Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2000, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2000, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 2000 5 I>V Fréttir Framboð Lúðvíks Bergvinssonar hleypir fjöri í formannskjör Samfylkingarinnar: Stofnfundi Samfýlking- Eðalkratar og fjölskyldu- tengsl Meginrökin með framboði Lúðvíks og fyrmefhds teym- is munu vera að Samfylkingin hafi verið stofhuð sem mótvægi við Sjálf- stæðisflokkinn en fylgið hmnið með gömlu talsmennina við stýrið. Bjóða þurfi fram nýtt fólk sem skapaði verð- andi flokki nýja ímynd. Sú leið væri mun líklegri til fylg- isaukningar en að velja til forystu fólk með „pólitíska for- tíð“, eins og þau Össur Skarphéðins- son og Margréti Frí- mannsdóttur. En hvaða mögu- leika á Lúðvík gegn Össuri? í þeirri um- ræðu stinga upp ______ kolli gamlir draugar í umræðunni, sérstaklega hið gamal- kunna hugtak eðalkratar, svolítið óljóst en lauslega skilgreint sem gamlir alþýðu- flokksmenn sem fæddir em inn í flokkinn og hafa ætið starfað innan hans vébanda. Lúðvík fellur und- ir þá skilgrein- ingu, sem og Guð- mundur Ámi Stef- ánsson og Jóhanna Sigurðardóttir, sem bæði hafa sagt pass í formanns- spilinu en eiga sterkt bakland þegar kemur að kosningavinnu. Guðmundur Ámi sagði í helgarblaði DV að nafn Lúðviks hefði verið nefrit í sambandi við formannsframboð í Samfylking- unni. Hann væri ungur og efnilegur maður sem hefði „vaxið mjög af störfum sínum hér í þinginu síðustu fimm árin“. Guð- mundur Ámi kvaðst telja það Ossur Skarpheöinsson Hann kemur ekki aö.tómum kofanum varöandi fyigi þó framboö hans vaidi ekki gleöi í öllum herbúöum. HaukurLárus Hauksson blaðamaður Fréttaljós aasai Margrét Frímannsdóttir. betra fyrir flokk- inn að kosið yrði Guömundur Oddsson. um formann. „í minum augum er jafn- aðarstefnan lífssýn og jafriaðarmanna- flokkar á Norðurlöndum sem við horf- um til hafa yfirleitt sótt sína leiðtoga inn í raðir gróinna flokksmanna." Þessi ummæli þykja benda til þess að Guðmundur Ámi styðji Lúðvík. Og stuðningsmenn Lúðvíks em þess fifll- vissir að fleiri þingmenn muni koma honum til stuðnings í formannsslagn- um. Hvaða hlutverk eðalkratar og fjöl- skyldutengsl skipa á eftir að koma á daginn. Fyrir liggur að Guðmundur Oddsson, eðalkrati úr Kópavogi, er foð- urbróðir Lúðvíks en einnig að Ingi- björg Sólrún Gísladóttir, sem lengi hef- ur veið talin eina alvöruformannsefn- ið, er mágkona Össurar. Marga hildi háð össur er sýnd veiði en fráleitt gefin. Vitað er að hann kemur ekki að tóm- ar forðað úr ládeyðu Hann tapaði reyndar fyrir Guðmundi Áma í varafor- mannskosningu í Al- þyðuflokknum 1994. Nýleg skoðanakönn- un Gallups meðal al- mennings sýndi margfalt meiri stuðning en aðrir mögulegir kandidat- ar i embætti for- manns. Þvi má reyndar ekki gleyma að Jóhanna Sigurð- ardóttir hafði Össur undir í prófkjörinu í Reykjavík í fyrra og hreppti fyrsta sætið í borginni. Hvar henn- ar stuðningur lendir skiptir því miklu máli. Guömundur Arnl Stefánsson. Lúövík Bergvinsson Lúðvík hefur engu aö tapa. Hann muni stimpla sig rækilega inn fyrir formannsátök framtíöarinnar. um kofúnum varð- andi fylgi þó fram- boð hans valdi ekki milkilli gleði í öflum herbúðum. Samkvæmt heim- ildum DV nýtur Össur stuðnings bæði Margrétar FYímannsdóttur og Sighvats Björg- vinssonar. Þeir sem styðja Össur segja að hann hafi þann pólitíska bakgrunn sem þarf til að líma saman flokkana