Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2000, Page 12
12
FIMMTUDAGUR 30. MARS 2000
Hagsýni
DV
Blettir úr sögunnl
Margir kannast við það aö þegar
erfiður blettur kemur í föt geta þau
átt þau örlög að liggja innst í fata-
skápnum þar sem þau safha ryki í
lengri eða skemmri tíma og enda að
lokum í tunnunni í stað þess að
vera eigandanum til gagns. Hér eru
nokkur ráö til að losna við erfiða
bletti og spara um leið í fatainn-
kaupum. Oft er hægt að losna við
hina ýmsu bletti á einfaldan hátt en
gullna reglan er sú að taka strax á
vandamálinu, því blettir verða erf-
iðari viðfangs eftir því sem þeir eld-
ast.
Ftta
Yfirleitt hverfa fitublettir þegar
þvo má flíkina í a.m.k. 60" heitu
vatni. Ef flíkin þolir ekki slíkan
þvott, skal væta blettinn með upp-
þvottalegi. Best er að nota venjuleg-
an uppþvottalög sem er án litarefna.
Vætið blettinn með leginum og hylj-
ið siðan með plasti eða látið í plast-
poka. Látið uppþvottalöginn liggja á
blettinum í a.m.k. 4-6 klukkutíma,
eða helst yfir nótt. Þvoið síðan flik-
ina eins og venjulega.
Rauðvín
Oft má ná rauðvínsblettum með
því að haida blettinum strax undir
vatnsbunu. Gott er að láta vatn
renna gegnum blettinn og nudda
varlega um leið. Best er að gera
þetta með því að strengja efnið yfir
bolla eða skál og láta blettinn snúa
niður. Vatnið er síðan látið renna í
gegnum blettinn. Ef nuddað er á
röngunni mæðir minna á efninu en
ef nuddað er á réttunni.
Naglalakk
Naglalakksblettir eru oft erfiðir
viðureignar. Hægt er þó að reyna að
losna við þá með asetóni. Best er að
nota hreint asetón, sem fæst í apó-
tekum, en í asetóni sem notaö er til
að fjarlægja naglalakk af nöglum er
yfirleitt olía sem getur myndað fitu-
blett í fötunum. Þegar asetón er not-
að til að losna við bletti er nauðsyn-
legt að hafa varann á, því það er
mjög eldfimt og varast ber að anda
að sér gufunum af því. Asetón leys-
ir upp asetat og því geta komiö göt
á efni sem innihalda asetat ef asetón
er borið á það. Ef svo ber undir, er
hægt að losna viö naglalakksblett-
inn með því að bera á hann amyla-
setat en það fæst í lyfjabúðum.
Heimild: Blettir - hvaö er til ráða,
þýtt og gefið út af Kvenfélagasam-
bandi íslands.
-HG
Fyrirspurn frá lesanda DV:
Óhóflega dýrt
súkkulaði
- miðað við verðið í Þýskalandi
Lesandi DV á Akureyri hafði
samband við Neytendasíðuna:
„Ég er ákaflega hrifinn af Ritter
sport súkkulaði sem selt er hér í
bæ en ofbýður verðið sem er sett á
það. Þetta eru lítil súkkulaði-
stykki, 100 g, en hér á Akureyri
kosta þau á bilinu 119 og upp í 150
krónur. Ég hef spurst fyrir um
tolla og vörugjöld á súkkulaði en
ekkert slíkt er lagt á það. Hins veg-
ar er lagt 5 króna og 20 aura gjald
á hvert innflutt kíló en það skýrir
engan veginn þetta háa verð. Ég
var í Þýskalandi um daginn. Þar
kostar Ritter sport 38 og upp í 44
krónur.
Um er að ræða margfalt lægra
verð en gerist hér. Þetta er
kannski ekki merkileg fyrirspum
Innkallar barnaföt:
Geta
valdið
köfnun
Löggildingarstofa hefur nú inn-
kallað bamafatnað frá merkinu
Karen sem seldur var í verslunum
Rúmfatalagersins frá nóvember
1999 til mars 2000.
