Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2000, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2000, Síða 33
Sýningar I vestursal Kjarvalsstaða stend- ur yflr samsýning á verkum eftir Claus Egemose frá Danmörku, Jo- han van Oord frá Hollandi, Tuma Magnússonar frá Islandi og Ninu Roos frá Finniandi. Þau eru öll þekkt sem listmálarar sem hafa í verkum sinum verið að takast á við hið óhlutbundna málverk, hvert með sínum hætti. IXV FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 2000 Krossgátan Verk á sýningunni Veg(g)ir í mið- rými Kjarvalsstaða. Veg(g)ir Fyrir viku var opnað á Kjarr valsstöðum ' sýningarverkefnið Veg(g)ir. Verkefnið byggist á tveimur meginþáttum; annars vegar að veita listafólki tækifæri til að vinna úr hugmyndum sín- um á eða út frá stórum fleti og hins vegar að leyfa almennum gestum safnsins að fylgjast með þróun hvers listaverks allt frá upphafi til enda. Þátttakendur í verkefninu eru listafólk af ólíkum kynslóðum sem hefur starfað í ólíkum miðl- um og endurspeglar það þannig að nokkru fjölbreytnina í stööu ís- lenskrar myndlistar í dag. Lista- mennimir eru Daði Guðbjöms- son, Gunnar Örn, Hlynur Halls- son, Katrín Sigurðardóttir, Ragn- heiður Jónsdóttir og Ráðhildur Lngadóttir. Borgarleikhúsið: Dj öflarnir Annað kvöld verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu á vegum Leikfélags Reykjavíkur Djöflarnir eftir stór- skáldið Fjodor Dostojevskí. Um er að ræða leikgerð i tveimur þáttum eftir Alexei Borodín sem jafnframt er leik- Málin rædd yfir vínglasi í Djöflunum. anna Alexeis Borodíns og Stan- islavs Benediktovs á ís- landi. I janúar 1998 frum- sýndi Leikfélag Reykja- víkur Feður og syni eftir Ivan Túrgenjev. Rússneska akademíska æskulýðsleikhúsið í Moskvu bauð L.R. að koma með sýninguna til Rússlands og var sýnt tvisvar í Moskvu fyrir fullu húsi við mikla hrifningu áhorfenda haustið 1998. Sýningin vakti líka mikla at- hygli hér heima og var tilnefnd til menningarverðlauna DV. I helstu hlutverkum eru Baldur Trausti Hreinsson, Friðrik Friðriks- son, Ellert A. Ingimundarson, Hall- dóra Geirharðsdóttir og Margrét Helga Jóhannsdóttir. Aðrir leikarar eru meðal annars Pétur Einarsson, Ámi Pétur Guðjónsson, Þórhallur Gunnars- son, Guðrún Ásmundsdóttir, Marta Nordal og Eggert Þorleifsson. Fjodor Dostojevski fæddist i Moskvu árið 1821 og lést í Sankti Pét- ursborg árið 1881. Fáir höfundar hafa kafað eins djúpt i mannssálina og Dostojevskí eða verið óvægari í grein- ingu sinni á henni og verk þessa mikla höfundar hafa haft gífurleg áhrif á skáldsagnaritun 20. aldarinnar. stjóri. Þýðinguna gerði Ingibjörg Har- aldsdóttir. Leikmynd og___________ búninga gerði Stanislav Benediktov. Djöflamir era annað verkefni rússnesku leikhúsmann- Leikhús Hilmir Snær Guönason í hlutverki síra Jóns Magnússonar. Myrkrahöfðinginn Háskólabíó sýnir, Myrkrahöfö- ingjann sem Hrafn Gunnlaugsson leikstýrir en hún hefur nú veriö valin til sýningar á Kvikmynda- hátíðinni í Berlín. I myndinni er sögð saga Jóns Magnússonar (Hilmir Snær Guðnason). Vegna afburða námsárangurs var síra Jón vígður til prests án þess að þjóna reynslutímann. Hann gekk að eiga ekkju fyrirrennara síns, Þórkötlu (Guðrún Kristín Magn- úsdóttir), en sú kvöð fylgdi brauð- inu. Ekkjan var þrjátíu árum eldri en síra Jón. Að þeirra mati urðu þau fljótlega fyrir árásum galdramanna Satans. En þrátt ///////// Kvikmyndir ir 'íMMi' __ mar fyrir galdraárásimar haggaðist ekki trú hugsjónamannsins á þær kenn- ingar sem hann hafði numið í Prestaskólanum um sigur hins góða og að hægt væri aö bjarga sálum galdramanna frá eilífri glötun með þvi að hreinsa þá i jarðneskum eldi. Nýjar myndir í kvikmynda- húsum: Bíóhöllin: End of Days Saga-bíó: Járnrisinn Bíóborgin: The World Is not Enough Háskólabíó: Englar alheimsins Háskólabíó: Double Jeopardy Kringlubíó: The 13th Warrior Laugarásbió: The Bachelor Regnboginn: Drive Me Crazy Stjörnubíó: Jóhanna af Örk Aldís Þessi myndarlega telpa, sem fengið hefur nafmið Aldís Dögg, fæddist á Her- lev Amt sjúkrahúsinu í Barn dagsins Dögg Kaupmannahöfn 23. októ- ber