stöð 2 1996. 11.20 Draumalandið (2:10) (e). Ómar Ragnarsson skoðar Herðubreiðarlind- ir í fylgd með Ingunni Svavarsdóttur. 11.50 Myndbönd. 12.30 Nágrannar. 13.00 Beðið eftir Michelangelo (e) (Wait- ing For Michelangelo). Gamansöm bíómynd um tvo mjög ólíka karla og tvær konur sem bíða þess öll að finna hina fullkomnu sönnu ást. Þetta fólk nýtur velgengni í lífinu en ekki að sama skapi í ástarmálum. Thomas og Jonathan verða hinir mestu mátar þótt þeir séu eins og svart og hvítt. Kelly verður að gera upp á milli þeirra en Evelyn finnur loks ástina þegar hún hættir að leita. Aðalhlutverk: Renée Coleman, Roy Dupuis, Rick Roberts og Ruth Marshall. Leikstjóri Curt Truninger. 1996. 14.40 Oprah Winfrey. 15.30 Hundalíf (My Life as a Dog). Nýr myndaflokkur sem byggist að hluta á bíómyndinni Mitt liv som en hund. Sagan gerist á slóðum Vestur-íslend- inga í Gimli í Manitoba og fjallar um 11 ára strák sem er sendur til að búa hjá frænda sínum og eiginkonu hans eftir að mamma hans deyr. - 15.55 Andrés önd og gengiö. 16.20 MeðAfa. 17.35 Sjónvarpskringlan. 18.00 Fréttir. 18.30 Cosby (9:24) (e). 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Kristall (9:35). 20.30 Caroline í stórborginni (25:25) (Caroline in the City). 20.55 Ógn að utan (1:19) (Dark Skies). Nýir dulmagnaöir þættir sem vekja upp ógnvænlegar spurningar. John Loengard kemst að hræðilegu leynd- armáli sem stjórnvöld í Bandaríkjun- um hafa löngum haldið leyndu fyrir þjóðinni. 22.30 Af stuttu færi (e) (Grosse Point Blank). Martin Blank er fyrsta flokks leigumorðingi en hann er orðinn dauðleiður á starfinu og jafnvel farinn að finna til með fórnarlömbum sínum. Þeir sem næst honum standa hafa nokkrar áhyggjur af líðan hans og mæla eindregið með því að hann fari á endurfundi gamalla skólafélaga í heimabænum Grosse Pointe. Aðal- hlutverk: John Cusack, Minnie Driver, Alan Arkin og Dan Aykroyd. Leikstjóri George Armitage.1997. 0.15 Beðið eftir Michelangelo (e) (Wait- ing for Michelangelo). 1.45 Dagskráriok. 21.20 Derrick (18:21) (Derrick). Þýskur saka- málaflokkur um Derrick, lögreglufulltrúa í Miinchen, og Harry Klein, aðstoðarmann hans. Aðalhlutverk: Horst Tappert og Fritz Wepper. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.20 Feögarnir. 23.05 Ellefufréttir. 23.15 Sjónvarpskringlan. 23.30 Skjáleikurinn. Stundin okkar frá sl. sunnudegi er end- ursýnd kl. 18.00. 18.00 NÐA-tilþrif (6:36). 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.50 Fótbolti um víöa veröld. 19.20 Tímaflakkarar (e) (Sliders). 20.10 Brellumeistarinn (15:18) (F/X). 21.00 Draugasögur (Campfire Tales). Fjórir unglingar eru strandaglópar á afskekkt- um vegi um niðdimma nótt. Þeir bíða eftir hjálp en til að stytta sér stundir segja þeir hver öðrum hrikalegar draugasögur. Það hefðu þeir betur látið ógert því nóttin fram undan verður sú skelfilegasta sem þeir hafa lifað. Aðal- hlutverk: Jay R. Ferguson, Christine Taylor, Christophe K. Masterson, Kim Murphy. Leikstjóri: David Semel, Martin Kunert, Matt Cooper. 1996. Stranglega bönnuð börnum. 22.30 Jerry Springer (9:40) (Jerry Springer Show) 1999. 23.10 Morðið á draumastúlkunni (Love Is a Gun). Jack Hart finnur fyrir tilviljun mynd af fyrirsætunni Jean. Forvitni hans er vakin og hann ákveður að finna þessa draumastúlku. Fyrr en varir er Jack flæktur í vef ástríðna og svika. Aðalhlut- verk: Eric Roberts, Kelly Preston. Leik- stjóri: David Hartwell. 1994. Stranglega bönnuð börnum. 00.55 Dagskrárlok og skjáleikur. A+ 06.05Barnfóstrufélagið (e) (The Baby-Sitter’s Club). ^irfl? 08.00 Hart á móti hörðu: Mann- JBJM rán (Harts in High Season). 