Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2000, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2000, Page 5
Síminn GSM og Sambíóin bjóða þér á heimsfrumsýningu á stórmyndinni „The Skulls“ fimmtudaginn 8. júní kl. 22:00 í Bíóborginni við Snorrabraut og Nýja Bió, Keflavik og Akureyri. Þú færd ókeypis miða í gegnum VIT-þjónustu Símans GSM. Það er einfalt að panta miða í gegnum VIT. Þú finnur valmyndina „Fara í bíó" á GSM símanum þínum, velur kvikmynd („The Skulls" er númer 102), stað og stund, og tryggir þér miða. Engar biðraðir, ekkert vesen. Ef þú ert ekki búin(n) að uppfæra valmyndina nú þegar ferðu inn á www.vit.is og fylgir einföldum leiðbeiningum. Þægilegra verður það ekki. FÆRIR ÞÉR FRAMTÍÐINA RÁÐHÚSTORGI REYKJAVIK • KEFLAVÍK JOSHUAJAUKSON > - PAUL W/ Leynifélag svo öflugt að það getur veitt þér allt sem þig lystir... En það verður þér dýrkeypt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.