Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2000, Page 24
28
FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 2000
* 550 5000
Smáauglýsíngadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
aW milli hi
Smáauglýsingar
www.visir.is
i
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
' \ /' I
/"
“ MARKADS- í
TORGW
Pinn tími er kominn! Eurowave, fljótvirk-
ustu rafnuddtækin, láta cm fjúka. Tilboð
6.500, tíu tímar. Englakroppar, Stór-
höfða 17, s. 587 3750.
Missti 9 kg á 3 vikum. Fyrir mig þýddi
duftið og töflurnar nýtt líf. Hvað með
þig? Visa/Euro. Sími 899 5863. Helen.
Til sölu frysti- kæliklefi meö vélbúnaði, ca.
30 fm., selst ódýrt. Uppl. í síma 567 0960
og 896 4503.
mtiisöiu
Fyrirtæki
• Plastparket, HDF, 1180 kr. fm. Eik,
beyki, kirsuber, merbau.
• Gólfdúkur, 2,3,4 m, 790 kr. frn.
• Viðarparket, 14 mm, merbau, 2.690 kr.
fm.
• Viðarparket, 8mm, eik og kirsuber,
1.320 kr. fm.
• Flísar, 33x33,1.600 kr. fm.
• Innihurðir, 7.000 kr. stk.
Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4,
Stuðlahálsmegin. Sími 567 9100._______
Amerískir bílskúrsopnarar á besta veröi,
i uppsetning og 3 ára áb. Bílskúrsjám,
gormar og alm. viðh. á bflskúrsh. S. 554
1510/892 7285. Bflskúrshurðaþjónustan.
Aukakiloin burt! Ný öflug vara!
Náðu varanlegum árangri. Ég missti 11
kg á 9 vikum. Síðasta sending seldist
strax upp. Persónuleg ráðgjöf og stuðn-
ingur, Hringdu strax, Alma, s. 587 1199.
Teppi á stigaganga! Gerum fóst verðtil-
boð með ásetningu. Mikið úrval lita og
gerða. Qóð greiðslukjör. Ódýri Markað-
urinn, Álfaborgarhúsinu, Knarrarvogi 4,
s. 568 1190,__________________________
Eldhúsinnrétting með helluboröi, viflu,
vask og krana til sölu. Fæst á góðu verði.
Uppl. í síma 899 7044 og 552 0730 eftir
-»jd. 18,________________________________
Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Viðgerð-
arþjónusta. Verslunin Hrímnir-(Búbót),
Vesturvör 25, 564 4555. Opið 10-16 v.d.
Gæöadýnur á qóðu veröi. Púöar og eggja-
bakkadýnur. Sérsmíðum svamp. Erum
ódýrari. H-Gæðasvampur og bólstrun,
Vagnhöfða 14, sími 567 9550.__________
• Herbalife-Herbalife. „Léttist um 60 kg á
níu mánuöum." Þarft ,.þú að léttast?
Sandra Dögg og Ingvar Öm, s. 553 9460,
5515524,8918245 og 698 8678,
Hvítabjörn-ísbjörn. ísbjamarskinn af
fullorðnu dýn, haus og hrammar, stórt
og fallegt dýr til sölu. Einstakt tækifæri.
Uppl. í síma 897 4589.________________
Léttu þia um 1 kg+ á viku og borðaðu samt
uppáhaldsmatinn þinn! Við eram við
símann núna. Heilsa & fórðun. S. 588
3308._________________________________
* • Herbalife-vörur.
• Heilsu-, næringar- og snyrtivörar.
• Visa/Euro, póstkrafa.
• Sigrún Huld, s. 553 2151/ 868 2520.
Þarftu aö selja eöa kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@netheimar.is
Arsalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Söluturn, miösvæðis, m/bfllúgu. Einstakt
tækifæri. Mjög góðar tekjur af spilaköss-
um. Videospólur og góð pylsusala. Lág
leiga. Uppl. í s. 533 4800. Þröstur.
Óskastkeypt
Útihurö.
Vel með farin útihurð óskast, mál u.þ.b.
80x210. Uppl. í síma 555 1925.
{$ Skemmtanir
Hvaö er fram undan? Þorrablót-Árshá-
tíð-Brúðkaup-Afmæli-Ferming-Fund-
ur-Óvissuferð-Gisting. Leitið tilboða.
Mótel Venus. Uppl. í síma 437 2345.
