Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2000, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2000
27
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Mazda 323 station, árg. ‘87, þarfnast smá-
vegis lagfæringar. Verð 20 pús.
Uppl. f s. 553 0782 og 896 3567._______
Til sölu Cadillac coupé de ville ‘83. Þarfn-
ast lagfæringar. Verð 150 þ. Upplýsingar
í s. 899 4096._________________________
Til sölu Chevrolet Malibu 1979. Biluð vél,
allt annað í góðu lagi. Skoðaður 2000.
Upplýsingar i s. 695 4737._____________
Ekki missa af þessum. Til sölu vel með
farinn Subaru station, ekinn 147 þ.
Uppl. í s. 554 4468.___________________
Til sölu Honda Prelude, árg. ‘86, þarfnast
lagfæringar. Uppl. í síma 868 8565.
Volvo 240 DL ‘88 til sölu. Fæst fyrir sann-
gjamt verð. Uppl. í síma 894 5705.
^ BMW
BMW 325i ‘87, útv., cd, dls hátalarar +
kraftmagnari, þjófavöm, samlæsingar.
Þarfnast smáv. aðhlynningar.
Uppl. milli ld. 17 og 20 í s. 898 8966.
Daihatsu
Til sölu vel með farinn Daihatsu Charade
TX, árg.,’91, þriggja dyra, hvítur, skoðað-
ur ‘01, ek. 85 þús. km. Verðhugmynd 290
þús.Uppl í síma 862 6226 (Ema)
ImnTTtr*! Mazda
Mazda ‘87, þarfnast lagfæringar. Verð 40
þús. Uppl. r s. 553 5434. María.
Opel
Glæsileg Opel Corsa Swing 1400 ‘97.
Sjálfskipt, 5 dyra, ek. 63 þús. Fæst með
15 þús. út og 10 þús. á mán., á bréfi á 885
þús. S. 568 3737 og e. kl. 20 567 5588.
Peugeot
Til sölu Peugeot 405 GL, árg. ‘88, góður
bíll. Selst á 90 þús. stgr. Uppl. i síma 866
6311/567 5987 og 865 1890.
Til sölu Saab turbo, ára. ‘88, ekinn 162
þús. km, skoðaður 01. Einnig 13“ og 14“
álfelgur með dekkjum. Passar undir
margar tegundir bíla. S. 698 4921.
Subaru
Subaru 1800 station, árg. ‘91, sk. 01, 5
gíra, hátt og lágt drif, dráttarkúla. Fal-
legur og góður. Verð 290 þús. stgr. S. 896
8568.
($þ) Volkswagen
Grænn Polo, árg. ‘96, með 1000 cc vél, ek.
79 þús. km. Verð 600 þús., skipti mögu-
leg. Uppl. í s. 568 2677 eða 896 0987.
VOI.VO
Volvo
Til sölu Volvo S40, árg. ‘00, sjálfskiptur,
álfelgur, brettakantar, 2000 vél, ek. 7
þús. Fæst á mjög góðu verði. Upplýsing-
ar í síma 896 3562.
S Bílaróskast
Japanskur bíll óskast. Má þarfnast lag-
færinga. Ekki eldri en “90, á verðbilinu
10-60 þ. Helst skoðaður en þó eklri skil-
yrði. Upplýsingar í síma 868 0045 eða
869 5777.____________________________
Óskum eftir að kaupa Toyota Extrcab,
dísil, með pallhýsi. Argerð ‘96 eða ‘98.
Onnur tegund sambærileg kemur til
greina. Bein kaup. Svör sendist til DV
merkt: „BV.J-150790“.________________
500-700 þús. stgr. Óska eftir góðum bíl-
um á góðu (lágu) verði miðað við stað-
greiðslu. S. 568 3677 og e. kl. 20 í s. 567
5582,________________________________
Óska eftir bíl fyrir allt að 200 þús. Skoða
allt!!. Uppl. í síma 698 8849, Diddi.
J£___________________________ftog
Flugskólinn Flugsýn byrjar bóklegt
einkaflugmannsnámskeið þann 11. julí
nk. Bestu námskeiðin, bestu kennaram-
ir og besti skólinn!!!
Flugskólinn Flugsýn, s. 561 0107.
