Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2000, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2000, Qupperneq 14
14 ETMMTUDAGUR 20. JANÚAR 2000 Gott og girnilegt Tilboö stórmarkaðanna innihalda allt milii him- ins og jarðar þessa vikuna. Verslunarkeöjan 11-11 býður soðin svið á 598 krónur, Tuborg léttöl á 55 krónur, BKI lúxus kaffi á 298 krónur, Knorr boilasúpu á 79 krónur, Ömmu kanilsnúða á 169 krónur, Ömmu snúða á 169 krón- ur, Cocoa Crunchies morgunkom á 189 krónur, Ariel future á 969 krónur, Ariel color á 969 krónur, Lenor mýki á 199 krónur og skólajógúrt á 45 krón- ur. Epli og appelsínur Bónus býður þessa vikuna m.a. rauð epli á 69 krónur kílóið, appelsínur á 119 krónur kilóið, kókó- mjólk á 38 krónur, Rynkeby ávaxtasafa á 199 krón- ur, skólajógúrt á 39 krónur, Bónusís á 149 krónur, gróf samlokubrauð á 129 krónur, Aviko franskar kartöflur á 159 krónur, pastaskrúfur á 49 krónur, Pagen bruður á 129 krónur, Toffy pops kex á 75 krónur, Orville örbylgjupopp á 199 krónur, Gordon bleu svínakjöt á 299 krónur, gulrófur á 139 krónur kílóið, wc-rúllur á 399 krónur, Maraþon mýkingar- efni á 559 krónur, mýkingarefni á 179 krónur. Núðlur og vatn Verslunarkeðjan 10-11 býður m.a. margar gerðir af einfoldum núðluréttum á 69 krónur pakkann, Venusarvatn á 89 krónur, Mónu Buffalóbita á 169 krónur, svínagúllas á 998 krónur kílóið, Tikka Ma- sala sósu á 199 krónur, Tandoori sósu á 199 krónur, Korma sósu á 199 krónur og Basmati hrísgrjón á 99 krónur. Hagkaup býður m.a. Óðals saltkjöt á 499 krónur kílóiö, karrísíld á 169 krónur krukkuna, hvitlauks- síld á 169 krónur, konfektsíld á 169 krónur, íslands- síld á 169 krónur, Þorrasíld á 389 krónur, Egils pilsner á 59 krónur, Axa musli á 129 krónur, Myllu brallarabrauð á 198 krónur, Takk uppþvottabursta á 79 krónur og Takk pottasvampa á 79 krónur. Smábrauð og kínarúllur Þin verslun býður m.a. franskar kartöflur á 159 krónur, frönsk smábrauö á 189 krónur, Hatting ostabrauð á 169 krónur, Daloon kínarúllur á 169 krónur, pasta á 329 krónur, Merrild kaffi á 329 krónur og Egils pilsner á 59 krónur. KEA Nettó býöur m.a. Bounty eldhúsrúllur á 239 krónur, Pampers bleiur á 1598 krónur, rautt ginseng á 898 krónur og frosinn kjúkling á 298 krónur. Svið og kartöflur Verslanir Samkaups bjóða m.a. hreinsuð svið á 250 krónur, Bjama brugg á 49 krónur, Feta ost á 249 krónur, Egils Kristal á 78 krónur, Oetker kart- öflumús á 219 krónur, lauk á 49 krónur kilóið, klementínur á 159 krónur kílóið og blönduð epli í kassa á 159 krónur kílóið. Verslanir KÁ bjóða m.a. reykta medisterpylsu frá Höfn á 298 krónur kílóiö, beikonbúðing frá Höfn á 298 krónur, Létt og laggott á 139 krónur, Létt jógúrt á 39 krónur og Létt súrmjólk á 89 krónur. TILBOD Uppgrip-verslanir Olís Arinkubbar Tilboðin gilda útjanúar. BKI kaffi extra, 400g 235 kr. Prins póló, 3x40g 99 kr. Sóma samlokur kaldar 150 kr. Arinkubbar Nortl. 