Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2000, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2000, Síða 10
10 FÖSTUDAGUR 17. MARS 2000 Útlönd DV Mótmæli í París Kennarar, nemendur og foreldrar efndu tll mótmæla í París í gær. Franskir skólar lamaðir vegna kennaraverkfalls Meirihluti franskra kennara efndi til verkfalls í gær. ÍParís efndu um 10 þúsund kennarar til mótmælagöngu og tóku nemendur þátt í aðgerðum kennaranna. Þrátt fyrir góðæri i Frakkland má ekki ráða kennara í skólana. Kennaraskortur og lélegt hús- næði er heitt deiluefni. Kennarar spyrja hvers vegna megi ekki nota tekjuafgang til þess að lagfæra skólahúsnæði og aflétta ráðningar- banni. Fátt hefur verið um svör frá opinberum aðilum. Tugmilljónarán á Arlandaflugvelli við Stokkhólm Tugmilljónir króna hurfu á Arlandaílugvelli í Stokkhólmi á þriðjudaginn eftir flutning peninganna frá Kaupmannahöfn með SAS-flugvél. Peningarnir komu aldrei í sænska bankann þangað sem þeir áttu að fara og telur lögreglan að þjófamir hafi þekkt vel til á flugvellinum. Símbréf frá Danmörku um peningasendinguna finnst ekki. Póstbíll, sem hafði verið stolið, fannst skammt frá flugvellinum. Lögreglan rannsakar nú bílinn. Joannes Eidesgaard, leiðtogi færeysku stjórnarandstöðunnar, um sjálfstæðisviðræður: Landstjórnin ekki lengur með umboð til að semja Joannes Eidesgaard, leiðtogi fær- eyskra jafnaðarmanna, heldur því fram að landstjórn Færeyja hafi ekki lengur umboð til að semja um sjálf- stæði eyjanna við dönsk stjórnvöld. Ný skoðanakönnun sem birt var í morgun sýnir að liðlega helmingur færeyskra kjósenda, eða 54 prósent, vill að fundin verði lausn á framtíðar- stöðu Færeyja innan ríkjasambands- ins við Danmörku og Grænland. „Landstjórin hefur misst meiri- hluta sinn. Þess vegna hefur hún ekki lengur umboð til að semja um fullveldi Færeyja," segir Eidesgaard í samtali við dönsku fréttastofuna Ritzau. Samningamenn færeysku land- stjómarinnar eru nú komnir til Kaupmannahafnar. Fyrsti fundur þeirra og danskra stjómvalda um nýjan samning um tengsl landanna verður haldinn í dag. Högni Hoydal, sem fer með sjálf- stæðismál í landstjóminni, segir við Ritzau að niðurstöður skoðana- könnunarinnar styrki stöðu samn- ingamannanna. Samkvæmt könnuninni, sem blaðið Sosialurin og færeyska sjón- varpið stóðu fyrir, myndi land- stjórnin missa meirihluta sinn á þingi ef gengið væri til kosninga nú. Högnl Hoydal Hefur ekki áhyggjur af slæmu gengi færeysku stjórnarflokkanna í nýjustu skoöanakönnuninni í Færeyjum. Fólkaflokkur Anfinns Kallsbergs lögmanns tapar mestu fylgi, sam- kvæmt könnuninni, en Jafnaðar- mannaflokkurinn vinnur mest á. Högni Hoydal segir þetta engin stórtíðindi þar sem landstjómin starfi á ólgutímum. Þjóðaratkvæðagreiðsla um niður- stöður samningaviðræðnanna við dönsk stjómvöld er fyrirhuguð í Færeyjum í haust. Stjóm og stjórnarandstæðingar á færeyska lögþinginu eru ekki sam- mála um framtíðarstöðu Færeyja. Jafnaðarmenn og Sambandsflokkur- inn vilja áframhaldandi veru í ríkjasambandinu. Forsætisráðherrann á vorhátíð í Valencla José María Aznar, forsætisráöherra Spánar, veifar til mannfjöldans á vorhátíö í borginni Valencia í gær. Meö Aznar á myndinni eru eiginkona hans, Ana Botella, og ung stúlka í hlutverki drottningar hátíðarinnar. Pakistan: Barnamorð- ingi bútaður sundur Dómstóll í bænúm Lahore í Pakistan dæmdi í gær Javed Iqbal til dauða fyir morð á um 100 drengjum. Ákvað dómarinn að bamamorðinginn skyldi hljóta sama dauðdaga og fórnarlömb hans. Hann verður því fyrst kyrkt- ur, síðan bútaður í 100 stykki sem leysa á upp í sýru. Mælti dómarinn, Allah Baksh Ranja, með þvi að aftakan færi fram að almenningi í Lahore viðstöddum, þar á meðal ættingjum fórnar- lambanna. Ekki er víst að dómnum verði fuflnægt. Innanríkisráðherra Pakistans, Moinudeen Haider, sagði að dómnum yrði áfrýjað þar sem slíkar refsingar væru ekki leyfðar. