Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2000, Page 23
27
FÖSTUDAGUR 17. MARS 2000
DV Tilvera
Andrés með
nýja vinkonu
Andrés prins, sem nýlega varð
fertugur, er nú sagður hafa
augastað á 23 ára
gamalli franskri
auðmannsdóttur,
Audrey Rimbault.
Prinsinn hitti
Audrey í septem-
ber á golfmóti í
Massachussetts og
síðan hefur hún heimsótt hann
nokkrum sinnum til Englands.
Fjölmiðlar greina frá þvi að þau
hafi snætt kvöldverð saman og
Audrey mun einnig hafa gist í
Windsorkastala.
Glldir fyrlr laugardaginn 18. mars
Vatnsberlnn (20. ian.-l8. febr.):
, Fjölskyldan ætti að
eyða meiri tíma sam-
an. Það er margt sem
kemur þér á óvart í
dag, sérstaklega viðmót fólks sem
þú þekkir lítið.
Flskarnlr(19, febr.-20. marsl:
Dagiuinn einkennist
laf tímaskorti og þú
verður á þönum fyrri
hluta dagsins. Kvöldið
verður þó rólegt og ánægjulegt í
faðmi fjölskyldunnar.
Hrúturlnn (21. mars-19. april);
Þú færð góðar hug-
✓v IJ myndir í dag en það er
hægara sagt en gert að
koma þeim í fram-
kvæmd. Fólk virðist vera afar
upptekið af sjálfu sér.
Nautlð (20. april-20. maU:
/ Láfið virðist brosa við
þér þessa dagana og ef
þú ert ekki orðin ást-
fangin nú þegar muntu
líklega verða það næstu daga.
Tviburarnlr c
Tvíburarnlr (21. maí-21, iúní):
Dagurinn verður á ein-
' hvem hátt eftirminni-
legur og þú tekur þátt
í einhveiju spennandi.
Þú ætðr að taka virkari þátt í fé-
lagslifinu.
Krabblnn (22 iúní-22. iúlíi:
Þú skalt forðast óþarfa
| tilfinningasemi og ekki
láta skapið hlaupa
með þig í gönur. Róm-
antík er í loftinu og bráðlega mim
draga til tíðinda i ástarlífinu.
Llónlð (23. iúlí- 22. áeústl:
, Þú átt mjög annríkt
fyrri hluta dagsins og
fólk er ekki jafntilbúið
að hjálpa þér og þú
vildir. Þegar kvöldar fer allt að
ganga betur.
Mevlan (23. ágúst-22. sept.l:
/w Þú heyrir eitthvað sem
-AYft kemur þér á óvart en
^^^fc.þú færð betri skýringu
* r á því áður en langt um
hður. Happatölur þínar eru 8, 9
og 24.
Vogln (23. sept.-23. oKt..):
J Þó að þér ftnnist vinn-
Oy an vera mikilvæg
V f þessa dagana ættirðu
r f ekki að taka hana
fram yfir vini og fjölskyldu. Vertu
hreinskilinn við fólk.
Sporðdrekl (24. okt.-2l. nóv.):
SÞað er hætta á deilum
í dag þar sem spenna
er í loftinu vegna at-
^acmaamaM. burða sem beðið er eft-
ir. Skipulagning er afar mikilvæg.
Bogamaður (22. nðv.-2i, des.l:
■Þú ættir að hta í eigin
barm áður en þú gagn-
rýnir fólk. Ef þú gerir
það mun þér ganga af-
ar vel að vinna með öðm fólki.
Stelngeltln (22. des.-i9. lanA
Einhver sýnir þér
hlýtt viðmót sem þú
áttir ahs ekki von á.
Þú verður mjög
ánægður með þetta en ekki sýna
það allt of mikið til að byija með.
Gunnar Steinn Pálsson auglýsingagúrú ræddi
málin viö Unni Steinsson, fegurðar- og heilladís,
og dóttir hennar Unni Birnu.
Hér er gaman að vera
Haraidur Jóhannsson heildsali í Forvaii
og Unnur Einarsdóttir hjá Hagkaupi lyftu
glösum í Topshop teitinu.
»» mnur mí ÍSTmSZ ÍS1Z ö,TáSZ
aonur og Moeiöi Júníusdóttur.
Café 15 á Akranesi^
Veitingar í húsi
með sögu og sál
DV. AKRANESI:
Veitingahúsið Café 15 á Akra-
nesi hefur skipt um eigendiu*.
Kaupendur em Gunnar Kjart-
ansson, Daníel Lárusson og
Anna Kjartansdóttir sem stýrt
hefur Hótel Ósk á Akranesi og
mim hún sjá rnn reksturinn.
Nokkrar breytingar hafa verið
gerðar á rekstrinum og hefur*
verið tekinn í notkun veitinga-
salur í risi sem einnig verður
notaður sem fúndarsalur. Ætl-
unin er að gestakokkar verði tun
helgar til að auka á fjölbreytni í
mat en að öðm jöfnu munu fisk-
réttir verða ahsráðandi í risinu.
