Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2000, Page 9
9
FÖSTUDAGUR 17. MARS 2000
DV
Þetta helst
mnmmmaEm
H El LDAR VIÐSKIPTI 908 m.kr.
- Hlutabréf 409 m.kr.
- Ríkisvíxlar 196 m.kr.
MEST VIÐSKIPTI
©SÍF 97,0 m.kr.
© Marel 33,9 m.kr.
© Landsbankinn 29,1 m.kr.
MESTA HÆKKUN
©Skýrr 7,92%
© Nýherji 5,26%
©SÍF 5,05%
MESTA LÆKKUN
© Marel 6,56%
©Olíufélagið 6,25%
© Þorbjörn 6,25%
ÚRVALSVfSITALAN 1.748
- Breyting © 0,98%
Lækkanlr í gær
Almennt lækkuðu hlutabréf í
verði í gær. Bréf Eimskip lækkuðu
um 3,53% og vegur sú lækkun
þyngst í lækkun Úrvalsvísitölunn-
ar. Hins vegar voru aðeins 17 m. kr.
viðskipti þar að baki. Miklar sveifl-
ur voru í gengi SH í gær og á tíma-
bili nam lækkunin 17%. Stutt er í að
uppgjör SH verði birt og kunna
þessar sveiflur að skýrast af ólíkum
væntingum um afkomu félagsins á
síðasta ári.
isrannsaami síbastlibna 30 daga 933.705
© Össur
© Marel 759.946
©FBA 721954
© Opin kerfi © Landsbanki 721110 652.698
1 'O síbastlibna 30daga
© ísl. hugb.sjóöurinn 77%
© Össur 71%
© Pharmaco 46% |
O Skýrr hf. 43%
© Rskmarkaöur Breiðafjarðar hf. 37 %
mmwwm o síbastlibna 30 daga
© Opin kerfi -69%
© Samvinnuf. Landsýn -22%
© Loðnuvinnslan hf. -21%
© Tangi -17%
© Þorbjörn -17%
Vextlr hækkaðlr í Evrópu
I gær hækkaði Seðlabanki Evr-
ópu stýrivexti sína úr 3,25% í 3,5%.
Nær samstundis tók gengi evru
gagnvart dollar að lækka. Rétt fyrir
tilkynninguna var gengi evru gagn-
vart dollar 0,9695 en fór í 0,9670
fyrstu mínútumar eftir að tilkynn-
ingin barst. Líklegt er að vísitala ís-
lensku krónunnar hækki lítiliega
vegna minnkandi vaxtamunar í
kjölfar þessara breytinga. Þetta gæti
valdið þvi að Seðlabanki fslands
þurfi að hækka vexti til að halda
gengi krónunnar sterku og spoma
þannig gegn verðbólgu.
liyA-it1! 11
HIdow jones 10630,60 04,93%
Snikke. 19566,32 Ol,63%
BÉrisap 1458,47 ©4,76%
F NASDAQ 4717,39 ©2,94%
S^FTSE 6557,20 ©1,71%
E5dax 7583,96 02,29%
OCAC 40 6258,53 02,29%
17.3.2000 M. 9.15
: KAUP SALA
I P--jlW>llar 73,330 73,710
BBpuwI 115,440 116,030
I+flKan. dollar 49,800 50,110
! Dönsk kr. 9,5360 9,5890
fcÖNorskkr 8,7140 8,7620
SSsænsk kr. 8,4470 8,4930
H—ln. matk 11,9405 12,0122
B i i Fra. frankl 10,8231 10,8881
fl_Belg. franki 1,7599 1,7705
F8 Sviss. frankl 44,0700 44,3200
EShoIL gyllini 32,2160 32,4096
^Þýskt mark 36,2991 36,5172
1 lit líra 0,036670 0,036890
sch. 5,1594 5,1904
r Port. escudo 0,3541 0,3562
[J_jSpá. peseti 0,4267 0,4293
["•Ijep. yen 0,691800 0,696000
j jirskt pund 90,144 90,686
SDR 98,590000 99,180000
Hecu 70,9948 71,4214
Viðskipti
Umsjón: Viðskiptabla&ið
Minni fiskafli í febrúar
- áfram slæm afkoma í loðnu þrátt fyrir aukinn afla
Fiskaflinn síðastliðinn febrúar-
mánuð nam 378 þúsund tonnum
samanborið við 406 þúsund tonn í
febrúar í fyrra. Mestu munar um
23 þúsund tonna samdrátt loðnu-
afla, en botnfiskaflinn dróst saman
um 4 þúsund tonn milli ára, sam-
kvæmt upplýsingum Hagstofunn-
ar.
