Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2000, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2000, Side 25
37 ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 2000 DV Tilvera Mest sóttu kvikmyndirnar í Bandaríkjunum: Vond gagnrýni hafði engin áhrif Tvær kvikmyndir voru í nokkrum sér- flokki hvað varðar aðsókn um helgina í Bandaríkjunum, spennumyndin Mission: Impossible 2 og gamanmyndin Big Momma’s Hou- se. Þótt MI2 hafi haft vinninginn segir það ekki alla söguna því Big Momma’s House var sýnd í 800 færri kvikmyndasölum og var þar með með mun betri sætanýt- ingu. Þetta gerðist þrátt fyrir að gagn- rýnendur væru óhressir með hana, sú gagnrýni hafði engin áhrif, áhorfend- ur flykktust á myndina. í aðalhlut- verki er grínistinn Martin Lawrence sem leikur lögreglumann sem bregður sér í gervi konu sem er vel í holdum til að geta grunlaus vaktað vitni á vegum saksóknara. Gladi- ator heldur áfram að hala inn dollarana og er að nálgast 140 mifljónir í aðgangs- eyri. Myndin á mögu- leika á að komast yfir 200 milljón dollara markið og það yrði merkilegt því þá yrði hún aðeins íjórða kvikmyndin sem er með R-stimpilinn (bönnuð bömum) sem nær því marki. Aðeins ein mynd af stóm sumar- myndunum verður frumsýnd um næstu helgi, Gone in 60 Seconds, spennumynd með Nicolas Cage og Angelina Jolie í aðalhlutverkum og veltir hún ömgglega MI2 af toppi list- ans. Big Momma's House Föröunarsérfræöingum hefur greinilega tekist vel aö breyta Martin Lawrence í konu i góöum holdum. ALLAR UPPHÆÐIR í ÞÚSUNDUM BANDARIKJADOLLARA SÆTI FYRRI VIKA TITILL (DREIFINGARAÐILI) HELGIN : INNKOMA ALLS: DAGARÍ 5ÝNINGU O 1 Mission: Impossible 2 27.016 130.719 12 o _ Big Momma's House 25.661 25.661 3 o 2 Dinosaur 12.035 96.854 17 o 5 Shanghai Noon 8.966 32.232 10 o 4 Gladiator 8.376 138.958 31 0 5 Road Trip 6.733 45.548 17 o 7 Frequency 2.023 37.788 38 o 6 Small Time Crooks 1.673 11.164 17 o 8 U-571 1.537 71.113 45 © 9 Center Stage 1.053 14.378 24 © 10 Where the Heart Is 956 30.015 38 © 11 Flintstones in Viva Rock Vegas 734 31.087 38 0 13 Erin Brockovich 615 122.379 80 © 16 Michael Jordan to the Max 406 3.724 31 © 14 Love & Basketball 347 25.979 45 © 15 Rules of Engagement 316 59.997 59 0 17 Keeping the Faith 282 35.300 52 © 19 The Big Kahuna 265 2.199 38 © © East Is East 242 2.322 524 The Virgin Sucides 236 3.353 5 Murphy og Martin vinsælir Það em litlar breytingar á myndbandalistanum þessa vikuna. Þeir félagar Eddie Murphy og Steve Martin era þriðju vikuna í röð í efsta sæti listans og Brad Pitt og Edward Norton í spennumyndinni Fight Club ná aðeins þriðja sæt- inu. The Fight Club, sem er eina myndin sem kemur sterk inn á listann þessa vikuna, er gerð af David Fincher sem leikstýrði þriðju Alien-myndinni og hinni frábæru Seven. Hann heldur sig sem fyrr við skugga- hliðar mannlífsins og í Fight Club segir frá tveimur félögum sem stofna slagsmálaklúbb sem breiðir ört úr sér. Fight Club er ofbeldis- fufl og alls ekki fyrir alla. Tvær aðrar