Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2000, Blaðsíða 4
Fréttir ÞRIDJUDAGUR 30. MAÍ 2000 DV Fékk 6,3 milljóna hús Þingvallanefndar gefins til brottflutnings en átti enga lóð: Sveikst um að fjarlægja sumarhús á Þingvöllum - féllumst á skýringar mannsins, segir Björn Bjarnason, formaður Þingvallanefndar „Þegar menn koma með röksemd- ir 1 málum er eðlilegt að taka tilliti til þeirra,“ segir Bjöm Bjamason, menntamálaráðherra og formaður Þingvallanefndar, um sumarbústað í eigu ÞingvaUanefndar sem gefinn var manni í fyrravor gegn því stranga skilyrði að hann flytti húsið á brott innan fárra vikna og jafnaði og hreinsaði lóðina. Brottflutningur sumarhússins hófst þó ekki fyrr en nú í vor, heilu ári of seint, og standa leifar af hús- inu enn inn- an þjóðgarðs- ins, skammt innan við Hótel Val- höll. Á daginn kom aö hinn áhugasami kaupandi átti alls ekki visa lóð undir sumarbú- staðinn þrátt fyrir að hann hafi skuld- bundið sig til að fjarlægja hann með aðeins nokk- urra vikna fyrirvara. Margir mimu hafa haft áhuga á húsinu á sínum tíma en fallið frá að senda inn tilboð, ekki síst vegna þess hversu stuttur frestur var gefínn til að losa húsið af staðnum. Frá Eyrarbakka í Fljótshlíö „Það komu fram skýringar frá kaupandunum í fyrra sem við féllumst á. Ég held að maðurinn, sem var aö kaupa hafi verið að fá stað undir bú- staðinn. Það er ekki flóknara en það,“ segir Bjöm Bjamason en vísar að öðm leyti á Sigurð Oddsson, framkvæmda- stjóra Þingvallanefridar. „Sá sem keypti taldi sig vera að fá lóð á Eyrarbakka og það var fallist á að bíða. Það dróst hins vegar alltaf að hann fengi lóðina og á endanum fékk hann hana alls ekki. Þá fékk hann aðra lóð austur í Fljótshlíð en þá var komið fram á haust þannig að málinu var frestað til vors. Hann hófst síðan handa við að flytja húsið fyrir stuttu og heldur væntanlega áfram á morgun (þriðjudag) við að fjarlægja það sem eftir stendur og ganga frá lóðinni,“ seg- ir Sigurður Oddsson. Hafa ekki keypt fleiri hús Sigurður segir það hafa átt þátt í biðlund Þingvallanefndar að húsið sem um ræðir sé aflsérstakt og því hafi þótt ástæða til að gefa kaupandanum, sem hugðist endurreisa það á nýjum stað, svigrúm til að útvega undir það lóð. Þeir mörgu sem sýndu sumarbú- staðnum áhuga þegar hann var boðinn út í aprfl 1999 en töldu að þeir þyrftu að uppfyfla skilmála útboðsins til að komast ókeypis yfir húsið geta því nagað sig í handarbökin í dag. Þingvallanefnd eignaöist sumarbú- staðinn síðla árs 1998 þegar neíndin nýtti forkaupsrétt sinn og gekk inn í 6,3 milljóna króna tilboð sem borist hafði í bústaðinn, en hann stóð á leigu- lóð í eigu ríkisins. Kaupin vom gerð til að veita almenningi betri aðgang að svæðinu. Að því er Sigurður Oddsson segir hefur nefndin ekki keypt fleiri eignir í þjóðgarðinum. -GAR Fyrir Þingvailanefnd Svona leit sumarbústaðurinn út sem Þingvallanefnd keypti til niöurrifs á 6,3 milljónir króna. Niðurstaða alþjóðlegs