Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2000, Page 31
JLÞXT FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 2000
35
Andlát
Guðrún Þorbjörg Svansdóttir lést
á líknardeild Landspítalans mánud.
17.1.
Auðbjörg Brynjólfsdóttir, Stekkj-
arflöt 15, Garðabae, lést á Sjúkra-
húsi Reykjavíkur mánud. 17.1.
Magnús J. Georgsson fram-
kvæmdastjóri, Lindarbraut 2, Sel-
tjarnarnesi, lést á heimili sínu
þriðjud. 18.1.
Hörður Ingólfsson, Hólabraut 7,
Hafnarfirði, lést á heimili sínu að
kvöldi mánud. 17.1.
Guðbjöm Einarsson frá Kárastöð-
um í Þingvallasveit, Frostafold 20,
Reykjavík, lést á Vífilsstaðaspítala
mánud. 17.1.
Sjöfn Sigurðardóttir, Hagamel 30,
Reykjavik, lést á Landakotsspítala
mánud. 10.1. Útforin hefur farið
fram.
Lárus Sveinsson trompetleikari,
Leirutanga 35b, Mosfellsbæ, lést á
Sjúkrahúsi Reykjavíkur þriðjud.
18.1.
Ester Benediktsdóttir, dvalar-
heimilinu Hlíð, áður til heimilis á
Skólastíg 9, Akureyri, lést mánud.
10.1. Útforin hefur farið fram í kyrr-
þey að ósk hinnar látnu.
Hólmfriður Jensdóttir, Unnar-
braut 28, lést á heimili sínu þriðjud.
11.1. Útfórin hefur farið fram i kyrr-
þey aö ósk hinnar látnu.
Jarðarfarir
Sigurborg Þóra Sigurðardóttir frá
Borgarhöfn í Suðursveit, Skógar-
gerði 1, andaðist á Vífilsstaðaspítala
miðvikud. 12.1. Útfór hennar fer
fram frá Bústaðakirkju föstud. 21.1.
kl. 13.30.
Þórdís Jónsdóttir, dvalarheimil-
inu Hlíð, Akureyri, áður til heimil-
is á Eyrarvegi 5, sem lést þriöjud.
11.1., verður jarðsungin frá Akur-
eyrarkirkju fimmtud. 20.1. kl. 13.30.
Katrín N. Vigfússon, Grenimel 41,
Reykjavík, verður jarðsungin frá
Dómkirkjunni í Reykjavík fóstud.
21.1. kl. 13.30.
Benedikt Ingi Jóhannsson, Keldu-
landi 15, Reykjavík (Herninggade
12, Kaupmannahöfn) verður jarð-
sunginn frá Bústaðakirkju
fimmtud. 20.1. kl. 13.30.
Þorsteinn Davíðsson, dvalarheim-
ilinu Hlíð, Akureyri, lést mánud.
17.1. Útförin verður gerð frá Akur-
eyrarkirkju þriðjud. 25.1. kl. 13.30.
Lilja Sigurðardóttir frá Hvaleyri,
sem lést miðvikud. 12.1., verður
jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Hafn-
arfirði fimmtud. 20.1. kl. 15.00.
Leopold Sigurðsson frá Hell-
issandi, síðast til heimilis á dvalar-
heimilinu Höfða, Akranesi, lést
sunnud. 16.1. Útfór hans fer fram frá
Akraneskirkju föstud. 21.1. kl. 14.00.
Þórdis Matthíasdóttir, Miðvangi
41, Hafnarfirði, verður jarðsungin
frá Víðistaðakirkju fimmtud. 20.1.
kl. 13.30.
Adamson
VISIR
fyrlr 50
árum
20. janúar
1950
Fárviðri hér í
Reykjavík
Um tíma á sunnudagsmorgun var fárviöri
hér í Reykjavík, aö þvi er veðurstofan
tjáöi Vísi í morgun. Komst vindhraöinn
upp í 14 vindstig en lengst af um 11 stig.
- I morgun var suövestanátt um land allt
og er búist viö aö áttin haldist næsta sól-
arhring en fari heldur lygnandi. - Mest
frost í morgun var á Grímsstööum á Fjöll-
um, 4 stig, en mest á láglendinu 3 stig, á
Þingvöllum.
