Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2000, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2000, Side 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2000 Neytendur Umhirða hársins: Hár er höfuðprýði Feitt hár Heilbrigt og glansandi hár er þakið örlítilli fitu frá fitu- kirtlum í hársverðinum. Þeg- ar háriö verður of feitt er það vegna þess að fltukirtlarnir framleiða of mikið af karl- hormóninu testósteróni. Fitan skaðar ekki hárið en mörgum pa||egt har er höfuðprýöi og því er mikilvægt að hugsa vel um háriö og nota ekki of sterkt sjampó í þaö. finnst feitt hár illviöráðanlegt a a og óaðlaðandi. Mikið úrval af sjampói sem sagt er sérstaklega fyrir feitt hár er á mark- aðnum hérlendis. En samkvæmt þýskri neytendakönnun er engin trygging fyrir því að slíkt sjampó reynist betur í baráttunni við feitt hár en venjulegt sjampó. Hver og einn ætti því að prófa sig áfram þar til rétta sjampóið er fundið. Þurrt og skemmt hár Sól, klór, þurrkun með hárblás- ara, permanent, litur o.fl. getur skaðað háriö þannig aö það missi gljáa, ofþomi og verði erfitt viður- eignar. Þegar hárið verður mjög þurrt hafa ystu flögur þess skemmst og hárið klofnaö. Til þess að koma hár- inu í lag þarf meira en venjulegan hárþvott. Hárið verður að fá fitu og hana má t.d. fá með sérstakri hár- næringu. Hins vegar endist hámær- ekki rétt. Þau vítamín sem gagnast hárinu, aðallega B-vítamín, þarf að gleypa. Sumir kaupa sér sjampó með sól- vöm þegar haldið er til sólríkra staða. Slíkt sjampó ver hárið hins vegar ekki gegn þeim skaða sem sól- in getur valdið hárinu. Einfaldara og ódýrara er að kaupa sér einfald- lega sólhatt eða klút yfir hárið. Flasa í hári veldur mörgum hug- arangri og óþægindum. Flasan myndast yfirleitt við það aö dauðar hárfmmur losna úr hársverðinum vegna sveppasýkingar. Best er að nota sérstakt flösusjampó til að halda flösunni niðri. Bara vatn í hárið Mjög misjafnt er hversu oft fólk þvær sér um hárið. Frá heilbrigðis- sjónarmiði skiptir það ekki megin- máli hversu oft hárið er þvegið. Sumir halda að daglegur hárþvottur sjampó i flestum tilfellum. Sé hárið stutt og heilbrigt þarf raunar aðeins hreint vatn við daglegan hárþvott. Þurrt hár er gott að þvo annað slag- ið með mildu sjampói svo það fái svolitla fitu. Margþætt hlutverk Hlutverk sjampósins er að hreinsa fitu og óhreinindi úr hárinu en einnig að gefa því fitu svo það of- þomi ekki. Stærstur hluti sjampós- ins er vatn og ýmis hreinsiefni. Einnig er oft að finna efnin keratín og pantenól sem eiga að vemda hár- ið og gera það meðfærilegra eftir þvott. Þeir sem eru með mjög rafmagn- að hár ættu að reyna sjampó með hámæringu (2 í 1) því slíkt sjampó inniheldur meðal annars efni sem eiga að afrafmagna hárið. Margar tegundir sjampós inni- halda auk áðurtalinna efna rotvarn- efni hafa það fram yfir tilbúnu ilm- efnin að þau gefa hárinu m.a. gljáa. Auglýsingaskrum Eins og áður sagði er mikið úrval hársnyrtivara hér á markaði og eru gæði þeirra og verð ærið mismun- andi. Ekki vantar hástemmdar lýs- ingar á eiginleikum varanna í aug- lýsingum en flestar þeirra eru aö- eins orðin tóm, samanber að vítamín í sjampói hafl áhrif á hárið. Þá er stundum tilkynnt