fundar vísindamanna sem rannsaka umferðarslys: Fimmtungur umferðarslysa af völdum þreytu Þreyta eða syfja veldur um fimmt- ungi allra alvarlegra umferðarslysa í lofti, á landi og á sjó er niðurstaða fundar vísindamanna sem rannsaka orsakir umferðaslysa og haldinn var Stokkhólmi um helgina. Að mati vísindamannanna er þreyta stórlega vanmetin ástæða slysa. Þeir benda á að samfélag þar sem hjólin snúast allan sólarhringinn sé uppspretta slysa af völdum ónógr- ar hvíldar og óreglulegs svefntíma. Langur vinnudagur er ekki endilega hættulegastur, heldur tími sólar- hringsins, hversu langt er liðið frá fótaferð og hversu lengi bflstjórinn svaf síðast segja vísindamennimir á Karolinska sjúkrahúsinu í Stokk- hólmi, sem skipulögðu fundinn. Athygli vekur að fólk með svefn- raskanir veldur mun fleiri alvarleg- um umferðarslysum en aðrir og bent er á að allt of algengt sé að vaktir þeirra sem vinna við að stýra farar- tækjum séu skipulagðar þannig að líkamsklukka þeirra raskist eða þeir fái og stuttan svefii. En hvað er til ráða? Ýmsar nýjungar sem auka öryggi þreyttra bilstjóra eru að líta dagsins ljós. Ein þeirra er nemi sem getur komið í veg fyrir svokallaða harm- Allt of algeng sjón Umferðarslys eru því miöur daglegt brauð en fimmtungur þeirra er, að mati vísindamanna, af völdum þreytu. oníkuárekstra. Neminn hemlar með innrauðu ljósi ef bílstjórinn gerir það ekki sjálfur þegar þörf krefur. önnur nýjungin er mælir sem nemur óreglu- legt eða sérkennilegt aksturslag og vekur bílstjórann með suði og blikki. Loks má nefna áfengismælinn sem kemur í veg fyrir að bflstjóri sem hef- ur drukkið áfengi getir startað bfl sínum. Gallinn við þessi tæki er að þau eru varla komin í fjöldaframleiðslu enn og því dýr. Innan tíu ára má þó gera ráð fyrir að þessi tæki verði komin í notkun og stuðli þannig að auknu umferðaröryggi. -ss Hreiöur maríuerlu á snúrustaur Þó maríuerlan sæki oft í að gera hreiður sín í nánd viö mannabú- staöi, þá er þetta hreiðurstæði í Kópavoginum af nýrri geröinni. Mar- íuerla er farfugl, kemur í apríl-maí og flýgur til Afríku í lok ágúst-septem- ber. Maríuerlan verpir oft tvisvaryfir sumariö, eggin klekjast út á u.þ.b. tveimur vikum og aörar tvær tekur það ungana aö verða fleygir. Síldarvertíð: Dreginn í land Síldveiöiskipiö Huginn VE dró Berg VE úr síldarsmugunni í land á Fáskrúðsfirði á sunnudagskvöldið. Bergur haföi þá orðið fyrir vélarbil- un en renniblíða var þá á miðunum og hættán lítil. Veiði hefur gengið fremur treglega það sem af er síld- arvertiðinni en Víkingur AK datt niður á góða veiði á mánudagsnótt og er á landleið með um 1200 tonn. Skipin eru flest að veiðum í Jan Mayen-lögsögunni en í gærdag var þar kaldi og veiði lítil. -jtr Dalamenn ræða sameiningu DV. DALASÝSLU:_____________ Eins og DV greindi frá fyrr í vetur þá fór hreppsnefnd Saurbæjarhrepps fram á viðræðm- um hugsanlega sam- einingu Saurbæjarhrepps, Dalabyggð- ar og Reykhólahrepps en Reykhóla- hreppur