Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2000, Síða 8
8
FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 2000
Útlönd
Andstæðingar
Vladimirs Putíns
sameinast
Pólitískar uppákomur í
Moskvu vekja nú meiri athygli
rússneskra fjölmiöla en stríðið í
Tsjetsjeníu. Hin óvænta tilkynn-
ing um samstarf Einingarflokks-
ins, stuðningsflokks Pútíns, og
kommúnista hefur leitt til mynd-
unar sérstaks samstarfsráðs
Bandalags hægriaflanna og
Jablokoflokksins.
Luhzkov, borgarstjóri Mosku,
Prímakov, fyrrverandi forsætis-
ráðherra, og Javlinsky, leiðtogi
Jablokoflokksins, fordæmdu allir
Pútín og fullyrtu að hann hefði
staðið á bak við samstarfið við
kommúnista.
Framhald upp-
boðs
Framhald uppboös á eftírtallnni
eign veröur háð á eigninnl sjálfri
_______sem hér segir:______
Árbakki, Holta- og Landsveit, mánudag-
inn 24. janúar 2000, kl. 15.00. Þingl. eig.
Anders Hansen og Lars Hansen. Gerðar-
beiðendur em Búnaðarbanki Islands hf.,
Reykjavík, Búnaðarbanki fslands hf.,
Hellu, Landsbanki íslands hf., Lánasjóður
landbúnaðarins og Samskip hf.
SÝSLUMAÐURINN í RANGÁR-
VALLASÝSLU
x>v
Rannsóknin á Qármálasukki kristilegra í Þýskalandi hefst í dag:
Hundruð milljóna í
nýjum leynisjóðum
Endurskoðendur hafa fundið
hundruð milljónir króna í nýjum
ólöglegum leynisjóðum Kristilega
demókrataflokksins (CDU) í
Þýskalandi, til viðbótar þeim sjö-
tíu milljónum sem Helmut Kohl,
fyrrum kanslari, viðurkenndi í
síðasta mánuði að hafa tekið við á
sextán ára valdaferli sínum.
Nefnd á vegum þýska þingsins
byrjar rannsókn sína á fjármála-
hneykslinu í dag. Ellefu manna
nefndin mun spyrja kristilega
demókrata hvar þeir hafl fengið
milljónimar og hvort þær hafi ver-
ið greiðsla fyrir greiða af hálfu
stjómvalda.
„Þáverandi ríkisstjórn var til
sölu,“ sagði Volker Neumann, for-
maður nefndarinnar, í gær.
Rainer Eppelmann, sem situr í
framkvæmdastjórn CDU, sagði
Reuters-fréttastofunni í gær að
fundist hefðu átta milljónir marka
til viðbótar, eða hátt í þrjú hundr-
uð milljónir íslenskra króna. Ang-
ela Merkel, varaformaður flokks-
ins, sagði að sjóðirnir hefðu verið
stoínaðir á undan þeim sem Kohl
hefur þegar viðurkennt að hafa
ráðið yfir.
Kohl sat fastur við sinn keip í
gær og neitaði að greina frá því
hverjir hefðu látið flokk hans, sem
hann leiddi í aldarfjórðung, fá
milljónimar ólöglegu.
„Mér urðu á mistök. Ég hef við-
urkennt það. í öll þessi ár var ég
aldrei spilltur og allir sem þekkja
mig vita það,“ sagði Kohl í ræðu
sem hann flutti í Hamborg.
Margir íhaldsmenn eru reiðir
yfir því að Kohl skuli líta svo á að
þagmælska hans sé æðri lögum og
stjómarskránni sem hann sór að
virða. Ungliðar i flokki hans hafa
líka sagt að tími væri kominn fyr-
ir Kohl að segja af sér þing-
mennsku áður en hann gerði
Helmut Kohl, fyrrum Þýskalandskanslari, er kannski niðurlútur á þessari mynd flokknum, sem hefur misst mikið
en hann hefur hreint ekki í hyggju að upplýsa fjórmálasukkið (flokki hans, Kristi- fylgi vegna þessa, og lýðræði í
legum demókrötum, sem verður æ umfangsmeira. landinu meira ógagn.