Um er að ræða tvískipta bama-
galla meö reimum, buxur og hettu-
jakka í stærðum 74-98. Jakkinn er
ýmist heill með vasa að framan eða
með rennilás. Reimarnar eru í mitti
og hettu jakkanna. Framan á jökk-
unum með rennilás er áletrunin
Simply quality, en jakkar með vasa
bera áletrunina Choice.
í ljós hefur komiö að hörn geta
losað fremri hluta af plasthnúð sem
er utan um enda reimanna. Setji
böm þetta upp í sig getur það skap-
að köfnunarhættu eða valdið áverk-
um í koki. Engin slys hafa hlotist af
reimunum svo vitað sé en engu að
síður fara Löggildingarstofa og
heildverslunin Ágúst Ármann ehf.
fram á að kaupendur fjarlægi reim-
ar úr hettu og mitti jakkanna eöa
hafi að öðrum kosti samband við
verslanir Rúmfatalagersins og fái
vöruna endurgreidda. -HG
Ýri Þorbergsdóttur sem stýrir
samstarfsverkefni Neytendasam-
takanna og félaga ASÍ á höfuð-
borgarsvæðinu. Hún sagði að þar
sem Ritter sport væri framleitt í
Þýskalandi hækkaði flutnings-
kostnaður verðið út úr búð hér á
landi. Önnur skýring er ekki á
þessum mun að sögn Ágústu en sú
aö álagning hér á landi er frjáls og
bæði heildsali og smásali leggja
sitt á vöruna.
Hjá heildsala Ritter sport á ís-
landi fengust þær upplýsingar að
hann seldi það á 84 krónur, fyrir
utan lögbundinn 24% virðisauka-
skatt, eða samtals á 108 krónur tO
smásala. Það sem upp á vantar á
verðið út úr búð er því álagning
smásalans. -HG
-—
en mig langar að vita hvað skýrir
þessa miklu álagningu.“
Flutningskostnaður
DV haföi samband við Ágústu
Tilboðsfréttir
Tilboð verslana
- fjölbreytnin
allsráðandi
Byggt og búið er nú með heimOis-
tækjatilboð í verslunum sínum.
Boch brauðrist er á 3496 kr. í stað
3995 króna áður. Þá er Braun mat-
vinnsluvél á 10984 kr. en var áður á
12995. Loks má nefna að útvarp með
vekjara er nú á 1496 kr. í stað 1995
kr. áður.
Morgunkorn og konfekt
í Samkaupum eru Wagner
pönnupitsur, 3 tegundir, á 389 kr. og
rauð epli á 139 kr.
í 10-11 og Hraðkaupum eru hol-
lensk jarðarber á 198 kr. og laukur
á 48 kr.
Nóatún býður Cocoa Puffs á 299
krónur og Honey Nut Cheerios á 399
kr.
í Hraðbúðum Esso er Celebration
konfekt, 285 g, á 439 kr. og Nesbú
egg á 295 kr.
Uppgripsverslanir Olís eru með
tilboð á Char Broil vörum og er kop-
arbursti á 350 kr. en hreinsir og
málning frá Char Broil er á 1095 kr.
Páskaegg og melónur
Nettó er meö tilboð á ávaxta-
stöngum, 10 stk. í pakka, á 198 kr. og
KEA skyr, 500 g pakkningar og all-
ar bragðtegundir, fást á 161 kr. Þá
eru Nettó páskaegg, 250 g pakkning-
ar, á 859 kr.
í Fjarðarkaupum fást nú
vatnsmelónur á tilboðsverði eða 99
kr. kg og gular melónur á sama
verði, 99 kr. kg.
KÁ verslanimar eru með tilboð á
SS lambagúllas sem er nú á 998 kr.
kg. Þá eru Uncle Ben’s hrísgrjón í
pokum á 99 kr. pakkinn.
Loks skal hér nefna Hagkaups-
verslanimar en þær bjóða um þess-
ar mundir rauðvínslegið lambalæri
á tilboðsverðinu 875 kr. kg. Þá fæst
þar frosið sushi á 699 kr. kg.
Tilboð verslana
Samkaui
Tllbobin gilda tll 2. apríl.
Q Myllu heimilisbrauö, 770g 139 kr.
Q 7 up, 2 1 135 kr.
Q Ferskurlax 395 kr.