taldi það ekki tímabært. Á fundi hreppsnefndar Dalabyggðar ný- lega var tekið fyrir erindi frá hrepps- nefiid Saurbæjarhrepps frá 16. mars 2000, þar sem óskað er eftir viðbrögð- um hreppsnefhdar Dalabyggðar við sameiningarviðræðum. Hreppsnefiid Dalabyggðar samþykk- ir að fela oddvita og sveitarstjóra að kanna möguleika þess að ganga til sameiningarviðræðna við Saurbæjar- hrepp. Samþykkt var að tilnefiia Sig- urð Rúnar Friðjónsson oddvita og Þor- stein Jónsson hreppsnefiidarmann í viðræðunefndina. Þann 1. desember voru 680 íbúar í Dalabyggö og 95 i Saurbæjarhrepp. -DVÓ Veöriö í kvöld Afram norðanátt Búast má við norðlægri átt síðdegis og í kvöld, víöa 5-10 m/s, en lægir smám saman vestanlands. Dálítil slyddu- eða snjóél á Noröaustur- og Austurlandi og skúrir viö suður- og vesturströndina. Sólargangur og sjávarföll sœfeafifiv.', REYKJAVIK AKUREYRI Sólarlag í kvöld 23.26 Sólarupprás á morgun 03.24 Síödeglsflóð 16.12 Árdeglsflób á morgun 04.29 23.15 03.03 20.45 09.02 Skýrlngar á va&urtáknum KviNDÁTT 10°,----HITI ViNDSTYRKUR I metrtnn & sckúndu -10! HEIOSKÍRT 3D o LÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ ALSKÝJAÐ V,/ 'W' © RIGNiNG SKÚRIR SLYDDA SNJÓKOMA Q § ÉUAGANGUR PRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR ÞOKA Helstu þjóðvegir fœrir Á Möörudalsöræfum eru hálkublettir. Annars eru allir helstu þjóövegir landsins greiöfærir í dag, en hálendisvegir lokaöir. Skýjað með köflum Búist er við norðlægri eöa breytilegri átt, 5-8 m/s og dálítilli rigningu suöaustanlands á morgun. Annars staðar á landinu veröur skýjaö meö köflum og þurrt aö mestu. tflHuEMiiflj' sSÆihi&is Vindur: \ J, 3-8 ,V» J Oj, Hiti 3“ til 10” OO Vindur: O ^" ©*/ Hiti 6” til 12” *v* *‘*‘ Búlst er vlð hægrl suölægrl Vestlæg átt og skúrlr eöa breytllegri átt. Viöa sunnan- og vestanlands en veröur léttskýjaö en skúrir bjart veöur austan til. Hlti vestanlands. Hitl 3 tll 10 6 tll 12 stlg, mildast stlg. austanlands. Vindun > vjL/ ^m/* ^ Hiti 6° til 14” v Suölæg átt. Súld meö köflum suövestanlands en bjart veöur á Noröur- og Austurlandl. Hltl 6 tll 14 stlg, hlýjast austan tll. AKUREYRI skýjaö 0 BERGSTAÐIR úrkoma 0 BOLUNGARVÍK skýjaö 0 EGILSSTAÐIR 0 KIRKJUBÆJARKL. skýjað 2 KEFLAVÍK léttskýjaö 2 RAUFARHÖFN snjóél O REYKJAVÍK léttskýjaö 1 STÓRHÖFÐI rigning 3 BERGEN skúrir 7 HELSINKI skýjaö 11 KAUPMANNAHÖFN skýjaö 10 OSLÓ rigning og súld 8 STOKKHÖLMUR 10 ÞÓRSHÖFN léttskýjaö 6 ÞRÁNDHEIMUR rigning og súld 6 ALGARVE heiöskírt 24 AMSTERDAM skýjaö 10 BARCEL0NA léttskýjaö 17 BERLÍN skýjaö 8 CHICAGO hálfskýjað 11 DUBLIN léttskýjaö 7 HALIFAX léttskýjaö 5 FRANKFURT skýjaö 8 HAMBORG skúrir 9 JAN MAYEN snjókoma -2 LONDON rigning 10 LÚXEMBORG alskýjað 8 MALLORCA léttskýjaö 21 MONTREAL léttskýjaö 12 NARSSARSSUAQ alskýjaö 3 NEWYORK hálfskýjaö 11 ORLANDO léttskýjaö 24 PARÍS rigning 9 VÍN léttskýjaö 13 WASHINGTON heiöskírt 7 WINNIPEG léttskýjaö 10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.