Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2000, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2000, Side 28
 Fjórhjóladrifinn SUBARU LEGACY ... draumi líKastur FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 Stærsti mjólkurframleiðandi landsins hættir: . Slegist um 100 milljóna króna mjólkurkvóta DV, AKUREYRI:______________________ „Þaö er algjör óvissa um þaö hvert kvótinn fer, það eina sem ligg- • w fyrir er að ég mun hætta mjólk- urframleiöslu á næstunni og selja kvótann," segir Benedikt Hjaltason, stórbóndi í Hrafnagili í Eyjafjarðar- sveit. Benedikt hefur verið með 492 þúsund lítra fullvirðisrétt og verið mesti mjólkurframleiðandi lands- ins. Strax og kvisaðist út að Benedikt væri að hætta búskap og kvótinn væri til sölu fóru menn að gera Benedikt tilboð. Um 30 bændur hafa haft samband við Benedikt auk nokkurra afurðastöðva. Á tímabili íeit út fyrir að nokkuð öruggt væri að kvótinn færi út af framleiðslu- svæði KEA en það er nokkuð sem KEA-menn eiga erfitt með að sætta Járnbundinn krati í helgarblaði DV á morgun segir eðalkratinn, járnabindingamaður- inn og sagnfræðingurinn Tryggvi Haröarson frá því af hverju hann bauð sig fram gegn Össuri í for- mannsslag Samfylkingarinnar. Þá segir Benedikt, bóndi á Hrafnagili, stærsta mjólkurbúi landsins, frá sölu mjólkurkvótans og framtíðar- horfum. Lækningamáttur Horn- stranda er grein sem fjallar um ferð- *^r „vandræðaunglinga" vestur. Þá segir frá fýlu í forsætisráðherra, flugæði, biðstofupælingiun o.fl. sig við, og vit- að er að bænd- ur í Eyjafirði vildu gjarnan auka við sig kvóta. Benedikt hugðist gera upp við sig í gærkvöld hvert hann myndi selja kvótann en í morgun sagði hann í samtali við DV að málin væru óljós. „KEA-menn hafa tilkynnt mér að þeir muni bjóða í kvótann, og þetta er allt í óvissu," segir Benedikt. Heyrst hef- ur um áhuga mjólkurbúanna í Búð- ardal, Selfossi og Mjólkursamsöl- unnar á að kaupa kvótann og það er ljóst að Benedikt á að geta valið úr tilboðum. Hann segir að gangverð á kvóta að undanfornu hafi verið 185-200 krónur fyrir lítrann, en hann hygg- ist miða við.200 krónur sem þýði að fyrir kvótann fáist rétt tæplega hundrað milljónir króna. Varla þarf að taka fram að önnur eins kvóta- sala í landbúnaði hefur ekki áður fariö fram hér á landi. 1 Helgarblaði DV á morgun er ít- arlegt viðtal við Benedikt þar sem hann ræðir m.a. þá skyndilegu ákvörðun sína að hætta búskap, 12 árum fyrr en hann hafði hugsað sér, og samskipti sín við Kaupfélag Ey- firðinga, en Benedikt segir að síð- asta deOa hans og KEA hafði verið komiö sem fyllti mælinn. -gk Benedikt Hjaltason „Ów'st hvert kvótinn fer. “ Vestanvert landið: Stormviðvörun Veðurstofan hefur gefið út við- vörun vegna vaxandi hvassviðris i kvöld og nótt. Búist er við stormi eða meira en 20 m/s vestan til á landinu með slyddu eða rigningu. Hiti verður 0-4 stig. Veðrið mun ná yfir Suðurland, Faxaflóa, Breiðafjörð, Vestfirði, Strandir og Norðurland vestra. Skaplegra veður verður um austan- og suðaustanvert landið. Á hálend- inu er búist við snjókomu og vax- andi vindi í kvöld með 2-6 stiga frosti. -HKr. Viövörun Veöurstofu Á skyggða svæöinu sést hvar vænta má hvassviðris í kvöld og nótt. Þrír í gæsluvarðhaldi DV, AKUREYRI:______________________ Þrír menn hafa verið úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald á Akur- eyri eftir að þeir voru teknir með fikniefni í fyrradag. Reyndar voru 7 menn handteknir en fjórum var sleppt að loknum yfirheyrslum. Efnin sem fundust voru 50 grömm af hassi, 15 grömm af amfetamíni og eitthvað af e-töflum. Lögreglan verst allra frétta af gangi málsins sem hugs- anlega gæti undið eitthvað upp á sig, en málið virðist með þeim umfangs- meiri sem komið hafa upp á Akur- eyri. Ekki verður annað skilið af skjótri ákvörðun um gæsluvarðhald þrímenninganna en talið sé að þar sé um sölumenn að ræða. -gk Hrannar B. Arnarsson: Lestin „Ég benti á aö lest til Keflavíkur væri valkostur og lagði fram bókun um að það yrði skoðað í tengslum við þá uppbyggingu á almenningssam- göngum sem einróma var samþykkt á fundi borgarstjómar í gærkvöld að fara í vegna fyrirsjáanlega umferðar- vandamála á næstu áratugum," segir Hrannar B. Amarsson, borgarfulltrúi í Reykjavik. Á fundinum var einnig skýrt frá því að hingað til lands eru væntanlegir á næstu vikum fulltrúar franska hraðlestafyrirtækisins Al- stom sem kynna vilja borgaryfirvöld- um þá valkosti sem fyrirtækið býður. „Þetta lestarmál er komið á fullt brunar skrið innan borgarkerfisins,11 segir Hrannar og minnir á að nýir arðsem- isútreikningar iðnrekstrarfræðings- ins Steingríms Ólafssonar sýni að hraðlest frá Mjódd í Breiðholti til Reykjanesbæjar og Keílavikurflug- vallar myndi borga sig upp á 25 áram. „Það getur vel veriö að einhverju skeiki í útreikningunum en skekkjan má jafnvel slaga upp í tugi milljarða króna til þess að þetta sé ekki snið- ugt,“ segir Hrannar. Hann segir við- brögð annarra borgarfulltrúa jákvæð: „Ég heyrði ekki betur en menn væm á því að þetta mál yrði skoðað.“ -GAR FRJALST, OHAÐ DAGBLAÐ FOSTUDAGUR 17 MARS 2000 Framkvæmdagleöi í Hafnarfjaröarhöfn Kvíarnar tvær í Hafnarfjarðarhöfn setja sterkan svip á höfnina og umhverfi hennar, sérstaklega sú stærri. Hún hefur verið flutt í vesturhluta hafnarinnar sem kallaöur er Hvaleyrarhöfn. í kvínni í gær var Pólar-Siglir, um 2500 tonna frystitogari, sem nú ergerður út frá Grænlandi. Erum flutt í Skipholt 50 d "T Skipholti 50 Hrannar B. Arnarsson. bfother p-t0uchi2oo Miklu merkilegri merkivél - Nýtt útlit 5 leturstærðir 9 leturstillingar prentar [ 2 línur borði 6, 9 og 12 mm Bafoort Nýbýlavegi 14 Sími 554 4443 Veffang: www.lf.ls/rafport______

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.