UPPBOÐ
Uppboö munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftir-
farandl eignum:
Álakvísl 27, 3ja herb. íbúð og hlutdeild í
bílskýli, Reykjavík, þingl. eig. Anna Egg-
ertsdóttir, gerðarbeiðandi Tryggingamið-
stöðin hf., mánudaginn 24. janúar 2000,
kl, 10.00._______________________
Ásvallagata 40, 2ja herb, íbúð á 1. hæð
nr. 9, Reykjavík, þingl. eig. Björgvin Eð-
valdsson, gerðarbeiðandi Vesturborg ehf.,
mánudaginn 24. janúar 2000, kl. 10.00.
Barónsstígur 2, 35,2 fm hótelíbúð á 1.
hæð m.m., merkt 010108, Reykjavík,
þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðendur
Bunustokkur ehf., Byko hf., Steypustöðin
ehf. og Tryggingamiðstöðin hf., mánu-
daginn 24. janúar 2000, kl. 10.00.
Barónsstígur 2, 35,2 fm hótelíbúð á 1.
hæð m.m., merkt 010109, Reykjavík,
þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðendur
Bunustokkur ehf., Byko hf., Steypustöðin
ehf. og Tryggingamiðstöðin hf., mánu-
daginn 24. janúar 2000, kl. 10.00.
Barónsstígur 2, 35,2 fm hótelíbúð á 1.
hæð m.m., merkt 010112, Reykjavík,
þingl. eig. Neskjör ehfl, gerðarbeiðendur
Bunustokkur ehfl, Byko hfl, Steypustöðin
ehf. og Tryggingamiðstöðin hfl, mánu-
daginn 24. janúar 2000, kl. 10.00.
Barónsstígur 2, 35,3 fm hótelíbúð á 1.
hæð m.m., merkt 010104, Reykjavík,
þingl. eig. Neskjör ehfl, gerðarbeiðendur
Bunustokkur ehfl, Byko hfl, Steypustöðin
ehf. og Tryggingamiðstöðin hf., mánu-
daginn 24. janúar 2000, kl. 10.00.
Barónsstígur 2, 37,1 fm hótelíbúð á 1.
hæð m.m., merkt 010103, Reykjavík,
þingl. eig. Neskjör ehfl, gerðarbeiðendur
Bunustokkur ehfl, Byko hfl, Steypustöðin
ehfl og Tryggingamiðstöðin hf., mánu-
daginn 24. janúar 2000, kl. 10.00.
Barónsstígur 2, 37,7 fm hótelíbúð á 1.
hæð m.m., merkt 010110, Reykjavík,
þingl. eig. Neskjör ehfl, gerðarbeiðendur
Bunustokkur ehfl, Byko hfl, Steypustöðin
ehfl og Tryggingamiðstöðin hfl, mánu-
daginn 24. janúar 2000, kl. 10.00.
Barónsstígur 2, 41,7 fm hótelíbúð á 1.
hæð m.m., merkt 010102, Reykjavík,
þingl. eig. Neskjör ehfl, gerðarbeiðendur
Bunustokkur ehfl, Byko hfl, Steypustöðin
ehf. og Tryggingamiðstöðin hf., mánu-
daginn 24. janúar 2000, kl. 10.00.
Barónsstígur 2, 41,7 fm hótelíbúð á 2.
hæð m.m., merkt 010202, Reykjavík,
þingl. eig. Neskjör ehfl, gerðarbeiðendur
Bunustokkur ehfl, Byko hfl, Steypustöðin
ehf. og Tryggingamiðstöðin hfl, mánu-
daginn 24. janúar 2000, kl. 10.00.
Barónsstígur 2, 41,9 fm hótelíbúð á 1.
hæð m.m., merkt 010106, Reykjavík,
þingl. eig. Neskjör ehfl, gerðarbeiðendur
Bunustokkur ehfl, Byko hfl, Steypustöðin
ehf. og Tryggingamiðstöðin hfl, mánu-
daginn 24. janúar 2000, kl. 10.00.