10.000g áfram hélt leikurinn (e) (And The Band Played on). 12.20 Barnfóstrufélagið (e) (The Baby-Sitter’s Club) 16.00 ímyndaðir glæpir (Imaginary Crimes). 18.00 Og ófram hélt leikurinn (e) (And The Band Played on). 20.20 Víxlspor (Cool and the Crazy). 22.00 Heiðurinn að veði(True Blue). 00.00 ímyndaðir glæpir (Imaginary Crimes). 02.00 Víxlspor (Cool and the Crazy). 04.00 Heiðurinn að veði (True Blue). 18.00 Fréttir. 18.15 Nugget TV. Siðspilling, ósómi og undirferli. Umsjón: Leifur Einarsson. 19.10 Love boat. (e). 20.00 Fréttir. 20.20 Benny Hill. 21.00 Þema Cosby Show. Amerískt grín frá níunda áratugnum. 21.30 Þema Cosby Show. Amerískt grín frá ní- unda áratugnum. 22.00 Silikon. Þáttur í beinni útsendingu. Þátturinn er upphitun fyrir helgina í menningar- og skemmtanalífinu. Áhersla er lögð á málefni fólks á aldrinum 18-30 ára. Umsjón: Börkur Hrafn Birgisson og Anna Rakel Róbertsdótt- ir. 22.50 Topp 10. Umsjón: María Greta Einarsdóttir. 24.00 Skonnrokk ásamt trailerum. Stöð2kl. 21.55: Ógn að utan 1 kvöld hefur göngu sína ný og spennandi þáttaröð sem ber heitið Ógn að utan eða Dark Skies. Sögusviðið er Wash- ington árið 1962. Hjónaleysin John Loengard og Kimberly Sayers hafa bæði fengið gott starf hjá því opinbera og una hag sínum vel. John fær verk- efni sem felur í sér að draga úr hugsanlegum áhrifum frá- sagna um fljúgandi furðuhluti. Hann kemst brátt að hræðilegu leyndarmáli sem stjórnvöld hafa löngum haldið leyndu fyr- ir þjóðinni. Geimverur hafa plantað sér í fjölda mannslík- ama og bláköld staðreynd að sú hugsanlega ógn sem mannkyn- inu stafar að óboðnum gestum utan úr geimnum er þegar á meðal okkar. Dulmagnaðir þættir sem vekja upp ógnvæn- legar spurningar. Bíórásin kl. 20.20 og 2.00: Alicia Silverstone á Bíórásinni Alicia Silverstone, Jennifer Blanc, Matthew Flint og Jared Leto leika aðalhlutverkin í banda- rísku sjónvarpsmyndinni Víxlspor, eða Cool and the Crazy, sem er frá árinu 1994. Hér segir frá ungum hjónum, Roslyn og Mich- ael, sem hafa verið saman frá þvi í gagnfræðaskóla. Þau eru komin með börn en heimilislífið er fjarri því að vera fullkomið. Húsmóðirin er óánægð og fer að halda við vafasaman mann, Joey, fyrir áeggjan vinkonu sinnar, Joannie. Eiginmaðurinn kemst að öllu saman og allt fer í háaloft. Leikstjóri er Ralph Bakshi. Myndin er bönnuð börnum. RIKISUTVARPIÐ RAS1 FM 92.4/93,5 10.00 Frettir. 10.03Veðurfregnir. 10.15 í pokahorninu. Tónlistarþáttur Edwards Frederiksen. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Söngur sírenanna. Sjöundi þátt- ur um eyjuna í bókmenntasögu Vesturlanda. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. Lesari: Svala Arnardóttir. Áður útvarpaö árið 1997. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminning- ar séra Magnúsar Blöndals Jóns- sonar Baldvin Halldórsson les. (17) 14.30 Nýtt undir nálinni. Leikið af nýút- komnum íslenskum hljómdiskum. 15.00 Fréttir. 15.03 Mannfundur á Suðurlandi. Fyrsti þáttur önundar S. Bjöms- sonar sem heimsækir fólk á Suð- urlandi. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Tónaljóð. Tónlistarþáttur Unu Margrétar Jónsdóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist og sögulestur. Stjórnendur: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Felix Bergsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Raddir skálda. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Frá því á mánudag) Tónaljóð, tónlistarþáttur Unu Margrétar Jónsdóttur, er á dagskrá Rásar 1 í dag kl. 16.10. Endurtekinn kl. 0.10. 19.57 Sinfóníutónleikar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Eimý Ásgeirs- dóttir flytur. 