sem standa að Samfylkingunni. Þannig eigi hann rætur bæði í Alþýðubandalaginu og Alþýðuflokknum. Neyðarástand ríki vegna fylgishruns og við því verði að bregðast við með því að koma sem allra fyrst upp sterkum leiðtoga. Og þar sem Margrét, Guðmundur Árni og Jóhanna hafi sagt frá komi ekki annar en hann til greina. Össur er mikifl baráttujálkur þeg- ar kemur að kosn- Jóhanna ingum og hefúr Slguröardóttir. marga hildina háð. Stimplar sig inn Loks hefur Vil hjálmur Vflhjálms ___________ son, nýkjörinn for maður Ungra jafn aðarmanna, ungliðahreyfingar Sam- fylkingarinnar, lýst yfir stuðningi við Óssur og lét þau orð fafla í samtali við DV í janúar að margir teldu „bráð- nauðsynlegt að fá hann til að rífa Sam- fylkinguna áfram og upp úr þeim öldu- dal sem hún er í núna“. Ákveði Lúðvík að bjóða sig fram, sem verður að telj- ast líklegt, bíða endalausar vanga- veltur um styrk frambjóðendanna. Þó flestir telji enn að össur muni hafa það, og það nokkuð örugglega, hafi Lúðvík engu að tapa. Hann muni umfram allt stimpla sig rækilega inn og geti hugsað sér gott til glóðarinnar varðandi formannsátök framtíðarinnar. En umfram aflt hefúr spenna verið vakin kringum stofnfúnd Samfylkingarinnar og ládeyðu rúss- neskrar kosningar, sem nýr flokkur í fylgiskreppu má síst við, verið afstýrt. Það verða fleiri en össur í sviðsljós- inu. Vilhjalmur Vilhjálmsson. Útlit er fyrir tveggja manna viður- eign í formannskosningu Samfylking- arinnar sem fara mun fram á næstu vikum. Um miðjan dag á mánudag var talið afar liklegt að Lúðvík Bergvins- son, alþingismaður úr Vestmannaeyj- um, byði sig fram gegn Össuri Skarp- héðinssyni, starfsfélaga sínum úr Reykjavík. Framboðsfrestm- rennur út á fimmtudag og stíft hefur verið fund- að um framboð Lúðvíks. En hann er ekki einn á ferð heldur er hugmyndin að Lúðvík og Bryndís Hlöðversdóttir bjóði sig fram sem teymi ásamt Þór- unni Sveinbjamardóttur sem boðin er fram til þuntgavigtarstarfa í verðandi stjómmálaflokki. Össur Skarp- héðinsson hefur þegar boðið sig fram og Margrét Frímannsdóttir, núverandi tals- maður Samfylk- ingarinnar, hefur gefið kost á sér í varaformanns- embætti, þá með Össuri. Fyrir helgina leit út fyrir að Össur yrði einn í framboði og kosinn rúss- neskri kosningu þar sem Guðmundur Ámi Stefánsson og Jóhnanna Sigurð- ardóttir, sem þráfaldlega vom tengd framboði til formanns, höfðu bæði ákveðið að gefa ekki kost á sér. Bryndís Hlööversdóttir. Mæling nauðsynleg Því hafa eflaust margir samfýlking- armenn andað léttar nú þar sem útlit er fyrir að össur fái keppni. Margt samfylkingarfólk óttaðist að ímynd nýs flokks biði hnekki ef fyrsti formað- ur hans yrði kosinn rússneskri kosn- ingu. Bæði fylgdi formannskjöri ákveðið líf og spenna sem væri nauð- synlegur aðdragandi stofhfúndar og yf- irleitt væri sterkara fyrir væntanlegan formann að fá kosningu og mælingu á fylgi sitt í flokknum. Á móti mætti líta það sem dæmi um óumdeildan styrk verðandi formanns ef um hann skap- aðist slík eining að enginn byði sig fram gegn honum. Þá væri hins vegar sú hætta fyrir hendi að fáir mættu á stofhfund- inn og athygli sem hann fengi á nei- kvæðum nótum. Þórunnl Svein- bjarnardóttur. 907 2000 o QA7 nnnn W/lvWJ Ótrúlega einfalt. Hringdu í 907 2000 Þú getur unnið glæsilegan Toyota •jÁ. Það kostar bara 100 kall Dregið öll fimmtudagskvöld í DAS 2000 Þæ,,inum hringdu núna V bíl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.