að varan hafi ekki veriö prófuð á dýrum en hins vegar er það oft þannig að öll efnin í vörunni hafa þegar verið prófuð ein og sér á dýmm. Þeir sem vilja með sanni geta sagt að hárið sé þeirra höfuðprýði ættu því að vanda valið vel á sínum hár- snyrtivörum. (Heimild: Heilsubók fjölskyldunn- ar, Neytendablaðið o.fl.) -GLM arefni sem eiga að koma í veg fyrir bakteriur og sveppi. Flestar tegund- ir innihalda einnig ilmefni sem eiga m.a. að yflrgnæfa lykt af öðrum efn- um sem lykta ekki eins vel. Sumt sjampó inniheldur ekki tilbúin ilm- efni heldur efni unnin úr jurtum og ávöxtum sem gefa góða lykt. Þessi Margir hafa sjálfsagt strengt þess heit nú um áramótin að koma lín- unum í lag og taka upp hollari lífs- hætti. Hluti af bættu útliti og vellíö- an er heilbrigði hársins því fallegt hár er sannkölluð höfuðprýði. Höfuðhár er jafn mismunandi milli einstaklinga og fingraför. Sjampó sem hentar einum þarf því ekki að henta öðrum. Við hárþvott þarf að skola sjampó og sérstaklega hár- næringu mjög vel úr hárinu. Annars er hætta á kláða í hár- sverði, exemi, flösu eða hár- losi. Þá er ekki ráðlegt að böm sitji í baðvatni með sjampói í þvi það getur valdið ertingu á viðkvæmri húð barna. Flestir þvo hár sitt annan hvem dag en aðrir sjaldnar. Með hvers konar hárhreinsi- efnum hárið er þvegið fer mest eftir vana og smekk hvers og eins því hárið verður jafn hreint með öllum tegund- um sjampós. Rétt er þó að taka með í reikninginn að mismikið þarf af sjampói eftir tegundum og því getur dýrt sjampó sem þarf lítið af reynst drýgra en ódýrt sjampó sem þarf mikið af. ingin aðeins þar til hárið er þvegið næst því sjampóið þvær næringar- efnin burt. Vítamín fyrir hárið í auglýsingum er fólki talin trú um að sjampó með vítamínum geri háriö glansandi og fallegt. Slíkt er örvi fitukirtlana og þá sé hættara við því að hárið fitni. Aðrir halda að milt sjampó geti valdið því að hárið þomi. Hvorug þessara stað- hæfinga er rétt. Þvoi maður sér um hárið daglega þarf ekki að nota sér- stakt sjampó fyrir feitt hár eða þurrt hár. Þá nægir venjulegt Tannhirða: Minnkum sykur- átið á nýju ári Fallegt bros er sannkölluð andlit- sprýði. En til þess að halda brosinu fallegu er nauðsynlegt að hiröa tenn- umar vel og halda þeim heilbrigð- um. íslendingar borða hins vegar ógrynnin öll af sykri sem skemma tennumar allt áriö um kring og nær neyslan hámarki um jólin sem nú eru nýafstaðin. Því væri ekki úr vegi að strengja þess heit í upphafi árs að draga úr sykumeyslunni og halda tönnunum heilbrigðum. Súrir drykkir hafa einnig slæm áhrif á tennumar því þeir geta eytt glerungnum. Glerungseyðing tanna er aö verða talsvert vandamál hér- lendis, sérstaklega meðal unglinga. Neysla gosdrykkja hefur þar sitt að segja því neyslan hérlendis er með því mesta sem þekkist í heim- inum. Margir sem vilja hugsa vel um tennurnar drekka sykurlausa gosdrykki í stað sykraðra í þeirri trú að þeim verði ekki meint af. Sannleikurinn er þó sá að sýran í gosinu skemmir glerung tannanna, sama hvort gosiö er sykrað eður ei. Rétt burstun Mikið úrval tannbursta er á mark- aðnum hérlendis og því ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Flestum hentar best aö nota mjúka