22.20 Villibirta. Eiríkur Guðmundsson og Halldóra Friðjónsdóttir fjalla um nýjar bækur. (Frá því á laug- ardag) 23.10 Popp. Þáttur Hjálmars Sveins- sonar. Tónlistin sem breytti lífinu. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónaljóð. Tónlistarþáttur Unu Margrétar Jónsdóttur. (e) 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og afmæliskveðjur. Um- sjón Gestur Einar Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistarfréttir. Umsjón Eva Ás- rún Albertsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarps- ins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35Tónar. 20.00 Skýjum ofar. Umsjón: Eldar Ást- þórsson og Amþór S. Sævars- son. 22.00 Fréttir. 22.10 Konsert. (e) 23.00 Hamsatólg. Rokkþáttur íslands. Umsjón Smári Jósepsson. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.30-19.00. Útvarp Suðurlands kl. 18.30-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frótta kl. 2,5,6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,13.00,14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.05 Kristófer Helgason leikur dæg- urlög, aflar tíðinda af Netinu og flytur hlustendum. Fréttirkl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og,frísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. 13.00 Iþróttir eitt. Það er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem fær- ir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttahejminum. 13.05 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og frísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir, Björn Þór Sig- björnsson og Eiríkur Hjálmars- son. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist yfir pottunum og undir stýri og er hvers manns hugljúfi. 19.0019 > 20 Samtengdar fréttir Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson Netfang: ragnarp@ibc.is 00:00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Byigj- unnar. MATTHILDUR FM 88.5 07-10 Morgunmenn Matthildar. 10-14 Valdís Gunnarsdóttir. 14-18 Ágúst Héðinsson. 18-24 Rómantík að hætti Matthildar. 24-07 Næturtón- ar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 Fallegasta aðventu- og jólatónlist allra tíma allan sólarhringinn. Fréttir frá Morgunblaðinu á Netinu - mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9, 12 og 15. GULL FM 90,9 11.00 Bjami Arason 15.00 Asgeir Páll Ágústsson 19.00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM957 07-11 Hvati og félagar 11-15 Þór Bær- ing 15-19 Svali 19-22 Heiðar Aust- mann 22-01 Rólegt og rómantískt með Braga Guðmundssyni X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé bestur í músík. 23.00 Coldcut Solid Steel Radio Show. 1.00 ítalski plötusnúðurinn. Púlsinn. Tónlistarfréttir kl. 13,15,17 og 19 Topp 10 listinn kl. 12, 14,16 og 18 MONO FM 87,7 07-10 Sjötíu. 10-13 Einar Ágúst Víð- isson. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-18 Pálmi Guðmundsson. 18-21 íslenski listinn. 21-22 Doddi. 22-01 Geir Flóvent. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ýmsar stöðvar ANIMAL PLANET ✓ ✓ 9.40 Animal Doctor. 