Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2000, Síða 21
FIMMTUDAGUR 30. MARS 2000
25
BÍLAR,
FARARTÆKI,
VINNUVÉLAR O.FL.
i> Bátar
Losniö viö móöu og ísingu. Hitafilmur í
brúarglugga frá Seaclear. Til í mörgum
stæröum fyrir 12/24/220 'volta straum.
Verstöðin, s. 862 8111 og fax 8913020.
Óska eftir 4 DNG-tölvurúllum, plotter með
GPS-radar fyrir trillu. Aðeins góð tæki
koma til greina. Uppl. í s. 896 3458.
Skakrúllur til sölu, 4 stk., DNG 6000i.
Uppl. í s. 456 2627 og 852 3736.
Jg Bílartilsölu
Notaöir bilar til sölu - www.finndu.net
Miðlægur gagnagrunnur - þúsundir not-
aðra bfla á einum stað. Bflasafnið inni-
heldur söluskrá frá bflasölum um land
allt....www.finndu.net
Bflasafhið...www.finndu.net___________
Afsöl og sölutilkynningar.
Ertu að kaupa eða selja bfl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutilkynn-
ingar á smáauglýsingadeild DV, Þver-
holti 11. Síminn er 550 5000.
Bilaflutningur/Bílaförgun.
Flytjum bfla, lyftara og aðrar smávélar.
Einnig fbrgun á bflflökum. Jeppaparta-
salan Þ.J., sími 587 5058.____________
Opel Corsa, árg. ‘88. Þarfnast smávið-
gerðar fyrir skoðun. Margt endumýjað.
Fæst ódýrt. Uppl. í síma 555 4878 e.kl.
14.___________________________________
Renault 9 GTX ‘85, toppeintak, original
álf., litað gler og spoifer. Lítur mjög vel út
utan og innan. Útsöluverð 75 þús. Uppl.
í s, 567 9189/867 3080._______________
Til sölu Pontiac Formula ‘95, ekinn 50
þús. km, 8 cyl., 300 hö., geislaspilari, raf-
magn. Fæst á góðu staðgreiðsluverði.
Uppl. í síma 894 3875.________________
Nissan Micra ‘87, ekinn 100 þús. km.
Skoðaður 2001. Verð 45 þús. kr. Uppl. í
síma 421 6570 og 699 6570. _________
Til sölu Subaru pickup, árg. ‘91,4x4. Verð
220 þús. eða timoð. Til sýnis á Stórhöfða
26, sími 587 7790.____________________
Útsala, útsala. Hyundai Accent ‘98, ek. 19
þús., selst á aðeins 570 þús. stgr. Uppl. í
síma 698 1903.________________________
Til sölu Benz 280E, árg. ‘81, á 20 þús. kr.
Upplýsingar í síma 697 9402.
Daihatsu
Daihatsu Charade 1300, árg. ‘91, 4 dvra,
sedan, ssk, skoðaður ‘01, ekinn 68 þús.
km, nýtt púst, nýjar bremsur, ný
tímareim, ný dekk og ný yfirfarinn.
Visa/Euro-raðgreiðslur. Ath. skipti á
ódýrari. S. 557 2540 og 695 4350.
088Í/B Ford
Ford Econoline 150 ‘87 302 EFi til sölu,
ekinn 160.000 km, ssk. m/overdrive, 9“
hásing, afturdrifinn og óbreyttur, ónýt
vatnsdæla. Verð 100.000 kr. Ándri, s. 698
6066.
(JJ) Honda
Til sölu Honda Accord Aerodec, árg. ‘88,
2,01,3ja. dyra, bsk., þamast smáviðgerð-
ar. Úppl. í síma 896 1015 og 586 1015.
Nissan /
Datsun
Nissan Micra ‘96 til sölu. Áhvflandi ca 725
þ. Greiðslubyrði 25 þús. á mán. Uppl. í s.
864 2335.
Opel
Glæsileg Opel Corsa 1400 Swing, ‘95, 5
dyra, sjálfsk., ek. aðeins 43 þús. 15 þús.
út og 10 þús. á mán. 795 þús. S. 568 3737
(567 5582, e. kl. 20).
Subaru
Hver vill eignast Subaru ‘88, nýskoðaðan
‘01, í toppstandi og borga 60 þús. kr.?
