Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2000, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2000, Qupperneq 32
FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 2000 DV 36 onn Ummæli Engin eilífðarvél „Varast ber að draga upp þá mynd að hluta- bréfamarkaður sé eins konar eilífö- arvél sem sífellt skapi aukinn auð. Gullæðið á sín- : um tíma fékk heldur snautleg- an endi.“ Davíð Oddsson forsætisráð- herra, á Viðskiptaþingi Versl- unarráðs. Verkfallssjóðir „Það er kannski góð hug- mynd að nota verkfallssjóði at- vinnurekenda og launþega- samtaka til þess að styrkja lág- launafólk til endurmenntunar. Það væri miklu gæfulegra en að halda áfram að safna millj- örðum í verkfallssjóði sem nú- orðið eru famir að þjóna svip- uðum tilgangi og kjarnavopn í kalda stríðinu.“ Frosti Sigurjónsson forstjóri, á Viðskiptaþingi verslunar- ráðs. Umhverfi kirkjunnar „Ég held að margt af því sem við höfum sett fram í hinu (kirkjulega um- hverfi og það form sem kirkj- an hefur tekið á sig í Evrópu sé á margan hátt úr- elt.“ Halldór Reynisson prestur, í Stúdentablaðinu. Fullorðiim ekki sama og fullkomiim „Að vera fullorðinn er nefni- lega ekki að vera fullkominn, einsog margir fullorðnir virð- ast halda.“ Friðrik Erlingsson rithöfund- ur, í Morgunblaðinu. Rýtingamir eru þama „Það er fullt af rýtingum 'þ þarna og ef þeir fara á loft enda þeir allir í bakinu á þér.“ Einar Örn Bene- diktsson, fyrrum Sykurmoli, um rokkbransann, í 24.7. Verðbréfin og íféttimar „Fréttir af verðbréfamark- aði landsins að undanfornu benda eindregið til að flytja megi Verðbréfaþingið austur að Litla-Hrauni í Árnessýslu." Ásgeir Hannes Eiríksson, í Degi. Birgir Brynjólfsson jeppamaður: Hef Ma löngun til að sjá Eyjabakka aðeins á myndum Hinn kunni jeppamaður, náttúruunn- andi og ásatrúarmaður, Birgir Brynj- ólfsson, sem gengur undir nafninu Fjalla-Eyvindur, er einn margra lands- manna sem eru á móti því að uppistöðu- lón Fljótsdalsvirkjunar verði á Eyja- bökkum og hefur hann margar ástæður fyrir þvi: „Það er ekki aðeins að þama eiga að fara fram mikil ____________________________________ náttúruspjöll því það er ■■ _ . enginn kominn til að MaOUr ðagSIUS segja mér að virkjunar- ------------- á móti virkjunarframkvæmdum á Eyja- bökkum hefur Birgir margoft komið þangað: „Ég hef á mínum ferli á jeppan- um og sem leiðsögumaður tekið mikið af myndum og á ég margar myndir af Eyjabökkum, einnig hef ég tekið stór- fenglegar myndir undir jöklinum á svæði sem mun hverfa framkvæmdir á hálendinu endi með Fljótsdalsvirkjun ef af henni verður. Mönnum sem ég vil kalla orkubófa er ekkert heilagt þegar kemur að virkjun- um. Þá er enginn kominn til að segja að þessi virkjun sé hagkvæm peningalega séð, ég held ekki.“ Birgir ætlar að leggja áherslu á þessa skoðun sina með því að fara í jeppaferð ásamt félögum sínum í byrjun mars til Eyjabakka og reyna að hafa áhrif á ráðmenn í þessum efnum: „Ég er ásatrúarmaður og fyrir um það bil tveimur árum fór ég með allsheij- argoðann, Jörmund, á hálendiið og við tókum land þar að sið ásatrúar- manna og nú er veija landið og því veröur haldið áfram eftir að ég dey því þá fer ég til Valhallar og þar gerist ég hermaður Óðins og ver okkar land,“ segir Birgir. Sjálfsagt á Óðinn ekki ákafari stríðsmann ofan jarðar. Þetta verður ekki eina ferð Birgis til Eyjabakka fram á vor: „Jeppaklúbb- urinn 4x4 hefur skipulagt aldamótaferð sína á Eyjabakka og verður hún farin 28. mars. Það má reikna með rúmlega 200 jeppum í þessari ferð og sjálfsagt verður þetta mesta umferð sem verið hefur við Eyjabakka.“ Ólíkt flestum sem eru meðmæltir eða ef af virkjun verð- ur og hef ég litla löngun til að horfa á Eyjabakka á myndum og geta ekki farið þangað." Birgir er með- nýtt þá kom einu sinni upp sú hugmynd að skemmtilegt væri að reyna við há- lendið að vetri til. Þetta hefur verið í kringum 1970 og þá strax fórum við að fikta við jeppana okkar og hefur þetta síðan verið mitt helsta áhugamál." Birgir lætur veður aldrei aftra sér þegar ferðalag er annars vegar og í gærkvöld var stefnan tekin á Húsavik, þvert yfir landið frá höfuðborginni, og var engan bilbug á honum á finna þeg- ar blaðamaður spurði hann, í ljósi mikilla snjóa í höfuðborginni, hvort þetta væri