Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2000, Blaðsíða 16
ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2000
28
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
markaðstorgið
mtnsöiu
• Plastparket, HDF, 1.185 kr. fm. Eik,
beyki, kirsuber, merbau.
• Viöarparket, 14 mm, merbau, 2.690 kr.
fm.
• Gegnheilt parket, 990 fm, eik, fura og
morange.
• Innihurðir, 7.000 kr. stk.
Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4,
Stuðlahálsmegin. Sími 567 9100._________
Til sölu 2 barnarimlarúm m/dýnum, annað
hvítt, hitt úr furu, Ora-kerruvagn,
kerrupoki, regnhlífarkerra og hoppróla.
Einnig til sölu sporöskjulaga eldhúsborð
og 4 stólar frá Stálhúsgögnum og furu-
hjónarúm, 1,40x2. Allt mjög vel með far-
ið. Uppl. í s. 554 6636.
Búslóð til sölu: Nýr ísskápur, uppþvotta-
vél, þvottavél, 16x9“ sjónvarp, magnari,
gítar, bassabox, skrifborð, örbylgjuofn,
baðborð, leikgrind, Hokus-Pokusstóll,
bflstóll 0-9 kg o.fl. S. 696 6169 Yngvi.
Frystikistur + kæliskápar. Ódvr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Viðgerð-
arþjónusta. Verslunin Hrímnir - (Bú-
bót), Vesturvör 25, 564 4555. Opið 10-16
v.d.
Teppi á stigaganga! Gerum fóst verðtil-
boð með ásetningu. Mikið úrval lita og
gerða. Góð greiðslukjör. Ódýri Markað-
„urinn, Alfaborgarhúsinu, Knarrarvogi 4,
■s. 568 1190._____________________________
www.megrun.is
Núna á netinu.
Heilsuvörur - snyrtivörur.
Megrunarvörur - fórðunarvörur.
www.megrun.is
• Herbalife-vörur.
• Heilsu-, næringar- og snyrtivörur.
• Visa/Euro, póstkrafa.
• Sjálfstæður dreifingaraðili.
» Sigrún Huld, s. 553 215V 868 2520.
Ertu búin aö fá nóg af aukakilóunum?
Losaðu þig við þau núna!!
■^Frí sýnishom, takmarkað magn.
www.diet.is eða 699 1060.
Þakrennuhreinsun! Tek að mér þak-
rennuhreinsun fyrir húsfélög, einstak-
linga og fyrirtæki. Kemur í veg fyrir
vatnsskemmdir. S. 554 6416/694 3093.
Vantar 29 manns sem vilja léttast fyrir
sumarið. Hringdu í síma 564 5377/861
6357. rosa.th@simnet.is
Cltsala!!! Allir 3 metra dúkar á kr. 530 fm.
Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4, s.
567 9100.
3 Alisun Ijósabekkir til sölu, varahlutir
fylgja. Uppl. í s. 899 5980.
Vefstóll tll sölu, á 25 þús.
Uppl. í s. 431 2786._____________________
Innbú til sölu. Uppl. í s. 896 3528.
<|í' Fyrirtæki
Þarftu aö selja eöa kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is
Arsalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Mikiö úrval af píanóum og píanóstólum á
sérlega hagstæðu verði. Hljóðfæraversl-
unin Nótan, Miklubraut 68, sími 562
7722. Opið mán.-fos. 13-18 og laug.
11-14.
Óskastkeypt
Óska eftir aö kaupa útflúraða pottofna
(gamla). S. 899 9275. Gunnar.
Hurðir-lagersala. Massífar innfluttar
fulninganurðir úr eik, fura og aski.
Gæðahurðir á góðu verði. Einnig gerðar
sérpantanir á inni- og útihurðum. S. 868
8518. Stokkar ehf.
Þak- og veggjaklæðningar.
Bárastál, garðastál, garðapanill og slétt.
Litað og ólitað. Allir fylgihlutir.
Garðastál hf., Stórási 4,
Garðabæ, s. 565 2000, fax 565 2570.
