Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2000, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2000 I>V 1 Tilvera Myndgatan Krossgata Lárétt: 1 þröng, 3 dug- legs, 7 fullkomlega, 9 hest, 10 hún, 12 gelti, 13 flökt, 14 karlmannsnafn, 16 brauösneiðin, 17 fugl, 18 gangflötur, 20 drykk- ur, 21 muldrinu, 24 eyri, 26 aukist, 27 prýðOegt, 28 bardagi. Lóðrétt:l framhandlegg- ur, 2 pilta, 3 bleyta, 4 frá, 5 stuttan, 6 hristi, 7 hraði, 8 bjálkanum, 11 smár, 15 stofumar, 16 krans, 17 dreifa, 19 son- ur, 22 virði, 23 egg, 25 eignast. Lausn neðst á síöunni. Umsjón: Sævar Bjarnason mættur til íslands á nýjan leik og skartar nú stórmeistaratitli. Hann er ættaður frá Lundi á Skáni en hefur undanfarin ár eytt nokkrum mánuðum í Fær- eyjum við að kenna skák. Hér fléttar hann skemmtilega á móti Þjóðverja í Ráðhúsinu í 1. umferð á Reykjavíkurskákmót- inu. Hvítt: Tiger-Hillarp Persson Svart: Jiirgen Kleinert Hvítur á leik. 16. Rxf7 Kxf7 17. Ðh5+ Kf6 18. Bxd5 HfB 19. He5. Svíinn Tiger-Hillarp Persson er i_o. Bridge Hallur Símonarson er einn af þekktari spilurum landsins og á að baki eina sjö íslandsmeistaratitla i sveitakeppni. Hallur hætti að mestu þátttöku í keppnisbridge eftir 1976 en hefur undanfarið spilað á fimmtudögum í húsi Bridgesam- bands íslands í keppnum sem Umsjón: ísak Öm Sigurðsson kenndar eru við veitingastaðinn Þrjá Frakka. Hallur hefur litlu gleymt og hefur oft náð efsta sæt- inu á þessum kvöldum. Hér er eitt spil frá síðasta fimmtudegi, en Hall- ur sat í norður. Sagnir gengu þannig, suður gjafari og AV á hættu: 4 K8 »5 ♦ K9654 * 108432 4 74 * Á96 * ÁG1073 * KG6 4 D532 4» KG432 4 D8 J* Á9 4 AG1096 1 D1087 ♦ 2 * D75 SUÐUR VESTUR NORÐUR AUSTUR pass pass 1 ♦ 1» 14 pass 1 grand pass 2 grönd pass 3 grönd p/h Austur spilaði út hjartaþristi í upp- hafi og Hallur yfirdrap sjöuna í blind- um á níuna heima. Næst kom lítill spaði á niu blinds, vestur drap á kóng og spilaði tígli tO baka. Austur drap tiu sagnhafa á drottningu og spilaði áfram tígli. Hallur átti slaginn á gosann, svínaði aftur spaða og lagði síðan niöur spaðaásinn. Hallur sá að varhugavert gat verið að spila spaða áfram og ákvaö að spila laufi á kóng- inn. Austur drap á ásinn og spilaði Hallur Símonarson. sig út á laufi. Hallur tók slaginn heima, lagði niður tigulás, spilaði laufi á gosann og síðan spaða. Austur fékk slaginn á drottninguna en varð að spila frá hjartanu í tveggja spila endastöðu. Lausn á krossgátu æj SZ ‘}tu £z ‘tjaui ZZ ‘tnq 61 ‘tu}s n ‘SiaAS 91 'Buties si ‘ntúl II ‘nutQja 8 ‘ise l ‘tjsuq 9 ‘ubSei s ‘jú t 'iSb g ‘ButaAS z ‘uio 1 :jjajQoq ■JB 86 ‘JjæáB LZ ‘Jiiqa 96 'jiJ iz 'nuiimn iz 'aj 06 ‘‘lí 81 ‘UBAS 11 ‘UEJJIUS 91 ‘5(BSJ H ‘qi £i ‘08 61 ‘[uaus oi ‘MSj 6 ‘SaAjB L ‘SIBJB £ ‘so \ ujajBq 1 SÚMMf / Sæll. Fjaðril En hún truflar mjög. samtól min viö oöra. er búinn aö fá nýja gúmmlól.^_____^ / Égætlaaðgeraþaö,-en\ (þetta er í fyrsta sinn sem ég faej

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.