Fiskaflinn í janúar og febrúar á
þessu ári var nokkuð meiri en á
sama tímabili 1999, 586 þúsund
tonn á móti 525 þúsund tonnum í
fyrra. Það skýrist að langmestu
leyti af auknum loðnuafla í janúar.
í Morgunfréttum íslandsbanka
F&M í gær segir að þrátt fyrir auk-
inn loðnuafla er ekki búist við
góðri afkomu af loðnuveiðum á
þessari vertíð. Verð á afurðum er
ennþá lágt og lítill hluti loðnunnar
hefur farið í frystingu.
Af einstökum botnfisktegundum
var mestur samdráttur í veiðum á
karfa, 2.500 tonn, ýsu, 1.100 tonn og
grálúðu, 1.000 tonn. Þorskaflinn
jókst hins vegar um rúm 500 tonn
og ufsaafli um tæp 250 tonn.
Fiskaflinn í janúar og febrúar
var nokkru meiri nú en á árinu
1999, eða 586 þúsund tonn á móti
525 þúsund tonnum, sem skýrist að
langmestu leyti af auknum loðnu-
afla í janúar. Alls veiddust á þessu
tímabili rúm 426 þúsund tonn árið
1999 en 493 þúsund tonn á þessu
ári. Botnfiskaflinn dróst hins veg-
ar saman mn rúm 4 þúsund tonn.
Skel- og krabbadýraafli heldur
áfram að dragast saman. f janúar
og febrúar veiddust alls 5.127 tonn
sem er minna en helmingur þess
sem veiddist á sama tímabili árið
1997.
Heildarafli Botnfiskafli Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Annar botnfiskafli Sfid Loðna Skel og krabbad. Kolmunni Annar afli
1997 616.531 72.893 36.751 7.111 6.256 14.706 8.069 15.252 515.899 12.487 - -
1998 262.989 59.972 34.357 4.441 4.822 10.267 6.085 8.781 182.389 11.798 - 49
1999 525.263 74.852 44.235 7.811 4.713 10.862 7.231 17.727 426.084 5.999 550 51
2000 586.084 70.766 45.438 6.381 6.007 7.303 5.676 16.761 493.020 5.127 0 410
Össur hf.:
Stuttar fréttir
Skattalegur ávinningur
kaupanna 2 milljaröar
Með kaupum Össurar hf. á
bandaríska stoðtækjafyrirtækinu
Flex-Foot Inc. í Kalifomíu fylgir
skattalegur ávinningur upp á tæp-
lega 32 milljónir dollara eða sem
samsvarar 2,2 milljörðum ís-
lenskra króna sem Össur i Banda-
rikjunum getur afskrifað jafnt og
þétt næstu 15 árin. Viðskiptablaðið
greinir frá þessu.
Skattalegi ávinningurhm fylgir
annars vegar Flex-Foot, samtals 28
Jón Sigurösson,
forstjóri Óssurar.
mflljónir doll-
ara, og hins veg-
ar dótturfyrir-
tæki þess,
Mauch Inc.,
samtals 3,9 mUlj-
ónir doUara. Jón
Sigurðsson, for-
stjóri Össurar,
segir í samtali
við Viðskipta-
blaðið að þessi
skattalegi ávinningur helgist af
ákvæði bandariskra skattalaga um
svoköUuð „S-corporation“, en
skattaleg afgreiðsla þeirra fer fram
í gegnum hluthafa þeirra en ekki
fyrirtækin sjálf. Bandarísk skatta-
yfirvöUd leyfa því kaupendum
þessara fyrirækja að afskrifa óefn-
islegar eignir á 15 árum. Það jafn-
gUdir að skattalegur ávinningur
össurar næstu 15 árin sé nálægt
150 mUljónum króna ár hvert.
Iðnaðarfyrirtækið Héðinn í Garðabæ:
Færir út kvíarnar á
erlendum mörkuðum
Héðinn hf. í Garðabæ er gamalgrólð Iðnfyrirtæki á ísiandi
Fyrirtækiö hefur veriö starfrækt frá árinu 1922 en nú er blásiö til sóknar á
erlendum mörkuöum.
Héðinn hf. hefur keypt 73% hlut
í norska fyrirtækinu Peder Halvor-
sen A/S Kjelfabrikk. Fyrirtækið
framleiðir gufukafla og einnig
ýmis tæki fyrir norska olíuiðnað-
inn. Peder Halvorsen A/S er 150
ára gamalt og er annað af tveimur
stærstu fyrirtækjum sinnar teg-
undar í Noregi. Velta fyrirtækisins
hefur verið 500-700 mUljónir ís-
lenskra króna á ári sl. 4 ár.