ekki óðs manns æði: „Það kemur bara í ljós hvernig veðrið verð- ur. Það er ekkert gaman að þessu nema maður takist á við náttúruöflin. Ég er á góðum jeppa með öll þau tæki sem á þarf að halda og ef góður að- stoðarmaður sit- ur mér við hlið þá skiptir litlu eigm jepp- um á há- lendið: „Ég hafði starfað sem leiðsögu- maður og var nánast búinn að koma á alla staði sem áhugaverðir voru og þar sem ég hef gaman af að reyna eitthvað máli þótt stund- um sjáist ekki út um framrúðuna." -HK Hvítt: Friðrik Ólafsson. Svart: Erich Eliskases. Mar del Plata (Argentina), 1960. í kvöld kl. 20 mun Friðrik Ólafsson skýra skák aldar- innar teflda af íslenskum skákmanni í húsakynnum Taflfélagsins Hellis, í Mjóddinni. Ég vil skora á skákáhugamenn að fjöl- menna og verða vitni að þessum merka atburði í is- lenskri skáksögu. Hver skákin er vita fáir og það verður spennandi að sjá hvaða skák Friðrik skýrir. Auk þess er Frið- rik snjall skákskýrandi þannig að allir geta not- ið umfjöllunar hans. Fyrir 40 árum í Argent- ínu hélt Friðrik eftirfar- andi flugeldasýningu, spurningin er verður hún endurtekin í kvöld? Aðeins ein leið til að komast að því. 28. e5+ Kxe5 29. d4+ Rxd4 30. RÍ7+ Dxf7 31. Dxf7 Rdd8 32.Rel+ Kd6 33.Dxf6 Bc8 34. De5+ Kd7 35. Bh3. 1-0 Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Myndgátan Lausn á gátu nr. 2633: Ættarbogi Myndgátan hér aö ofan lýsir orðasambandi. Leifur Breið- fjörð við glerlista- verk sitt í Hall- grfms- kirkju. Opinberun í Hallgrimskirkju stendur yfir sýning á verkum Leifs Breið- fiörðs. Leifur sýnir sautján vatns- lita- og pastelmyndir sem eru byggðar á Opinberunarbókinni. Hugmynd sína að þessum mynd- um fékk Leifur er hann var að gera stórt glerlistaverk í vestur- glugga í Hallgrímskirkju þar sem efni er m.a. sótt í Opinberunar- bókina. Vakti það áhuga Leifs á að vinna að myndlistarsýningu með myndverkum sem byggð væru á myndefni, tengdu texta Opinber- unarbókarinnar. Myndimar tengjast steinda glugganum á viss- an hátt, meðal annars er fiór- blaðaformið (quatrefoil) í steinda glugganum notað í myndimar. Sýningin stendur til 22. febrúar. Listaleikur Listaleikur Rósu Sigrúnar Jóns- dóttur og Galleris Nema hvað á Skólavörðustíg hefst í dag, kl. 20, og stendur til 27. febrúar. Sýning- argestum gefst kostur á að svara nokkrum laufléttum spumingum í tengslum við sýninguna og ger- ast þannig þátttakendur í lista- leiknum. 27. febrúar verður dreg- ið úr réttum svörum og vinnings- hafi eignast glæsilegt málverk. Bridge Það er ótrúlegt hvað sumir samn- ingar geta gefið misjafna niðurstöðu. Þegar þetta spil kom fyrir í tvimenn- ingskeppni í Danmörku var loka- samningurinn víðast hvar 3 grönd með suður sem sagnhafa. Útspilið var viðast hvar tígulgosinn og það gerði úrspilið nánast sjálfgefið í 11 slagi. Sagnhafi setti drottninguna í blindum, drap kóng austurs á ás og spilaði áfram tígli. Liturinn lá 3-3, vel heppnuð laufsvíning var tekin síðar í spilinu, siðan spaðasvíning með sama árangri og þegar hjarta- gosinn féll þriðji voru slagimir orðn- ir ellefu. Á einu borðanna sátu Jens Auken og Dennis Koch í vöminni og þar var þróunin allt önnur, þrátt fyr- ir að sagnhafi hefði ekki gert nein augljós mistök: * DG9 * 92 * D98 * ÁD865 * K654 * 8653 + K64 * G10 * Á32 * ÁKD10 + Á532 * 92 Koch valdi að spila út laufafiarka (3ja-5ta) í upphafi og sagnhafi setti lítið spil í blindum. Auken tók slag- inn á gosann! og spilaði næst hjarta- sexu. Sagnhafi ákvað að svína tíunni og vestur fékk á gosann. Hann spfiaði nú áfram hjarta og sagnhafi taldi sig vera með lauf- stöðuna á hreinu. Hann hleypti nú laufníunni yfir til austurs sem fékk slaginn á tíuna og spilaði sig út á hjarta. Útlitið varð sífellt svart- ara hjá sagnhafa og hann ákvað að spila næst spaða að gosanum í blindum. Auken drap á kóng og spilaði spaða. Sagnhafi drap á ásinn og reyndi nú að spila tígli að drottningunni. Sagan endurtók sig, Auken drap á kóng og spilaði áffam tígli. Sagnhafi fékk slagi á tígulásinn, spaðadrottningu og laufásinn, en lokaslagur varnarinnar kom á lauf- kónginn. Vömin hafði fengið 6 slagi, þar sem flestir urðu að sætta sig við 2 slagi! ísak öm Sigurðsson * 1087 * G74 * G107 * K743 Sýningar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.