Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2000, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2000, Side 22
FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2000 r>v ^30_______ Ættfræði Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson 95 ára____________________________ Aldís Pálsdóttir, Litlu-Sandvík, Selfossi. * 90 ára___________________________ Halldóra Halldórsdóttir, Freyvangi 5, Hellu. 85 ára____________________________ Sveinveig Sigurðardóttir, Múlavegi 9, Seyöisfirði. 80 ára____________________________ Björn Sigurðsson, Skúlagötu 40, Reykjavík. Jóhannes Leifsson, Skúlagötu 40a, Reykjavík. 75 ára____________________________ Páll Hannesson, Grænutungu 3, Kópavogi. * Siggeir Pálsson, Baugsstöðum 3, Selfossi. Trausti Björnsson, Hafnarbraut 42, Neskaupstaö. Þuríður Gísladóttir, Kirkjubóli Bjarnardal, Önundarfiröi. Rnnbogi Gunnar Jónsson, Drápuhllö 33, Reykjavík, veröur sjötugur á morgun. Eiginkona hans er Sigurbjörg Sigfúsdóttir. Þau taka á móti ættingj- um og vinum á Suður- landsbraut 30, 2. hæö, á afmælis- daginn frá kl. 20.00. Auður Guðjónsdóttir, Lyngholti 14e, Akureyri. Betúel Betúelsson, ^Fjaröarseli 11, Reykjavík. Július Einarsson, Suðurgötu 8, Keflavík. Maggý H. Kristjánsdóttir, Aöalstræti 90, Patreksfirði. Ólöf Jónsdóttir, Birkiteigi 1, Keflavík. Sigurður Guðmundsson, Flétturima 4, Reykjavlk. Sigurjón Guðjónsson, Vorsabæ 8, Reykjavík. 90 ára_________________________________ Bjöm Haraldur Sveinsson, ^Hafnarstræti 3, Akureyri. Jón Guðmundsson, Lyngmóum 9, Garöabæ. Kristín Jónsdóttir, Ártröö 14, Egilsstööum. Steinunn Thorarensen, Miðholti 9, Mosfellsbæ. 50 ára_________________________________ Ágústa Guðmundsdóttir, Fífumóa 4, Njarðvík. Erna Jóhannesdóttir, Smáragötu 24, Vestmannaeyjum. Guðbjörg Guðjónsdóttir, Hátúni 12, Keflavík. Gunnhildur Baldvinsdóttir, Grundargerði 2g, Akureyri. Sigurbjörg Ásgeirsdóttir, Staöarhrauni 15, Grindavík. Viðar Bjarnason, Jörundarholti 9, Akranesi. Þorsteinn Gíslason, Bjarkargötu 14, Reykjavík. 40 ára_________________________________ Ásgeir Helgason, Borgarholtsbraut 24, Kópavogi. Jóhanna Guðmundsdóttir, Suðurengi 13, Selfossi. Jón Ellert Gíslason, Skálholtsbraut 3, Þorlákshöfn. Karl Ásbjörn Hjartarson, Brekkusmára 5, Kópavogi. Karl Petersen, Smárahlíð 9h, Akureyri. María Magnúsdóttir, Kambaseli 54, Reykjavík. Páll Ingólfur Arnarson, Reykási 29, Reykjavík. Stefán Árni Arngrímsson, Hellisbraut 11, Snæfellsbæ. 70 ára Gunnar B. Kristinsson, Fífumýri 3, Garöabæ, lést á Landspítalanum laugar- daginn 1.7. Kristín White Skúladóttir lést á heimili slnu I Bandaríkjunum laugardaginn 1.7. Júlíana Gísladóttir, Bogahlíð 9, Reykja- vík, lést föstudaginn 30.6. Guðmundur Halldór Gunnlaugsson, fyrrv. deildarstjóri Flugmálastjórnar, Móavegi 11, Njarövík, varö bráðkvaddur ^aö morgni laugardagsins 1.7. Astrid Þorsteinsson hjúkrunarfræöingur lést á Hrafnistu DAS I Hafnarfiröi laugar- daginn 1.7. Jóhannes Helgi Jensson, Sólvallagötu 66, Reykjavík, lést sunnudaginn 2.7. Ásdís Ólafsdóttir, Gullsmára 7, Kópa- vogi, lést á Landspítalanum, Fossvogi, mánudaginn 26.6. Útför hennar hefur v farið fram I