H Hjólbarðar
Mikið úrval af ódýrum, notuðum sumar-
dekkjum og einmg mikið af stórum ,4ow
profile“-dekkjum, 15“, 16“, 17“ og 18“.
Vaka, dekkjaþjónusta, sími 567 7850.
Útsala á nýjum og sóluðum sumardekkj-
um, 20-40% afsl. Tilboð á umfelgun ef
keypt eru dekk. Hjá Krissa, Skeifunni 5,
■s. 553 5777.
Húsbílar
Bens 307 disil, árg. ‘82, með fortialdi.
Svefnpláss fyrir 2 fúllorðna og 2 böm.
Sjúkradýnur og allar græjur. Vandaður
bíll. Til greina koma skipti á fólksbíl.
Uppl. í s. 431 2153 og 8611599.
Húsbíll til sölu! Til greina kemur að taka
tjaldhýsi upp í.
Uppl.ís. 5814535
Jigi Kerrur
Góðferöakena með loki til sölu. Upplýsing-
ar í síma 565 5578 eða 894 8211.
Lyftarar
Notaðir rafmagns- og dísillyftarar til sölu,
yfirfamir og skoðaðir. Varahluta- og við-
gerðarþjónusta á öllum lyftumm. Lyft-
araleiga. Nýir lyftarar. Rafgeymar. Uppl.
veitir Haraldur í s. 530 2847. Bræðumir
Ormsson ehf., Lágmúla 9.
Frábært úrval notaðra 3ja og 4ra hjóla raf-
magnslyftara. 1-2,5 t., lyftih. 2-5 m. Yf-
irfamir og skoðaðir af V.R. Góð greiðslu-
kj. PON, Pétur O. Nikuláss., s. 552 0110.
Landsins mesta úrval notaðra lyftara.
Rafmagn/dísil - 6 mánaða ábyrgð.
30 ára reynsla. Steinbock-þjónustan ehf.
íslyft ehf., s. 564 1600. islyft@islandia.is
Opnunartilboð! Nvir og notaðir rafm. og
dísillyftarar, staflarar. Varahl. og viðgþj.,
leigjum lyftara. Erum fluttir að Hyijar-
höfða 9. Lyftarar, s. 585 2500.
Mótorhjól
Allt fyrir hjólafólk. Hjálmar, skór, hansk-
ar, nýmabelti, hlífðarfót, regngallar fyrir
götu- og torfæruhjólafólk. IQC 250 kross-
arar á lager. VH & S Kawasaki, Stórh.
16, s. 587 1135.____________________
Gullsport auglýsir. Vantar hjól í sal, mik-
il sala. Mikið úrval af varahlutiun og
aukahlutum. Leður/Bullson-fatnaður og
hjálmar. Viðgerðir. Allt fyrir hjólið og
manninn á einu stað. S. 511 5800.
Til sölu Husqvarna 410, árg. ‘98, ekið 3
þús., kraftpúst, ný keðja o.fl. Skipti
möguleg á tvígengis enduro-krosshjóli.
V. 450 þús. S. 697 5886.____________
Tilboð óskast í Suzuki GSX600F, árg. ‘88,
ekið 62 þús. Nýskoðað og í góðu standi.
Gott hjól fyrir byrjendur. Upplýsingar í
síma 862 6914.
Motocross-fatnaöur í miku úrvali. NoFe-
ar, Alpinestar o.fl.Púkinn ehf., s. 895
9295 og 692 1670._____________________
Suzuki 600F til sölu. Þarfnast aðhlynn-
ingar, árg. ‘89, skoðað 2001, verð 180 þ.
Uppl. f s. 899 4184.__________________
Til sölu er Suzuki Savage ‘86, nýskoðað
án athsemda. Verð um 230 þús. Uppl. í s.
861 2888.___________________________
Óska eftir endurohjóli I skiptum fyrir
Cherokee Laredo, árg. ‘88.
Uppl. í s. 898 5929.
Reiðhjólaviðgeröir.
Hjólið, Eiðistorgi, s. 561 0304.
Hjólið, Suðurlandsbraut 8, s. 568 5642.
Tjaldvagnar
Vantar -Vantar - Vantar
Bílasöluna Hraun, s. 565 2727, vantar
vegna mikillar sölu tjaldvagna og lítil
fellihýsi á staðinn.