Tölvuviögerðir kynna! Þjónusta allan sól-
arhringinn. Við komum til þín og geram
við. Margra ára reynsla. Ódýr og öragg
þjónusta. T.V. S. 696 1100.
WWW.TOLVULISTINN.IS
www.tolvulistinn.is
www.tolvuhstinn.is
www.tolvulistinn.is
o
Ótrúlegt verö. Tölvur, tölvuíhlutir, við-
gerðir, uppfærslur, fljót og ódýr þjónusta.
KT.-tölvur sf., Neðstutröð 8, Kóp., sími
554 2187 og 694 9737.
|t©l Verslun
www.ez.is
Hér er aö finna þann munaö sem hjálpar-
tæki ástarlffsins hafa uppá að bjóða.
Erótísk myndbönd, fatnað og leikfbng
fyrir þá sem þyrstir í hugmyndir. Ein-
faldasti og fljótlegasti verslunarmáti
nýrrar aldar. www.ez.is
Tilboð - Boðsett
Kr. 36.900,- stgr.
im
I
»
!~l
1»
Innifalið í tilboði
WC með stút I vegg eða gólf,
vönduð, hörð ABS seta og
festingar fylgja.
Handlaug á vegg.
Stærð 55 x 43 cm.
Sturtuhorn 80 x 80 cm. Hert
öryggisgler. 4 mm. Segul-
læslng.
Ásamt 80 x 80 cm. emeleruðum
stál
sturtubotni.
\
INNRETTINGAR & TÆKI
IILDSOI
iRSLUNJ
-trygg
Við Fellsmúla
Sími 588 7332
www.heildsoluverslunin.is
OPID:
Mánud. - föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 10-14
___________________________________
Óska eftir aö kaupa ungbarnavöggu í góðu
ásigkomulagi. Uppl. í síma 562 0673.
Dýrahald
7 mánaöa boxer-hvolpur leitar að góðu
heimili v/óviðráðanlegra aðstæðna.
Uppl. í s. 565 3768 og 895 8529.
8 mán. terrier-blendingur fæst gefins
vegna flutnings. Uppl. í síma 698 7469,
Rut.
3 kassavanir kettlingar fást gefins. Uppl. í
síma 567 7404.
Labradorblendingartil sölu. Upplýsingar
í síma 435 1348.
Q Sjónvörp
Gerum viö vídeó, tölvuskjái, loftnet og
sjónvörp samdægurs. Abyrgð. 15% afsl.
til elli-/örorkuþ. Sækjum/sendum. Okkar
reynsla, þinn ávinningur. Litsýn ehf.,
Borgart. 29, s. 552 7095.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Breytum myndböndum á milli kerfa.
Færam kvikmyndafilmur á myndbönd
og hljóðritum efni á geisladiska. Hljóð-
riti/Mix, Laugav. 178, s. 568 0733.
ÞJÓNUSTA
0 Dulspeki - heilun
Miölar, Tarotlesarar, talnaspekingar og
annað hæfileikaríkt fólk! Nú býðst ein-
stakt tækifæri til að nýta hæfileika ykk-
ar og ná til þeirra sem sækjast eftir
þeim. Ef þú vilt vita meira, hafðu þá
samband í síma 570 2200 á milli kl. 14 og
19 í dag.
Garðyrkja
•Tekaöméraöklippaogsnyrtaallan trjá-
gróður, því nú er rétti tíminn. Einnig allt
sem lýtur að garðyrkju minni háttar lag-
færingum og ráðleggingum, sinni líka
innigróðri fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Uppl. í síma 557 1535.
Gröfuþjónusta - Snjómokstur! Allar
stærðir af gröfum með fleyg og jarðvegs-
bor, útvegum holtagijót og öll fyllingar-
efni, jöfnum lóðir gröfum granna. Sími
892 1663.
Jk Hreingemingar
Alhliöa hreingerningarþjónusta fyrir fyrir-
tæki og heimili. Reynsla og vönduð
vinnubrögð. Visa/Euro. Ema Rós, s. 864
0984/695 8876. www.hreingemingar.is
Klukkuviðgerðir
Áttu gamla klukku sem þarfnast viðgerð-
ar? Aratuga reynsla í klukkuviðgeroum,
sæki klukkuna heim og skila aftur á höf-
uðborgasvæðinu. Gunnar Magnússon
úrsmiður, s. 565 0590 og 899 4567.
& Spákonur
Spái i spil og bolla alla daga vikunnar, for-
tíð, nútíð, framtíð. Ræð einnig drauma
og gef góð ráð. Tímapantanir í síma
553 3727. Stella Guðm.
