Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2000, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2000, Side 2
2 Fréttir FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 2000 I>V Verkamannasambandið á barmi klofnings og „fimmmenningaklíka“ fordæmd: Virðist vera sláturtíð - segir verkalýðsleiðtogi. Almennir félagsmenn æfir. Talað um valdarán og gíslatöku „Þessir menn virðast vera í sláturtíð," segir Pétur Sigurðs- son, formaður Alþýðusam- bands Vestfjarða, um það ástand sem er innan Verka- mannasambands íslands í kjöl- far starfsloka Bjöms Grétars Sveinssonar, óvirks formanns. Eins og DV hefur sagt frá var það Flóabandalagið ásamt Björn nokkrum formönnum lands- Snæbjörnsson byggðarfélaga sem stóð aö - í „fimmmenn- brotthvaríi og starfslokasamn- ingaklíkunni" ingi við Bjöm Grétar sem og sakaöur um færði honum full laun í tvö ár. liöhlaup. Þrátt fyrir að þögn formanns- ins hafi verið dýru verði keypt Hervar Gunnarsson - sagöur höfuö- paur „liö- hlaupanna Kristján Gunnarsson - /' Flóahluta „fimmmenn- ingaklíkunnar“. Sigurður Ingvarsson - á í vök aö verjast í héraöi. Pétur Sigurös- son - sláturtíö. standa nú öU spjót á þeim aðUum sem talið er að hafi bol- að Birni Grétari út. Málið er talið hið alvarlegasta sem komið hefur upp innan hreyfingar- innar og er aUt eins talið að Verka- mannasambandið splundrist. ......... Hvert félagið af öðru ályktar þessa dagana þar sem „aðförinni" að formanninum er mótmælt. Sérstaklega er þar tekið tU þess að Bjöm Grétar hafi staðið sig vel í baráttunni um árabU og verið nýkominn af sjúkrabeði þegar Hervar og félagar stiUtu honum upp við vegg. „Það er mikiU hiti og reiði og ég man ekki annað eins. Nýtt samband er í uppnámi vegna þessa, svo ekki sé minnst á sjálft Verkamannasam- bandið," sagði þungavigtarmaður innan VMSÍ sem kýs að haida sig utan deilnanna. Valdarán og gíslataka DeUurnar liggja ekki aðeins í því að Bjöm Grétar er óvirkur kominn í þagnarbindindi heldur átti sér stað það sem menn vUja kalla valda- rán á framkvæmdastjórnarfundin- um þar sem samþykkt voru starfs- lok Bjöms Grétars. Skipað var í nefnd vegna hins væntanlega sam- bands og þar var, að sögn, raðað að frumkvæði Hervars Gunnarssonar mönnum, tengdum Flóabandalaginu. Þeir fimm menn sem ákveðið var á fundinum að sætu í nefhdinni eru Her- var Gunnarsson á Akranesi, Sigurður Ingvarsson á Eski- firði, Sigurður T. Sigurðsson í Hafn- arfirði, Kristján Gunnarsson í "™™™" Reykjanesbæ og Björn Snæbjörnsson á Akureyri. „Þama var komin fimmmenninga- klíkan sem ætlar sér öU tök á sam- bandinu. Menn reiknuðu bara ekki með því að grasrótin myndi rísa Björn Grétar Sveinsson - þögull sem gröfin. gegn þessu valdaráni og þeirri gísla- töku sem átti sér stað,“ segir heim- Udarmaður DV. Hann taldi eðlUegt að landsbyggðarhluti sambandsins hefði fengið fuUtrúa í nefndina og þar er Aðalsteinn Baldursson á Húsavík, formaður Landssambands fiskverkafólks, helst nefndur. Melntir liöhlaupar Reiðin innan landsbyggðarfélag- anna beinist ekki síst gegn þremenn- ingunum Sigurði Ingvarssyni, Her- vari Gunnarssyni og Bimi Snæbjörns- syni sem kaUaðir era liðhlaupar og sagöir hafi gengið til liðs við höfuð- andstæðinginn, Flóabandalagið. Svo mikU er reiðin á Austfjörðum aö heimUdir herma að Sigurði Ingvarssyni sé iUa sætt á forsetastól Alþýðusambands Aust- urlands. Almennt standa Austfirð- ingar með Bimi Grétari sem hóf fer- U sinn sem formaður á Höfn í Hornafirði. Þrátt fyrir reiði Austfirðinga er eftirtektarvert að harðorðustu ályktanirnar koma frá verkalýðsfélögum á Norðurlandi og Vesturlandi. Háværar kröfur eru um að „fimmmenningaklíkan“ segi af sér trúnaðarstöðum innan Siguröur T. hreyfingarinnar og engin teikn