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrlfstofu embættlsins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- _________farandi eignum:___________ Álftamýri 12, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Sólveig Bjamey Daníelsdóttir og Bjamey Kristín Ólafs- dóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 21. mars 2000 kl. 13.30. Barónsstígur 2, hótelíbúð á 2. hæð m.m., merkt 030201, Reykjavík, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðandi Lífeyrissjóð- ur Austurlands, þriðjudaginn 21. mars 2000 kl. 13.30. Dvergabakki 36,88,5 fm íbúð á 1. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Þórður Karlsson, gerðarbeiðendur Frjálsi lífeyris- sjóðurinn og Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 21. mars 2000 kl. 13.30. Einarsnes 42, 1. hæð í timburhúsi m.m., Reykjavík, þingl. eig. Anna lóna Karls- dóttir, gerðarbeiðendur Ingvar Helgason hf. og Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 21. mars 2000 kl. 13.30. Laugavegur 51b, 4ra herb. íbúð á 1. hæð m.m., merkt 0101, Reykjavík, þingl. eig. lón Elíasson, gerðarbeiðandi Marksjóður- inn hf., þriðjudaginn 21. mars 2000 kl. 13.30. Samtún 24, 3ja herb. íbúð á 1. hæð (80,4 fm) með geymslu í kjallara m.m., Reykja- vík, þingl. eig. Hanna lórunn Sturludótt- ir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Líf- eyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, þriðjudaginn 21. mars 2000 kl. 10.00. Skuggabakki 8,0302, ehl. í húsi 12,50%, Mosfellsbæ, þingl. eig. Kristinn Sigur- geirsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Is- lands hf., þriðjudaginn 21. mars 2000 kl. 10.00. Skúlagata 46, 72,2 fm íbúð á 2. hæð m.m. merkt 0204, bflastæði nr. 15 og geymsla í kjallara merkt 0004, Reykjavík, þingl. eig. Ásta Sjöfn Kristjánsdóttir, gerðarbeið- andi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 21. mars 2000 kl. 10.00. Sogavegur 150, rishæð, austurhl., Reykja- vík, þingl. eig. lónas Guðmundsson, gað- arbeiðendur Samvinnusjóður Islands hf. og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 21. mars 2000 kl. 10.00. Sóltún 24, 010001, skrifstofu- og vöru- geymsluhúsnæði í V-hluta kjallara skrifst.byggingar 137,14 fm ásamt hut- deild í sameign, Reykjavflc, þingl. eig. Sigtún 7 ehf., gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., þriðjudaginn 21. mars 2000 kl. 10.00. Sóltún 24,010101, skrifstofu- og sýning- arsalur á 1. hæð í V-hl. skrifst.bygg. (133,92 fm) ásamt hlutdeild í sameign 19,64%, Reykjavik, þingl. eig. Sigtún 7 ehf., gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 21. mars 2000 kl. 10.00.____________________________ Sóltún 24, 020001, iðnaðarhúnæði íkjall- ara NV-hluti lóðar 180,75 fm ásamt hlut- deild i sameign, Reykjavflc, þingl. eig. Sigtún 7 ehf., gerðarbeiðendur Húsasmiðj- an hf. og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 21. mars 2000 kl. 10.00. Sóltún 24, 020102, iðnaðarhúsnæði á 1. hæð nyrst á NV-hluta lóðar 716,7 fm ásamt hlutdeild í sameign, Reykjavflc, þingl. eig. Sigtún 7 ehf., gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Tollstjóraembættið og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 21. mars 2000 kl. 10.00. Sóltún 30, 86,9 fm íbúð á 1. hæð m.m. ásamt geymslu í kjallara merkt 0029, Reykjavík, þingl. eig. Guðni Hjörtur Sig- urðsson og Bima Svanhildur Pálsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 21. mars 2000 kl. 10.00. Sporðagrunn 7, 1 herb. m.m. í V-homi kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar lósefsson, gerðarbeiðandi Ingvar Helga- son hf., þriðjudaginn 21. mars 2000 kl. 13.30. Starrahólar 9, Reykjavík, þingl. eig. Van- ir ehf., gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 21. mars 2000 kl. 10.00. Stelkshólar 4,76,3 fm íbúð á 1. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Ingi Kjart- ansson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 21. mars 2000 kl. 10.00. Stíflusel 6, 3ja herb. íbúð á 3. hæð merkt 3-2, Reykjavflc, þingl. eig. Anna Rósa Þorfinnsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 21. mars 2000 kl. 10.00. Stórholt 16, 67,5 fm íbúð á 2. