Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2000, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2000, Page 30
42 MÁNUDAGUR 13. MARS 2000 Tilvera Chanel kynnir haust- og vetrartískuna aftur í tísku Chanel-tískuhúsið sýndi á dögun- um tískulínuna fyrir næsta haust. Sýningin þóttí takast með afbrigð- um vel og margir höfðu á orði að Karli Lagerfeld, aðalhönnuði Chan- el, hefði tekist að hitta naglann á höfuðið. Fínlegt yfirbragð haustlín- unnar þykir með því glæsilegasta sem sést hefur á tískusýningum síð- ustu fjögurra vikna. Þröngar bux- ur, hnéslð siffonpils og rúllukraga- peysur voru áberandi hjá tískuhús- inu að þessu sinni. Þá var eftir því tekið að jakkasíddin var töluvert meiri hjá Chanel en öðrum hönn- uðum um þessar mundir. Sjálfúr sagðist Lagerfeld hafa hugsað um skósíðar kápur sem væru líka kjól- ar en horfið frá þeirri hugmynd. Afturhvarf til upphafs níunda áratugarins hefur almennt verið áberandi í tískunni fyrir næsta haust og er Lagerfeld engin und- antekning þar. Eftir nokkurt hlé er C-ið, sem einkenndi á árrnn áður mikið af fatnaði Chanel-tísku- V hússins, nú farið að sjást á ný. B Því hefur nú verið komið fyrir Ej á mörgum fhkanna. Sums staðar birtist það eins og j. vatnsmerki en er haft Ep. stórt og áberandi á öðrum flíkum. Halle Berry Sökuö um ölvun viö akstur. Halle í vanda vegna bílslyss Kona nokkur hefur höfðað , mál á hendur leikkonunni Halle Berry vegna bílslyss vestur í Hollywood. Konan, sem heitir Hetal Raythatha, | sakar leikkonuna um að l| hafa ekið undir áhrif- Æ um fikniefna eða áfengis og að hafa stungið af frá slys- i staðnum. Hetal slas- aðist litillega i árekstr- inum, brotnaði meðal annars á úlnlið, og krefst þess að Halle Berry greiði allan lækniskostnað, töpuð vinnulaun og annan miska. Raythatha fór ekki fram á neina ákveðna bóta- upphæð, að sinni. Bylgjukennd ull: Þunnt ullarefniö bylgjast skemmtilega f en þessi áferö er nokkuö áberandi hjá Chanel-tískuhúsinu um þessar mundir. Suzuki Vitara JLX, skr. 07/95, ek. 58 þús. km, bsk., 3 dyra. Verð 990 þús. Suzuki Baleno GLX, skr. 05/99, ek. 16 þús. km, ssk., 4 dyra. Verð 1440 þús. Suzuki Baleno GLX, skr. 07/97, ek. 39 þús. km, bsk., 4 dyra. Verð 1040 þús. VW Vento GL 07/94, ek. 87 þús. km, ssk., 4 dyra. Verð 940 þús. Nissan Primera, skr. 03/98, ek. 41 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 1180 þús. Daihatsu Sirion CX, skr. 09/99, ek. 11 þús. km, ssk., 5 dyra. Verð 1190 þús. Peugeot 406, skr. 06/97, ek. 54 þús. km, bsk., 4 dyra. Verð 1050 þús. VW Golf CL st„ skr. 06/96 ek. 33 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 950 þús. Toyota Corolla XL, skr. 04/97, ek. 28 þús. km, ssk., 4 dyra. Verð 1120 þús. Nissan Almera, skr. 11/98, ek. 10 þús. km, ssk., 4 dyra. Verð 1370 þús. MMC Lancer, skr. 06/97, ek. 63 þús. km, ssk., 4 dyra. Verð 1160 þús. Daihatsu Sirion CX, skr. 05/99, ek. 6 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 1050 þús. Suzuki Swift GLS, skr. 09/98, ek. 28 þús. km, bsk., 3 dyra. Verð 830 þús. Daihatsu Applause, skr. 12/91, ek. 107 þús. km, bsk., 4 dyra. Verð 450 þús. Toyota Carina II, skr. 07/90, ek. 145 þús. km, ssk., 4 dyra. Verð 390 þús. Nissan Almera, skr. 10/99, ek. 2 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 1220 þús. Opel Astra GL90, skr. 02/98, ek. 32 þús. km, bsk., 3 dyra. Verð 970 þús. Nissan Micra, skr. 10/98, ek. 15 þús. km., bsk., 5 dyra. Verð 1030 þús. Toyota Corolla XL, skr. 10/95, ek. 72 þús. km, 4 dyra, bsk. Verð 790 þús. IL VS I 0 Hvítt og ríkmannlegt: Hvít I kápa í sömu sídd og pilsiö er I ^ B I stíll sem Lagerfeld boöar nokk- ------^_____ H I uö stíft fyrir næsta haust. Sokkabuxurnar eru kirfilega I merktar meö einkennisstaf Chanel-tískuhússins. © Loðið pils og rúllukragi: ■ I Loöskinn hefur birst hjá flestum hönnuöum á tískuvikunum aö undanförnu. l Hér klæöist fyrirsætan allsérstöku loöskinnspilsi sem fer einkar vel viö Hl___________J skrautlega rúllukragapeysuna. © Eldrautt og svart: Enn og aftur síöurjakki yfir kjól. í þetta sinn leikur Lagerfeld sér meö rauöa og svarta tóna og ekki veröur annaö sagt en útkoman sé smart. Plíseraður doppóttur trefillinn setur líka skemmtilegan svip á klæðnaðinn. © Kokkteilkjóll: Klassískur svartur kokkteilkjóll. Þaö sem gerir þennan klæönaö ööru fremur sérstakan eru sokkabux- urnar sem eru settar skrautlegu mynstri. ©Gamaldags prjón: Gagnsætt pils yfir þröngum buxum virkar dálitiö gamal- dags, enda sótti Lagerfeld aftur til upphafs níunda áratugarins. Bolurinn er líka skemmtilega gamall þótt hann sé nýr. SUZUKI BILAR HF. Skeifunni 17 • Sími 568 5100 www.suzukibilar.is r Gamlir símastaurar verða grænir aft salnum matti sjá margt fólk sem hefur alltaf haldií og ekki kokgleypt seinni tíma tískusveiflur í poppinu. Sá gallharði rokkari, Eiríkur Hauksson, hélt tónleika á Ála- foss föt bezt á laugardagskvöld- ið. Og eins og alltaf þegar popp- arar snúa aftur þá sýndi Eiki að hann hefur engu gleymt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.