Til sölu mótaflekar (Meva), 600 fm, m. öll-
um fylgihlutum. Kr. 7 þús. /ferm. Góð
greiðslukjör eða stgrafsl.Uppl. í síma 863
0451 og 863 0450._______________________
Vandaðir byggingarkranar til afgreiðslu
fljótlega. Iðnvélar ehf
o
lllllllll ael
Dýnur fyrir sumarbústaðinn, heimilið,
tjaldvagninn, húsbflinn og bátinn. Erum
ódýrari. H-gæðasvampur og bólstran,
Vagnhöfða 14, sími 567 9550.
Láttu þér liöa vel. Herbalife-vörar, stuðn-
ingur og ráðgjöf. Póstkrafa, Visa/Euro,
endurgreiðsla. Uppl. gefur María í síma
587 3432 eða 8612962.________________
Nýtt, nýtt, ath. 4 hamborgarar og fransk-
ar, sósa, 4 flöskur af gosi fylgja með. Verð
1490 kr. Pizza Pasta, Hlíðarsmára 8, s.
544 4646.____________________________
Til sölu litill ísskápur á 5 þús. og koja á 10
þús. gegn því að verða hreinsað og sótt.
Uppl. í síma 564 2562 eða 695 0269.
• Leöur-Fataskinn-Roö.*
Mikið úrval, margir verðflokkar.
Hvítlist ehf, Bygggörðum 7, Seltjamar-
nesi, sími 561 2141.
Tölvusíminn - Tölvusíminn. Þú greiðir
einungis fyrstu 10 mínútumar. Alhliða
tölvuhjálp. Við veitum þér aðstoð og leið-
beiningar í síma 908 5000 (89,90 kr.
mín.). Handhafar tölvukorts hringja í
síma 595 2000. Opið 10-22 virka daga,
12-20 helgar. www.tolvusimin.is
Viögeröir, uppsetningar og fieira á hreint
ótrúlegu verði. Aðeins 1.245 kr. tíminn.
Hámarksgjald 4 tímar. Núna er tækifær-
ið til að láta yfirfara tölvuna. Tilboð
þetta gildir aðeins í 2 vikur.
Tölvuviðgerðir - Skóli, Engihjalla 8, s.
554 7750, milli kl, 9 og 13._________
Nýleg Þentium, 500 mhz, 64 mb vinnslu-
minni, 32 mb 3d skjákort, 48x geisladrif,
netmyndavél, skanner, 280 W hátalarar,
15“ skjár, íslenskt Windows ‘98 og eitt-
hvað af forritum. Verð 80 þús. S. 551
7837 og 698 6521.
Til sölu Power Macintons 5500/225, 32
m/3GB harður diskur, mótahald 33,6 24
x CD. Epson color 600 blek sprautu
prenntari, Microtec skanni. Verð 50 þús.
Uppl. í síma 562 8578 og 562 1415.
PlayStation-Stealth MOD-kubbar. Set nýj-
ustu MOD-kubbana í PlayStation-tölv-
ur, þá geturðu spilað kóperaða og er-
lenda leiki. Uppl. í síma 699 1715._____
PlayStation- MOD-kubbar. Set nýjustu
MOD-kubbana í PlayStation-tölvur, þá
getur þú spilað kóperaða og ameríska
leiki, S. 699 1050 (mod@cu.is)__________
Tölvur, tölvuíhlutir, viögeröir, uppfærslur,
fljót og ódýr þjónusta. K.T.-tölvur sf.,
Neðstutröð 8, Kóp., sími 554 2187 og 694
9737.___________________________________
Tölvuviögeröir. Við komum til þín og ger-
um við. Margra ára reynsla. Hagstæð og
örugg þjónusta. Lítil bið. Tölvuviðgerðir.
Sími 696 1100.
WWW.TOLVULISTINN.IS
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
þjónusta
0 Dulspeki - heilun
• 908 1800
Tarot-lestur, draumráðningar, talna-
speki, fyrirbænir og fjarheilun. Þú kemst
í beint samband við okkur alla daga og
öll kvöld.
