Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2000, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2000, Qupperneq 10
10 FIMMTUDAGUR 30. MARS 2000 Útlönd I>V Thorbjörn Jagland Utanríkisráöherra Noregs kominn í stríö viö stjórnvöld í Austurríki og ætlar ekki aö hitta kollega sinn. Deilt um Haider: Jagland neitar að hitta austurríska kollegann sinn Thorbjörn Jagland, utanríkisráö- herra Noregs, hefur engan áhuga á aö hitta austurríska stcirfssystur sína, Benitu Ferrero-Waldner, þegar hann kemur til Vínarborgar á morgun til að sitja fund Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE). Ástæðan er að sjálfsögðu stjórnar- þátttaka flokks hægriöfgamannsins Jörgs Haiders. „Við höfum engin áform um að hittast og ræða tvíhliða mál,“ sagði Jagland í gær. Noregur og Austurríki eru saman í forystu ÖSE en að sögn norsku fréttastofunnar NTB gengur sam- starfið stirðlega. Austurríski utanríkisráðherrann hefur farið fram á skýringu á orð- um sem Jagland viðhafði í norska Stórþinginu í síðustu viku. Þar sak- aði hann flokk Haiders um að af- neita helfór gyðinga. Sendiherra Austurríkis var ekki skemmt. Jag- land tekur orð sín ekki aftur. Sænski flotinn lak leyndar- málum í NATO Sænski sjóliðsforinginn Cay Holmberg hefur greint frá því að honum hafi verið skipað á áttunda áratugnum að afhenda NATO kort með upplýsingum um djúpsjávarsprengjur. NATO þurfti upplýsingamar til þess að kafbátar bandalagsins gætu siglt óhindrað um Eystrasalt. Hvorki ríkisstjóm Svíþjóöar né æðstu heryfirvöldum var greint frá lekanum til NATO. Ekki er vitað hvenær hætt var að aíhenda bandalaginu leynileg gögn. Leiðtogi herforingjastjórnarinnar í Pakistan ekkert að flýta sér: Lýðræðinu sleg- ið á frest í bili Pérvez Musharraf hershöfðingi, leiðtogi herforingjastjómarinnar í Pakistan, útilokaði í morgun að borgaraleg stjóm tæki við völdum í landinu á næstunni. Þá hélt hann uppi vömum fyrir seinaganginn í að hrinda í framkvæmd efnahags- legum og pólitískum umbótum stjórnar sinnar. Musharraf, sem rændi völdum í október og rak Nawaz Sharif úr embætti forsætisráðherra, sagði enn fremur að hann ætlaði ekki í vopnakapphlaup við foma fjendur í nágrannaríkinu Indlandi. „Ég vil koma á borgaralegri stjórn eins fljótt og auðið er en ég vU ekki innleiða kerfl sem eyðilegg- ur það góða sem við höfum gert,“ sagði Musharraf á fundi með lönd- um sínum í Singapore í morgun. Musharraf hershöfc ingi Foringi herstjórnarinnar 1' akistan er ekki á leiöinni í vopnakapphlaup. Viðstaddir, sem aðallega vom kaup- sýslumenn, klöppuðuðu herforingj- anum lof í lófa. Musharraf stærði sig af því á fundinum að meira lýðræði væri nú í Pakistan en á tímum borgaralegra rikisstjórna. Máli sinu til stuðnings nefndi hann aukið frjálsræði fjöl- miðla. Herforinginn sagði nauðsynlegt að verja nítján prósentúm þjóðarút- gjalda til vamarmála þar sem ör- yggi ríkisins væri ógnað. Ekki yrði þó farið í vopnakapphlaup við Ind- land. „Við ætlum ekki í vonpakapp- hlaup. Indland hefur aukið útgjöld til vamarmála en við ekki. Við verðum að búa yfir lágmarks fæl- ingarmætti," sagði pakistansi her- foringinn. Baráttan um brauðiö í Grozní íbúar í Grozní, höfuöborg Tsjetsjeníu, bíöa þess aö fá mat skammtaöan úr hnefa rússneskra hjálparsveita. íbúar höf- uöborgarinnar, þeir fáu sem eftir eru, búa viö afar þröngan kost. Þeir eru matarlitlir og borgin nánast rústir einar. Rússneskir ráöamenn hétu því í gær aö halda áfram baráttunni gegn uppreisnarmönnum. UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Hraunteigur 18, 3ja herb. risíbúð, Reykja- vík, þingl. eig. Guðmundur A. Guðmunds- son, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfs- manna ríkisins, B-deild, mánudaginn 3. apríl 2000, kl. 10.00. Vallarhús 18,4raherb. íbúðá2.hæð, 3. íb. frá vinstri, merkt 0203, Reykjavík, þingl. eig. Guðbjörg Gylfadóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, mánudaginn 3. apríl 2000, kl. 10.00. Glaðheimar 14, 3ja lterb. risíbúð, merkt 0301, Reykjavík, þingl. eig. Stefanía Jareewan Stefánsson og Þráinn Stefáns- son, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Óskar Guðni V. Guðnason, mánudaginn 3. apríl 2000, kl. 15.30. Kleppsvegur 150, 33,33% ehl., 13% hússins, Reykjavík, þingl. eig. Bragi Gunnarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 3. apríl 2000, kl. 10.00. Vesturhús 6, 98,3 fm íbúð á neðri hæö m.m. og bílastæði við norðurhom lóðar, Reykjavík, þingl. eig. Daði Þór Ólafsson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, mánudag- inn 3. apríl 2000, kl. 10.00. Álakvísl 72, 3ja herb. íbúð hluti af nr. 68-74, Reykjavík, þingl. eig. Edda Dag- ný Ömólfsdóttir, gerðarbeiðendur Sam- vinnusjóður íslands hf. og Sparisjóður Kópavogs, mánudaginn 3. apríl 2000, kl. 10.00. Laugamesvegur 85, kjallaraíbúð, Reykja- vík, þingl. eig. Haraldur Snær