Sigurösson eru á lofti um að friður muni - fulltrúi Flóans nást. / „fimmmenn- Pétur Sigurðsson á Vest- ingaklíkunni“. fjörðum hefur að mestu staðið utan þessara deilna. Hann seg- ir lífsspursmál fyrir VMSÍ að Aöalsteinn Baidursson - frystur úti. Halldór Björnsson - leiöir sam- runanefnd. ná sáttum. „Menn verða að átta sig á því hvað er að gerast og ná sáttum. Ef einhverj- ir skilja það ekki er nauðsynlegt að þeir beiti skynseminni og víki af þessum vettvangi," segir Pétur og ítrekar að þrátt fyrir að Bjöm Grétar hafi verið leystur frá störfum sé hann enn for- — inaður sambandsins. Halldór Björnsson, fyrrverandi formaður Eflingar, sem leiðir starf sameiningamefhdarinnar, lýsti því í fjölmiðlum í gær að fundað yrði í nefndinni eftir helgi. Víst er að þar er vandi á höndum en krafa lands- byggðarfélaganna er skýr og þaðan er kallað á breytingar á mannaskip- an. Á meðan gjömingaveðrið geng- ur yfir situr Björn Grétar hinn ró- legasti heima á Hálaleitisbrautinni - þögull sem gröfin - en hugsar sitt. -rt Barn fæddist á Miklubraut Hann var að flýta sér í heiminn, drengurinn sem fæddist á Miklu- brautinni í Reykjavík, á móts við Tónabæ, snemma í gærmorgun. „Klukkan rúmlega 4 fór hún að finna fyrir þessu og barnið kom í heiminn klukkan 4.50. Það var meira að segja þannig áður en sjúkrabíllinn kom að ég var með símann í annarri hendinni að tala viö ljósmóðurina vegna þess að það leit út fyrir að ég þyrfti að taka á móti sjálfur," sagði Reynir Ólafur Reynisson, faðir litla drengsins. Sjúkrabíllinn kom svo áður en barnið fæddist og flutti Bjarn- veigu Ágústsdóttur og mann hennar áleiðis á fæðingardeild Landspítalans. Þegar sjúkraflutningsmönnum varð ljóst að snáðinn ætlaði ekki að láta bíða lengur eftir sér stöðvuðu þeir bíl- inn og tóku, ásamt föðumum, á móti baminu. Fæðingin gekk vel og þegar litli drengurinn var kominn í heim- inn fór sjúkrabíllinn með fjölskylduna á fæðingardeildina. Foreldrunum og drengnum heilsast vel. Hann er þriðja bam þeirra hjóna, 3035 grömm og 51,2 sentímetra langur. -SMK Lét ekki bíöa eftir sér. DV-MYND HILMAR ÞÓR Yngsta barn Bjarnveigar Ágústsdóttur og Reynis Ólafs Reynissonar fæddist á Miklubrautinni í fyrrinótt. Stóru systkini hans, Sæmundur, 8 ára, og Hrafn- hildur Rós, tæplega 2 ára, voru ánægö meö nýjasta meölim fjölskyldunnar. Sterkur grunur um hitasótt í hestum: Smituðu hrossin voru í hópferð Svo virðist sem nú séu komin upp tvö hitasóttarsmit í Hesthúsa- hverfi Sörla í Hafnarfirði. „Það er langlfklegast að þama sé um hitasótt að ræða en auðvitað má ekki útiloka eitthvað annað,“ segir Sigurborg Daðadóttir, dýra- læknir hjá Heilbrigðiseftirlitinu, um veiki sem hefur tekið sig upp hjá tveimur hrossum í Hesthúsa- hverfi Sörla í Hafnarfirði. Hún segist hafa meiri áhyggjur af þeim tilfellum en öðrum. „Þessi hross vora nýlega í hóp- ferð með um 60 hestum og það era miklar líkur á því að einhver þeirra veikist líka,“ segir Hestarnir tveir hafa áður greinst með hitasótt og það er Ijóst að hún hefur tilhneigingu til að endurtaka sig. „í mörgum þeirra hrossa sem smitast hafa af sóttinni siðustu tvö ár hefur hún tek- ið sig upp aft- ur,“ seg- ir Sigur- borg. Sigur- borg seg- ir hita- sóttina stinga sér upp reglu- lega og að hún sé orðin hluti af náttúru- legu um- hverfi. Hitasóttin komin til aö vera Hitasóttin sem fyrst kom til landsins fyrir tveimur árum og olli miklum usla er komin til aö vera. Myndin er frá því sóttin var í hámarki. Hér er knapinn Sigurbjörn Báröarson aö gefa veiku hrossi AB-mjólk „Hún er komin til að vera og fólk verður bara að sætta sig við það,“ segir hún. Að sögn Sig- urborg- ar er tor- velt aö greina hitasótt- ina, þar sem ein- kenni tilfellin eru breyti- leg. „Sum eru