10.10 Animal Doctor 10.35 Animal Doctor 11.05 The Living Cathedral 12.00 Pet Rescue 12.30 Pet Rescue 13.00 All-Bird TV 13.30 All-Bird TV 14.00 Breed All about It 14.30 Breed All about It 15.00 Judge Wapner’s Animal Court 15.30 Judge Wapner’s Animal Court 16.00 Animal Doctor 16.30 Animal Doctor 17.00 Going Wild with Jeff Corwin 17.30 Going Wild witn Jeff Corwin 18.00 Pet Rescue 18.30 Pet Rescue 19.00 The Nature of the Snake 20.00 African River Godd- ess 21.00 Twisted Tales 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Emergency Vets 23.30 Emergency Vets 0.00 Close BBC PRIME ✓ ✓ 10.30 EastEnders 11.00 Antiques Roadshow 12.00 Learning at Lunch: The Photo Show 12.30 Can’t Cook, Won’t Cook 13.00 Going for a Song 13.25 Real Rooms 14.00 Style Challenge 14.30 EastEnders 15.00 Geoff Hamilton’s Paradise Gardens 15.30 Can’t Cook, Won’t Cook 16.00 Jackanory: Fowl Pest 16.15 Playdays 16.35 Smart 17.00 Sounds of the Eighties 17.30 Only Fools and Horses 18.00 Last of the Summer Wine 18.30 The Antiques Show 19.00 EastEnders 19.30 Hotel 20.00 Fawlty Towers 20.30 Fawlty Towers 21.00 Casualty 22.00 The Comic Strip Presents... 22.35 The Ben Elton Show 23.05 Honest, Decent and True 1.00 Learning for Pleasure: The Photo Show 1.30 Leaming English: Follow Through 2.00 Learning Languages: Buongiorno Italia - 9 2.30 Learning Languages: Buongiorno Italia - 10 3.00 Learning for Business: Starting a Business 4.00 Learning from the 0U: Biosphere II 4.30 Learning from the OU: Hubbard Brook: the Chemistry of a For- est. NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 11.00 Explorer’s Journal. 12.00 Mystery of the Whale Lagoon 12.30 Vietnam: Wildlife for Sale 13.00 Autumn Journey: the Migration of Storks 14.00 Explorer’s Journal 15.00 Earthquake 15.30 Volcano Is- land 16.00 Condor 17.00 Bulls, Bikinis and Bonebreakers 17.30 Cape Followers 18.00 Explorer's Journal 19.00 Clan of the Crocodile 19.30 Sealion Summer 20.00 Inside Tibet 21.00 Explorer’s Journal 22.00 In Search of the Sons of Abraham 23.00 Dinosaurs 0.00 Explorer’s Jo- urnal 1.00 In Search of the Sons of Abraham 2.00 Dinosaurs 3.00 Clan of the Crocodile 3.30 Sealion Summer 4.00 Inside Tibet 5.00 Close. DISCOVERY ✓ ✓ 10.20 Beyond 2000 10.45 The Easy Riders 11.40 Next Step 12.10 Ferr- ari 13.05 Hitler 14.15 Ancient Warriors 14.40 First Flights 15.10 Flight- line 15.35 Rex Hunt’s Fishing World 16.00 Confessions of... 16.30 Discovery Today 17.00 Time Team 18.00 Animal Doctor 18.30 The World of Nature 19.30 Discovery Today 20.00 Barry Gray 21.00 Daring Capers 22.00 Tales from the Black Museum 22.30 Medical Detectives 23.00 Battlefield 0.00 Super Structures 1.00 Discovery Today 1.30 Car Country 2.00 Close MTV ✓✓ 11.00 MTV Data Videos 12.00 Bytesize 14.00 Hit List UK 16.00 Select MTV 17.00 MTV:new 18.00 Bytesize 19.00 Top Selection 20.00 Downtown 20.30 Bytesize 23.00 Alternative Nation 1.00 Night Videos SKYNEWS ✓✓ 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 News on the Hour 11.30 Money 12.00 SKY News Today 14.30 Your Call 15.00 News on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 Fashion TV 22.00 SKY News at Ten 22.30 Sportsline 23.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 1.30 Your Call 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 3.30 Fashion TV 4.00 News on the Hour 4.30 The Book Show 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News CNN ✓✓ 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 Biz Asia 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Movers 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 World Report 14.00 World News 14.30 Showbiz Today 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 CNN Travel Now 17.00 Larry King Live 18.00 World News 18.45 American Edition 19.00 World News 19.30 World Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update/ World Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Moneyline Newshour 0.30 Asian Edition 0.45 Asia Business This Morning 1.00 World News Americas 1.30 Q&A 2.00 Larry King Live 3.00 World News 3.30 Moneyline 4.00 World News 4.15 American Edition 