Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2000, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2000, Blaðsíða 27
J>V MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 2000 35 fýrir 50 árum 9. febrúar 1950 37.000 manns í fangelsum Spánar Madrid (UP). - Dómsmálaráðherra Spánar hefir tilkynnt, aö senn muni verða færri menn í fangelsum landsins en i upphafi borgarastyrjaldarinnar 1936. Lét ráðherr- ann uppskátt, aö nú væru alls 37.000 manns í fangelsunum, en voru 34.000 í janúar 1936. Vegna hins heilaga árs kaþ- ólsku kirkjunnar veröa 5000 látnir lausir á næstu vikum, en refsingar 8.000 fanga að auki mildaöar. f lok borgarastyrjaldarinn- ar voru samtals 270.000 manns í fangels- um Spánar. Fréttir Fulltrúar Genis og Vesturfarasetursins á Hofsósi undirrituöu samstarfssamning um uppbyggingu ættfræðigrunns. í ætt- fræöigrunninum veröur sérstök áhersla lögö á fólk af íslenskum ættum í Noröur- Ameríku.Á myndinni takast Tryggvi Pét- ursson, stjórnarformaöur fyrir Genis, og Valgeir Porvaldsson, frkvstj. Vesturfara- setursins, í hendur. Hundruð nemenda í atvinnuleit Um flmm hundruð námsmenn eru á skrá hjá Atvinnumiðstöðinni á vegum Félagsstofnunar stúdenta í leit að hlutastarfi, verkefnum eða fullu starfi. Á vetuma eru að meðal- tali 200 nemendur en meðal þeirra sem eru á skrá eru nemendur sem hafa nýlokið stúdentsprófi og huga á frekara nám í haust. Aðrir hafa tekið sér hlé frá námi. Þá eru nem- endur sem eru leita sér að spenn- andi starfi eða verkefnum til að vinna meðfram skólanum en marg- ir hafa áhuga á að tengja lokaverk- efni sitt við íslenskt atvinnulíf. í samtali við Eyrúnu Maríu Rún- arsdóttur, rekstrarstjóra Atvinnu- miðstöðvarinnar, eru flestir sem eru á skrá að leita sér að fullu starfi, eða um 300 manns. Það eru ekki margir mánuðir síðan erfitt var að manna í þau störf sem í boði voru en síðastliðið haust var fram- boð meira en eftirspum. -hól Adamson Apótek Lyfjabáðir Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og heigarvarsla er í Háaleitisapóteki i Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í sima 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfla: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Boigar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fmuntd. kl. 9- 18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd-föstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lytjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgj: Opið alla daga kl. 9-24. Simi 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-funmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 9J8.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar- fjarðarapótek opið mánd.-föstd. kL 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. U110-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kL 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. UppL í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, simi 112, Hafnarfiörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka alian sólahr., simi 5251000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavfk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 8523221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Aila daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartimi. Hvftabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Halharfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kL 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: KL 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. THkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er simi samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opinmánd-fimtd. kL 9-12. Sími 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að striða. Uppl. um fundi í sima 881 7988. Alnæmissamtökin á fslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum irá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafideynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, Ðmmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. Uppl. í sima 553 2906. Árbæjarsafh: Opið alla virka daga nema mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safnið opið frá kl. 10-18. Borgarbókasafh Reykjavfkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fösd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfii eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. U-19.Aöalsafn, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafii, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Sefjasalh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kL 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabflar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Hrannar B. Arnarsson, formaður umhverfis- og heilbrigðisnefndar, brosir breitt enda á hann 3 ketti sem hafa haldið sig heima fyrir. Listasafn Einars Jónssonar. Safnhúsið er opið lau.-sun. frá kl. 1417. Höggmyndagarð- urinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safh Ásgrfms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafnið við Hlenuntorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Spakmæli Konur ber að elska, ekki að skilja. Oscar Wilde Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Hamraborg 4. Opið 11-17 alla daga nema fimmtd. 11-19, lokað mánudaga. Kaffistofan opin á sama tíma. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Simi 565 4242,fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Stofnun Áma Magnússonar, Árnagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhiö f Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og funtdkvöld í júll og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og simaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518. Bilanir Rafinagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð- urnes, sími 422 3536. Hafiiarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofhana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 10. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Gættu sérstaklega að eigum þínum og peningum þar sem meiri hætta er á að tapa einhverju en vanalega. Vandamál skýtur upp kollinum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú getur ekki kennt neinum um nema sjálfum þér ef þú lofar upp í ermina á þér. Þú ættir ekki að hjálpa þeim sem eru of latir til að hjálpa sér sjálfir. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú óskar þess að eyða hluta úr deginum í einrúmi og þetta getur valdið vanda þar sem einhver er ekki sammála þessu. Þú þarft að þjóna tveimur herrum. Nautiö (20. apríl-20. maí): Þú verður að taka ákvörðun upp á eigin spýtur þar sem þér finnst lítið á áliti annarra að græða. Kvöldið verður sérlega ánægjulegt. Tvíburarnir (21. maf-21. júni): Þér flnnst einhverra hluta vegna að þú sért einangraður. Félags- lffiö er reyndar mjög rólegt um þessar mundir en það breytist fljótlega. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú hefur mjög ákveðnar skoðanir en haföu ekki áhyggjur af þó að einhver hafi aðra skoðun á málunum. Bæði þínar skoðanir og annarra eiga rétt á sér. Ljóniö (23. júli-22. ágúst): Þér er óhætt að leggja talsvert á þig til þess að koma þér vel fyr- ir. Nú er góður timi til að ná góðu sambandi við aðra. Happatöl- ur þínar eru 9, 13 og 36. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vertu viðbúinn því aö þurfa að standa á rétti þínum vegna þess að líklegt er að þú þurfir að verja einhvern þér nákominn. Vogin (23. sept.-23. okt.): Verið getur að þér finnist erfitt að halda loforð við kringumstæð- ur sem ríkja. Sfðdegis er heppilegur tími til samvinnu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Allt sem viökemur ást eða hjónabandi er á mjög viðkvæmu stigi. Þú skalt þess vegna læðast á tánum til þess að forðast iUdeilur. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Peningamálin standa ekki nógu vel um þessar mundir. Þú skalt sérstaklega gæta þess að lána ekki peninga. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Fólkið sem þú umgengst er mjög hjálpsamt og segir aöeins það sem það veit aö þú vilt heyra. Ef þú þarft á ráöleggingum aö halda er ekki sama hvert þú leitar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.