Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2000, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2000, Síða 29
MANUDAGUR 13. MARS 2000 DV Leo í vanda Aumingja Leon- ardo litli DiCaprio og aðrir aðstand- endur kvikmyndar- innar Strandarinn- ar eiga ekki sjö dagana sæla í Taílandi um þessar mundir. Myndin var frumsýnd í Taílandi á fostudag en nefnd taí- lenska þingsins hefur lagt til að hætt verði við allt þar sem dregin sé upp neikvæð mynd af búdda- trúnni. Á meðan á tökum mynd- arinnar stóð risu upp miklar deil- ur þar sem umhverflsvemdar- sinnar sökuðu kvikmyndagerðar- menn um að vanvirða umhverflð. tjörnuspá Gildir fyrir þriöjudaginn 14. mars Vatnsberinn i?o, ian.-ia. fehr.i: 1 | Fjölskyldan ætti að M eyða meiri tíma sam- í an. Það er margt sem kemur þér á óvart í dag, sérstaklega viðmót fólks sem þú þekkir litið. Rskarnir H 9. febr.-?0. marsl: Dagurinn einkennist timaskorti og þú verður á þönum fyrri ( hluta dagsins. Kvöldið verður þó rólegt og ánægjulegt í faðmi fjölskyldunnar. Hrúturinn (21. mars-19. apríli: 4^Þú færð góðar hug- myndir i dag en það er hægara sagt en gert að koma þeim 1 fram- kvæmd. Fólk virðist vera afar upptekið af sjálfu sér. Nautið (20. apríl-20. maí.i: / Lífið virðist brosa viö þér þessa dagana og ef þú ert ekki orðin ást- fangin nú þegar muntu hklega verða það næstu daga. Tviburarnir c Tvíburarnir m. mai-?i. iúní): Dagurinn verður á ein- "■hvem hátt eftirminni- legur og þú tekm- þátt í einhverju spennandi. Þú ætör að taka virkari þátt í fé- lagslífinu. Krabbinn (22 iúní-22. iúií): Þú skalt forðast óþarfa | tilflnningasemi og ekki ' láta skapið hlaupa með þig í gönur. Von bráðar mun draga til tíðinda í ást- arlifinu. Uónið (23. iúlí- 22. ágústl: , Þú átt mjög annríkt fyrri hluta dagsins og fólk er ekki jafntilbúið að hjálpa þér og þú vildir. Þegar kvöldar fer allt að ganga betur. Mevian (23. ágúst-22. sept.l: Þú heyrir eitthvað sem kemur þér á óvart en ^^X^lkþú færð betri skýringu ^ F á því áður en langt um líður. Happatölur þínar em 8, 9 og 24. Vogin (23. sept,-23. flKUl Þó að þér flnnist vinn- an vera mikilvæg ætt- irðu ekki að taka hana fram yfir vini og fjöl- skýldu. Vertu heiðarlegur í sam- skiptum viö fólk. Snorðdrekl (24, okt.-2i. nm.v. Það er hætta á deilum í dag þar sem spenna ^er í loftinu vegna at- burða sem beðið er eft- ir. Skipulagning er afar mikilvæg. Bogamaður (22. nóv.-21. des.t: -Þú ættir að líta í eigin Fbarm áður en þú gagn- rýnir fólk. Ef þú gerir það mim þér ganga afar vel aö vinna með öðm fólki. Steingeitin 127. ian.l: ^ _ Einhver sýnir þér ISJ hlýtt viðmót sem þú áttir alls ekki von á. Þú skalt samt ekki sýna það allt of mikið til að byrja með. VU^III bt Kate Winslet Eldheitar ástarsenur í nýjustu kvikmyndinni, Holy Smoke. Kate Winslett í sjokki: Nýja myndin eins og klám Kate Winslett fékk algjört sjokk á dögunum þegar hún sá nýjustu kvik- myndina sína, Holy Smoke. „Ég horfði á myndina og hugsaði með mér: Guð almáttugur, þetta er klám,“ segir kvikmyndastjarnan. Holy Smoke er eftir áströlsku kvikmyndastýruna Jane Campion og fjallar um unga ástralska stúlku sem stingur af frá öllu og gengur í sértrú- arsöfnuð. í myndinni eru margar rauðglóandi ástarsenur þar sem Kate leikur annað aðalhlutverkið. „Þegar við Jim maðurinn minn sá- um myndina vorum við dofln í sólar- hring á eftir. Þetta var eins og hræði- legir timburmenn sem ekki vildu hverfa," segir stjarnan stjörf. Kate og eiginmaðurinn, leikstjór- inn Jim Theapleton, eiga von á barni í september næstkomandi og eru að deyja úr ást. Salma Hayek fær aö boröa Mexikoska kvikmyndaleikkonan og kynþokkadisin Salma Hayek var meöal gesta í hádegisveröar- boöi samtaka kvikmyndahúsa- eigenda i Bandaríkjunum í Las Vegas fyrir helgi. Salma leikur í væntanlegum trylli. Time Code. Michael Caine: Gæti tapað fyrir smápolla Michael Caine er við öllu búinn þegar ósk- arsverðlaunin eru ann- ars vegar. „Ég gæti auðveld- lega tapað fyrir strákling. Við verðum bara að bíða og sjá,“ sagði Caine um daginn heima í London. Caine er tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir leik í aukahlut- verki. Hann þykir sig- urstranglegur, nema ellefu ára guttinn Haley Joe Osment, sem leikur í Sjötta skilning- arvitinu á móti Bruce Willis, hafi brætt hjörtu þeirra sem velja. Michael Caine Á leiö í óskars- slaginn í Hollywood. _____41 Tilvera Köttur úti I mýri... ...úti er ævintýri. Átak til að fækka flækingsköttum í Breiðholti í samræmi við samþykkt um kattahald í Reykjavík tilkynnist hér með að dagana 20. til 25. mars mun sérstakt átak gert til að fanga flækingsketti í Breiðholti. Kattaeigendur í hverfinu em hvattir til að halda köttum sínum inni á meðan á átakinu stendur. Jafnframt em kattaeigendur minntir á að merkja ketti sína með húðflúri (tattóveringu) á eyrum og skrá upplýsingar um eiganda, heimilisfang og símanúmer. Jafngild er örmerking skv. stöðlum Alþjóða staðlaráðsins (ISO 11784 eða 11785). Óll handsömuð dýr verða flutt í Kattholt. Athugið Kettir verða eingöngu fangaðir frá kl. 20:00 að kvöldi til kl. 07:00 að morgni. Hreinsunardeild Reykjavíkurborgar Stökktu til Kanan 19. mars frá 34.855 Nú seljum við síðustu sætin til Kanarí í mars en eyjarnar eru langvinsælasti vetraráfangastaður okkar og þúsundir íslendinga ferðast þangað á hveijum vetri til að njóta eins besta veðurfars heimsins og stytta veturinn hér heima. Nú bjóðast síðustu sætin í mars til Kanarí á hreint ífábærum kjörum. Þú bókar núna og tryggir þér sæti og 5 dögum fyrir brottför látum við þig vita hvar þú gistir. Verð frá kr. 34.855 19. mars, vika, m.v. hjón með 2 börn. Hvenær er laust? • 19. mars-17 sæti • 26. mars - 28 sæti • 9. apríl - laust • 16. apríl - 15 sæti Verð kr. 44.990 M.v. 2 í íbúð, 1 vika. Verð frá kr. 64.990 2 í íbúð/smáhýsi, 3 vikur. 2rf£' Innifalið í verði: Flug, gisting og flugvallarskattar. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð, 595 1000, www.heimsferdir.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.