kyrrþey að ósk hinnar látnu. Fimmtug Ása María Valdimarsdóttir menntaskólakennari og fararstjóri Ása María Valdimarsdóttir, menntaskólakennari og fararstjóri, Klapparholti 12, Hafnarfirði, er fimmtug í dag. Starfsferíll Ása fæddist á Akranesi og ólst þar upp. Hún lauk stúdentsprófi frá MR 1969, stundaði þýskunám við Háskólann í Heidelberg 1970-73, stundaði nám í íslensku og uppeld- is- og kennslufræði við HÍ og stund- aði framhaldsnám við Háskólann í Innsbruck í Austurríki 1984-85. Þá lauk hún leiðsögumannaprófi frá Leiðsöguskóla islands 1992 og hefur sótt fjölda námskeiða hérlendis og erlendis. Ása var kennari við Flensborgar- skóla í Hafnarflrði 1973-78 og 1979-87, skrifstofustjóri Stjómunar- félgs Islands 1978-79, sinnti ferða- skrifstofustörfum, einkum hjá Út- sýn, síðar Úrvali-Útsýn, 1987-91, var framkvæmdastjóri skátafélagsins Hraunbúa 1992-93 og hefur verið þýskukennari við MR frá hausti 1993. Þá hefur Ása verið fararstjóri er- lendis og leiðsögumaður hér heima frá 1984. Ása hefur m.a, átt sæti í stjórn HÍK og félags þýskukennara. Hún var varabæjarfulltrúi fyrir Sjálf- stæðisflokkinn í Hafnarfirði 1982-94, hefur setið í fjölda nefnda fyrir Hafnarfjarðarbæ, m.a. formað- ur í ÆTH (æskulýðs- og tómstunda- ráði) 1982-84, formaður ferðamála- nefndar 1994-98 og formaður vina- bæjafélagsins Cuxhaven-Hafnar- fjörður 1996-99. Fjölskylda Ása giftist 5.7. 1969 Svavari Har- aldssyni, f. 16.1.1946, trésmíðameist- ara á Akranesi. Þau skildu 1978. Foreldrar hans: Haraldur Magnús- son, vélstjóri á Akranesi, og Rann- veig Jóna Eliasdóttir húsmóðir sem er látin. Börn Ásu og Svavars eru Valdi- mar Svavarsson, f. 5.6. 1968, fram- kvæmdastjóri hjá Frjálsa fjárfest- ingarbankanum, búsettur i Hafnar- flrði en sambýliskona hans er Nanna Reneé Husted; Ólafur Már Svavarsson, f. 22.6. 1976, starfsmað- ur hjá Æskulýðs- og tómstundaráði Hafnarijarðar og tónlistarmaður, búsettur í Hafnarfirði en sambýlis- kona hans er Freyja Auðunsdóttir. Systkini Ásu eru Indriði Valdi- marsson, f. 22.12. 1948, prentsmiðju- stjóri á Akranesi; Ingveldur Valdi- marsdóttir, f. 4.2.1954, d. 11.12. 1991, var útibússtjóri íslandsbanka á Akranesi. Foreldrar Ásu: Valdimar Indriða- son, f. 9.9.1925, d. 9.1.1995, alþm. og framkvæmdastjóri á Akranesi, og Ingibjörg Ólafsdóttir, f. 19.7. 1925, húsmóðir á Akranesi. Ætt Valdimar var sonur Indriða, vél- stjóra á Akranesi Jónssonar, hús- manns í Bráðræði, bróður Bjöms, afa Hrafnkels Ásgeirssonar hrl. og Björns Ólafssonar, fyrrv. fram- kvæmdastjóra BÚH. Jón var sonur Helga, b. á Glammastöðum í Svina- dal Hanssonar, b. á Valdastöðum Jónssonar. Móðir Hans var Guðrún Sigurðardóttir, systir Jóns, afa Jóns forseta. Móðir Indriða var Jóhanna Helgadóttir, b. á Hrafnkelsstöðum í Eyrarsveit Jóhannssonar, og Jó- hönnu Helgadóttur. Móðir Valdimars var Vilborg Þjóðbjörnsdóttir, b. á Læk í Leirár- sveit Bjömssonar, og Guðriðar Auð- unsdóttur. Ingibjörg er dóttir Ólafs B., rit- Fimmtugur Lárus H. Sigurðsson bóndi og oddviti á Gilsá í Breiðdal Lárus Hafsteinn Sigurðsson, bóndi og oddviti að Gilsá í Breiðdal, er fimmtugur í dag. Starfsferill Lárus fæddist að Gilsá, ólst þar upp og lauk skyldunámi í heima- byggð. Hann nam síðan búfræði á Bændaskólanum á Hvanneyri og varð búfræðingur þaðan vorið 1970. Þá tók hann meirapróf bifreiða- stjóra árið 1974. Lárus vann ávallt við bústörf heima á Gilsá en jafnframt ýmis önnur störf s.s. flskvinnu. Frá 1974 hefur hann, ásamt eiginkonu sinni, verið landpóstur í Breiðdal. í u.