Viking-fellihýsi, þessi sívinsælu,
era komin aftur. Verð kr. 489 þús.
Betri vagnar-betra verð.
Netsalan, s. 544 4210.
Viking fellihýsi ‘99 með nýju fortjaldi til
sölu. Verðhugmynd 500 þús.
Uppl. í s. 893 7937 og 898 5812.________
Óska eftir gömlum tjaldvagni eöa fellihýsi,
má þarfnast hvers konar viðgerða, bæði
á tjaldi og vagni. Uppl.í síma 557 5036.
íslenskur tjaldvagn til sölu. Upplýsingar í
s. 554 0644 eða 898 9532.
JP Varahlutir
Bílapartasalan Start, s. 565 2688, Kapla-
hr. 9. Pajero ‘93, BMW 300 - 500 og 700-
línan ‘84-’98, Baleno ‘95-’99, Corsa
‘94-’99, Astra ‘96, Swift ‘85-’96, Vitara
‘91-’99, Primera 2,0 ‘91-’97, Almera
‘96-’98, Sunny ‘87-’95, Sunny 4x4
‘91-’95, Accord ‘85-’91, Prelude ‘83-’97,
Civic ‘88-’99, CRX ‘87, Galant ‘85-’92,
Colt/Lancer ‘86-’95, Mazda 323 (323F)
‘86-’92, 626 ‘87-’92, Accent ‘95-’99. Pony
‘93, coupé ‘93, Charade ‘86-’93, Legacy,
Impreza ‘90-’99, Subam 1800 (turbo)
‘85-’91, Corolla ‘88-’97, Starlet ‘93, VW
Golf ‘87-’98, Audi A4 ‘95, Samara,
Escort. Kaupum nýl. tjónb., rétting og
ísetning á st. Op. 10—18.30 virka d.
Visa/Euro. Sendum frítt á flutnaðila.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Tbyota Corolla ‘84-’98, twin cam ‘84-’88,
touring ‘89-’96, Tercel ‘83-’88, Camry
‘84-’88, Carina ‘82-’96, Cehca, hilux
‘80-’98, double c., 4Rimner ‘90, RAV 4
‘97, Land Cruiser ‘86-’98, HiAce ‘84-’95,
LiteAce, Cressida, Starlet. Kaupiun tjón-
bíla. Opið 10-18 v.d.
Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 555 4940. VW
Passat ‘99, Golf ‘87-’99, Polo ‘91-’99,
Vento ‘93-’97, Jetta ‘88-’91, Skoda
Felicia ‘99, Corsa ‘98, Punto ‘98, Uno
‘91-’94, Cho “99, Applause ‘91-’99, Terios
‘98, Sunny ‘93, Peugeot ‘406 ‘98, 405 ‘91,
Civic ‘88-’93,CRX “91, Accent ‘98, Galant
GLSi ‘90 o.m.fl. S. 555 4940.
Partasalan, Skemmuvegi 32 m, 557 7740.
Volvo 440, 460 ‘89-’97, Mégane “98,
Astra ‘99, Corolla ‘86-’98, Sunny ‘93,
Swift ‘91, Charade ‘88, Aries ‘88, L-300
‘87, Subara ‘86-’91, Legacy ‘90-’92,
Mazda 323, 626, Tercel, Gemini, Lancer,
Tredia, Express ‘92, Carina ‘88, Civic
‘89-’91 o.fl.
Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11, s. 565
9700. Passat ‘96 TDI, Accent ‘96, Accord
‘87-’91, Corolla ‘93- ‘97, Liftback ‘88-’92,
Sunny ‘91-’95 4x4, Astra ‘95, Corsa
‘94-’97, M. 626 ‘89, Galant ‘87-’91,
Lancer, Colt ‘87-’92, Peugeot 405,
Charade, Subam, Saab og m. fl.
Bílakjallarinn, Stapahrauni 11, s. 565
5310. Eigum varahl. í Tbyota, MMC,
Suzuki, Hyundai, VW, Daihatsu, Opel,
Audi, Subam, Renault, Peugeot o.fl. bíla.
• Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100.
