Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1999, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1999, Blaðsíða 28
36 FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1999 T>V nn Ummæli íslensk tunga njóti jafnréttis „Við skulum ekki segja að l ég hafi kært til i Samkeppnisstofn- ! unar. Ég ætla að [byrja á að beina , þeim tilmælum til l stofnunarinnar i’að hún taki mál- ið fyrir og árétti við Ríkisútvarp- ið að íslensk tunga njóti jafn- réttis við engilsaxneska tungu en á það vantar stórlega." Pétur Pétursson, fyrrv. þulur, í Degi. Fátækir kratar „Svo fátækur er nú eigna- laus Alþýðuflokkurinn að hann á ekki einu sinni eigin borgarfulltrúa í Reykjavík og missti sín pólitísku umboð í borgarmálum til eins af dóttur- sonum Alþýðubandalagsins og miðaldra alþýðusöngvara úr Framsóknarfélagi Kópavogs." Ásgeir Hannes Eiríksson, í Degi. Lán til að kaupa banka „Fyrirhuguð sala nú hvetur ekki til aukins sparnaðar heimil- anna. Ég spái að bankamir muni , bjóða fólki lán til kaupanna." Sighvatur Björg- vinsson alþingis- maður, um væntan- lega sölu banka, í DV. Mikilvægi kynlífsins „Ég verð þó að bæta því við úr mínu púrítanska sinni að áhersla höfundar á mikilvægi kynlífsins er næsta yfirgengileg. Ekki að slíkt hneyksli neinn á þessum frjáisræðistímum en það er einnig líf ofan þindar.“ Geirlaugur Magnússon, í rit- dómi, í DV. Kannski ráðherra „Valgerður verður kannski ráðherra" Sverris- dóttir hefur mátt þola gengisfall, sama hverjar lyktir málsins verða. Ég skil Pál Pétursson mjög vel að vilja ekki vera húskarl Finns Ingólfssonar í hala- klipptri Byggðastofnun." Ágúst Einarsson prófessor, í Degi. Baun í Oradós „Númer eitt, tvö og þrjú er að bera virðingu fyrir sjálfum sér og láta engan traðka á sér. í þessum bransa ertu baun í Oradós." Andrea Róberts, fyrrum fyrir- sæta, í Degi. Guðmundur Jónsson, forstöðumaður Byrgisins: Konui koma meiia til okkai en áðui inn verður þó oft miklu lengri. Sumt af þessu fólki hefúr ekki kunnáttu og getu til að sjá um sig eitt og því er dvöl þess lengri hjá okkur, aUt upp í tvö ár, og það sem er að mínu mati einna best í þessu er að hjá okkur eru sextán manns sem eru útivinnandi. Þetta er fólk sem áður var á félagslegum bótum og því svíður manni stundum sárt hvað starfsemi okk- ar mætir litlum skilning hjá þeim sem ráða. Árið í ár hefur verið okkur mjög erfitt. Byrgið er starfssamningalaust vegna þess að við fóUum ekki undir neitt ráðuneyti. Það vUl okkur enginn. Og eft- ir því sem ég hef komist næst þá erum _____ við ekki inni i miUjarðinum sem ■■ j fjoacínc á að veita tU vímuefnavama og IVItíOUl UagSIÍIS það þrátt fyrir að við séum búnir að spara ríkinu stórpening með starfsemi Byrgisins. Ég fór ekki af stað með þessa starfsemi tU að liggja á rikis- spenanum og hef aldrei vUjað. Það eina sem ég fer fram á er að fá sömu fyrir- greiðslu og aðrar stofhanir þótt ég sé ekki með yflrlýsta sjúkrastofhun og fái greitt fyrir þá sem koma tíl min í með- . ferð ems og þeir hefðu fengið á Vogi ef þeir hefðu farið í meðferð þangað." Guðmundur segir að fram imdan sé átak með unglingum: „Við fengum þijá- tíu unglinga úr Sandgerðisskóla tU að koma á fyrirlestur hjá okkur og kynnast starfseminni og var þar um að ræða prófraun þar sem eitt að því sem við ætlum að einbeita okkur að er að fara í skólana sækja heUu bekkma og leyfa þeim að taka þátt í einum degi hjá okkur, ekki tU að vera með hræðsluáróður við þau heldur leýfa krökkunum að taka þátt í starfsem- inni og kynnast því fólki sem hefur frá reynslu að segja.“ „Byrgið er þriggja ára í dag og sam- kvæmt ársskýrslu sem gefm hefur verið út hefur orðið varanlegur árangur á þessum þremur árum sem við höfum starfað. í upphafi vorum við með götu- fólkið hjá okkur en í dag kemur fólk meira og mefra tU okkar í meðferðina frá heimUum og það kemur meðal ann- ars til af því að götufólkinu hefur fækk- að, það sjást varla rónar lengur á götum borgarinnar. Þeir sem hægt er að kalla róna í dag fara mun hraðar i gegnum líf- ið, stoppa stutt við, og ef þeir koma ekki í meðferð þá enda þeir á geðveikrahæli eða deyja, seeir Guðmundur Jóns- muicuieidg. piiggjd cii a afmælinu er efht tU hátíðar | í Hafnarfjarðarkirkju í I kvöld þar sem starfsemin verður kynnt, tónlist flutt og