Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2000, Blaðsíða 7
7
ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 2000___________________________
I>V Fréttir
Lífræn framleiðsla á Grænlandi og í Færeyjum:
Útflutningur
á íslensku
hugviti
- sjö ára íslenskt þróunarstarf
Vottunarstofan Tún hefur efnt
til samstarfs við Meginfélag bún-
aðarmanna í Færeyjum og Ráð-
gjafarþjónustu bænda á Græn-
landi í verkefni sem er styrkt af
Norrænu Atlantsnefndinni eða
Nordisk Atlantsamarbejde
NORA.
Vottunarstofan Tún hefur sl. 7
ár unnið þróunarstarf í lífrænni
Óhjákvæmilegur fylgiflskur borgarlífsins?
Þessi var á vappi á Skúlagötunni niörí viö sjó en haföi ekki augun hjá sér.
Meindýravarnir Reykj avíkurborgar:
Enginn faraldur
Þetta er sá árstími þegar fólk stend-
ur í framkvæmdum og jarðraski og því
ber meira á músum og rottum en það
er alls enginn faraldur í gangi.“ Engu
að síður er mikið að gera hjá mein-
dýraeyðum um þessar mundir við að
liðsinna fólki. Ómar Dabney hjá Mein-
dýravömum Reykjavíkurborgar segir
starfið vera skemmtilegt á sinn hátt,
það sé gott að geta komið fólki til hjálp-
ar. „Við höfúm afskipti af störrum,
rottum, flóm, villiköttum, músum,
minki, vargfugli, geitungum..." og
þannig heldur hann áfram. Starfíð er
fjölbreytt þó það sé kannski ekki fyrir
alla. Ómar segir þá vera nokkra sem
skipta hverfúm borgarinnar á sig og
mest sé að gera í maí og júní. Dags-
verkin eru mörg hjá þeim og af ýmsum
toga. Dæmi eru um að þeir séu kallað-
ir út að næturlagi ef óboðnir gestir
hafa gert sig heimakomna í híbýlum
fólks. Það er nefhilega vorhugur í fleiri
en mannskepnunni. -HH
Arnþór seldur til Eyja
- flestir í áhöfn fylgja skipinu suður
bV, DALVlK:
BGB-Snæfell hf. í Dalvíkurbyggð
hefur selt nótaveiðiskipið Arnþór
EA 16 til ísfélags Vestmannaeyja og
var skipið afhent nýjum eigendum
2. maí. Með í kaupunum fylgir 1
síldarkvóti og 0,5% loðnukvótans en
BGB heldur eftir 2 síldarkvótum og
leyfinu í norsk-íslenska síldarstofn-
inum. Að sögn Þóris Matthíassonar,
framkvæmdastjóra BGB-Snæfells
hf„ er þetta liður í hagræðingarað-
gerðum í kjölfar sameiningar fyrir-
tækjanna en m.a. er stefnt að því að
safna kvótanum á færri skip og hafa
síðan möguleika á kvótaskiptum. Þá
er og stefna fyrirtækisins að vera
einungis í veiðum og vinnslu á bol-
fiski og e.t.v. einhverjum rækjuveið-
um. Þórir segir að öllum yfirmönn-
um á Amþóri hafi boðist að halda
störfum sínum hjá nýjum eigendum
og hafi allir þegið það utan einn.
-hiá
Lífræn ræktun í uppsveiflu
Grænland og Færeyjar munu nú bætast í hóp þeirra þjóöa sem stunda lífræna framleiðslu landbúnaðarvara.
meðhöndlun landbúnaðarvara og
er eini aðilinn hér á landi sem er
löggiltur vottunaraðili. Hennar
starf hefur gefið góða raun og eru
nú um 30 bændur á íslandi sem
stunda lífrænan landbúnað.
I samtali DV við Gunnar Á.
Gunnarsson, framkvæmdastjóra
Túns, kom fram að nú væri svo
komið að bændur önnuðu ekki eft-
irspurn á lífrænt unmnn vörum -
þrátt fyrir töluverðan verðmun:
„Hingað til hefur engin lífræn
framleiðsla verið á Grænlandi eða
í Færeyjum og kaupmenn brugðið
á það ráð að flytja inn þessar vör-
ur til þess að anna eftirspurn neyt-
enda. Með þessu samstarfsverk-
efni, sem mim standa í þrjú ár,
stendur til að leggja grunn að
ræktun lífrænna afurða með svip-
uðum hætti og gert var hér á
landi. Vottunarstofan mun kynna
lífrænar ræktunar- og vinnsluað-
ferðir fyrir bændum og öðru
starfsfólki í matvælaiðnaði. Þetta
verður gert bæði I formi funda og
útgáfu fræðsluefnis. Þessar grann-
þjóðir okkar búa við svipuð skil-
yrði og við þannig að við getum
lært mikið af því að vinna með
þeim.“
í verkefnisstjórn sitja Björn Pat-
ursson, formaður Bóndafélags
Færeyja, Eric Clausen, ráðunaut-
ur í Qaqortoq á Grænlandi, Helga
Dagný Árnadóttir, sérfræöingur
hjá Byggðarstofnun (sem er um-
boðsaðili NORA á íslandi), og
Gunnar Á. Gunnarsson sem jafn-
framt er formaöur verkefnisstjórn-
ar. -ÓRV
Tveir fylgihlutir
Vampyrino SX
• Sogkraftur 1.300 W
• Lengjanlegt sogrör
• Fimmfalt filterkerfi
• Þrír fylgihlutir
Vampyr 5020
• Ný, orkusparandi vél
• Sogkraftur 1.300 W
• Fimmfalt filterkerfi
• Tveir fylgihlutir
CE-POWER
• Ný, kraftmikil ryksuga
í sportlegri tösku
• Sogkraftur 1.600 W
• Lengjanlegt sogrör
• Fimmfalt filterkerfi
• Tveir fylgihlutir
* Það að lyksuga sé réttsýn verður
ekki útskýrt hér og kannski aldrei,
en maður hefur það á tilfinningunni
að það hljóti kannski að geta skipt
máli
Vampynno 920
Sogkraftur 1.300 W
Fimmfalt filterkerfi
Rykbomba
Réttsýnar ryksugur
á rosalega fínu
verdi
BRÆÐURNIR
Lágmúla 8 • Sími 530 2800
www.ormsson.is
____rííi___
QdDIOssMIS's
Geislagötu 14 • Sími 462 1300