Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2000, Side 28
32
FTMMTUDAGUR 30. MARS 2000
Tilvera
Geimkúrekar
Eastwoods
Á vordögum verður nýjasta kvik-
mynd Clint Eastwoods Space Cow-
boys frumsýnd í Bandaríkjunum.
Geimkúrekar Eastwoods eru fyrr-
um orrustuflugmenn í fremstu röð
sem eru fengnir aftur til starfa hjá
NASA þegar upp kemur mikil krísa
í sambandi við gervitunglin sem
ganga umhverfís jörðina. Þetta eru
allt kappar sem fengu ekki náð hjá
NASA á tímum geimferða vegna
skoðana en voru og eru sérfræðing-
ar i leiðum gervitungla. Nú fá þeir
annað tækifæri, það er að segja ef
þeir standast sama próf og ungir
verðandi geimfarar þurfa að fara í
gegnum. Eastwood leikur sjálfur
einn hinna öldnu kappa, aðrir eru
Tommy Lee Jones, Donald Suther-
land og James Gamer. Þá leika
einnig i myndinni James Cromwell,
William Devane, Marcia Gay
Harden og Loren Dean.
Enn eitt eftir-
sótt hlutverk til
Julianne Moore
Stutt er síðan ljóst var að Juli-
anne Moore myndi hreppa hið eftir-
sótta hlutverk sem Jodie Foster af-
þakkaði í Hannibal, framhaldi Si-
lence of The
Lambs. Nú er
Moore, sem er
að verða ein
eftirsóttasta
leikkonan í
Hollywood,
búin að
hreppa enn
eitt hlutverk
sem margar
leikkonur gerðu sér vonir um að fá.
Það er að leika flugkonuna frægu,
Ameliu Earhart, sem á sínum tíma
hvarf yfir Kyrrahafl á heimsflugi
sínu. Myndin er byggð á ævisögu
Earhart eftir Jane Mendelsohn sem
skrifar hana í skáldsöguformi. Leik-
stjóri verður Fred Schepisi sem
einnig mun skrifa handritið. Áætlað
er að tökur hefjist um leið og tökum
á Hannibal lýkur.
Útlagarnir
Ein þeirra leikkvenna sem talin
var líkleg til að fá hlutverk Jodie
Foster í Hannibal og einnig hlut-
verk Amaliu Earhart var Cate
Blanchett.
Hún verður
að bíta í það
súra en þarf
samt ekki að
kvarta yfír at-
vinnuleysi;
hún hefur
þegar verið
ráðinn til að
leika á móti
Bruce Willis
og Billy Bob
Thomton í Outlaws sem Barry
Levinson mun leikstýra. Myndin er
að sögn í líkingu við Butch Cassidy
and the Sundance Kid, segir frá
bankaræningjum sem berjast um
hylli konu sem þeir hafa rænt í einu
ráninu. Þá var Tony Scott búin að
ráða Blanchett til að leika í Taking
Lives en nú mim henni hafa verið
frestað um óákveðinn tíma vegna
fjárskorts. Áður en við sjáum
Blanchett í Outlaws munum við sjá
The Gift þar sem mótleikkona
hennar er nýkrýndur óskarsverð-
launahafi, HiÚary Swank. Þá leikur
Blanchett í trílógíunni The Lords
of the Rings, er i öllum hlutunum
þremur.
fm-
David Mamet:
Maður
margra
hæfileika
Sagt hefur verið að David Mamet, leik-
stjóri The Winslow Boy sem er leikskáld,
kvikmyndaleikstjóri, skáldsagnahöfundur,
ljóðskáld og greinahöfundur, sé einn
áhrifamesti listamaður Bandaríkjanna.
Mamet fæddist í Chicago 30. nóvember
1957. Faðir has var lögfræðingur fyrir
verkalýðsfélög og móðir hans kennari.
Hann nam við Goddard-háskólann í
Vermont og kenndi síðar þar í leiklistar-
deiid. Mamet flutti til Chicago og dvaldi
þar í nokkur ár og þar fór hann fyrst að
vekja athygli fyrir skrif sín og leikrit.
Fyrstu leikrit hans voru Sexual Perversity
In Chicago (kvikmyndað sem About Last
Night) og American Buffalo. Bæði voru
frumsýnd í New York árið 1976 og var ljóst
að nýtt stórskáld á sviði leikritunar var
komið fram og voru bæði leikritin verð-
launuð i bak og fyrir. Næst lá fyrir honum
að skrifa kvikmyndahandrit með fram öðr-
um skrifum. Það var svo 1987 sem hann
leikstýrði sinni fyrstu kvikmynd, House of
Games. Hér á eftir fer listi yfir þær kvik-
myndir sem hann hefur leikstýrt og þær
kvikmyndir sem hann hefur eingöngu
skrifað handrit fyrir:
Leikstjóri: House of Games (1987)
Things Change (1988)
Homicide (1991)
Oleanna (1994)
The Spanish Prisoner (1998)
The Winslow Boy (1999)
Handrit:
The Postman Always Rings Twice
(1981)
The Verdict (1982)
The Untouchables (1987)
We're No Angels 11989)
Hoffa (1992)
The Edge (1997)
Wag The Dog (1997)
Winslow-strákurinn:
Faðir til varnar syni
kynnt er um tökur á Stab 3 fær ekk-
ert stöðvaö hana í að vera á staðn-
um og koma sjálfri sér í sviðsljósið.
Dewey Riley (David Arquette).
Dewey hefur eins og Sidney yftrgef-
ið Woodsboro og vinnur nú sem
tæknilegur ráðgjafi við Stab 3. Hann
er einnig kominn í ástarsamband
við leikkonuna Jennifer Jolie.