Sæmunds- son, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 3. apríl 2000, kl. 16.30. Kötlufell 7,2ja herb. íbúð á 2. hæð f miðju, Reykjavík, þingl. eig. Karl Kristjánsson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, mánudag- inn 3. apríl 2000, kl. 10.00. Ægisíða 72, 50% ehl., efri hæð og ris, Reykjavík, þingl. eig. Valdimar Leifsson, gerðatbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánu- daginn 3. apríl 2000, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Barðaströnd 49, Seltjamamesi, þingl. eig. Gunnar Ingimarsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga og Sparisjóður vélstjóra, útibú, mánudaginn 3. apríl 2000, kl. 10.00. Rauðalækur 9, 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Markús Valgeir Úlfsson og Helga Haraldsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, mánudaginn 3. aprfl 2000, kl. 16.00. Sólheimar 28, 2ja herb. íbúð í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Erlingur Bjami Magnússon, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóð- ur, mánudaginn 3. apríl 2000, kl. 10.00. Bámgata 4, íbúð í kjallara m.m., Reykja- vík, þingl. eig. Gróa Ásgeirsdóttir, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 3. apríl 2000, kl. 10.00. Spilda úr landi Helgafells, 3000 fm lóð, Mosfellsbæ, þingl. eig. Þórey Hvanndal, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands hf., mánudaginn 3. apríl 2000, kl. 10.00. Unufell 35, 4ra herb. íbúð, 94,7 fm, á 1. h.t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Vil- hjálmur Hjartarson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 3. apríl 2000, kl. 10.00. UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandl eignum veröur háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Selvogsgrunn 29, íbúð á 1. hæð og bflskúr í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Samúelsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 3. aprfl 2000, kl. 14.30. Bólstaðarhlíð 48, 86,6 fm íbúð á 4. hæð m.m. ásamt geymslu, merkt 0006, Reykjavík, þingl. eig. Svanborg Elín- bergsdóttir, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóð- ur, mánudaginn 3. apríl 2000, kl. 10.00. Brávallagata 46, 2ja herb. íbúð, 0202, 57 fm á 2. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna Eydís Vigfúsdóttir, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 3. apríl 2000, kl. 10.00. Uiðarstekkur 5, Reykjavík, þingl. eig. Ás- geir Beck Guðlaugsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Islands hf., mánudaginn 3. apríl 2000, kl. 10.00. Fálkagata 1, 0201, íbúð á 2. hæð, Reykja- vík, þingl. eig. Ásdís Þórhallsdóttir, geíð- arbeiðandi íslandsbanki hf., höfuðst. 500, mánudaginn 3. apríl 2000, kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Stuttar fréttir olíuverð Vladimir Pútín, nýkjörinn forseti Rússlands, óttast að lækkað olíuverð geti kippt fótunum undan efnahag Rússlands. Hátt ol- íuverð hefur haldið jafnvægi í fjárlög- og þar með óbeint fjármagnað stríðsreksturinn í Tsjetsjeníu. 100 létust í árekstri Að minnsta kosti 100 létust er eld- ur kom upp við árekstur tveggja langferðabifreiða í vesturhluta Keníu í gær. Ottast lágt um Rússlands Blóðug átök á Haiti Stjórnarandstöðuleiðtogi var drepinn á Haiti í gær. Vopnuð gengi herja í höfuðborginn Port-au-Prince og krefjast afsagnar stjórnvalda. Blóðug átök hafa verið í borginni í þrjá daga. Giuliani í vandræðum Borgarstjóri New York, Rudolph Giuliani, sætir nú harðri gagnrýni eftir að hann varði lögreglu borgar- innar sem á ný hefur skotið til bana óvopnaðan blökkumann. Gagnrýnin kemur ekki bara frá demókrötum heldur einnig frá repúblikönum, flokki borgarstjór- Létust í skýstrókum Að minnsta kosti þrír biðu bana er skýstrókar gengu yflr Fort Worth í Texas í gærmorgun. Óttast er að fleiri finnist látnir undir braki. Óánægðir með Albright Vaxandi óánægja er nú með stjórnun- arstíl Madeleine Al- bright, utanríkis- ráðherra Banda- ríkjanna. Kennslu- konustíll hennar fer í taugamar á mörgum. Stjómar- erindrekar telja Al- bright óörugga, áhugalausa og upp- stökka. Hún sé allt of upptekin af þeirri athygli sem hún hefur fengið vegna stöðu sinnar. 2331 handtekinn Skyndileit í mörgum löndum Suð- ur-Ameríku undanfamar vikur hef- ur leitt til handtöku 2331 manns sem talinn er tengjast fikniefnasölu. Hald hefur verið lagt á 26 tonn af kókaíni, 362,5 tonn af marijúana og tugi tonna af öðrum fikniefnum. Heldur friðhelginni Kommúnistum í Rússlandi mistókst í gær að svipta Bor- ís Jeltsín, fyrrver- andi Rússlandsfor- seta, friðhelgi. Töp- uðu þeir atkvæða- greiðslu á þingi um tilskipun um frið- helgi Jeltsíns með 144 atkvæðum á móti 136. Ekki laus við hneyksli Dómari úrskurðaði í gær að Bill Clinton Bandaríkjaforseti hefði brotið lög er hann afhenti bréf frá Kathleen Willey sem opinberuð voru í tengslum við Monicumálið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.