Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2000, Blaðsíða 23
27 FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 2000 DV Tilvera Frances McDormant 43 ára Sú ágæta leik- kona, Frances Mc- Dormant, sem fékk óskarsverðlaun fyrir að leika hina skand- inavískættuðu lög- reglukonu í Fargo, er flörutíu og þriggja ára í dag. Hún er gift Joel Coen, öðrum Coen-bræðra sem gerðu Fargo, og eiga þau einn son, Pedro. Þegar McDorm- ant var eitt sinn spurð hvernig hún hefði fengið hlutverkið í Fargo svarði hún því til að ástæðan gæti verið sú að hún svæfi hjá leikstjóranum. Gildir fyrir iaugardaginn 24. Júní Vatnsberlnn (20. ian.-18. fehr.l: ■ Þú ert eirðarlaus og þarft á upplyftingu að | halda. Gerðu þér daga- mim ef þú hefur tök á því. Happatölur þínar eru 8,13 og 24. Flskamir (19. febr.-20. marsl: Þú getur lært margt af löörum og ættir að líta til annarra varðandi tómstundir. Þú verður virkur 1 félagslífinu á næstimni. Hrúturlnn (21. mars-19. aprílr . Hætta er á að fólk sé * of upptekið af sínum eigin málum til að samskiptin gangi vel. AstarmáHn ganga þó vel þessa dagana. Nautlð (20. april-20. maí); Seinni hluti vikunnar verður hagstæðari fyr- ir þig og dagurinn veröur fremur við- litill. Farðu varlega varð- andi öll útgjöld. Tvíburarnlr (21. mai-21. iúní); Þú ert ekki hrifinn af ’ því að fólk sé að skipta sér of mikið af þér. Þú ert dálítið spenntur og þarft áð reyna að láta spennuna ekki ná tökum á þér. Krabblnn (22. iúní-22. iúiíl: Til að forðast misskilning I í dag verða upplýsingar að ' vera nákvæmar og þú verður að gæta þess að ndvís. Annars er hætta á að mikil togstreita skapist á milli fólks. LJónlð (23. iúií- 22. ágúsil; Þú færð margar góðar fréttir í dag. Félagslíf- ið er með besta móti en þú þarft að taka þig á í námi eða starfi. iviburarnlr (2 & Mevlan (23. áeúst-22. seot.l: Dagurinn verður frem- ur rólegur og vanda- ^^^tmálin virðast leysast ^ f af sjálfu sér. Kvöldið verður ánægjulegt í faðmi fjöl- skyldunnar. Vogln (23. sept.-23. okt.l: Þú skalt nýta þér þau tækifæri sem gefast eins vel og þú getur. Dagurinn gæti orðið nokkuð erfiðm- en þú færð styrk frá góðum vini. Sporðdreki (24. okt.-2l. nóv.): Vogln (23, 1? nókkuð eri í Það gengur ekki allt iupp sem þú tekur þér fyrir hendur í dag. ;a gagnrýni nærri þér. Happatölur þínar eru 4, 9 og 23. jogamaður (22. nðv.-2l. des.l: Ekki *Þú uppskerð eins og þú sáir og ættir því að leggja hart að þér í Taktii þér þó fn í kvöld og gerðu eitthvað skemmtilegt. Stelngeltin (22. des.-19. ian.): ímyndunarafl þitt er fijótt í dag og þú ættir _ _____ að nýta þér það sem best. Þúþarft að treysta á sjálfan þig þvi samvinna gengur ekki sem Hressar hlaupakonur Þær eru í góöri æfingu enda hlaupa þær allt að þrisvar í vlku og hlupu yfir Eyrarsundsbrúna. DV-MYND DVÓ Nettar skvísur og einn karl á Skaganum skelltu sér yfir Eyrarsundsbrúna: Fjarlægur draumur sem rættist Allir vita að mikill áhugi er fyrir fótbolta á Skaganum en færri gera sér ef til vill grein fyrir því að sá áhugi nær einnig til annarra íþróttagreina, meðal annars skokks. Allt árið um kring eru hlauparar á ferli á Akranesi og í nærsveitum þar sem staðurinn er mjög vel fall- inn til hlaups vegna þess hve slétt- lendur hann er. Að minnsta kosti þrisvar í viku kemur svokallaður KKK-hlaupahóp- ur saman og skokkar um bæinn og í kringum hann. í hlaupahóp