Jennifer Jolie (Parker Posey).
Þekkt leikkona sem leikur Gale
Weathers í Stab 3. Hún tekur hlut-
verkið full alvarlega þegar hroðaleg-
ir atburöir fara að gerast.
Roman Bridger (Scott Foley).
Ekki hefur mikið farið fyrir nýj-
ustu kvikmynd leikskáldsins og
kvikmyndaleikstjórans Davids
Mamets, The Winslow Boy. Hún var
þó ein af betri myndum á Kvik-
myndahátíðinni í Reykjavík í fyrra.
Stjömubíó hefur nú ákveðið að taka
hana til sýningar á almennum sýn-
ingum og er fyrsta sýningin á morg-
un.
David Mamet leikstýrir og skrifar
handritið eftir þekktu leikriti Ter-
ence Rattigans. Leikritið var fyrst
sett á svið 1946 og var gerð kvik-
mynd eftir leikritinu fjórum árum
síðar. Þegar leikritið var fyrst frum-
sýnt í Bandaríkjunum var það kos-
ið besta erlenda leikritið það árið.
Leikritið hefur lifað góðu lífi frá því
það var frumsýnt fyrir 42 árum og
er eitt af þessum vinsælu klassísku
stykkjum sem alltaf er hægt að
treysta á.
The Winslow Boy gerist árið 1912
og eru aðalsöguhetjur myndarinnar
meðlimir Winslow-fjölskyldunnar
sem þurfa að berjast fyrir rétti sín-
um og gegn ágangi fjölmiöla þegar
yngsti sonurinn er rekinn úr skóla
þar sem grunur leikur á að hann
hafi stolið peningum.
David Mamet er bandarískur en
hann hefur valið breska leikara í
aðalhlutverkin í The Winslow Boy.
Þar má meðal annars finna Rebeccu
David Mamet
Einn fjölhæfasti listamaöur
sem Bandaríkjamenn eiga.
Þriöja myndin í Scream-trílógíunni
gerist í Hollywood meöan á tökum á
Stab 3 standa yfir.
David Arquette og Parker Posey
Tæknilegur ráögjafi viö tökur á Stab 3 gerir sér dælt viö eina aöalleikkonuna
í myndinni.
Nigel Hawthorne og Guy Edwards
Faöirinn er ekki ánægöur þegar sonur hans er rekinn úr skóla.
Pidgeon, eiginkonu Mamets, sem
leikur yfirleitt í öllum hans mynd-
um og er skemmst að minnast leiks
hennar í þeirri ágætu kvikmynd
The Spanish Prisoner sem var sýnd
í Háskólabíói síðastliðinn vetur.
Hún er söngkona og tónskáld sem
Mamet kynntist þegar hann var á
ferð um England. í öðrum hlutverk-
um eru Nigel Hawthome, Jeremy
Northam, Gemma Jones, Matthew
Pidgeon og Guy Edwards, sem leik-
ur titilhlutverkið. Edwards var
fjórtán ára þegar hann lék í
Winslow Boys og hafði þá töluverða
reynslu i leiklistinni. Meðal annars
hafði hann leikið í nokkrum upp-
færslum á leikritum Shakespeare í
Þjóðleikhúsi Breta og kvikmyndun-
um A Pride of Lions og Jackie.
Þrið j a
Öskrið
úr felum.
Gale Weathers
(Courtney Cox
Arquette). Gale er
alltaf að verða þekkt-
ari og þekktari sjón-
varpskona og er með
þeim hörðustu í
bransanum og afsakar
aldrei gerðir
sínar.
Þegar
til-
Þrítugur leikstjóri Stab 3, sem er að
gera sína fyrstu kvikmynd, hafði
áður unni við gerð tónlistarmynd-
banda. Hann er sannfærður um að
einhver keppinautur hans sé að
reyna að eyðileggja fyrir honum.
Mark Kincaide (Patrick
Dempsey). Lögregluforingi sem
fenginn er til að rannsaka at-
burðina í kvikmyndaverinu.
Honum kemur fátt á óvart
þegar Hollywood á í hlut
enda telur hann að í
Hollywood búi eingöngu
draugar.
Tyson Fox (Deon
Richmond). Einn aðalleik-
ara í Stab 3 sem gerir sér
engar ranghugmyndir um
Hollywood en á sína
drauma. Meðfram leikara-
starfinu vinnur hann á
myndbandaleigu. -HK
Oskrað af miklum krafti
Þá er lokakaflinn í Scream-trílóg-
íunni kominn á hvita tjaldið og er
frumsýning hér á landi á Scream 3
á morgun í Regnboganum, Laugar-
ásbíói, Nýja bíói, Keflavik, og Borg-
arbíói, Akureyri. Kevin Williamson,
handritshöfundurinn sem skapaði
persónumar og skrifaði handritið
að fyrri myndunum tveimur, er
fjarri góðu gamni í þetta skiptið og
er handritið skrifað af Erhren Kru-
ger, sem meðal annars skrifaði hið
frábæra handrit af Arlington Road.
Sem fyrr er hryllingsmeistarinn
Wes Craven leikstjórinn.
Scream 3 gerist í Hollywood þar
sem saman eru komnir þeir fáu sem
eftirlifandi eru úr fyrstu myndinni.
Verið er að kvikmynda atburðina í
Woodsboro og heitir myndin Stab 3:
Retum to Woodsboro. Aðalpersón-
urnar era:
Sidney Prescott (Neve Camp-
bell). Sidney hefur sest að í róleg-
heita bæ í Norður Kaliforníu en
þegar hroðalegir atburðir fara að
gerast við tökur á Stab 3 kemur hún