Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2000, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2000, Blaðsíða 20
24 FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 2000 Tilvera Stjörnur á körfuboltaleik Matthew Perry, sjónvarpsleikarinn frægi, og óskarsverðlaunaöa kvikmynda- leikkonan Heien Hunt ræddust við á úrslitaleik NBA köruboltakeppninnar í Ameríku um daginn. Leikaraliðið LA Lakers vann. EUROik 2000 W íllt um Eviópukeppnina í knatlspyrnu á Vfsi.is. ?m visir.is Beckham og Victoria í söluhugleiðingum: Búin að fá nóg af grönnunum Glæsihjónin David Beckhara fót- boltasparkari og Victoria Adams kryddsöngkona eru orðin svo þreytt á nágrönmmum sínum að þau ætla að selja íbúðina sína. Hjónakornin vonast til að setja íbúðina, sem metin er á tæpar 60 milljónir króna, á markaðinn innan skammt. Þau dreymir um að fá sér eitthvað stærra og meira afsíðis þannig að ekki þurfi þau að horfa framan í einhverja leiðindagranna. Komið sem fyÚti mæli þeirra Beck- hams og Victoriu var framferði einn- ar nágrannakonunnar, sextugrar yfir- stéttarekkju sem sinnir góðgerðarmál- um. Ekkjan hreytti ónotmn í frægu hjónin og hóf meira að segja undir- skriftasöfnun meðal annarra milljóna- mæringa sem búa í glæsihýsinu um að neyða vini okkar til að flytja. Ekkjan kvartar meðal annars yfir því að fá ekki að setjast út i sameigin- Beckhamhjónin David og Victoria nenna ekki aö hlusta tengur á rausið í grönnunum og ætla bara að selja og flytja. legan garð við húsið og fá sér síðdeg- iste án þess að lífverðir ungu hjón- anna séu ekki alltaf að skipta sér af. Svo segir hún að oft láti ansi hátt i söngkonunni. Heimildarmaður sem þekkir vel til Beckhams og Victoriu segir þau vera orðin hundleið á afskiptasemi ann- arra. „Þau fá aldrei tækifæri til að vera þau sjálf af því að það er alltaf einhver að þvælast í garðinum. Þau hafa rætt þetta fram og til baka og komist að þeirri niðurstöðu að tími sé kominn til að flytja," segir heimildar- maðurinn í viðtali við æsiblaðið Sun. Beckham og Victoria ætla að hefja leit að nýju heimili þegar Engingar hafa lokið leik í Evrópukeppninni í knattspyrnu en Beckham er sem kunnugt er í enska landsliðinu. Eng- lendingar eru dottnir úr keppninni og því eins víst að leitin hefjist innan skamms. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. (D Asgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 STIFLUÞJOHUSTfl BJflflNfl Símar 899 6363 • 554 6199 Röramyndavél Fjarlægi stíflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og frárennslislögnum. “ (X) til a& ástands- sko&a lagnir Dælubíll I að losa þrær og hreinsa plön. Karbítur ehf / Steinstey pusögun /Kjarnaborun /Múrbrot Símar: 894 0856 • 565 2013 STEINSTEYPUSOGUN ÓHÁÐ ÞYKKT - KJARNABORUN - VLFTUGÖT O.FL. MALBIKSSÖGUN - SMÁGRÖFULEIGA VANIR MENN VÖNDUÐ VINNUBRÖGÐ ■’u*’ VIÐ ERUM ELSTIR í FAGINU HÍFIR-KJARNABORUN ehf. • FUNAHÖFÐA 17 • RVK • S. 567 2230. 861 1230 Ódýrt þakjárn, LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR. Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað alu-zink, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt. TIMBUR OG STÁL HF. Smiðjuvegi 11 ,Kópavogi. Sími 554 5544, fax 554 5607 CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR S AL A-UPPSETNING—ÞJ ÓNU STA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250 BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hiivAiv GLÓFAXIHF. i_.. „x- nuroir ármúla42.s(mis53 4236 nuroir VS 588 0755 GSM 896 3500 HS 553 8569 opið frá kl: 8:00-18:00 Laugardaga frá kl: 9:00-12:00 Erlendar Ó. Ólafssonar tvöfalt gler speglagerð glerslípun Laugarnesvegi 52 glersala glerlsetningar I---11----1 r~~l I---1 |--1 I---1 slípun á kristallglösum GLERIÐJA SORPTUNNUÞVOTTABILL Þrtfum sorpgeymslur, sorptunnur og sorprennur. Skiptum um sorptunnur unoir sorprennum reglulega fyrir húsfélög. Sótthreinsun og Þrif ehf. S: 567 1525 & 896 5145 Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogl Sfmi: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 L0SUM STIFLUR UR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO RÖRAMYNDAVÉL Til að skoða og staðsetja skemmdir í lögnum. 15 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA STARRAHREIÐUR Fjarlægjum starrahreiður, geitungabú, roðamaur, kóngulær o.fl. Faggiltir meindýraeyðar Gsm. 695 9700 Gsm. 695 9701 MEINDÝRAVARNIR REYKJAVÍKUR ehf. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum RÖRAMYNDAVÉL til að skoöa og staösetja skemmdir í WC lögnum. ^DÆLUBÍLL VALUR HELGAS0N 8961100*5688806 Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnui Fljót og góð þjónusta. Geymiö auglýsinguna. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sfmi 562 6645 og 893 1733. Þú nærð alltaf sambandi við okkur! Smáauglýsingar © 550 5000 j alla vlrka daga kl. 9-22 sunnudaga kl. 16-22 550 5000 dvaugl@ff.is hvenær sólarhringsins sem er

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.