Lancer/Colt ‘87-’95, Galant ‘88-’92,
Sunny ‘87-95, Civic ‘85-’91, Swift
‘86-’95, Charade ‘87-’92, Legacy ‘90-’92,
Subara ‘86-’91, Pony ‘94, Accent ‘96.
Alternatorar, startarar, viðgerðir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Sérhæft verk-
stæði í bílarafmagni. Vélamaðurinn ehf.
Hafnarfirði, sími 555 4900.
Bílaflutningur / Bílaförgun.
Flytjum bíla, lyftara og aðrar smávélar.
Einnig forgun á bílflökum. Jeppaparta-
salan Þ.J., sími 587 5058.
Vatnskassar, pústkerfi og bensíntankar í
flestar gerðir bifreiða. Sala og viðgerðir.
Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a,
græn gata, s. 587 4020.
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöföa 2. Sér-
hæfum okkur í jeppum, Subaru og Sub.
Legacy. Sími 587-5058. Opið mán.-fim.
kl. 8.30-18.30 og fós. 8.30-17.
Varahlutir til sölu í Polo ‘95-’99, Renault
Express ‘88-’96. Einnig óskast vinstra
frambretti og grill á Blazer S-10.
Uppl. í s. 564 1610 og 892 7852,_________
Vatnskassar - bensíntankar - viðgerðir -
skiptikassar. Eigum í flestar gerðir bif-
reiða. Grettir, vatnskassar, Vagnhöfða 6,
s. 577 6090.
Vinnuvélar
Bílkó. Ath. nýtt. Hjólbarðaverkstæði fyrir
vörabíla og vinnnuvélar. Vantar þig
toppþjónustu á góðu verði. Vörabíladekk
í miklu úrvali. Ath., vel tækjum búnir og
góð aðstaða fyrir vinnuvélar og vörabíla.
Vantar þig þjónustu? Hafðu þá samb. S.
557 9110, Smiðjuvegur 34-36.
Höfum úrval notaöra vinnuvéla á góðu
verði og greiðslukjöram. Dæmi: JCB
4x4, árg. ‘93, Fermec 965, árg. ‘98,
Fermec 860, árg. ‘95. Ingvar Helgason
hf. véladeild, s. 525 8070 kl. 9-18.
Cad D-5 H LGP til söíu, árg. ‘91, ekinn ca
11 þús. tíma, P-blað, sem nýr undirvagn.
Leitið uppl. H.A.G. - tækjasala. Sími 567
2520.
Til sölu Massey Ferouson 135 og einnig
Massey Ferguson 35X. Báðar vélamar
era nýyfirfamar og í mjög góðu lagi.
Uppl. í síma 486 3336 og 892 4811.
J Vömbílar
Bilkó. Ath. nýtt. Hjólbarðaverkstæði fyrir
vörabíla og vinnnuvélar. Vantar þig
toppþjónustu á góðu verði. Vörubíladekk
í miklu úrvali. Ath. vel tækjum búnir og
góð aðstaða fyrir vinnuvélar og vörabíla.
Vantar þig þjónustu? Hafðu þá samb. S.
557 9110, Smiðjuvegur 34-36.
Til sölu MAN, 4 öxla, ‘84, pallur 6,50, með
stól og gámalásum. Scania 110, með
gámalyftu f. 20 feta gáma. Cat 966 C
hjólaskófla, árg. ‘74, góð dekk. Volvo 717
‘82, tankbíll, vatnsbíll. S. 894 7337.
Atvinnuhúsnæði
Þarftu að selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsahr@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Skrifstofuhúsnæöi! Til leigu 133 fermetra
skrifstofúhúsnæði á 2. hæð í nýstands.
húsi við Hólmaslóð. Hagstæð leiga. Sími
894 1022.
Til leigu 50,100,150,300,400 og 500 fm
iðnaðarhúsnæði/geymsla. Staðsetn.: klst
akstur frá Rvík, Suðuriand. Leigist
ódýrt. Uppl. í s. 897 1731 og 486 5653.
Ert þú aö kaupa? Ætlaröu að selja? Skráum
og metum eignir með litlum fyrirvara.
Fjöldi fasteignaleitenda á skrá. Verðmet-
um eignir og önnumst eignaskiptagerðir.
Eignaval ehf., s. 585 9999, fax: 585 9998.