mynd- ir koma nýjar inn á listann. I tólfta sæti er heimildamynd um klámstjörnu, The Girl Next Door, og í fimmt- ánda sæti er gaman- myndin The Love Lett- er með Kate Capshaw (frú Steven Spielberg), Tom Selleck og Ellen DeGeneres. Sú kvik- mynd er eina myndin á listanum sem ekki var sýnd í kvikmynda- húsi. FYRRI VIKUR SÆTI VIKA TITILL (DREIFINGARAÐIU) ÁUSTA © í Bowfinger (samwyndböndi 3 0 3 Random Hearts (skIfanj 2 e _ Fight ClUb (SKÍFAN) 1 o 2 Stir of Echoes (sam-myndbönd) 3 o 4 Deep Blue Sea (sam-myndböndj 4 o 5 The Thomas Crown Affair (skIfan) 4 o 6 Next Friday (myndform) 5 o 8 Blue Streak (skífan) 7 Q 7 Breakfast of Champions (sam-myndbönd) 2 © 9 The Bachelor (myndformi 8 0 11 The Sixth Sense imyndform) 10 0 _ The Glrl Next Door (háskólabIó) 1 £») 10 Drop Drad Gorgeous (hAskólabíó) 7 * © 14 Life (sam myndbónd) 9 ; © _ Love Letter (sam myndbönd) 1 ; © 16 Mickey Blue Eyes (háskólabíó) 11 ; 0 18 The 13th Warrior isam myndböndj 10 © _ Big Daddy (Skífan) 10 15 Eyes Wide Shut <sam myndbóndj 8 © 19 Inspector Gadget (sam myndbóndj 6 Fight Club Brad Pitt leikur aöalhlutverkiö á móti Edward Norton í athyglisveröri og forvitnilegri kvikmynd. Hátíðahöld í tilefni sjómannadagsins fóru fram við Miðbakkann í Reykjavík: Sjómannadagurinn í Reykjavík - Sjómannadagurinn er víða á landsbyggðinni helsti gleðidagur sum- arsins, jafnvel getur verið meira um dýrðir þá en sjálfan 17. júní. í Reykjavík eru líka há- tíðahöld á Miðbakkan- um á þessum degi. í ár setti áhöfnin á Fífla- skipinu svip sinn á há- tíðahöldin sem fóru fram í ágætu veðri. Sjippohoj Sjómannavalsinn var stiginn á Miö- bakkanum á sunnudaginn. Hvað skyldi vera þarna inni? Þaö er gott aö eiga pabba sem lyftir manni upp til aö kíkja. Vigtað um borð Aögangseyrir í Fíflaskipiö vargreidd- ur eftir vigt, 5 krónur á kílóiö. DV-MYNDIR EINAR J. Fiskinn mlnn, nammi nammi namm Áhöfnin á Fíflaskipinu setti svip sinn á hátíöahöldin á sjómannadaginn. Um 1200 börn og unglingar sungu með Sinfóníuhljómsveit íslands á laugardaginn: Sungið af hjartans lyst Um helgina var haldið í Reykjavík norrœnt mót bama- og unglingakóra. Æft var í þremur flokkum og kóramir sungu saman og hverjir fyrir aðra. Há- punktur helgarinnar var svo á laugardaginn þegar allir þátttakendumir, ná- lœgt 1200, sungu við undir- leik Sinfóníuhljómsveitar íslands í Laugardalshöll. Á efnisskránni vom íslensk sönglög útsett fyrir bama- kóra þannig að erlendu þátttakendumir, um 600 talsins, vom búnir að lœra heilmikla íslensku áður en þeir komu til landsins. DV-MYNDIR EINAR J. •*' Ekki bara fyrir stelpur Þaö er útbreiddur misskilningur aö kórsöngur sé bara fyrir stelpur. Strákar geta líka sungiö þótt þeir þurfí flestir aö taka sér frí um skeiö meöan þeir eru í mútum. Gaman í kór Söngurinn gleöur en góöur félagsskapur skiptir líka miklu máli. Bið Oft fer mikill tími í biö þegar stórir hópar eru saman komn- v /r. Leiöinn hverfur samt fljótt þegar á sviöiö er komiö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.