» 908 1800 Örlagalínan.___________
Námskeiö Reiki 1 og 2 29. og 30. aprfl.
Guðbergur Bjömsson, sími 898 0277.
^rfi Garðyrkja
www.tolvulistinn.is
4 hátalarar og bassabox ásamt hljóðkorti
fyrir tölvu til sölu. Uppl. í síma 699 2282.
Power Mac, iMac & iBook-tölvur. G3 & G4
örgjörvar og fl. PóstMac: www.is-
landia.is/postmac, sfmi 566 6086._______
Tölvubúnaöur hvarf frá Laugarnesvegi í
síðustu viku. Vil gjaman fá hann aftur.
Fundarlaun. S. 893 9879 eða 864 1020.
Verslun
Flísar & Lím. Ný og glæsileg flísabúð að
Dvergshöfða 27. Vönduð vara á góðu
verði. Sjón er sögu ríkari. Verið velkom-
in. S. 577 3090.
Vélar - verkfæri
Compair Demag disil-loftpressur, nýjar
og notaðar, fyrirliggjandi.
Iðnvélar ehf.
heimilið
D
Antik
Antikhúsgögn, Gili, Kjalarnesi. Eitt mesta
úrval landsins af gömlum, vönduðum
dönskum húsgögnum og antikhúsgögn-
um. Opið þrid. og fid-kvöld kl.
20.30-22.30 og lau. og sun. 15-18. Sími
566 8963._____________________________
www.islantik.com Antik húsgögn til sýn-
is að Hólshrauni 5, Hf. (bak við Fjarðar-
kaup). Ný sending í dag. Skoðið heima-
síðu okkar: islantik.com Sími 565 5858.
Húsgögn
Hvítt vatnsrúm, stærö 220x160, sundur-
tekið, til sölu. Verð 15 þús. kr. Uppl. í
síma 895 5670.
mjög lítið notað. Uppl.
18
kápur og
í 565 88'
70 eftirkl.
Alveg ný spænsk borö, sófaborð og hom-
'.tilsölu. T"
borð,
. Uppl. í síma 587 2271.
Til sölu sófasett, 3+2+1, og stofúskápur.
Uppl. í s. 483 4401 e. kl. 17.
Gröfuþjónusta. Allar stærðir af gröfum
með fleyg og jarðvegsbor, útvegum holta-
gijót og allt fyllingarefni, jöfnum lóðir,
gröfúm granna. Sími 892 1663._______
Smágröfur, hellulögn og lóðastandsetn-
ing. Tryggið ykkur verktaka fyrir sumar-
ið. Tilboð eða tímavinna. S. 894 6160, fax
587 3186, heimas. 587 3184._________
Steinlagnir sf. - alhliöagaröverktakar.
Hilmar, sími 898 2881. Verðlisti á net-
inu. www.simnet.is/steinlagnir
Hreingemingar
Teppahreinsun! Tek að mér að hreinsa
teppi í stigagöngum, fyrirtækjum og í
heimahúsum. Uppl. í síma 699 6762.
Teppahreinsun Tómasar.
TSt Húsaviðgerðir
Húsasmiöameistari getur bætt viö sig
verkefnum í nýsmíoi og viðhaldi, inm
sem úti. Uppl. í síma 892 4839.
/f Nudd
Frábært indverskt höfuönudd í rólegheit-
um heima hjá þér. Léttir á spennu, end-
umærir hársvörð. Tilboð fyrir konur.
Létt fórðun fylgir. Uppl. í s. 896 9729.
Osk Ingadóttir.__________________
Kínverskt nudd, Hamraborg 20a. Hefur
þú verki í baki, herðum, hálsi, höfði eða
stirðleika í líkamanum? Prófaðu þá kín-
verskt nudd. S. 564 6969.
Veisluþjónusta
Café Díma, Armúla.
Bjóðum upp á: fermingar-, brúðkaups-,
afmælis- og skímarveislur, erfidrykkjur,
grillveislur, brauðveislur, snittur og smá-
rétti, kransakökur og marsípantertur.
Tökum að okkur stór og smá verkefni.