0 Þjónusta
Stífluþjónusta Geirs. Fjarlægi stiflur í frá- rennslislögnum, wc, vöskum og baðker- um. Röramyndavél til að ástandsskoða lagnir. Uppsetning á vöskum, wc o.þ.h. Geir Sigurðsson, s. 565 3342 og 697 3933.
Húsbyggjendur og verktakar, athugiö! Vegna sérstakra aðstæðna getur múrvertaki tekið að sér verkefni við múrverk. Uppl. í síma 893 0362.
Húsasmiöur með lausan tíma getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 694 6986.
Málarar geta bætt viö sig verkefnum í sandspörslun og alhhða málningar- vinnu. Uppl. í s. 893 6401.
Tek aö mér alla málningarvinnu. Vönduð vinna. Uppl. í síma 555 3670 og 868 7155.
Pjónusta! Alhliða trésmíðavinna, þak, gluggaviðgerðir o.fl. Góð verk ehf., sími 520 2022.
Byggingaverktaki getur bætt viö sig verij- efnum. Uppl. í s. 896 1014.
@ Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavikur hf. augiýsir: Fagmennska. Löng reynsla.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565 2877,894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘98, s. 863 7493, 557 2493,852 0929.
Ami H. Guðmundsson, Hyundai Elantra ‘98, s. 553 7021,893 0037
Gylfi Guðjónsson, Subara Impreza ‘99 4WD, s. 696 0042 og 566 6442.
Gylfi K Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Nissan Primera 2000 ‘00. S.892 1451,557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi ‘99, s. 557 2940,852 4449,892 4449.
Hallfriöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Opel Astra ‘99. Euro/Visa. Sími 568 1349 og 892 0366.
• Ökukennsla og aöstoö viö endurtöku- próf. Kenni á Benz 220 C og Legacy, sjálf- skiptan. Reyklausir bflar. S. 893 1560/587 0102, Páll Andrésson.
/
{Jrval
-960síðuráári-
fróðleikur og skemmtun
sem lifír mánuðum og
árumsaman
1ÓMSTUNDIR
OG UTIVIST
X' Fyrir veiðimenn
Grænland 2000. Stangveiöiferðir til S-
Grænlands sumarið ‘00. 6 ára reynsla. 4
dagar, 58.900 kr. 5. dagar, 64.900 kr.
Uppl. hjá Ferðaskrifstofu Guðmundar
Jónassonar, s. 5111515.
Hestamennska
Fóöurdaqar og fóöurtilboö. Þessa viku
verða fóourdagar í Töltheimum, fjöldi til-
boða, s.s. E-vítamín bætt lýsi 5L, sem
bætir meltingu, steinefnablanda sett
saman af dýralækni, 15 kg þöndu köggl-
amir. Þokki og bróðir hans Hnokki fynr
aflögðu hrossin. Fóðurfræðingurinn
Davíð Jónsson verður viðskiptamönnum
Töltheima innan handar með góð ráð
verðandi fóðran hrossa föstudaginn 21.
janúar milli kl. 15 og 17 og laugardag kl.
10 til 12. Töltheimar, Fosshási 1, sími
577 7000.___________________________
Sölusýning - Ölfushöll. Sölusýning verð-
ur haldin í Ölfushöllinni
nk. sunnudag, 23. jan. Skráning sölu-
hrossa og upplýsingar í s. 864 5222.
Skráningargjald 2.500 kr. fyrstu 2 hestar
en 1500 kr. eftir það.
Ath. Ölfushöllin er nú upphituð.____
852 7092 - Hestaflutningar - Ath. Reglu-
legar ferðir um land allt, fastarferðir um
Borgarfjörð, Norðurl. og Austurl. S. 852
7092, 892 7092, 854 7722, Hörður,
Til sölu 14 hross, 6-8 vetra, rauðblesótt-
ur og jafnskjóttur, 5 hryssur viljug og
gangmikill, 4-6 vetra ótamin. Uppl. í s.
453 8262.___________________________
Þorrablót veröur haldiö í Harðarbóli 22/1 kl.
19. Miðaverð 1.800 kr.
Miðasala í Bæjardekki.
Losniö viö móðu og ísingu. Hitafilmur í
brúarglugga frá Seaclear. Til í mörgum
stærðum fyrir 12/24/220 volta straum.
Verstöðin, s. 862 8111, ogfax 8913020.