Uppl. í síma 895 3211.
(&) Toyota
Toyota Corolla hatchback XL ‘88, ekinn
144 þ., sk. ‘01,5 dyra, smiu-bók, vetrar- +
sumardekk, eins og nýr. Verð 195 þ. stgr.
S. 896 8568.___________________________
Toyota Avensis liftback ‘98,
ek. 22 þús. km.
Uppl. í síma 431 2432 og 892 7593.
Toyota Corolla liftback GLj ‘93, ekinn 135
þús. Uppl. í s. 867 5063, Ami.
§ Hjólbarfor
Matador
315/80 R 22,5 MP 460, kr. 31.900.
12 R 22,5 MP 460, kr. 28.500.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b,
Kóp., s. 544 4333.
4 lítiö notuö 14“ sumardekk á álfelgum af
VW Polo ‘99 til sölu, seljast ódýrt. Úppl. í
síma 698 0054.
Lítiö notuö 38“ Mudder á 14“ króm- felgum,
6 gata. Uppl. í síma 5614110.
Jeppar
Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjól-
inu þínu? Ef þú ætlar ao setja mynda-
auglýsingu í DV stendur þér til boða að
koma með bflinn eða hjólið á staðinn og
við tökum myndina þér að kostnaðar-
lausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
Varahlutir f hásingar og millikassa,
driflæsingar, legur og pakkdósir,
bremsuvörur, stýrisbúnaðin- og fjaðra-
búnaður í jeppa. Gangbretti, gasmið-
stöðvar, olíukælar og millikælar. Fjalla-
bflar/Stól og Stansar, Vagnhöfða 7, s. 567
1412.
Til sölu Daihatsu Feroza ‘89, fallegur bfll í
toppstandi, nýskoðaður. Uppl. í síma
895 6878 og 564 6878.
Kerrur
Kerrur - dráttarbeisli. Kerrur, vagnar og
dráttarbeisli. Sett á á staðnum. Allir
hlutir til kérrusmíða. Áratugareynsla.
Víkurvagnar. S. 577 1090.
Til sölu 2ja ára yfirbyggð vélsleðakerra
fyrir einn sleða. Uppl. í síma 421 3893.
Lyftarar
Notaöir rafmagns- og disillyftarar til sölu,
yfirfamir og skoðaðir. Varahluta- og við-
gerðarþjónusta á öllum lyfturum. Lyft-
araleiga. Nýir lyftarar. Rafgeymar. Uppl.
veitir Haraldur í s. 530 2847. Bræðumir
Ormsson ehf., Lágmúla 9.
Landsins mesta úrval notaöra lyftara.
Rafmagn/dísil - 6 mánaða ábyrgð.
§0 ára reynsla. Steinbock-þjónustan ehf.
Islyft ehf., s. 564 1600. islyft@islandia.is
Mótorhjól
Viltu birta mynd af bflnum þínum eða
hjóhnu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
böða að koma með bflinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina (meðan
birtan er góð) þér að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
Vor í varahlutum. Á lager í flest götu- og
torfæruhjól: dekk, keðjur & tannhjól, há-
gæðaolíur & síur, rafgeymar, kerti, stýri,
handfóng. Hjálmar, fatnaður & auka-
hlutir í úrvah. Sérpantanir á tveim dög-
um. VH & S, verslun og verkstæði, Stór-
höfða 16, s. 587 1135.
Til sölu einn af glæsilegustu Racerum
landsins, Súzuki TL 1000 R, ‘99, ek. að-
eins 1400 km, 136 hö., einnig Suzuki
GSXR 1100. Uppl. í síma 695 4849 e. kl.
15.
/ Varahlutir
Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20.
Sími 555 3560. Subam
Legacy/1800/Justy ‘88-’95, Applause
‘91-96, Charade ‘88-’93, Tbyotó Corolla
‘85-’99, Tburing ‘88-’92, Camry ‘88-’92,
Hilux ‘82-’92, Hiace ‘88-’95, Litace ‘90,
MMC Colt/Lancer ‘88-’97, Accent
‘93-’99, Primera/Sunny ‘85-’95, Vanette
‘93, Civic/CRX ‘88-’92, BMW 300/500
‘84-’95, Mazda 626 ‘87-’92, Cho/Express
‘88-’94, VW Polo/Transporter ‘91-’99,
Opel Vectra ‘95, Cherokee, Bronco, Blaz-
er, Volvo, Peugeot, Citroen, Ford, Voya-
ger, Benz. Kaupum nýlega bfla til niður-
rifs. Erum með dráttarbifreið, viðgerð-
ir/ísetningar. Visa/Euro. Sendum frítt á
flutningsaðila fyrir landsbyggðina.
