Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2000, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2000, Side 24
28 FÖSTUDAGUR 17. MARS 2000 Tilvera DV Stemning hjá spurningaliði Páll, Sæmundur Ari, Þórður lllugl og liðsstjórinn, Sigurður Óli. Spurningalið Borgarholtsskóla í Gettu betur: Þjóðhátíð í Grafarvogi - ef við sigrum í kvöld, segir Sigurður Óli Þorleifsson liðsstjóri 1 í f i ö Það er einstakur tónlistarvið- burður í Kaffileikhúsinu. Hinir bráðskemmtilegu Rússíbanar sameinast nú hinum burtflogna harmonikuleikara sínum, Tatu Kantomaa, en hann er í stuttri heimsókn á landinu um þessar mundir. Sérstakur gestur þeirra félaga verður engin önnur en Andrea Gylfadóttir og mun hún þenja raddböndin eins og henni einni er lagið. Tónhstin sem spiluð verður er allt frá blöndu af tangó og salsa ásamt slav- neskum slögurum til tilbrigða við Brahms og Mozart. Fögnuð- urinn hefst kl. 23. POPP___________________________ ■ HORÐIJR TORFA I OPERUNNI Kl. 21 halda Höröur Torfa og hljóm- sveitin 4 hæð tónleika í Operunni. Það eru 30 ár síðan plata hans, „Höröur Torfa syngur eigin lög", kom út og á 10 ára fresti hefur drengur- inn haldiö upp á það með tónleikum og nú sem sagt í þriðja sinn. ■ SPOTUGHT ER STAÐURINN Uppstrílaöir starfsmenn taka á móti fólki á Spotlight. Nýi skífuþeytarinn .<lj. Guðni mun sjá um tónaflóð á gay-kvöldi og öll dýrin í skóginum verða vinir. Oþið fram í rauðan dauð- ann. Böll ■ FM-BALL I KJALLARANUM Það má þúast við roknafjöri í Þjóöleik- húskjallaranum. Þar er FM-ball á vegum FM-957 og Promo. Fram koma Todmobile auk Selmu og stór- sveitar Þorvaldar Bjarna. Enginn þartífíkill með viti lætur sig vanta á þessa stuðsamkomu. Stuðstuðst- uö. ■ GEIRMUNDIIR Á NAUSTINU Það verður létt sveifla með á Naustinu. Hinn margrómaði Geirmundur Val- týsson mun mæta á svæðiö og skemmta fólki með slögurum af Jiestu gerð. ■ THOR BÝÐUR í DANS Það eru dægurflugurnar Rut Reginalds og Maggi Kjartans sem sjá gestum veitingaskiþsins Thors fyrir danstakti. Myljandi stemning. ■ DANSLEIKUR Í GLÆSIBÆ Það verður roknadansleikur í Asgaröi, Glæsibæ. Hljómsveitin Kos leikur fyrir dansi og byrjar balliö kl. 23.30. ■ NÆTURGALINN Næturgalinn syngur sitt Ijúfasta lag í kvöld og Anna Vilhjálms og Hilmar Sverris taka undir. Kabarett ■ MÖÍIÖP«ÍÍSXÍS~ÞÍftwÆur myljandi gleði í Skautahöllinni í laugardal. Útvarpsstöðin Mono 'verður með diskó-kvöld og ætlar aö pakka höllina, djammið byrjar kl. 20.00 og endar kl. 22.00. Dj-arnir Áki Pain (skuggabar), Geir Flovent (Þjóðleikhúskjallarinn), ívar Amor (Skothúsið), Gummi Gonzales (Ozio) og fleiri og fleiri. Bolir, pepsí og fleira dót gefins. Plús sjúkt róbóta- Ijósashow. ■ ÍSLENSK HÖNNUN -TÍSKUSÝN- ING Fatahönnuðurinn Bergþóra Guönadóttir stendur fyrír tískusýn- ingu í Vöruskemmu bak viö Kassa- geröina aö Köllunarklettsvegi 4. Þar sýnir hún fatnað sem búið er aö sauma út í, þrykkja á og þæfa og iþer tískusýningin heitið Tónlist fyrir texstíl. Þrír tónlistarmenn hafa spunniö tónlist utan um fötin og munu þeir láta vel í sér heyra á meðan á tískusýningunni stendur. Þetta eru þeir: Jóei Pálsson, Matthí- as Hemstock og Hilmar Jensson. Þess má geta að fatnaður Berþóru er til sölu í versluninni Aurum, Laugavegi 27. Húsiö oþnað kl. SJp.30 og sýningin byrjar kl. 21. Spumingalið Borgarholtsskóla hefur komið skólanum sínum á kortið með frábærri frammistöðu í Gettu betur-keppninni. Borgar- holtsskóli er kominn í fjögurra liða úrslit og mætir hinum sigursælu MR-ingum í kvöld en þeir hafa eins og flestir vita ekki tapað leik í sjö ár. DV brá sér i Grafarvoginn i gær og spjallaði við liðsmennina Sæ- mund Ara Halldórsson, Þórð Illuga Bjamason og Pál Guðmundsson þar sem þeir sátu á fundi ásamt liðsstjóra sínum, Sigurði Óla Þor- leifssyni. Þremenningamir era engir ný- græðingar í keppninni þvi þeir tóku allir þátt í fyrra. Þá töpuöu Væntanlegt samstarf Össurar Skarphéðinssonar og Margrétar Frí- mannsdóttur í forystu Samfylkingar- innar virðist falla ágætlega í kram himintungla. Megindrættir persónu- leika Össurar og Margrétar eru svip- aðir, segir stjörnuspekivefurinn astrologyis.com. Bæði eru í tvíbura- merkinu, hann er fæddur 19. júní 1953 en hún 29. maí 1954. Hætta á yfirborðsmennsku Astrologyis.com segir Össur og Margréti vera andlega og félagslega sinnuð og hafa ánægju af mannlegum