síðastliðinn kl. 7.07. Hún var við fæðingu 3.330 grömm og 50 sentímetrar. Foreldrar hennar eru Halla Björk Garðarsdóttir og Ólafur Jónsson og er þetta fyrsta barn þeirra. Þokubakkar og súld Viðvörun: Búist er við stormi eða meira en 20 m/s á Ströndum og Norðurlandi vestra og á Norður- landi eystra. SV 5-8 m/s, þokubakk- Veðrið í dag ar og súld á stöku stað vestantil, V 8-13 m/s og sumsstaðar súld allra nyrst en annars fremur hæg vest- læg átt og víða léttskýjað í dag. SV 10-15 og rigning vestantil í kvöld. I nótt veröur SV átt, 18-23 m/s allra nyrst en heldur hægari þegar sunn- ar dregur og rigning víða um land. Hiti 1 til 7 stig. Sólarlag í Reykjavík: 16.31 Sólarupprás á morgun:10.44 Síðdegisflóð í Reykjavík:17.07 Árdegisflóð á morgun:5.33 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjaö 8 Bergsstaðir skýjaö 5 Bolungarvík skýjað 6 Egilsstaðir 4 Kirkjubœjarkl. léttskýjað 2 Keflavíkurflv. súld á síð. kls. 4 Raufarhöfn alskýjaó 5 Reykjavík þoka 3 Stórhöfói súld 4 Bergen skýjað 6 Helsinki skýjað -9 Kaupmhöfn skýjað 2 Ósló léttskýjað -1 Þórshöfn skúr á síð. kls. 5 Þrándheimur snjóél 2 Algarve heióskírt 8 Amsterdam skýjaó 5 Barcelona hálfskýjað 4 Berlín snjók. á síð. kls. 1 Chicago snjókoma -7 Dublin súld 2 Halifax léttskýjað -12 Frankfurt skýjað 1 Hamborg alskýjað 5 Jan Mayen snjóél -8 London þoka í grennd -1 Lúxemborg skýjað -1 Mallorca léttskýjað 8 Montreal þoka -14 Narssarssuaq skýjað 4 New York léttskýjaó -3 Orlando skýjaó 17 Paris alskýjaó 3 Róm heiðskírt -2 Vín léttskýjaó -1 Washington alskýjað 1 Winnipeg heiöskirt -29 Góð færð í nágrenni Reykjavíkur Góð færð er í nágrenni Reykjavíkur. Hálkublett- ir eru á Hellisheiði og í Ámessýslu svo og á Holta- vörðuheiði. Vegna hlýinda er farið að takmarka öx- Færð á vegum ulþunga á nokkrum vegum, svo sem í Barðastrand- arsýslu og á Krýsuvíkurvegi. Ástand vega 4^- Skafrenningur m Steinkast 0 Hálka CC) Ófært 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir Œl Þungfært (g) Fært flallabílum 1 2 3 4 5 S 7 8 9 10 11 13 17 18 flH 20 21 Lárétt: 1 tröllkonan, 8 aukning, 9 tré, 10 gelti, 11 næði, 13 hljóðfæri, 15 hluta, 16 bleyta, 17 planta, 18 geð, 20 raftur, 21 rykkom. Lóðrétt: 1 ans, 2 hrúga, 3 kaffibæt- ir, 4 sporðurinn, 5 nöldur, 6 ónæði, 7 planta, 12 vanþrif, 14 æsa, 15 ágjöf, 16 eðja, 19 lærdómstitill. Lausn á síðustu krossgát: Lárétt: 1 varla, 6 vá, 8 elja, 9 mær, 10 glápir, 11 æti, 12 plat, 14 fasi, 16 ást, 18 aílæsi, 20 rjóða, 21 fé. * Lóðrétt: 1 veg, 2 alltaf, 3 rjái, 4 lappi, 5 ami, 6 væra, 7 árátta, 11 æfar, 13 lása, 15 sló, 17 Sif, 19 æð. / Tjrval Á NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA í ÁSKRIFT í SÍMA 550 5000 ...» Fornar verstöðv- ar á Vestfjörðum Ragnar Edvardsson fomleifafræð- ingur heldur fyrirlestur um fomar verstöðvar á Vestfjörðum í Sjó- minjasafni íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði kl. 20.30 í kvöld. Ragnar lauk MA-prófi í fornleifafræði í London og leggur nú stund á dokt- orsnám í fræöigrein sinni í New York. Hann hefur starfað á vegrnn Árbæjarsaftis. Magakrabbamein I dag kl. 16.15 flytur Jónas Magn- ússon, prófessor í skurðlækningum, fyrirlestur um magakrabbamein í málstofu læknadeildar. Málstofan fer fram í sal Krabbameinsfélags ís- lands, efstu hæð. KafFiveitingar verða frá kl. 16. Endurhæfing hjartasjúklinga I dag kl. 16 mun Ólöf R. Ámunda- dóttir gangast undir meistarapróf við læknadeild Háskóla íslands í Samkomur kennslustofu á 3. hæð í Læknagarði -og halda fyrirlestur um verkefni sitt sem nefnist Samanburður á tveim- ur aðferðum við endurhæfingu á hjartasjúklingum. Húnvetningafélagið „Félagsvist verður spiluð í Húna- búð, Skeifunni 11, í kvöld kl. 20. Kaffiveitingar. Barn dagsins I dálkinum Bam dagsins em birtar myndir af ungbörnum. Þeim sem hafa hug á að fá birta mynd er bent á að senda hana í pósti eða koma með myndina, ásamt upplýsingum, á ritstjóm DV, Þverholti 11, merkta Bam dagsins. Ekki er síðra ef barnið á myndinni er í fangi systur, bróður eða foreldra. Myndir em endur- sendar ef óskað er.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.