Til sölu timburhús, ca 120 fm, byggár,
‘80-’88, í landi Kjarrs Ölvushr. (40 km
frá Ryík og 5 km frá Selfossi). Hitav Lög-
bré. Ahv. byggsj. 1,2 m., brbmat 10,3 m.
Sigurður / Kauphúsið,
s, 862 5888/862 7770.__________________
Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársahr ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
[§] Geymsluhúsnæði
Óska eftir geymslu- eöa atvinnuhúsnæði,
ca 50-100 fin, til leigu. Uppl. í síma 865
3265.
Húsnæðiíboði
Sumarbústaðir
Til leigu frábær, rúmgóð 2ja herb. íbúð ná-
lægtHlemmi, aðgangur að þvottahúsi,
þurrksal og geymslu. Skemmtileg afgirt
baklóð. Aðeins reglusamt, reyklaust og
áreiðanlegt fólk kemur til greina. Allar
nánari uppl. í símum 554 1238 og 564
1165. Þeir sem hafa rafpóst geta sent til-
boð og upplýsingar um fjölskylduhagi á
kjorbaer@itn.is
Góð 3ja herb. íbúð til leigu strax. Leigist að-
eins til lengri tíma, skilvísum, reglusöm-
um og reyklausum. Tilboð sendist til DV
merkt: „Laugamesvegur-158300“.
Þarftu aö selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200,
Góð 66 fm 2ja herb. ibúð á besta stað í
vesturbæ til leigu, laus frá 1.8.’00.
Áhugasamir hafi samband eftir kl. 16.30
í síma 896 3552.
Til leigu er 2ja herb. íbúð í Asparfelli. 55
þús. a mán., hússjóður innifalinn, gervi-
hnattadiskur. Laus strax. Upplýsingar í
síma 867 0340.
60 fm litið bakhús á Hverfisgötunni til
leigu. Laust strax. Fyrirframgreiðsla 3
manuðir. Uppl. í síma 898 1908.
• Smáauglýsingarnar á Vísi.is
Vantar þig húsnæði?
Smáauglýsingamar era líka á Vísi.is.
Stórt, bjart og snyrtilegt herb. til leigu í
Árbæ. Áðgang að wc/sturtu og eldhúsi.
Verð 28 þús. Uppl. í síma 863 2341.
íbúð á Seltjarnarnesi laus til leigu, ca 60
fm, 2ja herb. Nánari uppl. í síma 561
5525.
2 herb. íbúð á svæöi 105, m/án húsgagna,
laus 20 júlí. Uppl. í s. 5512326.
fH Húsnæði óskast
Kaffi List á Laugavegi 20a, óskar eftir að
taka á leigu 3ja herb. íbúð á svæði 101
eða nágrenni, fyrir 2 trausta og ábyggi-
lega starfsmenn. Ábyrgjumst greiðslur,
möguleiki á fyrirframgreiðslu. Upplýs-
ingar gefur Þórdís í s. 861 3181, e-mail.
kaffilist@mmedia.is.
511 1600 er síminn, leigusah góður, sem
þú hringir í til þess að leigia íbúðina
þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og
ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun,
Skipholti 50b, 2. hæð.
Kjörverk, Sumarhús Borgartún 25, Rvk.
Framleiðum sumarhús allt árið um
kring, 12 ára reynsla, sýningarhús á
staðnum. Uppl. í síma 561 4100 og 898
4100._________________________________
Sumarhúsalóöir. Veitum ókeypis uppl.
um sumarhús, sumarhúsalóðir og þjón-
ustu í Borgarfirði og víðar. Opið alla
daga. S. 437 2025, tourinfo@vestur-
land.is.______________________________
Rotþrær, 15001 og upp úr. Vatnsgeymar,
300-30.000 1. Borgarplast, Seltjamar-
nesi, s. 561 2211, Borgamesi, s. 437
1370.
Atvinnaíboði
Afgreiðslustarf í Bónusi
Bónus vill ráða starfsfólk til afgreiðslu á
kassa í verslunum fyrirtækisins.
Vinnutíminn er frá 11 til 19.30 og 11 til •*:
u.þ.b. 20 á föstudögum og
einnig um helgar eftir samkomulagi.
