Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2000, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2000, Blaðsíða 12
■* vikuna 11.5-18.5 2000 19. vika Elsku Chasey. Það er greinilegt að kvenfólkið hefur farið illa með meðlimi Bloodhound Gang í gegnum tíðina. Það verður gaman að fylgjast með þessum snarbældu drengjum þegar þeir mæta á Tónlistarhátíðina. Topp 20 (07) Run The Water Live (02) Freestyler Boomfunk MC’s @ The Ballad Of Chasey L. Bloodhound Gang (04) Tell Me Einar Ágúst & Telma (05) You Can Do It lce Cube (06) He Wasn’t Man Enough Toni Braxton (07) Mama Told Me Tom Jones & Sterephonics (08) 1 Wanna Mmmm The Lawyer (09i) Orginal (Órafmagnað) Sálin Hans Jóns Míns (10) Fool Again Westlife (Ít) Never Be The.. Melanie C & Lisa Left Eye (72) Say My Name Destiny's Child (73) Are You Still Having.. Eagle Eye Cherry (14 ; Mambo Italiano Shaft (75) Oops I Did It Again Britney Spears (76) Ex-Girlfriend No Doubt (77) My Heart Goes Boom French Affair (78) There You Go Pink (79) Freakin'lt Will Smith (20) Thong Song Sisqo Vikur S á lista ©10 n e 3 51 4, 7 8 ! ■T 5 |j 4 6 T> 141 4, 6 4- 9 ^11 / 8 T 4 T 4 T 9 T 6 4, 3 4r 8 Sætin 21 til 40 © topplag vikunnar J hástdkkvari Vk vikunnar nýtt a listanum stendur I stað thækkar sig frá sfðistu viku X lækkar sia frá si/hstu viku 7 fall vikunnar 21. Don't Wanna Let You.. 22. Búinn Að Fá Nóg 23. American Pie 24. Lucky Star 25. Music Non Stop 26. Waste 27. Vertu Hjá Mér 28. Bingo Bango 29. Toca's Miracle 30. Freistingar 31. You Sang to Me Five Buttercup Madonna 1 4 t 4 Superfunk t Kent K Smash Mouth Á Móti Sól Basement Jaxx Fragma Land Og Synir 7 7 Marc Anthony K £ 2 32. In Your Arms Nu Generation 4.10 33. Billie Jean Bates 4 4 34. Dirty Water Made In London X 1 35. Sunshine Reggae Laid Back t 3 36. Fill Me In Craig David 4 4 37. Never Let You Go Third Eye Blind 4.10 38. Feel The Same Triple X t 2 39. Just Around The Hill Sash K 2 40. Shackless Mary Mary X 1 ifókus I f Ó k U S 12. maí 2000 Nýja platan með bandaríska tónlistar- manninum Romanthony er að margra mati ferskasta danstónlistarplatan á árinu. Trausti Júlíusson kynnti sér þennan sérlundaða snilling. Bandarlski tónlistarmaðurinn Anthony Moore, eða Romant- hony eins og hann kaUar sig, vakti fyrst verulega athygli með plötunni „Romanworld" sem kom út árið 1996. Hann hafði fram að því gefið út eitthvað af smáskífum undir sínu eigin merki, Blackmale, og verið virkrn- á klúbbasenunni í New York. Eftir útkomu Rom- anworld dró hann sig að mestu í hlé, talaði ekki við blaðamenn og eyddi mestum tíma í stúdíóinu sínu í heimabænum New Jersey. Þar sem platan þótti mjög góð, en var um leið illfáanleg þá fékk Rom- anthony á sig goðsagnakenndan blæ. Hann var þekktur, án þess að vera sjáanlegur fyrir plötu sem all- ir vissu að væri góð, en fæstir höfðu heyrt. Þegar nýja platan hans „R Hide in Plain Site“ kom út á Glasgow Underground merkinu í vor breytt- ist þetta og núna er hann að spila út um ailt og áberandi í tónlistar- pressunni. Arftaki Prince? Tónlist Romanthony er house með miklum funk og soul áhrifum. Hann sækir mikið í tónlistarmenn eins og Earth Wind & Fire, Rick James, George Clinton og James Brown, en mest áberandi eru samt áhrifin frá Prince. Romanthony hljómar stundum eins og Prince gæti hljómað ef hann hefði ekki misst neistann. Eins og Prince þá semur Romanthony alla sína tónlist og texta og spilar líka bæði á bassa, gítar og hljómborð. Eins og hjá Prince þá fjalla textamir líka flestir um ástina. SöngstíUinn í lögum eins og „Luv Somebody" og „Feel Ya Love“ minnir líka á Listamanninn eins og hann hljómaði áður en hann hætti að kalla sig Prince. Romanthony í þokkafullum félags- skap. Vinur Daft Punk „R Hide in Plain Site“ hefur fengið dúndrandi móttökur. Næsta efni sem væntanlegt er með Rom- anthony eru tvö lög sem hann gerði með Daft Punk fyrir væntan- lega plötu þeirra. Daft Punk hafa lengi verið miklir Romanthony-að- dáendur og sú aðdáun er endur- goldin. Um lögin tvö segir hann: „Annað er svona mjúkt sambland af Daft Punk og Romanthony, hitt er klúbba-tryllir. Það var frábært að vinna með þeim. Þeir eru meist- arar í sínu fagi. Orkan sem ég fékk frá þeim var ótrúleg. í staðinn fyr- ir að taka E eða kók þá ættuð þið að hlusta á Daft Punk“. _ ?§§ ■ m T V* • '%j — r W ' W" at' 1 * ** ~%r W . —r ,4 'ímtoök Hættar Hardrockbandið Rockbitch er engin venjuleg hljómsveit. Band- ið samanstendur af 6 stelpum og einum karlmanni og hefur það verið starfandi í 9 ár en það á rætur sínar að rekja til Amster- dam. Tónleikahald sveitarinnar hefur hins vegar gengið frekar Ula því tónleikum þeirra hefur verið ciflýst trekk í trekk í fleiri löndum vegna óvenju grófrar sviðsframkomu. Fyrir utan að fróa sér og hver annarri meðan þær syngja þá mæta þær allsber- ar á sviðið og hafa einnig pissað hver upp í aðra á tónleikum. Þær eru einnig þekktar fyrir að kasta fúllt af smokkum af sviðinu og fær sá sem finnur gulllitaðan smokk að ríða stelpunum. Síð- ustu tónleikar þeirra voru í Stokkhólmi í lok apríl en fyrir- huguð tónleikaferð þeirra um Bretland hefur verið stoppuð af lögreglunni. Á tónleikunum í Stokkhólmi slepptu þær atriðinu með að pissa upp í hver aðra en náðu samt að sjokkera áhorfend- ur. Stelpurnar vilja alls ekki sleppa kynlifinu og einbeita sér eingöngu að tónlistinni sem myndi gera tónleikahaldi þeirra mun auðveldara fyrir enda er boðskapur þeirra: „Ef við ríðum í staðinn fyrir að berjast þá verður heimurinn enn þá betri staður að lifa á.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.