samskiptum. Áhyggjuefni sé þó að sameinuð geti þau orðið yfirborðs- kennd og reikað hratt frá einu við- fangsefni til annars. Samband þeirra kunni að skorta stöðugleika og að þeim hætti til að leiðast. En þetta geti þau forðast sé líf þeirra áhugavert og starf þeirra ögrandi og fjölbreytilegt. Allt er sagt benda til þess að sam- band þeirra verði líflegt þar sem bæði séu góðhjörtuð og jákvæð og ósenni- legt sé að samband þeirra hnigni í átt að neikvæðni og rifrildi. Bæði séu þau rökvís og viljug til að ræða málin. Ti að ná árangri saman verði þau að ein- þeir fyrir MR í undankeppninni og eiga því harma að hefna í kvöld. „Við ætlum okkur auðvitað sigur i kvöld, annars værum við ekki að standa í þessu. Við töpuðum fyrir þeim í fyrra og það yrði sætur sig- ur að fella þá nú,“ segir Sæmund- ur Ari. Æfingar hafa staðið yflr frá því í haust og liðið hefur skipt með sér verkum. „Við leggjum ekki áherslu á það sama. Páll er til dæmis lang- bestur í íslandssögunni þannig að hann tók þann hluta að sér. Ann- ars flnnst okkur hafa vantað dálít- ið spumingar um ýmis áhugamál okkar. Það hefur ekki mikið verið spurt um enska boltann og bíó- myndir. Þar erum við á heimavelli athöfnum, samskiptum, hreyfingu og fjölbreytni en einnig að muna að vera öguð og forgangsraða viðfangsefnum. Góður matur og eirðarleysi Tilfmningalega eru Margrét og Öss- ur sögð sambærileg og hafa áþekkar þarflr varðandi heimili og fjölskyldu. Margrét á að hafa meiri þörf fyrir stöðugleika og þurfa að hafa röð og reglu. Hún sé nokkuð þrjósk en næm og vilji hafa heimili sitt notalegt og þægilegt. Að njóta góðs matar og lífs- ins almennt sé henni mjög mikilvægt. Össur þarfnist hins vegar fjöl- breyttari lifsstíls, sé eirðarlausari eða líki vel að vera önnum kafinn við mörg verkefni í einu. Hann hafi áhuga á smáatriðum og geti verið tals- vert gagnrýninn. Bæði eru sögð praktískt þenkjandi og jarðbundin og þurfa á öryggi að halda í daglega lífinu. Yfirvegun og tilfinningagos Össur og Margrét eru sögð vinna á mismunandi hátt en eiga líka vissa hluti sameiginlega hvað vinnulag varðar. Össur vinni frem- ur eftir tilfinningalegum nótum og og hefðum gaman af því að láta rekja úr okkur gamirnar i þeim efnum," sagði Páll. Það eru ekki miklar serimoniur í kringum liðið á keppnisdegi. Pizza í hádeginu er þó algjört skilyrði og um það ætlar liðsstjórinn að sjá. „Við erum saman allan daginn en gerum í raun ekki mikið annað en að glugga í Moggann og hlusta á fréttir. Það hefur ekkert upp á sig að vera að lesa nokkrum klukku- tímum fyrir keppni," segir Þórður og félagarnir taka undir með hon- um. Hjátrú er algeng hjá keppnislið- um í hinum ýmsu íþróttagreinum. Lið Borgarholtsskóla hefur ekki miklar áhyggjur af slíku en þeir skorpum. Margrét sé metnaðarfyllri og jarðbundnari, vilji vinna skipu- lega að sínum verkum og að árang- ur þeirra sé sýnilegur. Reiðist Margrét er hún sögð bregðast við af kulda og yfirvegun en Össur sagður sýna reiði sina á tilviljanakenndan hátt, ýmist bæli hana niður eða þá að hann gýs til- segjast þó eiga sér átrúnaðargoð. „Já, við göngum allir með mynd af Sveini M. Eiðssyni í vasanum á meðan á keppni stendur. Sveinn er okkar maður og við erum allir þrír miklir aðdáendur Hrafns Gunn- laugssonar, sem minnir mig á það að hann hefur ekki mikið borið á góma í keppninni," segir Páll. Að lokum er Sigurður liðsstjóri spurður hvort hann vilji spá fyrir um úrslitin. „Ég hef mikla trú á strákunum og veit þeir geta unnið þetta. Ef við sigrum MR-inga þá verður slegið upp þjóðhátið hér í Grafarvogi. Það er engin spurning," segir Sigurður Óli Þorleifsson, liðs- stjóri spumingaliðs Borgarholts- skóla. -aþ finningalega. En bæði eru sögð vera varkár og samviskusöm og vilja vera uppbyggileg. Að lokum er sam- band þeirra sagt einkennast af íhaldssemi og athafnasemi. Össur og Margrét ættu því að geta komið miklu í verk saman, segir astrology- is.com, um leiðtogaefnin tvö. -GAR beita sér að andlegum og félagslegum því henti honum oft best að vinna í Líklegt forystupar Samfylkingarinnar með augum stjörnuspekinnar: Ihaldssamir tvíburar íhaldssöm og athafnasöm Össur Skarphéðinsson og Margrét Frimannsdóttir ættu að geta komið miklu í verk saman, segir astrologyis.com. Sjá nánar: Lífiö eftir vinnu á Vísi.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.