Bónus vill gjaman fá meiri breidd í
hópinn sem vinnur á kössunum með því
að taka inn eldra starfsfólk og þiggur
því með þökkum umsóknir frá fólki á
„besta“ aldri. Sveigjanlegur vinnutími
kemur vel til greina, t.d. frá 16-20 og um
helgar. Aðeins fólk með framtíðarstörf í
huga kemur til greina.Umsóknareyðu-
blöð fást í öllum
verslunum og á skrifstofú Bónuss. Nán-
ari upplýsingar fást hjá starfsmanna-
stjóra í síma 588 8699.____________
Vegna aukinna verkefna hjá Markhúsinu
þurfum við að ráða nýja starfsmenn í
símamiðstöð okkar. Um er að ræða mjög
fjölbreytt störf við ýmis verkefni á sviði
kynningar og sölu. Við leggjum áherslu á
skemmtilegt andrúmsloft, sjálfstæð og
öguð vinnubrögð og góða þjálfún starfs-
fólks. Unnið er 2-6 daga vikunnar. r
Vinnutími er 18-22 virka daga og 12-16
laugard. Áhugasamir hafi samband við
Aldísi, Björk eða Hafstein í s. 535 1000,
alla virka daga frá kl. 9-17 og í Mark-
húsinu á virkum dögum._____________
Eldhús - umsjón. Við Félags- og þjón-
ustumiðstöðina Aflagranda 40 vantar
starfsmann í fúllt starf í eldhús sem
allra fyrst. Allur matur kemur aðsendur
en í starfinu felst m.a. léttur bakstur og
innkaup fyrir eldhús og ræstingu. Góð
vinnuaðstaða. Laun skv. kjarasamning-
um Reykjavíkurborgar og Eflingar. Ef
einhver vill athuga málið nánar svarar
Droplaug Guðnadóttir forstöðumaður
fyrirspumum góðfúslega í síma 562 a-
2571.
4 manna fjölsk. vantar 4-5 herb. íbúð sem
fyrst, í 1 til 11/2 ár. Skilvísum greiðslum
og reglusemi heitið. Uppl. í síma 588
6204 og 896 1173.______________________
Fyrirtæki óskar eftir einbýlishúsi, með 2
íbúðum. Allt kemur til greina.
Öraggum greiðslum heitið.
Uppl. í s. 695 5673 og 864 1360,_______
Þarftu að selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársahr ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvik. S. 533 4200.
Reyklausan snyrtifræðinema vantar herb.
eða einstaklingsíbúð til leigu frá 1.
ágúst. Ef þú getur leigt mér hringdu í
Huldu í síma 696 8607.
Óska eftir íbúð til leigu í 1-2 mánuði, helst
3 herbergja. Uppl. í s. 891 8783.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Ibkið er á móti smáauglýsingum í
Helgarblað DV til kl. 17 á föstudögum.
Smáauglýsingavefúr DV er á Vísi.is.
Smáauglýsingasíminn er 550 5000,
á landsbyggðinni 800 5000.___________
American Style i Hafnarfiröi,
Dalshrauni 13. Óskað er eftir starfsfólki
í sal og grill. Ath. að eingöngu er verið að
leita að fólki sem getur unnið fúllt starf
og erl9 ára eða eldra.
Umsækjandi verður að vera ábyggilegur
og hafa góða þjónustulund.
Uppl. í s. 568 7122 og 863 8089.
Scandi Steep dýnur eru úrvals boxdýnur frá
Norðurföndum. Scandi Sleep dýnukerfið er
fjölbreytt og allir geta fundið dýnu við sitt
hæb. Hér kynnum við Scandi Sleep 3015,
góð dýna fýrir ungt fófk. Búðu i haginn
fyrir framtiðina og sofðu á alvöru dýnu.
*
Scandi Sleep 3015 Boxdýna með
þykkri yfirdýnu, tvöfaldri fjöðrun.
B80 x L200 sm.
B90 x L200 sm.
BI05 x L200 sm.
B120 x L200 sm.
B140 x L200 sm.
kr. 19.200
kr. 19.200
kr.27.180
kr. 29.960
kr. 34.880
Meiðar eru ekki innifaldir í verði
HU5GAGNAHOLUN
Bíldshöfði 20,110 Rvík S: 510 8000
www.husgagnahollin.is