Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2000, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2000, Side 11
11 FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 2000 Útlönd Tony Blair og Cherie Cheríe leiö vel í gær að sögn talsmanns forsætisráöherrans. Ekki stöðugar fréttir af Cherie Talsmaður Tonys Blairs, forsætis- ráðherra Bretlands, tilkynnti í gær að ekki yrðu veittar stöðugar fréttir af líðan eiginkonu forsætisráðherr- ans, Cherie, sem á von á fjórða barni þeirra hjóna innan nokkurra daga. Cherie leitaði til sjúkrahúss á miðvikudagskvöld vegna verkja en henni leið vel í gær. Fjöldi frétta- manna og ljósmyndara hefur beðið dögum saman við bústaö forsætis- ráðherrahjónanna og sjúkrahús þeirra. Hörmungarástand yfirvofandi vegna stríðs Erítreu og Eþíópíu: Tónleikar til heiöurs páfa Jóhannes Páll páfi hlýöir á tónleika á áttræöisafmæli sínu í gær. Yfir 7 þúsund prestar, biskupar og kardínálar fögnuöu afmælinu viö hátíöarmessu. Sprengingin 1 Hollandi: Leitað að eigendum flugeldasmiðjunnar Dómsmálayfirvöld í Hollandi hafa gefið út handtökuskipun á hendur eigendum flugeldasmiðjunnar í Enschede sem sprakk um síðustu helgi með hörmulegum afleiðingum. Mennimir liggja undir grun um að hafa brotið settar reglur um geymslu flugeldanna. „Við erum enn að leita að þeim. Við vitum ekki hvar þeir eru,“ sagði talsmaður hollenska dóms- málaráðuneytisins við sjónvarpið. Lögreglan rannsakar nú hvort reglur um geymslu flugeldanna hafi verið brotnar og hvort kveikt hafi verið í smiðjunni. Tuttugu manns að minnsta kosti týndu lífl í sprengingunni og elds- voða sem fylgdi í kjölfarið, um 950 slösuðust og um 400 heimili eyði- lögðust. Borgaryfírvöld segja að smiðjan hafi haft öll tilskinin leyfi. Leitað eftir sprenginguna miklu Sérfræöingar í Enschede i Hollandi leita aö líkamsleifum i bílflökum. • Komin ný sending af Aerosoles. • Herraskór. • Margar nýjar tegundir. Áður aðeins f tískublöðum, nú fáanlegir í VétiM Kringlunni • S. 553-2888 valmiki@skor.is skor@skor.is Miklar hörmungar eru yfirvof- andi í Erítreu þar sem hundruð þús- unda manna hafa lagt á flótta undan sókn eþiópíska hersins inn í landið. Þá ógna þurrkar milljónum manna til viðbótar. Embættismenn í Eritreu sögðu í gær að meira en hálf milljón manna hefði farið á vergang undanfarna viku vegna endumýjaðra bardaga i tveggja ára landamæradeilu Erítreu og Eþíópíu, sem eru meðal fátæk- ustu landa heimsins. Eþíópar hafa náð vesturvígstöðvunum á sitt vald og lagt undir sig bæinn Barentu. Starfsmenn hjálparstofnana sögðu að stríðið hefði gert þeim erfitt fyrir að dreifa matvælum til þurfandi og svo kynni að fara að gefendur sneru við þeim baki. Bill Clinton Bandaríkjaforseti sagði að landamærastríð landanna Leitað frétta af stríöinu við Eþíópa Tveir erítreskir hermenn hlusta á útvarpiö og fylgjast meö gangi bardaganna. tveggja væri glórulaust og að áfram yrði haldið að reyna að koma á friði. „En stjómvöld í Erítreu og Eþíóp- íu verða fyrst að átta sig á því að þau eru ekkert að gefa eftir þótt þau hætti þessari sjálfseyðileggingu. Það er ekki heigulsháttur að gefa þjóðunum kost á framtíð, það er til merkis um heilbrigða skynsemi og hugrekki," sagði Clinton. Bandarískur embættismaður sagði að þurrkarnir nú gætu skapað verra ástand en var í hungursneyð- inni miklu í Eþíópíu á árunum 1984 til 1985 þegar um sjö milljónir manna áttu um sárt að binda. Núna vofir hungur og sjúkdómar yfir átta milljónum manna í Eþíóp- íu. Tvisvar sinnum fleiri í þessum heimshluta hafa orðið fyrir barðinu á þurrkunum og stríðsátökunum. Þúsundir kvenna seld- ar á uppboði í ísrael AtROSOtfS mm Stærð 36-41, litur gylltur, verð 4900. Stærð 36-41, litur svartur, Stærð 36-41, litir svartur, blár, verð 5900. Stærð 36-41, litir svart, gyllt, Ijósgrátt, dökk- grátt.brúnt, verð 4900. Stærð 36-41, litir turquoise, gyiit, appelsínugult, verð 3900. Stærð 36-41, litur svartur, verð 5900. Þúsundir kvenna, flestar frá Rússlandi og öðrum fyrrverandi lýðveldum Sovétríkjanna, eru á hverju ári sendar til ísraels þar sem þær eru seldar á uppboði og haldið fongnum i vændishúsum. Þær sem kvarta undan meðferðinni eru myrtar eða setja fjölskyldur sínar í hættu. Þetta fullyrða mannréttindasamtökin Amnesty Intemational í skýrslu sem kynnt var i gær. ísraelska lögreglan og Yosi Beilin, dómsmálaráðherra ísarels, staðfesta innihald skýrslunnar. Rússneska maflan er á bak við þrælasöluna. 14 k. guil, ekta perla Verð aðeins 5.900 Sendum myndalista <@utl (dfyöllin Laugavegi 49 Sími 551 7742 Hálf milljón manna á vergang á einni viku

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.