Barónsstígur 2, 42,2 fm hótelíbúð á 1.
hæð m.m., merkt 010111, Reykjavík,
þingl. eig. Neskjör ehfl, gerðarbeiðendur
Bunustokkur ehf., Byko hfl, Steypustöðin
ehf. og Tryggingamiðstöðin hfl, mánu-
daginn 24. janúar 2000, kl. 10.00.
Barónsstígur 2, 45 fm hótelíbúð á 1. hæð
m.m., merkt 010107, Reykjavík, þingl.
eig. Neskjör ehfl, gerðarbeiðendur Bunu-
stokkur ehfl, Byko hfl, Steypustöðin ehf.
og Tryggingamiðstöðin hfl, mánudaginn
24. janúar 2000, kl. 10.00.
Barónsstígur 2, 47,8 fm hótelíbúð á 1.
hæð m.m., merkt 010105, Reykjavík,
þingl. eig. Neskjör ehfl, gerðarbeiðendur
Bunustokkur ehfl, Byko hfl, Steypustöðin
ehf. og Tryggingamiðstöðin hfl, mánu-
daginn 24. janúar 2000, kl. 10.00.
Barónsstígur 2, atvinnuhúsnæði á jarð-
hæð m.m., merkt 020001, Reykjavík,
þingl. eig. Neskjör ehfl, gerðarbeiðendur
Bunustokkur ehfl, Byko hf., Steypustöðin
ehf. og Tryggingamiðstöðin hfl, mánu-
daginn 24. janúar 2000, kl. 10.00.
Barónsstígur 2, hótelíbúð á 1. hæð m.m.,
merkt 020101, Reykjavík, þingl. eig.
Neskjör ehfl, gerðarbeiðendur Bunu-
stokkur ehfl, Byko hfl, Steypustöðin ehfl,
Tollstjóraembættið og Tryggingamið-
stöðin hfl, mánudaginn 24. janúar 2000,
kl. 10.00.___________________________
Barónsstígur 2, hótelíbúð á 1. hæð m.m.,
merkt 020102, Reykjavík, þingl. eig.
Neskjör ehfl, gerðarbeiðendur Bunu-
stokkur ehfl, Byko hfl, Steypustöðin ehf.
og Tryggingamiðstöðin hfl, mánudaginn
24. janúar 2000, kl. 10.00.
Barónsstígur 2, hótelíbúð á 2. hæð m.m.,
merkt 020202, Reykjavík, þingl. eig.
Neskjör ehfl, gerðarbeiðendur Bunu-
stokkur ehfl, Byko hfl, Steypustöðin ehf.
og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn
24. janúar 2000, kl. 10.00.
Barónsstígur 2, hótelíbúð á 2. hæð m.m.,
merkt 030201, Reykjavík, þingl. eig.
Neskjör ehfl, gerðarbeiðendur Bunu-
stokkur ehfl, Byko hfl, Lífeyrissjóður
Austurlands, Steypustöðin ehf. og Trygg-
ingamiðstöðin hfl, mánudaginn 24. janú-
ar 2000, kl. 10.00.
Barónsstígur 2, hótelíbúð á 3. hæð m.m.,
merkt 020301, ReykjavQc, þingl. eig.
Neskjör ehfl, gerðarbeiðendur Bunu-
stokkur ehfl, Byko hfl, Steypustöðin ehf.
og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn
24. janúar 2000, kl. 10.00.
Barónsstígur 2, hótelíbúð á 3. hæð m.m.,
merkt 020302, Reykjavík, þingl. eig.
Neskjör ehfl, gerðarbeiðendur Bunu-
stokkur ehfl, Byko hfl, Steypustöðin ehf.
og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn
24. janúar 2000, kl. 10.00.
Barónsstígur 2, hótelíbúð á 4. hæð m.m.,
merkt 020401, Reykjavík, þingl. eig.
Neskjör ehfl, gerðarbeiðendur Bunu-
stokkur ehfl, Byko hfl, Steypustöðin ehf.,
Tollstjóraembættið og Tryggingamið-
stöðin hfl, mánudaginn 24. janúar 2000,
kl. 10.00.