Q Búkonu reyktur lax 959 kr. kg
Q Búkonu grafinn lax 959 kr. kg
Q Wagner pönnupitsur, 450 g, 389 kr.
Q Myndaalbúm, 200 stk. 299 kr.
Q Rauö epli 139 kr.
o
©
10-11/Hraökaup 1
Tllbobln gllda tll 5. apríl. 1
Q Jaröarber, hollensk 198 kr.
Q Laukur 48 kr.
Q Gulrætur, hollenskar 198 kr.
Q Sellerí, evrópskt 198 kr.
Q Cadbury's páskaegg, mini 99 kr.
Q Lays flögur mexicano 199 kr.
Q Lays flögur paprika 199 kr.
Q Lays flögur natural 199 kr.
o
©
Nóatún
Tilboöin gilda á meban blrgblr endast.
Q Cheerios, 567 g 299 kr.
Q Cocoa Puff, 553 g 299 kr.
Q Honey Nut Cheerios, 765 g 399 kr.
O Lucy Charms, 396 g 249 kr.
Q Libby's ananashringir, 227 g 39 kr.
o
o
o
o
©
Tilbobln gilda til 12. apríl.
Q Búrfells brauöskinka, sneiöar 889 kr.
Q SS spægipylsa, sneiöar 1589 kr.
Q Ekta svlnasnitsel, forsteikt 259 kr.
Q Goöa dönsk kæfa 149 kr.
Q Nýbrauö, 1/1 129 kr.
Q Óskajógúrt, 180 ml 49 kr.
o
o
o
©
Hraöbúöir Esso
Tllbobln gllda tll 30. april.
Q Celebration konfekt, 285 g 439 kr.
Q Kinder egg, 20 g 65 kr.
Q Mozartkúlur, 17 g 45 kr.
Q Rískubbar, 170 g 185 kr.
Q Nóa hjúplakkrís, 200 g 129 kr.
Q Egg frá Nesbúinu 295 kr.
Q Arinkubbar, pyrobloc, 1,3 kg 145 kr.
Q Tölvuspil+vasareiknir+úr 995 kr.
o
©
HJJikiJ Mllllli—_____________________
April tilbob
Q Twist konfekt, 160 g poki 239 kr.
Q Hjónabandssæla, 240 g 149 kr.
Q Kit Kat, 3 stk. (53 g stk.) 340 kr.
Q Tolblerone, 3x100 g (3 fyrir 2)340 kr.
Q Seven-up, 0,5 I, plast 89 kr.
Q Seven-up diet, 0,5 I, plast 89 kr.
Q Char broil koparbursti 350 kr.
Q Char broil hreinsir+málning 1095 kr.
o
©
Nettó
Tilbobin gilda til 3. apríl.
Q Vanillustangir, 10 stk. 298 kr.
Q Ávaxtastangir, 10 stk. 198 kr.
Q Febreze regular, 500 ml 169 kr.
Q Rauðvínslegnar kótelettur 998 kr. kg
Q KEA skyr, 500 g, 161 kr.
Q Kjúklingaborg. m/br., 2 stk. 289 kr.
Q Nettó páskaegg, 250 g 859 kr.
Q Meistara hangiálegg 1353 kr. kg
o
©
Fiaröarkaui
Tilbobln gilda tll 1. april.
Q Kalkúnn 598 kr. kg
Q Pitsur frá Kjarnafæöi 199 kr. kg
Q Grill hvítlaukssósur 99 kr.
Q Vatnsmelónur 99 kr. kg
Q Gular melónur 99 kr. kg
Q Ananas 99 kr. kg
Q Merrild special risted, 500 g 198 kr.
Q Tuborg grpn, 500 ml, léttbjór 49 kr.
o
©
Tilbobln gllda tll 12. april.
Q KEA ofnsteik, 2 teg. 1099 kr. kg
Q Rauövínslegiö lambalæri 875 kr. kg
Q Hrásalat, 350 g 120 kr.
Q Kartöflusalat, 350 g 120 kr.
Q Spægipylsa 999 kr. kg
Q 1 kg vínarpylsur og spóla 998 kr.
Q Ýsa í raspi 859 kr. kg
Q Sushi, frosiö 699 kr.
o
©