Bilapartasalan Start, s. 565 2688, Kaplah.
9. BMW 300 - 500 og 700-línan ‘8Í-’98,
Baleno ‘95-’99, Corsa ‘94-’99, Astra ‘96,
Swift ‘85-’96, Vitara ‘91-99, Primera 2,0
‘91-’97, Almera ‘96-’98, Sunny ‘87-’95,
Sunny 4x4 91-95, Accord ‘85-’91, Prelu-
de ‘83-’97, Civic ‘88-’99, CRX ‘87, Galant
‘85-’92, Colt/Lancer ‘86-’95, Mazda 323
(323F) ‘86-’92, 626 ‘87-’92, Accent
‘95-’99. Pony ‘93, coupé ‘93, Charade
‘86-93, Legacy, Impreza 90-99, Subaru
1800 (turbo) ‘85-91, Corolla ‘88-97,
Starlet 93, VW Golf ‘87-98, Audi A4
95, Samara, Escort. Kaupum nýl. tjónb.
Opið 10-18.30 virka d. Visa/Euro. Send-
um fritt á flutningsaðila.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Tbyota Corolla ‘84-98, twin cam ‘84-’88,
touring ‘89-96, Tbrcel ‘83-’88, Camry
‘84-’88, Carina ‘82-96, Celica, hilux
‘80-98, double c., 4Runner ‘90, RAV 4
97, Land Cruiser ‘86-98, HiAce ‘84-95,
LiteAce, Cressida, Starlet. Kaupum tjón-
bfla. Opið 10-18 v.d.
Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 555 4940.
Fehcia 99, Corsa 98, VW Polo 91-99,
Golf ‘88-99, Vento 97, Jetta ‘87-91,
Audi 80 ‘87-91, Punto 98, Uno 91-94,
Clio 99, Applause 91-99, Tferios 98,
Sunny ‘88-95, Peugeot ‘406 98, 405 91,
Civic ‘88-93,CRX 91, Accent 98, Galant
GLSi 90. Bílhlutir, s. 555 4940.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11, s. 565
9700. Passat 96 TDI, Accent ‘96, Accord
‘87-91, Corolla 93- 97, Liftback ‘88-92,
Sunny 91-95 4x4, Ástra 95, Corsa
94-97, M. 626 ‘89, Galant ‘87-91,
Lancer, Colt ‘87-92, Peugeot 405,
Charade, Subaru, Saab og m. fl._________
Partasalan, Skemmuvegi 32 m, 557 7740.
Volvo 440, 460 ‘89-97, Mégane 98,
Corolla ‘86-98, Sunny 93, Swift 91,
Charade ‘88, Aries ‘88, L-300 ‘87,
Subaru, Mazda 323,626, Tfercel, Gemini,
Lancer, Tredia, BMW, Express, Carina
‘88, Civic ‘89-91 o.fl,_________________
Vatnskassar. Eigum á lager vatnskassa í
ýmsar gerðir fólksbfla, vörubfla og
vinnutæki ýmiss konar, bæði skiptikassa
eða element. Afgreiðum samdægurs ef
mögulegt er. Fljót og góð þjónuste. Uppl.
í síma 577-1200, fax 577-1201. netf.:
stjomublikk@simnet.is___________________
Bilakjallarinn, Stapahrauni 11, s. 565
5310. Eigum varahl. í Tbyota, MMC,
Suzuki, Hyundai, VW, Daihatsu, Opel,
Audi, Subaru, Renault, Peugeot o.fl. bfla.
• Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100.
Lancer/Colt ‘87-95, Galant ‘88-92,
Sunny ‘87-95, Civic ‘85-91, Swift
‘86-95, Charade ‘87-92, Legacy 90-92,
Subaru ‘86-91, Pony 94, Accent ‘96.
Alternatorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Sérhæft verk-
stæði í bflarafmagni. Vélamaðurinn ehf.