Bólstaðarhlíð 48, 86,6 fm íbúð á 3. hæð
m.m. ásamt bílskúr, merktum 040105, og
geymslu 0005, Reykjavík, þingl. eig. Jón-
ína Jóhannsdóttir, gerðaj'beiðendur Kjöt-
vinnsla Sigurðar Olafss. ehfl og Kjöt-
vinnslan Esja ehfl, mánudaginn 24. janú-
ar 2000, kl. 10.00.
Breiðavík 18, 102,7 fm íbúð á 1. hæð
fyrst t.v. m.m. ásamt geymslu í kjallara,
merkt 0003, Reykjavík, þingl. eig. Signý
Björk Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Giss-
ur og Pálmi ehfl, Islandsbanki hf., útibú
526, og Sparisjóður Rvíkur og nágr.,
útib., mánudaginn 24. janúar 2000, kl.
10.00.
Efstasund 11, 3ja herb. íbúð á 1. hæð,
Reykjavík, þingl. eig. Alfreð Bjömsson,
gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands
hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn
24. janúar 2000, kl. 10.00.
Eldshöfði 4, Reykjavík, þingl. eig. Vaka
ehf., björgunarfélag, gerðarbeiðandi Líf-
eyrissjóðurinn Framsýn, mánudaginn 24.
janúar 2000, kl. 10.00.
Flétturimi 7, 010301, 77,1 fm íbúð á 3.
hæð ásamt geymslu 0015 m.m. (áður til-
gr. 3ja herb. íbúð á 3. hæð SA-megin
m.m., merkt 0301), Reykjavík, þingl. eig.
Reykjabakki ehfl, gerðarbeiðendur Guð-
rún Jóhannesdóttir og Lífeyrissjóðurinn
Lífiðn, mánudaginn 24. janúar 2000, kl.
10.00.
Grundartangi 11, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Sveinn Guðmundsson, gerðarbeiðandi
Skúli Magnússon, mánudaginn 24. janúar
2000, kl. 13.30.
Grænamýri 5, neðri hæð, matshluti
010104, Mosfellsbæ, þingl. eig. Stuðlar
ehfl, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
mánudaginn 24. janúar 2000, kl. 13.30.
Hamraberg 15, Reykjavík, þingl. eig. Jón
Kristbergsson, gerðarbeiðendur Byko hf.
og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis,
mánudaginn 24. janúar 2000, kl. 13.30.
Hamratún 4, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sig-
urjón Eyþór Einarsson, gerðarbeiðandi
Mosfellsbær, mánudaginn 24. janúar
2000, kl. 13.30.
Hraunbær 40, 53,5 fm 2ja herbergja íbúð
á 1. hæð f.m. m.m., hluti 0102, Reykja-
vík, þingl. eig. Gissur Pálmason, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, mánudag-
inn 24. janúar 2000, kl. 13.30.
Hraunbær 66, eins herb. íbúð á jarðhæð,
merkt 0002, Reykjavík, þingl. eig. Guð-
laugur Þór Tómasson, gerðarbeiðandi
Ibúðalánasjóður, mánudaginn 24. janúar
2000, kl. 13.30.
Hraunbær 128, 107,8 fm íbúð á 3. hæð
ásamt geymslu, merkt 0108, m.m.,
Reykjavík, þingl. eig. Jón Óskar Carls-
son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
mánudaginn 24. janúar 2000, kl. 13.30.
Hrísateigur 1,1. hæð, háaloft, bflskúr og
1/2 lóð, merkt 0101, Reykjavík, þingl.
eig. Lára Fjeldsted Hákonardóttir, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, mánudag-
inn 24. janúar 2000, kl. 13.30.
Hverfisgata 49, 59,2 fm verslunarhús-
næði á 1. hæð og 60,5 fm vörugeymsla í
kjallara m.m., merkt 0101, Reykjavík,
þingl. eig. GLehf., gerðarbeiðendur Birg-
ir Hjaltalín, Lífeyrissjóðurinn Framsýn
og Tollstjóraembættið, mánudaginn 24.
janúar 2000, kl. 13.30.
Hverfisgata 56, íbúð í v-enda 3. hæðar og
ris, merkt 0301, Reykjavík, þingl. eig.
Tæknismiðjan ehfl, gerðarbeiðendur
Birgir Hjaltalín, Harpa hf. og Olíuverslun
íslands hfl, mánudaginn 24. janúar 2000,
kl. 13.30.