tannbursta því annars er hætt á að fólk bursti skarð í rótina eða ýfi upp tannholdið þannig að það bólgni. Ekki skiptir þó öllu máli hvaða teg- und af tannbursta er valin eða hvem- ig hann er í laginu. Mikilvægara er að hugsa um burstunina sjálfa. Mik- ilvægt er að bursta tennumar vel og vandlega en þó ekki of fast og gefa ser góðan tíma til þess. Al- gengt er að fólk rétt renni yflr tenn- urnar í fljótheit- um og noti síðan alltof mikið tann- krem til að skola munn- inn að innan. Tannkrem á hins vegar að nota í mjög litlu magni eða sem nemur nöglinni á litla frngri. Algjört grundvall- aratriði er að bursta tennurnar áður en farið er að sofa svo sýklarn- ir nái ekki að vinna á tönnunum alla nóttina. Auk þess er mikilvægt að bursta tenn- umar á morgnana eftir morgun- verð og einnig er æskilegt að bursta tennurnar eftir hverja máltíð. Sumum finnst óþægilegt að taka með sér tannbursta og tannkrem í vinnuna og þá er ráð að skola munninn með vatni á milli mála. Svo er nart á milli mála mikill óvinur tannanna eins og flestir vita. -GLM Góö tannhirða er undir- staða fallegs bross og heilbrigðra tanna. I>V Ófrískar konur þurfa aukið B2- vítamín á meögöngunni. B2-vítamín: Marga skortir B- vítamín Skortur á B2-vítamíni öðru nafni ríbóflavíni er mjög algengur á Vesturlöndum. Ef til vill ert þú í hópi þeirra sem ættu að kynna sér gagnsemi B2-vítamínsins og einkennin sem fylgja skorti á þessu vítamíni. B2 er vatnsleysanlegt eins og hin B-vítamínin. Ráðlagður dag- skammtur af B2 fyrir fullorðna er 1,1 til 1,8 mg. Ráðlagt er að taka ívið stærri skammta á meögöngu- tíma og meðan barn er á brjósti. Streita eykur þörfma á B2 og víst er að margir þjást af streitu í amstri hversdagsins. Heilbrigt hár og neglur Gagnsemi B2 felst m.a. í því að þaö getur flýtt fyrir vexti og tímg- un, B2 er einnig mikilvægt fyrir uppbyggingu heilbrigðrar húðar, nagla og hárs. Það getur líka hjálpað til við meðferð munnsára, bólginna vara og tungu, styrkt sjón og dregið úr augnþreytu. Matvæli En hvaðan fáum við B2- vítamínið? B2 má m.a. fá úr i mjólk, lifur, nýrum, geri, ostum, grænu laufgrænmeti, flski og eggjum. B2 er hins vegar einnig fáanlegt í töflu- formi og þá í mis- munandi styrkleika. Eins og flest B- vítamínin er það áhrifarík- ast í rétt- um hlutfóllum við hin B-vítamín- in. Því er rétt að leita ráða hjá heimilslækninum eða lyfjafræð- ingi þegar B-vítamín er keypt. B2 hefur engin þekkt eiturá- hrif. En meðal mögulegra ein- kenna vægra umframáhrifa eru kláði, dofi, bruna- eða sviðatil- flnning. Heilræði Konur sem nota getnaðarvarn- arpillur, eru barnshafandi eða með barn á brjósti þurfa meira af B2 en ella. Einnig þurfa græn- metisætur og aðrir sem borða lít- ið af kjöti eða mjólkurafurðum að taka B2-vítamín. Ef þú ert á langvarandi matarkúr við magasári eða þjáist af sykur- sýki gæti þig skort B2-vítamín. Hins vegar skaltu ráðfæra þig við lækninn þinn ef þú ert á lyfjagjöf áður en þú breytir núverandi mataræði þínu eða hefur neyslu á B2-töflum. Eins og áður sagöi er einnig rétt að hafa í huga að öll streita eykur þörfma fyrir B-vítamín og þar á meðal B2-vítamín. (Bætiefnabiblían). -GLM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.