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafnaríjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Logreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í sima 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00.
Lyfja: Setbergi Haínarfirði, opið virka daga frá
kL 10-19, laugd. 10-16
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl.
9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími
577 2600.
Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15.
Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd.
kl. 9-18, fimtd-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið
laugard. 10-14. Simi 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá
kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16.
Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími
552 4045.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup I.yfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fostud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14.
Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka
daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kL 9-24.
Simi 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Simi 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16.
Sími 561 4600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla
daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar-
fjarðarapótek opið mánd-fóstd. kL 9-19, ld. kl.
10- 16. Fjaröarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavlkur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. tU 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud.
frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
ki. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö laugardaga
10-14.
Akureyrarapótek, Sunnu apótek og
Stjömuapótek, Akureyri: Opið kL 9-18 virka
daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl.
10-14. Á öðrum tímum er lygafræðingur á bak-
vakt. Uppl. í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: HeUsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
KeQavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbamemsráðgjöfmni í síma
800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavlk,
Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og
Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi,
alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og heigi-
d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kL 17-08
virka daga, aUan sólarhr. um helgar og
frídaga, síma 1770.
Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið
aUa vfrka daga frá kl. 17-22, um helgar og
helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavfkur: Slysa- og bráða-
móttaka aiian sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17
aUa virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimU-
islækni eða nær ekki tU hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauögunar er á
slysadeUd Sjúkrahúss ReykjavUtur, Fossvogi,
simi 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunampplýsingastöð opin ailan
sólarhringinn, simi 525 1111.
Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum aUan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í síma 422 0500 (sími HeUsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjan Neyðarvakt iækna í síma
481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 462 3222, slökkvUiðinu í síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknaitími
Sjúkrahús Reykjavíkur
Fossvogur: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. ÖldrunardeUdir, frjáis
heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deUd
frá kl. 15-16. Frjáis viðvera foreldra aUan sólar-
hringinn. Hehnsóknartími á GeðdeUd er frjáls.
Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartímL
Móttd., ráðgj. og timapantanir í sima 525 1914.
GrensásdeUd: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Frjáls henn-
sóknartími.
Hvftabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Kieppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
FlókadeUd: KL 15.30-16.30.
Sóivangur, Hafharfirði: Mánud - laugard. kL
15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga
kL 15-16.30.
Landspítalinn: AUa daga kl. 18.30-20 og eftir
samkomulagi.
MeðgöngudeUd Landspftalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl.
14-21, feður, systítyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: KL 15.30-16 og 19-19.30.
Vifilsstaðaspítaii: KL 15-16 og 19.30-20.
GeðdeUd Landspítalans VifilsstaðadeUd:
Sunnudaga ki. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða þá er simi samtakanna 551 6373 kl. 17-20.
Al-Anon. SkrUstofan opin mánd.-funtd. kL 9-12.
Simi 5519282
NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að
striða. Uppl. um fundi í síma 881 7988.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsmgasími er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00.
Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
föstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið mai-september,
10-16 aUa daga. Uppl. í sima 553 2906.
Árbæjarsafn: Opið aUa virka daga nema
mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Árbær og
kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safnið
opið frá kl. 10-18.
Borgarbókasafn Reykjavikur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd.
kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19,
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sóiheimum 27, s. 553 6814.
Ofangremd söfh eru opin: mánud.- funmtud.
ki. 9-21, fóstud. kl. ll-19.Aðalsafn, lestrarsal-
ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17,
laud. kl. 13-16.
Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kL 15-19, fóstd. kl. 11-17.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mád.-fimd. kL 10-20, fód. kL 11-19.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustimdir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud.
kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafh, miðvikud. ki. 10-11. Sólheimar,
mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið dagiega ki. 10-18.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7:
Opið 11-17. aila daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Bros dagsins
Jón Gnarr, sem lýsir raunum sfnum f
skemmtun sinni „Ég var einu sinni nörd“,
mun bráöum feta f fótspor Woodys Ailens
í leikriti Allens, Play It again Sam.