þess- um eru á bilinu 30-40 manns og tek- ur hann þátt í ýmsum hlaupum, svo sem Akraneshlaupinu og Reykjavík- urmaraþoninu. Þann 12. júní síðast- liðinn fór hluti hlaupahópsins, tíu konur og einn karl, til Danmerkur þar sem tekið var þátt í hinu ein- staka Brúarhlaupi. Brúarhlaupið er hlaup sem að- eins var haldið í þetta eina sinn þar sem það er hlaupiö vegna opnunar Eyrarsundsbrúarinnar. Mikill fólks- fjöldi var í þessu hlaupi og er talið er að á 200 þúsund manns hafi farið yfir brúna. Hugmyndin að fara í þetta hlaup, að sögn Sigríðar Ólafs- dóttur, einnar kvennanna í KKK- hópnum, kviknaði um áramótin 98/99: „Ein úr hópnum sá Brúar- hlaupið auglýst á Netinu. Við ákváðum að skrá okkur og sjá svo til. Hlaupið var lengi vel aðeins fjar- lægur draumur sem við göntuðumst með og ræddum um á hlaupunum. Um síðustu áramót urðu svo þátta- skil þar sem við urðum að staðfesta skráningu okkar. Flestir gerðu það. Eftir það tóku við æfingar sam- kvæmt prógrammi. Vegalengdin var hálft marþon og þetta var spennandi og skemmtilegt hlaup þar sem bæði var hlaupið í gegnum göng og yfir brú. Ræst var frá Kastrup á Amager. Fyrst var hlaupið í gegnum 4 km göng. Þvi næst tók við 4 km manngerður hólmi, svokallaður Piparhólmi. Eft- ir það tók brúin við en hún er 8 km löng. Síðasti kaflinn að markinu í Svíþjóð er 5 km langur." -DVÓ Caine svaf ekki hjá leikkonum Breski stórleikarinn Michael Caine hefur aldrei sofið hjá mót- leikkonum sínum, þótt .óumdeilt sé að hann sé hiö mesta kyntröll. Caine, sem var aðlaður heima á Englandi fyrir skömmu, segir að ástarsamband milli leikara sé bara til þess að eyðileggja samband þeirra á hvíta tjaldinu. Hann hefur hins vegar farið út með fullt af mót- leikkonum sínum eftir að kvik- myndatökum lauk. Leikarinn segir að fáar konur hafi getað staðist sjarma hans og þakkar hann kóbraaugum sínum það. Sálarsöngvari kynnir plötu Bandaríski sálarsöngvarinn Barry White var í Madríd á Spáni í vikunni þar sem hann kynnti nýjustu plötu sína, The Ultimate Collection. Barry brosti aö sjálfsögöu breitt framan í myndavéiarnar enda vanur maöur og vandaöur. Hurley og Hugh eru ekki saman Ofurfyrirsætan Liz Hurley gefur ekki mikið fyrir þrálátan orðróm um að hún og fallni engillinn, hjartaknúsarinn Hugh Grant, séu enn saman. Þau þykist bara vera skilin til að hafa heimsins böm að fiflum. „Nei, það er ekki neitt hæft í því. Við erum ekki saman,“ sagði Liz við blaðamann New York Daily News á mikilli tiskuhátíö í New York um daginn. Þar voru saman komnar allar helstu ofurfyrirsætur heimsins, flestar ólofaöar. Nema Claudia Schiffer sem ku vera trúlofuð og tilbúin í hjónabandið. Kínverjar hrifn- ir af Enrique Spænski hjartaknúsarinn En- rique Iglesias á greinilega jafnauð- velt með að bræða stúlknahjörtun og faðir hans, sá frægi Júlli í glasi. Nýlega var söngvarinn ungi kjörinn maður ársins hjá útibúi MTV-sjón- varpsstöðvarinnar austur i Kína. Næsta víst þykir að kínverskar ung- lingsstúlkur hafi séð til þess að lat- ínusjarmörinn sigraði. Vinsælasta söngkonan kom frá Asíu og heitir því ágæta nafni Coco Lee en norska sveitin Aqua og söngkonan Lene Nyström voru kjömir alþjóðlegir listamenn ársins. Bæjarlind 18 - 200 Kopavogi simi 564 2100 Netfang: midjan @mmedia. is iAHAfinf.romeo.is Fljót og örugg þjónusta, 100% trúnaður. 'r,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.