meðferðarsjúklingar segja frá reynslu sinni. Þá mun Ólafur Ólafsson fyrrum landlæknir flytja ávarp. Guðmundur segir að aldrei sé hægt að búast við 100% árangri: „Við erum með 60% hlutfaU af okkar sjúklingum sem hafa verið edrú í sex mánuði og upp í tuttugu og fjóra en þess ber að geta að hjá þessu fólki er ein vika stórkostlegur árangur. Við tökum við fólki frá átján ára og upp úr en með- alaldurinn er frá þrjátíu og fimm tU fimmtíu og fimm og það sem er athygl- isvert er að konur koma i meiri mæli en áður. Við erum með þijú hús í Hafnar- firði f dag þar sem dvelja fjörutíu og fjórir, auk þess sem tólf manna vinnu- hópur undir stjóm ráðgjafa er að vinna að uppbyggingunni í RockvUle á Suðumesjum, og svo fengum við góðan starfskraft tU okkar 1. október þegar Ólafur Ólafsson, fyrrverandi land- læknir, hóf störf.“ Meðferðarprógramm í Byrginu er þrír mánuðir: ,Dvalar- tim- , Alþjóðadagur fatlaðra Sjálfsbjörg, landssam- band fatlaðra, heldur upp á alþjóðadag fatlaðra með því að veita fyrirtækjum viður- kenningu fyrir gott aðgengi hreyfihamlaðra að þjón- ustustofnunum og fyrir- tækjum í Ingólfs café í ölf- usi kl. 17 í dag. Á samkom- unni koma fam Labbi (Ólaf- ur Þórarinsson), grín- og söngflokkurinn Smala- "1 drengimir og Ingveldur Ýr Jónsdóttir söngkona. Sam- koman er öUum opinn. Kristniboðsfélag kvenna Kristniboðsfélag kvenna í Reykjavík heldur árlegan basar sinn í Kristniboösaln- um, Háaleitisbraut 58, á morgun kl. 14. Margt góðra og eigulegra muna er í boði og rennur aUur ágóði tU starfs Kristniboðssam- bandsins. Erlendir iðnaðarmenn við Sultartanga Ungir sósíalistar og að- standendur vikublaðsins MUitant standa fyrir mál- fundi í dag kl. 17.30 um ágreininginn vegna vinnu tékkneskra iðnaöarmanna Samkomur við Sultartanga. Frummæl- andi verður Sigurður J. Har- aldsson, félagi í Eflingu, sem hefur unnið við byggingu Sultartangavirkjunar ný- lega Fundurinn verður lialdiim í bóksölunni Pathf- inder, Klapparstíg 26,2. hæð. Myndgátan Stendur á höfði Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. Grafíklistamenn vinna að upp- setningu sýningarinnar. Skúffu- gallerí í kvöld kl. 20 munu 36 félagar í íslenskri grafík opna skúffugaUerí að Tryggvagötu 17. SkúffugaUerí er þekkt sýn- ingarfyrirkomulag víða erlend- is og oft í tengslum við graf- íkverkstæði, skóla, söfn eða gaUerí. Þetta er hins vegar í fyrsta skipti sem slíkt gaUerí er opnað á íslandi. í skúffunum eru sýnd verk unnin á pappir, grafík, teikningar og ljósmynd- ir. Með tilkomu skúffugaUerís- ins mun almenningi gefast tækifæri tU að kynnast fjöl- breyttum verkum 36 lista- manna á sama stað. Víða er- lendis hefur þetta fyrirkomulag verið vinsælt og aukið skilning og áhuga almennings á verkum unnin á pappir. Sýningar Skúffugalleríið er í sýningar- sal félagsins að Tryggvagötu 17, hafnarmegin. Þar mun á sama tíma opna smámyndasýning fé- lagsmanna. Þetta er í fyrsta skipti sem öUum félagsmönnum er boðið að sýna í salnum og smámyndasýning því hentugt sýningarfyrirkomulag að þessu sinni. Sýningarsalurinn er opinn fímmtudaga tU sunnudaga, kl. 14-18. Síðasti sýningardagur smámyndasýningarinnar er 19. desember en skúffugaUeríð mun verða opið áfram á fostum tíma sýningarsalar, Brídge Margaret WUliams frá Bandaríkj- unum vissi nákvæmlega hvað hún var að gera í fjögurra spaða samn- ingi sem hún spUaði á haustleikum ameríska bridgesambandsins. Tapslagir sagnhafa virðast óhjá- kvæmUega vera fjórir, en WUliams sýndi fram á annað. Norður gjafari og aUir á hættu: ♦ 10752 V ÁK653 ♦ 964 ♦ Á * K6 G7 * K1053 * 108732 ♦ ÁDG9843 V 1084 ♦ 82 * D Norður Austur Suður Vestur lv 2 * 2 * 3 * 4 ♦ p/h ÚtspU vesturs var lauf og WUli- ams var fljót að finna vinningsleið- ina. Hún spUaði strax lágum tígli í öðrum slag. Austur rauk upp með ás og hélt áfram tígulsókninni. WUliams tromp- aði þriðja tígul- inn, spUaði hjarta á ás, lág- um spaða á ás- inn, lagði niður hjartakónginn og spUaði sig síðan út á spaða. Vestur ir tígul og lauf og varð að spUa sagn- hafa í hag í tvöfalda eyðu. WUliams datt ekki í þá gryfju að spUa spaðan- um strax í öðrum slag, en þá getur vörnin tekið slag á spaðakónginn og spilað sig síðan út á tígli. ísak Öm Sigurðsson átti einungis eft-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.