6x3 Ibs 890 kr. Sorn 2000 turbo, 1 I 250 kr. Dekkjahreinsir Sámur, 1 I 250 kr. Samkaup Klementlnur Tilboðin gilda til 23. janúar. Sviö hreinsuö 250 kr. kg Bjarna Brugg léttöl 0,5 Itr. 49 kr. Feta ostur í kryddolíu 250g 249 kr. Egils Kristall sítrónu/epla 0,5 Itr. 78 kr. Oetker kartöflumús 330g 219 kr. Laukur pakkaður 49 kr. kg Klementínur 159 kr. kg Blönduö epli í kassa 159 kr. kg Bónus Gordon blue svínakiöt Tilboðin gilda til 26. janúar. Epli rauö 69 kr. kg Appelsínur 119 kr. kg Kókómjólk 1/4 Itr. 38 kr. Rynkeby hreinn safi 2 Itr. 199 kr. Skóla jógúrt 39 kr. Bónus ís 1 Itr. 149 kr. Gróf samlokubrauð 129 kr. Avika franskar 750g 159 kr. Pasta skrúfur 500g 49 kr. Pagen bruöur 129 kr. Toffy pops kex 125g 75 kr. Orville örbylgju popp 6pk. 199 kr. Gordon blue svínakjöt 299 kr. Gulrófur 139 kr. kg WC rúllur 9 stk. 399 kr. Maraþon þvottaefni 2 kg 559 kr. Mykingarefni 2 Itr. 179 kr. Nettó Frosinn kjúklingur Tilboðin gilda til 27. janúar. Bounty eldhúsrúllur white 4 stk. 239 kr. Pampers bleiur DUO 1598 kr. Mr. Propre hreingerningarlögur lemon 179 kr. Mr. Propre Antibacterial 259 kr. Rautt úrvals Ginseng 30 hylki 898 kr. Rautt úrvals Ginseng 100 hylki 1998 kr. Kjúklingur frosinn 298 kr. kg 10-11 og Hraðkaup Svínagúllas Tilboðin gilda til 27. janúar. Pot Noodles Beef 69 kr. Pot Noodles Chicken 69 kr. Pot Noodles Karrí 69 kr. Pot Noodles Salsa 69 kr. Pot Noodles Sweet/sour 69 kr. Venusar vatn 1 Itr. 89 kr. Venusar vatn sítrónu 1 Itr. 89 kr. Mónu Buffalobitar 169 kr. Svínagúllas 998 kr. kg Tilda Tikka masala sósa 199 kr. Tilda Shahi tandoori sósa 199 kr. Tilda Royal korma sósa 199 kr. Tilda Basmati grjón 500g 99 kr. Hagkaup Þorrasíld Tilboðin gilda til 26. janúar. Óðals saltkjöt blandað 499 kr. kg Karrý síld 250 ml 169 kr. Hvítlaukssíld 250 ml 169 kr. Konfektsíld 250 ml 169 kr. Konfektsíld 580g 269 kr. Íslandssíld 250 ml 169 kr. islandssíld 580g 269 kr. Þorrasíld 600 ml 389 kr. Egils pilsner 500 ml 59 kr. Axa musli 375g, 5 bragðtegundir 129 kr. Myllu Brallarabrauö 198 kr. Takk uppþvottabursti m/sköfu 79 kr. Takk pottasvampar 10 stk. 79 kr. 11-11 verslanir Knorr bollasúpur Tilboðin gilda til 2. febrúar. Svið soðin (Goða) 598 kr. Tuborg 500 ml 55 kr. BKI Luxus kaffi 500g 298 kr. Knorr bollasúpur 3 í pk. 79 kr. Ömmu kanilsnúöar 250g 169 kr. Ömmu snúðar 250g 169 kr. Cocoa Crunchies morgunkorn 390g 189 kr. Ariel future þvottaefni 3375g 969 kr. Ariel color þvottaefni 3375g 969 kr. Lenor mýkir Springfresh 1000 ml 199 kr. Lenor mýkir Summerbreeze 1000 ml 199 kr. Skólajógúrt allar teg. 150 ml 45 kr. Ef þú kaupir tvo pakka af General Mills morgunkomi, færð þú Team Cheerios í kaupbæti. Þín verslun Daloon kínarúllur Tilboðin gilda til 26. janúar. Franskar kartöflur 750g 159 kr. Frönsk smábrauð 15 stk. 189 kr. Hatting Ostabrauö 2 stk. 169 kr. Daloon kínarúllur 8 stk. 379 kr. Pasta