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Anton Þor- var Guðmundsson, gerðarbeiðendur Fyrir- tækjasalan Suðurveri, Ibúðalánasjóður og Samvinnusjóður Islands hf., þriðjudaginn 21. mars 2000 kl. 10.00. Suðurhólar 18, 0201, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. lenný Lind Bragadóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, þriðjudaginn 21. mars 2000 kl. 10.00. Suðurmýri 8, Seltjamamesi, þingl. eig. Ágústa Hmnd Emilsdóttir og Gunnar Richter, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður, Lífeyrissjóðurinn Framsýn, Lögreglu- stjóraskrifstofa og Sparisjóður vélstjóra, þriðjudaginn 21. mars 2000 kl. 13.30. Súluhólar 4,4ra herb. íbúð á 2. hæð t.h. nr. 2, Reykjavflc, þingl. eig. Sigurbjöm Kjartansson, gerðarbeiðandi fbúðalána- sjóður, þriðjudaginn 21. mars 2000 kl. 10.00. Svarthamrar 18, 0202, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, Reykjavflc, þingl. eig. Erla Björk Garðarsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 21. mars 2000 kl. 10.00. Tungusel 7, 0402, 3ja herb. íbúð á 4. hæð, Reykjavflc, þingl. eig. Sigrún Bryndís Pétursdóttir, gerðarbeiðandi Islandsbanki hf. höfuðst. 500, þriðjudaginn 21. mars 2000 kl. 13.30. Ugluhólar 6, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á 3. hæð nr. 4 ásamt bflskúr nr. 10, Reykjavflc, þingl. eig. Sigurþór Gunnarsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 21. mars 2000 kl, 10,00, Veghús 11, 3ja-4ra herb. íbúð á 3. hæð t.h. og óinnréttað rými í risi og bflskúr nr. 3, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Pétursdóttir og Bogi Magnússon, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 21. mars 2000 kl. 10.00. Vesturás 23, Reykjavflc, þingl. eig. Bald- ur S. Þorleifsson, gerðarbeiðendur Is- landsbanki hf., útibú 526, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 21. mars 2000 kl. 10,00, Vesturgata 16b, Reykjavflc, þingl. eig. Eugenia Inger Nielsen, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sam- einaði lífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 21. mars 2000 kl. 10.00. Viðarás 35a, Reykjavík, þingl. eig. Guð- jón Sigurðsson og Friðgerður Helga Guðnadóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 21. mars 2000 kl. 10.00. Viðarás 75, Reykjavík, þingl. eig. Katrín I. Björgvinsdóttir, gerðarbeiðendurBúnað- arbanki Islands hf., Ibúðalánasjóður og Lífeyrissjóður verslunarmanna, þriðju- daginn 21. mars 2000 kl. 10.00. Völvufell 26, Reykjavík, þingl. eig. Kristín S. Högnadóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag fslands hf., þriðjudag- inn 21. mars 2000 kl. 10.00. Völvufell 46, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð 92,2 fm á 3. hæð t.h. m.m., Reykjavflc, þingl. eig. Brynjólfur Viðai Júlíusson, gerðarbeiðandi Islandsbanki hf. höfuðst. 500, þriðjudaginn 21. mars 2000 kl. 10.00._________________________________ Þingás 51, Reykjavflc, þingl. eig. Alfred R. Daníelsson og Guðríður L. Guðmunds- dóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Framsýn, þriðjudaginn 21. mars 2000 kl. 10.00._________________________________ Þórufell 12,2ja herb. íbúð á 2. hæð í miðju m.m., Reykjavík, þingl. eig. Guðfmnur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Kreditkort hf., þriðjudaginn 21. mars 2000 kl. 10.00. Þverás 33, Reykjavflc, þingl. eig. Ása Olafsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóð- urinn Lífiðn og Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 21. mars 2000 kl. 10.00. Þverholt 11, 1. hæð t.h., Mosfellsbæ, þingl. eig. Þverholt ehf., Mosfellsbæ, gerðarbeiðandi Mosfellsbær, þriðjudaginn 21, mars 2000 kl. 10.00._______________ SÝ SLUM AÐURINN í REYKJAVÍK. UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, ________sem hér segir_____ Austurströnd 14, íbúð nr. 0402, Seltjam- amesi, þingl. eig. Margrét Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudag- inn 21. mars 2000 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.