4.30 CNN Newsroom TCM ✓✓ 21.00 To Have and Have Not. 22.40 The Rack 0.25 The Strip 2.00 Vengeance Valley 3.25 The Big House. CNBC ✓✓ 9.00 Market Watch 12.00 Europe Power Lunch 13.00 US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 European Market Wrap 17.30 EuropeTonight 18.00 US Power Lunch 19.00 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 23.00 Europe Tonight 23.30 NBC Nightly News 0.00 CNBC Asia Squawk Box 1.00 US Business Center 1.30 Europe Tonight 2.00 Trading Day 2.30 Trading Day 3.00 US Market Wrap 4.00 US Business Centre 4.30 Power Lunch Asia 5.00 Global Market Watch 5.30 Europe Today EUROSPORT ✓✓ 11.00 Motorsports: Start Your Engines 12.00 Biathlon: World Cup in Hochfilzen, Austria 13.30 Snowboard: ISF World Tour in Laax, Switz- erland 14.00 Weightlifting: World Championships in Athens, Greece 15.30 Biathlon: World Cup in Hochfilzen, Austria 17.00 Skeleton: World Cup in Calgary, Canada 18.00 Olympic Games: Olympic Mag- azine 18.30 Motorsports: Racing Line 19.00 Strongest Man: World Strongest Team Competition 1999 in Panyu, China 20.00 Sumo: Grand Sumo Tournament (Basho) in Tokyo, Japan 21.00 Boxing: International Contest 22.00 Football: European Championship Legends 23.00 Motorsports: Racing Line 23.30 Snowboard: ISF World Tour in Laax, Switzerland 0.00 Olympic Games: Olympic Magazine 0.30 Close CARTOON NETWORK ✓✓ 10.00 The Tidings 10.15 The Magic Roundabout 10.30 Cave Kids 11.00 Tabaluga 11.30 Blinky Bill 12.00 Tom and Jerry 12.30 Looney Tunes 13.00 Popeye 13.30 Droopy 14.00 Animaniacs 14.30 2 Stupid Dogs 15.00 Flying Rhino Junior High 15.30 The Mask 16.00 The Powerpuff Girls 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Ed, Edd ‘n’.Eddy 17.30 Johnny Bravo 18.00 Pinky and the Brain 18.30 The Flintstones 19.00 Scooby Doo on Zombie Island TRAVEL CHANNEL ✓✓ 10.00 Mekong 11.00 A River Somewhere 11.30 Fat Man in Wilts 12.00 Above the Clouds 12.30 Tales from the Flying Sofa 13.00 Travel Live 13.30 The Rich Tradition 14.00 Out to Lunch With Brian Turner 14.30 The Wonderful World of Tom 15.00 Destinatlons 16.00 The Tourist 16.30 In the Footsteps of Champagne Charlie 17.00 On Tour 17.30 Reel World 18.00 The Rich Tradition 18.30 Planet Holiday 19.00 European Rail Journeys 20.00 Travel Live 20.30 Caprice’s Travels 21.00 Going Places 22.00 In the Footsteps of Champagne Charlie 22.30 Tribal Jo- urneys 23.00 Floyd Uncorked 23.30 Reel World 0.00 Closedown. VH-1 ✓ ✓ 12.00 Greatest Hits of: Michael Jackson 13.00 Jukebox 15.00 VH1 to' One: Sting 15.30 VH1 to One: The Eurythmics 16.00 VH1 Live 17.00 Greatest Hits of: Michael Jackson 18.00 The Clare Grogan Show 19.00 Blondie Uncut 20.00 Tin Tin Out Uncut With Special Guest Star Emma Bunton 20.30 The Divine Comedy Uncut 21.00 Paul Weller Uncut 22.00 Ocean Colour Scene Uncut 22.30 Mike Oldfield Uncut 23.00 Suede Uncut 0.00 The Beautiful South Uncut 1.00 Pop-up Vídeo 2.00 Hali & Oates Uncut 3.00 The Mavericks Uncut ARD Þýska ríkissjónvarpið, ProSÍGben Þýsk afþreyingarstöð, Raillno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska rikissjónvarpið. \/ Omega 17.30 Krakkar gegn glæpum Barna- og unglingaþáttur 18.00 Krakkar á ferð og flugi Barnaefni 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 19.30 Samverustund (e) 20.30 Kvöld- Ijós með Ragnari Gunnarssyni Bein útsending 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 23.00 Líf í Orð- inu með Joyce Meyer 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. ✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarplnu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.