Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2000, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2000, Síða 25
FIMMTUDAGUR 30. MARS 2000 ______ Tilvera DV Myndgátan Myndgátan hér til hliöar lýsir nafnorði Lausn á gátu nr. 2668: Tunnustafir Krossgáta Lárétt: 1 aköí', 3 greini- legt, 7 mæni, 9 krot, 10 skrifaði, 12 óreiöa, 13 kind, 14 gaufa, 16 glamri, 17 spil, 18 ætíð, 20 ullar- hnoðrar, 21 matreiðir, 24 stía, 26 kvenfugl, 27 gæfa, 28 flökt. Lóðrétt: 1 gubbi, 2 ails- leysi, 3 aðstoð, 4 vein, 5 gremjist, 6 trausta, 7 undirfórul, 8 hárkolla, 11 vonska, 15 frábrugðinni, 16 miklu, 17 haka, 19 púki, 22 kúga, 23 hagn- að, 25 öslaði. Lausn neðst á síðunni. Myndasögur Hvítur á leik. Amber at- og blindskákmótinu lauk á þriðjudaginn. Lokastaðan varð þessi: 1. Shirov, Spáni, 2751, 15 v. 2. ívantsjúk, Úkraínu, 2709, 13,5 v. 3. Topalov, Búlgaríu, 2702, 13,5 v. 4. Kramnik, Rússlandi, 2758, 13,5 v. 5. Anand, Indlandi, 2769, 12,5 v. 6. Gelfand, ísrael, 2692, 12 v. 7. Piket, Hollandi, 2633, 10,5 v. 8. Van Wely, Butler-tvímenningi Bridgefélags Reykjavíkur lauk siðastliðinn þriðjudag með naumum sigri Amar Amþórssonar og Guðlaugs R. Jó- hannssonar eftir mikla baráttu. Þeir félagamir enduðu með 101 impa i plús, feðgamir Hjatii Elíasson og Ei- rikur Hjaltason náðu öðm sætinu með 94 eftir góðan endasprett en Að- alsteinn Jörgensen og Sverrir Ár- mannsson urðu að láta sér lynda 4 K962 «4 ÁG87 ♦ 10 4 G842 4 10 »4 K6542 4 7432 * D65 N V A S 4 Á8543 «4 109 4 G9865 * 9 4 DG7 «4 D3 4 ÁKD * ÁK1073 Sex lauf tapast ailtaf, þvi óhjá- kvæmilegt er að gefa slagi á spaða og lauf. Sex grönd eiga hins vegar mögu- leika. Ef austur hefm- til dæmis vöm- ina á því að taka slag á spaöaásinn lendir vestur í óverjandi þvingun. Segj- Umsjón: Sævar Bjarnason Hollandi, 2646, 10,5 v. 9. Karpov, Rússlandi, 2696, 10 v. 10. Lautier, Frakklandi, 2632, 7,5 v. 11. Ljúbojevik, Júgóslaviu, 2559, 7 v. 12. Nikolic, Bosníu, 2659, 6,5 v. Úr úrslitunum má margt lesa. Shirov er aö staðfesta snilligáfu sína og Karpov er enn á niðurleið. Staða þessi kom upp á milli Shirovs, hvítt, og Van Welys, svart. Skákin er hrein snilld og þetta var atskák. Af- brigði þetta komust íslenskir skák- áhugamenn fyrst i kynni við í skák- inni Guðmundur Sigurjónsson - Helgi Ólafsson á alþjóðlega mótinu i Neskaupstað 1984. Þeirri skák lauk með jafntefli eftir miklar sviptingar. En litum á skákina: 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e6 7. g4 e5 8. Rf5 g6 9. g5 gxf5 10. exf5 d5 11. gxf6 d4 12. Bc4 Dc7 13. Dd3 dxe3 14. 0-0-0 exf2 Stöðumynd. 15. Bxf7+ Kxf7 16. Dd5+ Kxf6 17. Re4+ Ke7 18. Rd6 Bh6+ 19. Kbl Kf6 20. Hhfl HfB 21. Hxf2 Rc6 22. Dc4 Bf4 23. Hxf4 exf4 24. Dc3+ Kg5 25. Hgl+ Kh4 26. Df3. 1-0. Umsjón: Isak Orn Slgurösson þriðja sætið eftir að hafa verið á toppnum lengst af. Spil dagsins er frá síðustu umferð mótsins. Algeng- asti lokasamningurinn var þrjú grönd á hendur NS, en þijú pör vom svo metnaðarfull að fara í slemmu. Til að byrja með virðist sem sex laufa samningur sé vænlegastm- til árangurs, en þegar grannt er skoðað þá sést að sex grönd gefa meiri möguleika til vinnings: um að austur taki slag á spaðaás og spili meiri spaða. Sagnhafi tekur tvo slagi á spaða, tvo hæstu i laufi og þeg- ar laufdrottningin lætur ekki sjá sig verður vestur að eiga a.m.k. 5 hjörtu með kóngnum til þess að þvingun sé til staðar. Sagnhafi getur alltaf unnið spil- ið, jafnvel þó að austur taki ekki slag á spaðaásinn. Ástæöan er sú að austur á 109 blankar í hjartalitnum. Ef austur gefur spaðann tvisvar sinnum getur sagnhafi brotið lauflitinn og fær þannig 4 slagi á lauf, 2 á spaða, 3 á tígul og 3 á hjarta. Aðeins eitt par fékk töluna 1440 skráða i sinn dálk, Ásmundur Ömólfs- son og Gunnlaugur Karlsson eflir að austur hafði gefið spaðann tvisvar. mm •QO SZ ‘0JB zz ‘exo zz ‘UB 61 ‘b>[[E íi ‘ruo}S 91 ‘í-nmo St ‘mistlí ll ‘nauBd 8 ‘ej3 l ‘Eruj 9 ‘ilubs g ‘do 1 ‘qii e ‘}S[æiEj z ‘næ 1 luajQirj •QI 8Z ‘BUQUB LZ ‘IXIB31 9z ‘OJ5I PZ ‘JBSpiOSl \Z ‘QI 0Z ‘IS 61 ‘npE Ll ‘IIIBJSls 91 ‘EU0[ 11 ‘tæ ei ‘nj z\ ‘iqbjij 01 ‘JEd 6 ‘idBi§ l ‘isofi e ‘jæ l :}}QJBl Veftu ekki aö eyöa tima í þetta, Tom. Þó hún só hólpin þá geta ræningjarnir ráöist -á leiöangurinnf „,. ---------- Ha! Þegar leiöangurinn kemst tii gúmmíekrunnar bíöur hans hópur lögreglu manna. Þá verðið þíöa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.