Hafnarfirði, sfmi 555 4900._____________
Ath.! Mazda - Mitsubishi - Mazda.
Sérhæfúm okkur í Mazda og MMC.
Erum á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040/892 5849,________________
Bílaflutningur/Bilaförgun.
Flytjum bfla, lyftara og aðrar smávélar.
Einnig fórgun á bflflökum. Jeppaparta-
salan Þ.J., sími 587 5058.______________
Vatnskassar, pústkerfi og bensíntankar í
flestar gerðir bifreiða. Sala og viðgerðir.
Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a,
græn gata, a. 587 4020._______
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöföa 2. Sér-
hæfum okkur í jeppum, Subaru og Sub.
Legacy. Sími 587 5058. Opið mán.-fim.,
kl. 8.30-18,30, ogfóst. 8.30-17,________
MMC L 300,4x4,1988. Góður og heihegur
bfll til sölu í pörtum. Ath.: vélarblokk
ónýt, nýlegt hedd. Uppl. í síma 438 6893
eða e-mail: framnes@simnet.is___________
Vatnskassar - bensíntankar - viðgerðir -
skiptikassar. Eigum í flestar gerðir bif-
reiða. Grettir, vatnskassar, Vagnhöfða 6,
s. 577 6090.____________________________
ísskápur, 140 cm, með sérfrysti á 10 þ.,
annar 85 cm á 7 þús. Frystiskápur á 10
þ., símstöð 10 þ.Er að rífa Subaru 1800
og turbo bfl. S. 896 8568.______________
Vatnskassar i flestar geröir bíla, sjáum um
ísetningar. Bflanaust, vatnskassar, s.
535 9066.
Vmnuvélar
Útvegum allar gerðir af vinnuvélum og
vinnuskúrum erlendis frá. Mikil og löng
reynsla. Reynið viðskiptin.
HA.G., tækjasala, s. 567 2520,____
Nýjar og notaöar vinnulyftur. Lítið við á
Intemetinu. Slóðin er: www.lyftur.is.
Nýtt framtak ehf. S. 5111022.
Vélsleðar
1. apríl 2000 - Esso íslandsmót. Snjó-
sleða- og vélhjólamót í Mývatnssveit.
Snjókross kl. 14, ískross kl. 17. Mögnuð
helgi. Skráning fimmtud. frá kl.
18-21.30. Sími: 464 4164. Mývatn ehf.
Ingvi R. Kristjánsson. www.my-
vatn.is/sledamot.
Góö kaup! Polaris XLT Tburing 97, ek. 2
þ. mfl. Vel með farinn toppsleði. Neglt
belti, skíðaplast, töskur og hjólagr. Alltaf
í upphitaðri geymslu. Listav. 730 þ.,
ásett verð 620 þ., bein sala. S. 566 8241
eða 893 6069.
Til sölu Polaris Indy Storm, árg. 93, ný-
upptekinn mótor, nýtt neglt Delti o.fl.
Gifllfallegur sleði. V. 490 þ. Uppl. gefnar
í Polarisumb. Akureyri, s. 462 2840,
Til sölu Ski Doo MXZ 600, árg. 99. 32 mm
belti, ekinn 2000 km. Sími 471 2402.
6>l» uu
Vörubílar
Forþjöppur, varahl. og viögeröarþjón.
Spíssadísur, kúplingsdiskar og pressur,
fjaðrir, fjaðraboltasett, stýrisendar,
spindlar, Eberspacher-vatns- og hita-
blásarar, 12 og 24 V, o.m.fl.
Sérpþj. I. Erlingsson ehf., s. 588 0699.
Atvinnuhúsnæði
Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársahr ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Lítiö skrifstofuherbergi til leiau, í Ármúl-
anum. Laust nú þegar. Uppl. gefúr Þór í
s. 553 8640 og 899 3760.
Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
[@l Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla. Búslóðaflutningar,
búslóðalyfta og píanóflutningar. Gerum
tilboð í flutninga hvert á land sem er. S.
896 2067 og 894 6804.
jrtu-EiaX
Húsnæðiíboði
Sjálfboöaliðinn, búslóöaflutningar. Tveir
menn á stórum sendibfl með lyftu. Fast
verð á tímann. Pöntun með fyrirvara
tiyggir betri þjónustu. Uppl. í síma 893
1620. Kristján,
Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S, 533 4200.