Héðinn og Peder Halvorsen hafa
átt gott samstarf um árabU en Héð-
inn hefur selt vörur fyrirtækisins
á íslandi. Meðal viðskiptavina
Peder Halvorsens í Noregi eru
Aker, Norsk Hydro, StatoU,
Kvæmer, Dyno Industrier og SheU
Exploration Norway. Fyrirtækið
er í Flekkefjord í Noregi en þar
hafa íslendingar átt mikU viðskipti
vegna smiða á fiskiskipum og bún-
aði tengdum þeim.
Héðinn hefur með höndum sér-
hæfða þjónustu og viðgerðir á vél-
búnaði fiskiskipa, smíði fiskimjöls-
verksmiðja og búnaðar tU þeirra,
málmsteypu og aðra krefjandi
jámsmíði. Rekstur fyrirtækisins
hefur gengið mjög vel undanfarin
ár og það hefur skUað góðum hagn-
aði. Undanfarið hefur fyrirtækið
leitað markvisst að vaxtartækifær-
um, bæði hérlendis og erlendis, er
féUu vel að rekstri þess og mark-
miðum. Starfsemi Peder Halvor-
sens feUur vel að starfsemi Héðins
og kaup á hlut i norska fyrirtæk-
inu er liður í útrás Héðins hf. á er-
lenda markaði. Velta Héðins hf. á
síðasta ári var tæplega 900 mUljón-
ir króna. Áætiuð velta fyrirtækj-
anna beggja á þessu ári er um 1,4
mUljarðar króna. Héðinn hf. er
skráð á Vaxtarlista Verðbréfaþings
tslands.
FBA Ráðgjöf sá um verðmat
vegna kaupanna, áreiðanleika-
könnun, leiddi samningaviðræður
og hafði umsjón með aUri samn-
ingagerð í samvinnu við Lög-
mannsstofuna LEX. Jafnframt hef-
ur FBA Ráðgjöf séð um að útfæra
kaup lykUstjómenda Halvorsens á
hlut í félaginu ásamt því að koma
á ábatakerfi fyrir starfsmenn sem
tryggir að hagsmunir starfsmanna
og fyrirtækisins fari saman og sem
minnst óæskUeg röskun verði á
starfsemi félagsins.
Marel hf.
Hægari vöxtur á þessu ári
Hörður Amar-
son, forstjóri
Marels, segir i
Viðskiptablað-
inu, aðspurður
um skýringar á
minnkandi
hagnaði á siðari
hluta ársins, að
það beri að var-
ast að draga of
víðtækar álykt-
anir út frá tölum
sem taki aðeins
tU sex mánaða tímabUs. EðlUegra
sé að líta tU ársins enda sé eðlUegt
að ákveðin sveifla sé í framlegð af
verkum.
Hörður Arnar-
son, forstjóri
Marels.
Verri afkomu vegna iögboöinna öku-
tækjatrygginga og meiri tjóna.
S j óvá-Almennar
Minnkandi hagnaður
Hagnaður Sjóvár-Almennra
trygginga hf. á síðasta ári var 346
milljónir króna samanborið við
464 mUljónir árið á undan og lækk-
aði því um 25%. Hefur þá verið
tekið tUlit tU afskrifta á kröfum,
tekjiífærslu vegna verðlagsbreyt-
inga og skatta. I frétt frá Sjóvá-Al-
mennum kemur fram að minni
hagnað megi fyrst og fremst rekja
tU verri afkomu lögboðinna öku-
tækjatrygginga vegna meiri tjóna.
Innherjasvik
Nítján mái skoftuö
Viðskiptaráð-
herra hefur svar-
að fyrirspum
Einars K. Guð-
finnssonar al-
þingismanns um
hvaða tUvik um
innherjavið-
skipti hafi veriö
tU meðferðar hjá
Fjármálaeftirlit-
inu og bankaeft-
irliti Seðlabank-
ans frá gUdis-
töku laga um
verðbréfaviðskipti á árinu 1996. I
svari ráðherra kemur fram að frá
gUdistöku laga nr. 13/1996, um
verðbréfaviðskipti, hefur bankaeft-
irlit Seðlabanka Islands og síðar
Fjármálaeftirlitiö skoðaö 19 mál á
grundveUi IV. kafla laganna. Flest
mál voru skoðuð á árinu 1998, sam-
tals átta. Fjögur mál vom skoðuð á
árinu 1999, þar af er tveimur mál-
um ólokið.
Valgeröur Sverr-
isdottir, iönaöar-
og vlöskiptaráö-
herra.