Uppl. í s, 568 6022,____________________
Fyrirtæki / Einstaklingar. Ætlar þú að
halda partí og veist ekki hvert þú átt að
leita? Tek að mér að skipuleggja veislur,
sé um ísmola, skreytingar og ráðgjöf.
Þjónusta sem hefúr vantað. ísmaðurinn
S. 564 1338 og 896 4619.
Þjónusta
• PARKETLOGN.
Tökum að okkur að leggja allar tegundir
af parketi. Vanir menn, vönduð vinna.
Allar frekari upplýsingar gefur Öm í
síma 696 5959.
Málveik
Málverk eftir: Karólínu, Flóka, Atla Má,
Tolla, Jón Reykdal, Snorra Aminbjam-
ar, Höskuld Bjömsson o.fl. Rammamið-
stöðin, Sóltúni 16, s. 511 1616.
Öb Parket
• PARKETLÖGN.
Tökum að okkur að leggja allar tegundir
af parketi. Vanir menn, vönduð vinna.
Allar frekari upplýsingar gefur Öm í
síma 696 5959.@Feitt:» PARKETLÖGN.
Tökum að okkur að leggja allar tegundir
af parketi. Vanir menn, vönduð vinna.
Allar frekari upplýsingar gefur Öm í
síma 696 5959.
• PARKETLÖGN. Tökum að okkur að
leggja allar tegundir af parketi. Vanir
menn, vönduð vinna. Allar frekari upp-
lýsingar gefur Öm í síma 696 5959.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Breytum myndböndum á milli kerfa.
Færamýkvikmyndafilmur á myndbönd
og hljóðritum efni á geisladiska. Hljóð-
riti/Mix, Laugav. 178, s. 568 0733.
Lögg. pípulagnameistari getur bætt við
sig verkefnum. Hönnun, uppsetning og
stilling kerfa. Vönduð fagvinna.
Kristinn M., s. 893 7124,______________
Stífluþjónustan Varandl, ný tæki, rafm-
sniglar o.fl. Röramyndavél til ástands-
skoðunar á lögnum og viðg. ( 24 t. þjón.).
S. 893 3852/562 6069.________________
Tökum aö okkur alhliða málningarvinnu,
sprangu-múr og viðgerðarþjónustu ut-
anhúss og innan. Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í s. 869 3934. Málun ehf.
Þakrennuhreinsun! Tek að mér þak-
rennuhreinsun fyrir húsfélög, einstak-
linga og fyrirtæki. Kemur í veg fyrir
vatnsskemmdir. S. 554 6416 / 694 3093.
Ökukennsla
Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz.
Lærðu fljótt & vel á bifhjól og/eða bfl.
Eggert Valur Þorkelsson ökukennari.
S. 893 4744, 853 4744 og 565 3808.
Kenni á Subaru Impreza, 4 WD, árg. ‘99,
frábær í vetraraksturinn. Góður öku-
skóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson, sím-
ar696 0042 og 566 6442.________________
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni
allan daginn á Ibyota Avensis ‘98, hjálpa
til við endurtökupróf, útvega öll próf-
gögn. S. 557 2493/863 7493/852 0929.
DV
tómstundir
X) Fyrir veiðimenn
Það nýjasta í flugulínum frá Scientific
Anglers:
Fjórar línur í einni, þ.e.a.s. flotlína með
fjórum löngum skiptanlegum endum.
1. Flotenda með AST-húð.
2. Glæram hægt sökkvandi enda.
3. Sökkhraði II6-9 cm/sek.
4. Sökkhraði V 11-15 cm/sek.
Endamir koma í veski sem fer vel í vasa.
Kynningarverð í apríl.
Við setjum hnuna á fyrir þig.
Vesturröst, Laugavegi 178, Reykjavík.
5. 551 6770 og 5814455.