með hita en “■“——^ sýna engin önnur merki þess að vera veik en önnur eru hitalaus en lyst- arlaus og með slen,“ segir hún. Hún segir enga leið til þess að koma í veg fyrir smit en að mikil- vægt sé að fylgjast með hrossunum og hlúa vel að þeim. Landsmót fram undan „Minna en 1 prósent hrossanna deyja úr sóttinni og mikill meiri- hluti nær sér upp úr henni af sjálfs- dáðum en það er talsverður hluti sem þarfnast aðhlynningar," segir Sigurborg. Landsmót hestamanna verður haldið á Fákssvæðinu í næsta mán- uði og það er mögulegt að hitasótt- in láti á sér kræla þar. „Þetta er hluti af náttúrulegu umhverfi og ekki hægt að forðast þetta. Ég hvet fólk til þess að mæta á hestamannamótið óhrætt,“ segir Sigurborg. -jtr mzzm Bóluefni gegn sumarexemi Rannsóknarátak á sumarexemi í hrossum hefst í haust. Hópur sérfræð- inga mun vinna að rannsókninni und- ir stjórn Sigurbjargar Þorsteinsdóttur ónæmisfræðings. Unnið verður í sam- starfi við rannsóknarhóp í Sviss und- ir stjóm dr. Eliane Marti en hún hef- ur um nokkurt skeið unnið að rann- sóknum á þessu sviði. Mbl. greindi frá. Ljót skýrsla Ársskýrsla mannréttindasamtak- anna Amnesty International, sem kom út í gær, dregur upp dökka mynd af ástandi mannréttindamála í heim- inum. í fyrra var fólk pyntað í 132 ríkjum heims, fólk hvarf í 37 löndum og í 38 ríkjum voru þegnar teknir af lífi án dóms og laga. Vísir.is greindi frá. Slgur Rós á fjall I Hljómsveit- in Sigur Rós fór til Ísaíjarð- ar í gær, en þaðan fer hún að Látram í 'Aðalvík. Ætlunin er að kanna aöstæður til plötugerðar á Straumnesfjalli í júlí, en eins og áður hefur verið sagt frá, hyggst sveitin taka upp hluta af nýrri plötu sinni í gömlu herstöðvarhúsun- um þar. Mbl. greindi frá Rólega í kræklinginn Veiðimálastofnun, Hafrannsókna- stofnun og atvinnuþróunarfélög víðs vegar um landið hafa undanfamar vikur haldið kynningarfundi um kræklingarækt fyrir væntanlega ræktendur. í kjölfar fundanna kom til landsins vanur kræklingaræktandi, Greg Keith frá Prins Edwards-eyju, og gaf góð ráð um framtíðina. Mbl. greindi frá Ekki bitiö úr nálinni Aðfaranótt mánudags kom til harkalegra átaka milli tveggja manna á Isafirði sem enduðu með því að ann- ar maðurinn beit af megnið af neðri vör hins. Sá sem bitinn var hefur leg- ið á sjúkrahúsi frá því ráðist var á hann og hafa læknar reynt að gera að sárum hans. Engar samúðaraðgerölr Flugmenn, ílugvirkjar og flugfreyj- ur hjá Flugleiðum ætla ekki að verða við beiðni Norræna flutningaverka- mannasambandsins um aö efna til samúðaraðgerða vegna verkfalls Bif- reiðastjórafélagsins Sleipnis. RÚV greindi frá Landsvirkjun á Egilsstöðum Landsvirkjun boðar til almenns fundar í Valaskjálf á Egilsstöðum í kvöld kl. 20. Þar verður kynnt tillaga fyrirtækisins að áætlun um mat á um- hverfisáhrifum Kárahnúkavirkjunar. Hreinsunarátak tll svelta Nýtt umhverfisátak, „Fegurri sveit- ir 2000“, er hafið. Verkefnið gengur út á hreinsun á landi og fegrun mann- virkja með áherslu á sveitir landsins. Tilgangurinn er að koma i veg fyrir mengun og minnka slysahættu og bæta jafnframt ásýnd dreifbýlisins. Verkefnisstjóri er Ragnhildur Sigurð- ardóttir. Stækkun Norðuráls? Fyrirtækið Columbia Ventures, eig- andi Norður- áls á Grundar- tanga, hefur óskað eftir viðræðum við Landsvirkj- un um frekari stækkun álversins á Grundartanga. Framkvæmdastjóri fjármála- og stjómunarsviðs Norður- áls segir fyrirtækiö tilbúið að fara út í slíka stækkun geti Landsvirkjun út- vegað næga raforku. Aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar segir að takist samn- ingar um stækkun verði líklega horft til virkjana á Suðurlandi, ekki síst Búðarhálsvirkjunar í Þjórsá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.