þ.b. eitt ár, 1971-72, bjó Lárus, ásamt eig- inkonu sinni, á Akureyri og vann þá við verslunar- og skrifstofustörf. Lárus hefur verið virkur í félags- málum. Hann var fyrst kjörinn í sveitarstjóm Breiðdalshrepps 1982, varð oddviti Breiðdalshrepps 1986 og hefur verið oddviti hreppsins síð- an að undanskildum tveimur árum, 1994-96. Þá var hann sveitarstjóri Breiðdalshrepps frá 1988-94. Hann sat í stjóm samtaka sveitarfélaga á Austurlandi 1989-92, í stjóm Lands- samtaka sauðfjárbænda 1989-95, var annar fulltrúi Suður-Múlasýslu á aðalfundum Stéttarsambands bænda 1987-94, var kjörinn á Bún- aðarþing 1995 og hefur verið búnað- arþingsfulltrúi fyrir Austurland síð- an. Þá gegndi Lárus formennsku í stjóm Sláturfélags Suðurfjarða í sex ár og var auk þess stjómarmaður í því félagi í þrjú ár til viðbótar. Hann sat um sex ára skeið í stjóm Kaupfélags Stöðfirðinga og um nokkurra ára skeið í stjórn Hrað- frystihúss Breiðdælinga hf. og síðan Gunnarstinds hf. Lárus hefur setið í Hreindýraráði frá stofnun þess 1992. Auk þessa hefur Lárus setið í stjómum ýmissa félaga, s.s. verið formaður félags sauðfjárbænda á Suðurfjörðum, formaður hesta- mannafélagsins Geisla í Breiðdal og verið um nokkurt skeið í stjóm Búnaðarfélags Breiðdæla. Fjölskylda Lárus kvæntist 26.6. 1971 Helgu Pálínu Harðardóttur frá Akranesi, f. 30.5. 1952, bónda og svæða- og við- bragðsfræðingi. Hún er dóttir Harð- ar Jóhannessonar og Sesselju Jónu Helgadóttur á Akranesi. Börn Lárusar og Helgu Pálínu stjóra og rithöfundar Bjömssonar, formanns á Akranesi Hannessonar. Móðir Ólafs var Katrín Oddsdóttir, prófasts á Rafnseyri Sveinssonar. Móðir Ingibjargar var Ása Ólafs- dóttir Finsen, héraðslæknis á Akra- nesi, sonar Óla Péturs Finsen, póst- meistara í Reykjavík, bróður Hann- esar Finsen stiftamtmanns. Óli Pét- ur var sonur Ólafs Finsen, yflrdóm- ara og kammerráðs í Reykjavík, bróður Þórunnar, móður Stein- gríms Thorsteinssonar skálds og rektors. Ólafur var sonur Hannesar biskups Finnssonar, biskups Jóns- sonar. Móðir Ólafs yfirdómara var Valgerður Jónsdóttir, sýslumanns á Móeiðarhvoli Jónssonar. Móðir Ólafs héraðslæknis var Hendrikka Andrea Finsen, f. Biering. Móðir Ásu var Ingibjörg ísleifsdóttir, pr., alþm. og amtráðsmanns á Vestri-Kirkjubæ á Rangárvöllum Gíslasonar, og Katrínar Markúsdóttur. Ása tekur á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn 6.7. kl. 20 á Garðaholti. eru Áslaug, f. 18.4. 1973, búsett í Gerði í Suðursveit, í sambúð með Bimi Borgþóri Þórbergssyni, bú- fræðingi og ferðaþjónustubónda og eru börn þeirra Andri Fannar Traustason, f. 1992, Oddný Lind Björnsdóttir f. 1995 og Rebekka Rán Björnsdóttir f. 1998; Hrafnkell Freyr, f. 7.6. 