Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2000, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2000, Qupperneq 36
FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá f síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö f hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 slenski varamannabekkurinn hélt niöri i sér andanum undir lok leiks íslend- inga og Rússa á Evrópumeistaramótinu í handknattleik en minnstu munaöi aö okkar mönnum tækist aö jafna metin. Einar Þorvarðarson aöstoöarlands- liösþjálfari er grimmur á svip og fyrir aftan má sjá nokkra leikmenn lands- liösins ásamt Þorbirni Jenssyni landsliösþjálfara. DV-mynd Silvans Sezina Herskár forsætisráðherra í símanum árla sunnudagsmorguns: Heimtaði að Bandaríkjaher sprengdi Breta - ella væri áframhaldandi vera varnarliðsins í hættu Ólafur Jóhannesson, fyrrum for- sætisráðherra, hringdi i bandaríska sendiherrann hér á landi klukkan 7 að morgni, snemma árs 1973 og krafðist þess að bandarískar herþot- ur á Keflavíkurflugvelli yrðu tafar- laust sendar af stað og látnar varpa sprengjum á bresk herskip í þorska- stríðinu þegar íslendingar færðu landhelgina út í 50 mílur. Þetta kemur fram í nýrri sjónvarpsþátta- röð um þorskastríðiö sem sýnd verður á Stöð 2 i næsta mánuði. Símtaliö „Við gerð þáttanna ræddum við meðal annars við Frederich Irving sem var sendiherra Bandaríkjanna á íslandi 1972-76. Hann staðhæfir að Ólafur Jóhannesson, sem þá var for- sætisráðherra, hafi vakið sig með símtali klukkan 7 að morgni og sett fram þessa kröfu. Sendiherrann seg- ist hafa tilkynnt forsætisráðherran- um að slíkt kæmi aldrei til greina en þá hafi Ólafur Jóhannesson látið hann vita að ef ekkert yrði aðhafst í þessa veruna gæti það haft óheppi- leg áhrif á umræður og samninga- viðræður sem þá stóðu yfir um áframhaldandi veru varnarliðsins hér á landi,“ sagði Margrét Jónas- dóttir, sagnfræðingur og handrits- Ólafur Matthías Johannesson. Bjarnason. höfundur sjónvarpsþáttanna sem hafa hlotið nafnið „Síðasti valsinn". Allir ráðherrar í vinstri stjórn Ólafs Jóhannessonar á þessum tíma eru nú látnir, nema Halidór E. Sig- urðsson, en stjórn Ólafs var við völd frá miðju sumri 1971 fram á haust- daga 1974. Þá tók við stjóm Geirs Hallgrímssonar sem leiddi þorska- stríðið tii lykta en í þeirri stjóm var Ólafur Jóhannesson dómsmálaráð- herra og Matthías Bjamason sjávar- útvegsráðherra. Vildi ekki lausn „Þetta hef ég aldrei heyrt og trúi þessu einfaldiega ekki,“ sagði Matthí- as Bjamason, þegar hann var inntur eflir þessu óvenjulega símtali forsæt- isráðherrans fyrrverandi. „Hins vegar hafði ég það alltaf á tilfinningunni að Hross í Leifsstöð „Við erum að fara að skoða aðstöðuna í Leifsstöð með tiiliti til þess hvemig koma megi hrossum þar við þegar erlenda gesti ber að garði,“ sagði Hjálmar Áma- son, aiþingismaður og for- maður nefndar sem skipuð var í kjölfar þingsályktunar- tillögu um hvernig nýta megi íslenska hestinn við op- inberar móttökur. „Þetta er Hjálmar Árnason. aðeins einn þáttur af mörgum sem að garði, nefndin er að skoða,“ sagði Hjálm- ir fimm ar. * ferðinni Ekki er ráð fyrir þvi gert að byggt verði hesthús við Leifsstöð vegna þessa, enda ekki langt að fara í næstu hesthúsabyggð: „Það þarf ekki að fara nema um tvo kílómetra til að komast í hross. Athug- un okkar beinist frekar að því hvemig koma megi hrossum að við flugbraut- imar þegar tigna gesti ber “ sagði Hjálmar sem fer fyr- manna nefnd í skoðunar- í dag. -EIR Ólafi Jóhannessyni væri það ekkert kappsmál að landhelgisdeilan leystist undir forsæti Geirs Hallgrímssonar. Ég man að hann vildi oft grípa til ann- arra aðgerða en við hinir. Sem yfir- maður Landhelgisgæslunnar lét hann til dæmis varðskip klippa aftan úr breskum togara á sama tíma og Geir Haligrímsson var að setjast að samn- ingaborði á sveitasetri Harold Wilson, forsætisráðherra Breta, þegar deilan var á á mjög viðkvæmu stigi. Þá fór allt i uppnám og við skildum aldrei hvers vegna Ólafur lét þetta gerast," sagði Matthías Bjamason. Aldrei drukkinn Er sá möguleiki fyrir hendi að Ólafur Jóhannesson hafi hringt í sendiherrann undir áhrifum áfengis? „Ég sá Ólaf Jóhannesson aldrei drukkinn öll þau ár sem við áttum samskipti. Hins vegar er ekki útilokað að bandaríski sendiherr- ann hafi verið drukkinn og dreymt þetta símtal sem hann vitnar til í þessum sjónvarpsþætti," sagði Matthías Bjamason. -EIR Tíu dagar með Dorrit Ólafur Ragnar Grímsson, for- seti íslands, kom til landsins skömmu fyrir síðustu helgi eftir að hafa dvalið í 10 daga í Lundún- um. Um var að ræða einkaheim- sókn og dvaldi forsetinn á heim- ili vinkonu sinnar, Dorrit Moussaieff, á meðan á dvöl hans stóð. -EIR Veður á þriðjudag: Kólnandi veður Á morgun verður suðvestanátt, 10-15 m/s. Skýjað með köflum norðan- og austanlands en rign- ing og síðan skúrir eða él annars staðar. Veðrið í dag er á bls. 45. txother P-touch 9400 Stóra merkivélin sem þolir álagið 10 leturgerðir margar leturstærðir 16 leturstillingar prentar í 10 línur borði 6 til 36 mm Rafport Nýbýlavegi 14 Sími 554 4443 Veffang: www.if.is/rafport

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.