í kjaUara hafa verið gerðar
tvær setustofur og þar hefur ver-
ið komið fyrir fréttamyndum úr
sögu knattspyrnunnar á Akra-
nesi auk þess sem þar em borð-
fánar sveitarfélaga og íþrótta-
félaga af öUu landinu. í hádegi
Keyptu veitingahúsið í Sandfelli
Anna Kjartansdóttir og
Daníel Lárusson, tveir af eigendum
Café 15 á Akranesi.
verður boðið upp á létta rétti en
á kvöldin verður meira lagt upp
úr matseðU í risi en aUan dag-
inn verður lögð áhersla á kaffi
og aðra drykki ásamt ýmsu með-
læti í kaffihúsinu á miðhæðinni.
Með þessum breytingum telja
eigendur að enn betur verði
komið til móts við óskir við-
skiptavina en rekstur Café 15
hefur gengið mjög vel hingað til.
Café 15 er rekið í gömlu húsi á
Akranesi, SandfeUi, sem byggt
var árið 1929. í húsinu hafa
mjög margar fjölskyldur búið og
húsið á sér merka sögu og hefur
góða sál. Það hefur smátt og
smátt verið gert upp og kaffihúsW
var komið á fót í hittifyrra. Með
aukinni umferð um Hvalfjarðar-
göng vonast eigendur til að sjá
meira af höfuðborgarbúum í
heimsókn á Akranesi. DVÓ
Zonta-konur gegn
ofbeldi á konum
og börnum
Zonta, alþjóðasamtök kvenna í ýms-
um starfsgreinum, verður með átaks-
verkefni í dag og á morgun þar sem
seld verða gjafakort til styrktar kon-
um og bömum sem orðið hafa fyrir of-
beldi. Gjafakortin em prýdd mynd af
gulum rósum sem em tákn Zonta-
hreyfingarinnar. Helmingur af söfn-
unarfénu rennur til Kvennaathvarfs-
ins í Reykjavík, nánar tiltekið í ferða-
sjóð athvarfsins fyrir konur utan af
landi. Hinn helmingur söfnunarfjár-
ins rennur til alþjóðaverkefnis Zonta-
klúbbanna, sem er barátta gegn um-
skuröi ungra stúlkna. Þetta er átakan-
legt félagslegt vandamál, einkum í
norðanverðri Afríku, og hefst barátt-
an í Burkina Faso, þar sem 66%
stúlkubama eru umskomar þrátt fyr-
ir bann í landslögum. Gjafakortin
verða aðallega til sölu i stórmörkuð-
um á svæði Zonta-klúbbanna sem eru
sex, tveir í Reykjavík og á Akureyri,
einn á ísafirði og einn á Selfossi.
Zonta-konur við pökkun á gjafakortum
Taiiö frá vinstri: Elín Pálmadóttir, Guörún Aöalsteinsdóttir,
Bergljót Líndal og Ingibjörg Kaldal.
Virmmgshafar í ^rvéHitaleiknum
1-4: Breiðir tússlitir og breiðir trélitir
Anita Lind Elvarsdóttir, Raftahlíð 12, 550 Sauðarkróki nr. 12763
Finnur Jónsson, Brekkubyggð 20, 210 Garðabæ nr. 5476
Eva Dís Ottesen, Suðurgöm 20, 245 Sandgerði nr. 14036
Axel Jökulsson, Hrisrima 5, 112 Reykjavík nr. 12355
5-11: Conté-trélitir Karolína Hilmarsdóttir, Laufengi 92, Höfðavegi 7C, 112 Reykjavík nr. 1217
Olnga Ó. Jónsdóttir, 640 Húsavík nr. 12357
Mikael Hannesson, Hjallabrekku 11, 220Kópavogi nr. 13719
Skúli A. Gunnarsson, Fífusundi 5, 530 Hvammstanga 240Grindavík nr. 9180
Sigrún Eir Einarsdóttir, Suðurvör 3, nr. 7290
Ragnhildur Gylfadóttir, Eiðistorgi 9, 170 Seltjamamesi nr. 15493
Ingvi Þór Sæmundsson, Furugrund 76, 200 Kópavogi nr. 9194
Vilhjálmur Magnússon, Ásgarði 59, 108 Reykjavik nr. 11668
12-20: Conté-plastlitir
Amar Þór Halldórsson, Hulduhólum 2, 820 Eyrarbakka nr. 15146
Lauritz F. Karlsson, Koltröð 10, 700 Egilsstöðum nr. 16486
Valgeir L. Vilhjálmss. Holtsgötu 16, 260 Njarðvík nr. 15120
Alexandra Herbertsd., Faxabraut 33A, 230 Keflavík nr. 16485
Bima Guðmundsdóttir, Hofslundi 10, 210 Garðabæ nr. 14872
Lovísa L. Valgeirsd. Holtsgötu 16, 260 Njarðvík nr. 15119
Hafiún E. Sigurðard. Tómasarhaga 49, 107 Reykjavík nr. 9031
Þóra Sif Guðmundsd., Breiðvangi 4, 220 Hafharfirði nr. 16487
Krakkaklúbbur DV og Conté þakka fyrir þátttökuna.