1977, búfræðingur á Gilsá en unnusta hans er Margrét Urður V. Snædal. Systkini Lámsar eru Erla Þór- hildur, f. 24.4.1953, en maður henn- ar er Guðjón Einarsson á Mýnesi í Eiðaþinghá; Stefán, f. 8.4. 1956, vist- maður á Tjaldanesheimilinu, Mos- fellssveit; Þorgeir, f. 8.4. 1956, bú- settur á Selfossi; Sólrún Þorbjörg, f. 1.8. 1965, d. 27.5. 1974. Foreldrar Lárusar eru Sigurður Lárusson, f. 23.3.1921, og Herdís Er- lingsdóttir, f. 4.4. 1926, fyrrv. bænd- ur á Gilsá í Breiðdal, nú á Egilsstöð- um. Ætt Sigurður er sonur Lárusar, b. á Gilsá Jónssonar, b. í Papey Jónsson- ar, b. i Efri-Ey í Meðallandi Jóns- sonar. Móðir Jóns í Papey var Ingi- björg Sigurðardóttir. Móðir Lámsar var Sigriður Sveinsdóttir, b. á Kálfa- felli í Suðursveit Einarssonar, b. á Litla-Hofl í Öræfum Guðmundsson- ar. Móðir Sveins var Sigríður Bjarnadóttir frá Kálfafelli. Móðir Sigurðar var Þorbjörg, dóttir Páls, hreppstjóra á Gilsá, Benediktssonar, pr. og skálds í Eydölum Þórarinssonar, pr. og skálds í Múla Jónssonar, bróður Benedikts Gröndals, yflrdómara og skálds, afa Benedikts Gröndals yngra, skálds. Foreldrar Herdísar voru hjónin, Erlingur Jónsson og Þórhildur Hjartardóttir, bændur á Þorgríms- stöðum, Breiðdal. Merkir Islendingar Jens Sigurðsson, rektor Lærða skólans i Reykjavík, fæddist 6. júlí 1813. Jens var sonur Sigurðar Jónssonar, prófasts á Hrafhseyri, og k.h., Þórdísar Jónsdóttur, pr. í Holti í Önundarflrði Ásgeirssonar. Hann var því yngri bróðir Jóns forseta en auk þess áttu þeir eina systur, Mar- gréti, konu Jóns Jónssonar, skipherra í Steinanesi en þau voru foreldrar Sig- urðar, alþm. og sýslumanns í Stykkis- hólmi. Jens var iðninn nemandi og tók góð próf. Hann lauk stúdentsprófi frá Bessa- staðaskóla 1937, lauk öðru lærdómsprófi við Kaupmannahafnarháskóla 1939 og guð- fræðiprófl með fyrstu einkunn 1845. Jens var bamakennari á Eyrarbakka vetur- Jens Sigurðsson inn 1845-46, síðan kennari við Lærða skólann í Reykjavík frá 1846, varð adjunkt þar 1861, yfirkennari 1862 og rektor frá 1869 og til dauðadags en hann varð bráðkvaddur haustið 1872. Jens var þjóðfundarmaður 1851. Eiginkona Jens var Ólöf, dóttir Björns Gunnlaugssonar, stærðfræð- ings og yfirkennara við Lærða skól- ann, og k.h., Ragnheiðar Bjamadóttur frá Sviðholti. Meðal bama Jens og Ólafar vom Sigurður, prófastur og alþm. í Flatey, og Jón, dómstjóri og alþm. í Reykjavík, faðir Bergs, sakadóm- ara og alþm. Meðal afkomenda Jens má nefna seðlabankastjórana fyrrverandi, Bjarna Braga Jónsson og Jóhannes Nordal. Jarðarfarir Andrés Ingibergsson, Álftamýri 26, Reykjavlk, andaðist á Sjúkrahúsi Suðurlands föstudaginn 30.6. Jarðarför hans fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 10.7. kl. 13.30. Guðrún Tómasdóttir, Efstaleiti 12, Reykjavík, lést sunnudaginn 25.6. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 6.7. kl. 13.30. Kristin Sigurgeirsdóttir, Siglufirði, lést á heilbrigöisstofnuninni Siglufirði miðvikudaginn 28.6. Útförin fer fram frá Siglufjaröarkirkju fimmtudaginn 6.7. kl. 14.00. Matthías Ingibergsson apótekari, Hrauntungu 5, Kópavogi, er lést 28.6. , veröur jarðsunginn frá Dómkirkjunni I Reykjavík föstudaginn 7.7. kl. 13.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.