Listasafn Einars Jónssonar. Höggmynda-
garðurinn er opinn alla daga. Safhhúsið er
opið alla daga nema mád. frá 14-17.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og
sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv.
samkomul. Uppl. í síma 553 2906.
Safh Ásgríms Jónssonar: Opið aila daga
nema mánd., i júní-ágúst. í jan.-maí,
sept.-desemb., opið eftir samkomulagi.
Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjail-
ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd.
Spakmæli
Að vilja gleyma ein-
hverju er að hugsa
um það.
Franskt máltæki.
Bókasafn: mánd. - laugd. ki. 13-18. Sund. kl.
14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn,
Hamraborg 4. Opið 11-17 alla daga nema
funmtd. 11-19, lokað mánudaga. Kaffistofan
opin á sama tima.
Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið alia daga frá kl. 13-17. Sími
565 4242, fax 5654251. ,
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Stofhun Árna Magnússonar, Ámagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd,
miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí.
Lækningaminjasafhið f Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Uppiýsingar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstrætí 58, sími 462-
4162. Opið frá 17.6-15.9 alia daga kl. 11-17. einnig
þrid-. og fimtd.kvöld í júlí og ágúst kl. 20-21.
Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á
sund. ki. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum
timum. Pantið í síma 462 3550.
Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11,
Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafinagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suö
umes, simi 422 3536. Hafharfjörður, sími 565 2936.
Vestmannaeyjar, simi 481 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552
7311, Seltjn., sími 5615766, Suðum., simi 5513536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Sel-
tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892
8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421
1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, simar
481 1322. Hafharfj., sími 555 3445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfjamar-
nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til-
kynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað alian sólarhring-
inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á’t'
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,
sem borgarbúar teþa sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
STJORNUSPA
Spáin gildir fyrir föstudaginn 21. janúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Einhver biður þig um peningalán en þú ert ekki viss um að hann
muni borga þér aftur. Þú vilt gera allt til að halda friöinn.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Ekki taka nærri þér þó að einhver sé með rellu í þinn garð. Þaö
er hans vandamál en ekki þitt. Happatölur þínar eru 8, 32 og 34.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Velgengni þín í dag byggist á því hvernig þú kemur fram við
aðra. Þar tekst þér sérlega vel upp. Happatölur þínar eru 9,18 og
33.
NautiO (20. april-20. mat);
Ekki láta vorkenna þér og ekki leita eftir hjálp nema veruleg
nauðsyn sé á. Þú munt eiga rólegt og gott kvöld.
Tvíburamir (21. maí-21. júnl):
Samvinna skilar góðum árangri í dag en samt sem áður gengur
þér eins vel ef ekki betur að vinna í einrúmi. Þú tekur þátt í
skemmtilegum rökræðum.
Krabbinn (22. júni-22. júll):
Þú færð frábæra hugmynd og getur varla beðið með að hrinda
henni í framkvæmd. Ekki taka að þér meiri vinnu en þú ert fær
um.
Ljóniö (23. júlí-22. ágúst):
Þér gengur ekki vel í viðskiptum eða samningagerð í dag og væri
því betra að láta slíkt bíða betri tíma. Ungum og öldnum kemur
vel saman.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú þarft að fara gætilega í umgengni viö erfitt fólk. Þú lendir í
undarlegum kringumstæðum. Happatölur þínar eru 11, 20 og 36.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ert algjörlega upptekinn af einhverju einu máli og sérð ekkert
annað. Farðu varlega í aö gefa yfirlýsingar og þaö skiptir einnig
máli hvemig þú kemur þeim frá þér.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þetta er góður dagur til innkaupa ef þú gefur þér nægan tima til
að skoða og leita upplýsinga. Þú þarft að vera gagnrýninn.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Frétt innan fjölskyldunnar kemur algerlega á óvart og ekki munu
allir verða hrifnir. Félagslífið er hins vegar fjörugt og gefandi.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Fólk í þessu merki getur verið hamhleypa til verka en svo koma
dagar dagdraumanna þar sem þaö kemur engu í verk. Þannig er
ástandið núna og þú þarft að fara aö vakna.