Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2000, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2000, Síða 31
FIMMTUDAGUR 30. MARS 2000 35 DV Tilvera Oldugata 16 „Glæsilegt hús og arkitektúr;“ segir fasteignasaii. „Tek undir það, jafnvel þó að eignin þarfnist augljóslega sárlega viðhaids, “ segir annar. Eigandi: Kesara Anamthawat Jónsson grasafræöingur. Eiginmaður hennar er Friörík R. Jónsson, fyrrverandi forstjóri Silfurtúns hf. Stærð: 408 fermetrar. Bruna- bótamat: 47,5 milljónir króna. Hofsvallagata 1 „Giæsitegt hús og þaö sama gildir um arkitektúrinn,“ segir fasteignasali. „Garðskálinn er einstakur og Ijær eigninni alveg sérstakt yfirbragð, “ segir annar Eigandi: Sigríður Ingvarsdóttir. Eiginmaður hennar er Herluf Clausen kaupsýslumaður. Stærð: 507,5 fermetr- ar. Brunabótamat: 58,3 milljónir króna. Hlyngeröi 6 „Ákafiega fallegt hús, skemmtilegur garður oggóöur arkitektúr, “ segir fasteignsaii um þetta hús sem byggt var 1946. Eigendur: Brynjólfur Bjarnason, framkvæmdastjóri Granda hf., og Þorbjörg Kristín Jónsdóttir.Stærð: 232 fermetrar. Brunabótamat: 24,9 milljónir króna. Vesturgata 32 „Mjög vel uppbyggt skipstjórahús og eitt það besta af fáum fuiltrúum sinnar gerðar á íslandi, “ segir fast- eignasaii. Eigendur: Ingvar Ágústsson Itfefnafræöingur og Ástríður S. Magnúsdóttir. Stærö: 321 fermetri. Brunabótamat: 31,5 milljðn króna Skildinganes 42 „Mjög vel byggt, hús á frábærri sjáv- arlóð, “ segir fasteignasali. Garðar Halldórsson, fyrrverandi húsameist- ari ríkisins, og Birna Geirsdóttir, eig- inkona hans, búa í húsinu sem Garðar teiknaöi auövitað sjálfur. Eigandi: Garðar Haiidórsson. Stærö: 487 fermetrar. Brunabótamat: 67,5 milljónir króna. Skildinganes 58 „Ótrúlega vel búiö og flott hús. Væri hægt að seija fyrir 80 til 100 millj- ónir króna, “ segir fasteignasati. Gunnar ingi Hafsteinsson, hæsta réttarlögmaður og útgeröamaöur Freyjunnar sem lengi var lögfræðing- ur LÍÚ, og Sigríður M. Gunnarsdóttir, eiginkona hans, búa að Skildinganesi 58. Eigandi: Gunnar I. Hafsteinsson. Stærð: 426 fermetrar. Brunabótamat: 43,7 milljónir króna. Súlunes 25 Hér búa Kristín Jónsdóttir og Gísli Vilhjálmsson tannlæknir. „Mjög mik- iö hús með stórum glerturni og þremur bíiskúrum. Þaö stendur á sjávarlóð og væri áreiöanlega mjög dýrt, “ segir fasteignsali. Eigandi: Gísli Vilhjálmsson. Stærð: 595 fermetrar. Fokheldis- mat: (Brunbótamat hefur enn ekki farið fram) 27 milljónir króna. Brekkugerði 8 Askhenasy-húsið. „Óhemju stór, mikil og geysivönduö eign á góðum staö, “ segir fasteignasali. Eigendur: Bolli Kristinsson og Svava Johansen i Sautján. Stærð: 675 fermetrar. Brunabótamat: 73,5 milljónir króna. DV-MYNDIR ÞÖK Túngata 20 „ Virðulegt og glæsilegt hús á mjög góðum stað, “ segir fasteignasali. Eigandi: Einar S. Gottskálksson framkvæmdastjóri. Stærð: 511 fermetrar. Brunabótamat: 37 milljónir króna. — f- - Vilt þú vera í öruggu sambandi? (c Handfrjáls búnaður fyrir GSM verð frá kr. 2900 beltistöskur - íslenskar verð frá kr. 1900 Mikið úrval aukahluta fýrir GSM Talstöðvar - margar tegundir verð frá kr. 8100 ferðafólk iðnaðarmenn öryggisgæsla veiðimenn aaoa H<a*ar' fc>*s/y Dalvegi 16 b - Kópavogur s. 544 5570 TRUARJÁTNINGIN fermingarvefur - ekki bara vegna gjafanna... TlSKUÞÁTTUR TOPSHOP TOPMAN - fermingar í helstu trúarbrögðum - trúarlegir tenglar - þekkt fólk um fermingu - hvenær á fólk að fermast? - kanntu trúarjátninguna? visir.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.