'bf' Hestamennska
FT-sýning - forsala. Hesturinn í leik og
starfi. 30 ára afmælissýning Félags
Tamningamanna í Reiðhöllinni, Víðidal,
13.-15. apríl. Fjölbreytt og spennandi
dagskrá, s.s. meistari m. sýnikennslu,
heitusu kynbótapörin. Hólaskóli, Diddi
opnar galdrakistuna, vörakynningar,
hestanudd og margt fleira. Forsala að-
göngumiða í dag og næstu daga í Ástund,
MR og Töltheimum. Tryggðu þér miða á
kvöldsýningamar, fóstudag og laugar-
dag, miðaverð 2000 m. happdrættis-
miða. Frítt inn á daginn.
Fermingarhestarnir fást hjá okkur. Góðar
tamningastúlkur taka á móti bömunum
og hjálpa þeim að finna rétta hestinn.
Séð yrði um keypta hesta út gjafatímann
og eigendur gætu komið og farið á hest-
bak undir leiðsögn og svo í júní verður
farin 2^1 daga skemmtiferð með bömin.
Uppeldis- og tamningamiðstöðin að
Minni-Borg, Grímsnesi, s. 486 4418 og
894 3555._____________________________
Fóðurvörur í Ástund. Seljum nú fóðurbæt-
inn vinsæla, ÞOKKA og HNOKKÁ.
Einnig okkar geysivinsælu vítpmín og
steinefnablöndu, MAGNUM. BIÓTÍN, í
fljótandi og fóstu formi. Lýsi og saltstein-
ar á bæjarins besta verði. Þurrkaðir
spænir í lofttæmdum umbúðum.
Astund, Austurveri, sérverslun hesta-
mannsins. Sími 568 4240.
852 7092 - Hestaflutningar - Ath. Reglu-
legar ferðir um land allt, fastar ferðir um
Borgarijörð, Norðurl. og Austurl. S. 852
7092, 892 7092, 854 7722, Hörður.
Hestamenn. Heyrúllur til sölu. Ingvar, s.
451 2563.
bílar og farartæki
|> Bátar
Krókabátur. Til sölu 5 brt. góður dagabát-
ur. Skipti á þorskaflahámarksbát eða
þorskaflahámarki athugandi. Skipasal-
an Bátar og búnaður, s. 562 2554.
Vantar á leigu. Traust og öflug útgerð og
fiskvinnsla óskar eftir öflugum
þorskaflahámarksbát á leigu. Uppl.
Skipasalan Bátar og búnaður, s. 562
2554.
S Bilartilsölu
Afsöl og sölutllkynningar.
Ertu að kaupa eða selja bfl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutilkynn-
ingar á smáauglýsingadeild DV, Þver-
holti 11. Síminn er 550 5000.
60 þús. staðgr. Til sölu Mazda 323 ‘87,3ja
dyra, ekinn 185 þús. Skoðaður ‘00. Bfll í
góðu standi. Uppl. gefur Amar í s. 863
8873.___________________________________
Bílaflutningur/Bílaförgun.
Flytjum bfla, lyftara og aðrar smávélar.
Einnig fórgun á bflflökum. Jeppaparta-
salan Þ.J., sfmi 587 5058.
Chervolet Monza ZA ‘88 tll sölu. Skr.nr.
VI-039, 110 hö., skoðaður til 09/01. Áð-
eins 1 eigandi. Uppl. í síma 568 7779 e.
kl. 17 og 899 7279,_____________________
Gullfallegur Nissan Micra ‘95, ek. 12.500
km, sem nýr. Einn eigandi. Verð 690 þús.
Hs. 581 3396, vs. 569 9531 og 899 6119.
Góð kaup!! Cherokee ‘85, 5 d., beinsk., ný
dekk, start, hedd, upph. Lítur ágætlega
út. V. 110 þ. Ath skipti á fólksb. S. 899
3306.
MMC Lancer GLXi ‘9?, ekinn 92 þús., 4
dyra. Lítur vel út. Ásett verð 530 þús.
Staðgrverð 400 þús. Uppl. í síma 896
6936._________________________________
Suzuki Sidekick JLX1600 ‘94,
ssk., rafdr. rúður, samlæsingar,
cruise control, loftkæling, litað gler.
Uppl. í síma 896 4421. Ásmundur.