farfalle 600g 329 kr. Merrild 103 500g 329 kr. Egils pilsner 500 ml 59 kr. KÁ-verslanir Hafnar baconbúðingur Tilboðin gilda til 23 janúar. Hafnar reykt medesterpylsa 298 kr. kg Hafnar baconbúðingur 298 kr. kg Maggi kartöflumús 125g 39 kr. Létt súrmjólk, 1 I 89 kr. Léttjógúrt, 180g 39 kr. Létt og laggott, 400g 139 kr. Nýkaup Daloon kínarúllur Tilboðin gilda til 26. janúar. Myllan jöklabrauð 98 kr. ísl.matvæli marineruð síld 250 ml 129 kr. Isl.matvæli kryddsíld 250 ml 129 kr. ísl.matvæli konfekt síld 250 ml 159 kr. isl.matvæli portvínssíld 250 ml 159 kr. Isl.matvæli þorrasíld 600 ml 359 kr. Ömmu seytt rúgbrauð 54 kr. Gulrófur 149 kr. kg Kartöflur hvítar í lausu 149 kr. kg Kartöflur rauðar í lausu 149 kr. kg Blómvendir 498 kh Lambasviðasulta 899 kr. kg Hreinsuö svið 389 kr. kg Egils pilsner 0,5 l.dós 59 kr. Blandaður súrmatur í fötu frá SS 20%afsl. Vestfirskur harðfiskur roðlaus ýsa 25% afsl. Korn og kornvörur Komtegundir eru ævagamlar rækt- unarplöntur sem flestar eru uppruxm- ar í Vestur-Asíu. Komvara er afurð af komi, þ.e. mathæf fræ komteg- unda af grasaætt. Algengar komvörur eru t.d hveiti, rúgur, bygg og hrísgrjón. Hér á landi hefur kom nær eingöngu verið rækt- að í tilraunaskyni nema rúgur og bygg sem um áraraðir hefur verið ræktað til skepnufóðurs. Því hefur verið lítið um brauðbakstur úr is- lensku komi. Sérstaða kornvara felst m.a. í því að: a) Komvörur eru ódýr, næringar- og trefjarík fæða (grófmalað korn). b) Kornvörur þola vel flutning og geymslu. c) Hægt er að rækta komvörur alls staðar nema á köldustu svæð- um jarðarinn- ar. d) Kornvörur gefa möguleika á fjölþættri framleiðslu og mat- reiðslu. Orka Næringargildi koms er mikið mið- að við hitaeiningafjölda. Prótín í komi em 7-14% prótín. Glúten Hluti af prótínum hveitisins mynd- ar glúten við deiglögun. Þess vegna lyftir heilhveitibrauð sér meira og fjaðrar betur heldur en brauð úr öðr- um mjöltegundum. Fita Mjöl inniheldur litla fitu. Hún er 1-2% í hveiti, rúgi og byggi en hafrar innihalda 5-7% fitu. Meirihluti fit- unnar er fjölómettaður, m.a. inni- heldur fitan mikið af línólsýrum sem eru lifsnauðsynlegar. Kolvetni Mjöl inniheldur 70-74% kolvetni. Mestur hluti er sterkja. í mjöli em trefjar, þó aðallega í grófu mjöli. Steinefni Heilkorn og hýðisgrjón em stein- efnaríkar fæðutegundir sem inni- halda aðallega kalk og járn. Vítamín Mjöl inni- heldur aðal- lega B-vítamín- in þíamín, ní- asín og dálítið af ríbóflavíni. Þíamín er einkum í ystu lögum korns- ins. Þess vegna er það mest í mjöli úr heilu korni. E- vítamín er einkum í hveitikími og einnig í heilu komi. Vatn í mjöli og grjónum er 10-15% vatn. Grjón og mjöl eru mikilvægar fæðu- tegundir, ríkar af sterkju, prótínum, jámi, þíamíni og níasíni. Að auki em komvörur, sérstaklega gróf brauö, einn besti trefjagjafinn. -GLM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.