3 herb. íbúö til leigu í vesturbæ, laus 1.
aprfl. Verð 80 þús. á mán. Uppl. í síma
462 6345 kl. 14-18.
Húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.____________________
Til leigu einstaklingsherbergi með að-
gangi að eldhúsi, baði og þvottaherbergi.
Úppl. í síma 894 3875.
fH Húsnæði óskast
511 1600 er síminn, leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina
þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og
ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun,
Slapholti 50b, 2. hæð._______________
Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsahr@arsalir.is
Ársahr ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Reglusöm og reyklaus fjölskylda óskar
eftir stórri íbúð, raðhúsi eða embýlishúsi
í 2-3 ár á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í
síma 864 2099.
IJrval
-960síðuráári-
fróðleikurogskemmtun
semlifirmánuðumog
árumsaman
Ung kona óskar eftir 2 herb. íbúö frá 1.4.,
helst í Grafarvogi. Reglusemi, góðri um-
gengni og skilvísum mán-greiðslum heit-
ið.Uppl.ís. 553 9673.
Sumarbústaðir
Húsakaup á Spáni.
Örugg þjónusta - lögfræðiaðstoð. Skrifið
eða faxið: Immobiliaria Property Gaston
S.L., Plaza Sierra Castilla 5, urb. La
Marina 03177 San Fulgenico, (Alicante).
Fax: (34) 966797808, e-mail. proper-
tygest@abaforum.es
% Atvinnaíboði
Svínabúiö Brautarholti, Kjalarnesi, óskar
eftir að ráða starfskraft, karl/konu, ca
20—40 ára. Um framtíðarstarf getur ver-
ið að ræða. Búið er stærsta og eitt full-
komnasta svínabú landsins. Hér er um
að ræða spennandi og skemmtilegt starf
við góð skilyrði. Æskilegt væri að við-
komandi hefði einhverja reynslu og
þekkingu á landbúnaði, þó ekki skilyrði.
Viðkomandi verður að hafa bfl til um-
ráða. Umsókn sendist DV, merkt:
„Svínabúið BrautarhoIti-338685“.___
American Style og Aktu-taktu. í Rvk, Kóp.
og Hafnarf. óska eftir starfsfólki í sal og
grill. Ath að eingöngu er verið að leita
eftir fólki sem getur unnið fúht starf og
er 20 ára eða eldra. Umsækjandi verður
að vera ábyggilegur og hafa góða þjón-
ustulund. Góð laun í boði. Uppl. í síma
568 6836 milli kl. 13 og 17, einnig hggja
umsóknareyðublöð frammi á veitinga-
stöðunum.__________________________
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga, ld. 9-22,
sunnudaga, kl. 16-22.
Ttekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Tfekið er á móti smáauglýsingum í
Helgarblað DV til kl. 17 á föstudögum.
Smáauglýsingavefúr DV er á Vísi.is.
Smáauglýsingasíminn er 550 5000,
á landsbyggðinni 800 5000, ________
Traust og öflugt sölufyrirtæki óskar eftir aö
ráða sölustjóra yfir kvöldsölu. Viðkom-
andi þarf að vera traustur, hafa reynslu
af sölustörfúm, vera jákvæður og geta
unnið sjálfstætt. Góð laun eru í boði fyrir
réttan aðila. Áhugasamir hafi samband
við Svein eða Gunnar í s. 533 4440 á
skrifstofútíma.____________________
Internet. Hefúr þú áhuga á að taka þátt í
stærsta viðskiptatækifæri 21. aldarinn-
ar í gegnum Intemetið? Árið 98 velti
Netið 7 milljörðum $. Árið 99 velti Netið
200 milljörðum $. Enskukunnátta nauð-
synleg. Úppl. á: www.Lifechanging.com
Gott fyrirtæki á höfuöborgarsvæöinu óskar
eftir að ráða rafmenntaðan starfskraft í
fjölbreytt og skemmtilegt starf. Um er að
ræða uppsetningar á öryggisbúnaði,
tengingar og frágang ásamt viðhaldi.
Nánari uppl. í s. 588 4716.
www.
husgagnahollin.is
góða skemmtun...