Hverfisgata 57a, kjallari og viðbygging
atv.húsnæðis, merkt 0001, Reykjavflc,
þingl. eig. Karólína Hreiðarsdóttir og
Kristján Þór Jónsson, gerðarbeiðandi
Ibúðalánasjóður, mánudaginn 24. janúar
2000, kl. 13.30.
Hverfísgata 119, 50% ehl., 2ja herbergja
atvinnuhúsnæði m.m., merkt 0001,
Reykjavflc, þingl. eig. Jón Trausti Bjama-
son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
mánudaginn 24. janúar 2000, kl. 13.30.
Klukkurimi 29, 50% ehl., 2ja herb. íbúð
nr. 2 frá vinstri á 1. hæð (hluti af nr. 27-
47), merkt 0102, Reykjavík, þingl. eig.
Goði Jóhann Gunnarsson, gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. jan-
úar 2000, kl. 13.30.
Kóngsbakki 10, 50% ehl., 89,4 fm íbúð á
3. hæð m.m., merkt 0302, Reykjavík,
þingl. eig. Herdís Hrönn Ámadóttir, gerð-
arbeiðandi Þórður Jóhann Guðmundsson,
mánudaginn 24. janúar 2000, kl. 13.30.
Laufengi 104,3ja herb. íbúð, merkt 0102,
Reykjavík, þingl. eig. Hildur Bjömsdótt-
ir, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands hfl,
höfuðst., mánudaginn 24. janúar 2000, kl.
13.30.________________________________
Laugavegur 161, fbúð f kjalkra, merkt
0001, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Ein-
arsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki ís-
lands hf., mánudaginn 24. janúar 2000,
kl. 13.30.
Leifsgata 22, 3ja herb. íbúð á 1. hæð og
bílskúr, merkt 0101, Reykjavík, þingl.
eig. Hannes Valgarður Ólafsson, gerðar-
beiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudag-
inn 24. janúar 2000, kl. 13.30.
Miklabraut 9, 50% ehl. í efri hæð og risi,
ásamt B, Reykjavík, þingl. eig. Kolbrún
Bjömsdóttir, gerðarbeiðandi Ríkisútvarp-
ið, mánudaginn 24. janúar 2000, Id.
13.30.________________________________
Miklabraut 20, 50% ehl. í íbúð á 1. hæð
m.m., Reykjavík, þingl. eig. Ásta Bima
Hauksdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
embættið, mánudaginn 24. janúar 2000,
kl. 13.30.____________________________
Neðstaleiti 26, Reykjavík, þingl. eig. Sig-
ríður Ársælsdóttir, gerðarbeiðendur Eftir-
launasjóður atvinnuflugmanna, Lífeyris-
sjóður verslunarmanna og Tryggingamið-
stöðin hfl, mánudaginn 24. janúar 2000,
kl. 13.30.
Nesvegur 100, 62,5 fm verslun á 1. hæð
t.v. m.m. (áður Vegamót 1 v/ Nesveg),
Seltjamamesi, þingl. eig. K. Bjamason
ehfl, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
mánudaginn 24. janúar 2000, kl. 13.30.
Njálsgata 15A, 3ja herb. íbúð á 2. hæð og
bflskúr fjær húsi, merkt 0201, Reykjavík,
þingl. eig. Rósa G. Rúnudóttir, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, mánudag-
inn 24. janúar 2000, kl. 13.30.
Njörvasund 34,50% ehl. í efri hæð m.m.,
Reykjavík, þingl. eig. Rafn Rafnsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
mánudaginn 24. janúar 2000, kl. 13.30.
Nóatún 24, 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.v.,
merkt 0201, Reykjavík, þingl. eig. Krist-
björg Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðandi
Ibúðalánasjóður, mánudaginn 24. janúar
2000, kl. 13.30.______________________
Nökkvavogur 4, 3ja herb. íbúð í kjallara,
Reykjavík, þingl. eig. Björgvin Smári
Haraldsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóð-
urinn Framsýn, mánudaginn 24. janúar
2000, kl. 13.30.
SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK