Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2000, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2000, Qupperneq 25
< FÖSTUDAGUR 17. MARS 2000 DV _______29 Tilvera íslensku tónlistarverðlaunin Heiöursverölaunahafinn Bubbi Morthens var ánægður með verðiaunin. í fyrra fékk Magnús Eiríksson heiðursverðlaunin og árið þar á undan Jón Múli Árnason. . . Besti flytjandinn Sololistamaðunnn sem þótti skara fram úr á síðasta ári var engin önnur en Selma Björnsdóttir. BJartasta vonin Hljómsveitin Múm lék á e oddi á verðlaunaafhendir unni f gærkvöld. Sveitin w valin bjartasta vonin. Lag ársins Stefán Hilmarsson tekur við verölaunum fyrir besta lagiö, Okkar nótt, í flutningi Sálar- innar. Sveitin hlaut einnig verðlaun fyrir besta tónlistar- viðburð síðasta árs. VU7 Maus með tvenn verðlaun Birgir Örn Stefánsson hlaut verðlaun sem besti textahöf- undurinn og félagi hans Daní- el Þorsteinsson var valinn besti trommuleikarinn. Besti bassaleikarinn Guðni Rnnsson hlaut verðlaunin að þessu sinni en meöal afreka hans á síöasta ári var leikur hans meö Möggu Stínu, Dip og Lhooq. Guðni leikur nú meö Ensími. Nýtt hlutverk aflaskipsins Kallinn í brúnni er á útkikki eins og foröum þegar menn voru að taka inn netin. Nú er fylgst með ungu skíðafólki. Við stjórnvölinn er Jón Þór Lúövíksson, bakari og formaður bæjarráðs. Fremst á myndinni er^ Þórður Björnsson að bíða eftir haiir Skíðatogarinn Auðbjörg DV, ÓLAFSVIK: Skíðalyfta Ólsara hefur verið í gangi síðastliðnar vikur enda hefur nægur snjór verið í Tví- steinahlíð þar sem hún er. Lyft- an var sett upp fyrir nokkrum árum og hefur hún komið sér vel, bæði fyrir börn og fullorðna sem áhuga hafa á skíðum en Ungmennafélagið Víkingur rek- ur hana. Stutt er að fara og geta þeir sem best eru settir nána^, rennt sér á skíðum frá útidyrum á húsum sínum að lyftunni. Stjórnstöðin fyrir lyftuna er í stýrishúsinu á bátnum eins og sjá má á myndunum. Eigendur lánuðu stýrishúsið til þessara nota þegar skipt var um brú á bátnum en Auðbjörgin var gott aflaskip í Ólafsvík í mörg ár. Sjálfboðaliðar skiptast á að vera í brúnni og stjóma traffík- inni og allt hefur gengið vel og krakkamir era ánægðir með þessa afþreyingu alveg við bæj^ ardyrnar. Haft er á orði að ekki sé kvótaleysið á Auðbjörginni - svo fremi að snjói í kringum hana. -PSJ. Starfa í mjúku deildinni Starfsmennirnir Kolbrún Matthías- dóttir, annar eigenda, til vinstri, og Áslaug Einarsdóttir til hægri. Klakkur ehf.: Ekki bara bygg- ingarvara held- ur líka fatatísk- an DV VÍK I MÝRDAL: í febrúar voru liðin 25 ár frá því að Byggingarfélagið Klakkur ehf., var stofnaö. Núverandi eigendur, hjónin Björn V. Sæmundsson og Kolbrún Matthíasdóttir, voru í hópi stofnenda og eigenda fyrirtækisiríð; 1993 keyptu þau alla hlutina í fyrir- tækinu. yggt af myndarskapr kur ehf. byggði yfir sig að . nota me Klakkur hefur verið að færa út kvíarnar í gegnum árin og auk tré- smíðaverkstæðis, byggingarvöru- ðfj- steypusölu er þar rekin myndarleg gjafavöru og fataverslun. Einnig er fyrirtækið meö vöruafgreiðslu fyrir Aðalflutninga og eru tvær fastar ferðir á viku til og frá Reykjavík. í dag starfa 9 manns hjá fyrirtækinu. Þriöjudaginn 7. mars var Anna og útlitið viðskiptavinum til aðstoða; við fataval og val á gleraugnaunf 1 gjörðum og þann dag var einnig snyrtivörukynning. SKH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.