Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2000, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2000, Qupperneq 29
FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2000 !DV 37 Tilvera Geoffrey Rush 49 ára Ástralski leikarinn Geoffrey Rush, sem varð heimsfrægur þegar hann lék ein- hverfa píanóleikar- ann, David Helfgott í Shine, verður flörutíu og níu ára í dag. Rush fékk óskarsverðlaun fyrir leik sinn í Shine. Rush hefur leikið í nokkrum ágætum kvikmyndum á siðustu árum. Má þar nefna, Shakespeare in Love, Elizabeth, Les Misérables, Oscar and Lucinda og House on the Haunted Hill. Rush er giftur leikkonunni Jane Menelous og eiga þau tvær dætrn-. Gildir fyrir föstudaginn 7. Júlí Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l: 1 k Þú átt erfitt með að t M taka ákvörðun í sam- bandi við mikilvægt mál. Einhver bíður þess að þú ákveðir þig. Hugsaði málið vel áður en þú anar að neinu. Rskarnir (19. febr.-20. marsl: Varastu að sýna fólki Itortrvggni og van- treystu því. Þér gengur betur í dag ef þú vinn- ur með fólki heldur en að vinna einn. Hrúturinn (21. mars-19. aprill: Þér finnst ekki rétti V'^tíminn núna til að taka erfiðar ákvarðan- ir. Ekki gera neitt að óhugsuðu máli og þiggðu aðstoð frá þínum nánustu. Nautið (20. april-20. matl: Þú ert að skipuleggja , ferðalag og hlakkar afar mikið til. Það er í mörg hom að líta og töluverður tími fer í að ræða við fólk. Tvíburarnir 121. maí-?i. iónnr V. Vinur þinn sýnir þér skilningsleysi sem fær — f I þig til að reiðast. Hafðu stjóm á tilfinn- ingum þínum og ræddu málið við vin þinn. Krabbinn (22. iúní-22. iúin: Þú ert eitthvað eirðar- | laus þessa dagana og átt í erfiðleikum með að finna þér skemmti- leg verkefni. Fjölskyldan er afar samhent í dag. Líónlð (23. iúlí- 22. ágúst): I Þér gengur vel í vinn- unni og færð mikla hvatningu. Kvöldið verður rólegt í hópi góðra vlna. Þú ert sáttur við allt og alla. Mevlan (23. áeúst-22. seot.): Fjármálin valda þér nokkrum áhyggjum en •verulegar líkur em á að þau muni fara batnandi á næstunni. Ekki er ólíklegt að brátt dragi til tíðinda í ástarlifinu. Vogin (23. sept.-23. okt.): S Þú færð óvæntar frétt- ir sem hafa áhrif á fjölskyldu þina. Ferða- r f lag verður til umræðu og von er á frekari fréttum sem snerta það. Sporðdrekl (24. okt.-2l. nóv.): Eitthvað sem hefúr farið úrskeiðis hjá vini ^þínum hefúr truflandi jáhrif á þig og áform þin. Þú þarft þvi að skipuleggja hlutina upp á nýtt. Bogamaður (22. nóv.-2i. des.): |Þér finnst ekki rétti rtíminn núna til að taka erfiðar ákvarðan- ir. Ekki gera neitt gegn betri vitímd. Stelngeitin (22. des.-l9. ian.): Þú hefur í mörgu að snúast og þarft á að- stoð að halda. Ástvinir þinir em fúsir að veita þér aðstoð og skaltu ekki hika við að þiggja hana. Teddi sýnir í Perlunni Sýningarskráin skoðuð Elín Þórhallsdóttir og Margrét Sig- uröardóttir fyrir framan eitt af verkum Tedda. Hér á landi reynir Teddi frekar að endurnýta efni, eins og til dæmis bryggjustólpa. Teddi hefur haldið fjölda sýninga og stór sýn- ing á verkum hans er fyrirhuguð í Perlunni árið 2000. Hann var sérlegur gestalistamaður í Cux- haven í Þýskalandi í þrjá mánuði 1998 og Richard von Weisacker, fyrrum forseti Þýskalands, keypti verk af honum. Teddi er þekktur maður og voru margir gesti hjá honum í Perlunni. Myndlistarmaðurinn Teddi opn- aði sýningu í Perlunni í fyrradag. Er þetta þriðja sýning hans þar. Teddi nýtir sér alls lags viðarteg- undir i höggmyndir sínar og oftar en ekki við sem á sér langa sögu. Teddi segist hafa byrjað á því að safna timbri á slökkvistöðinni þegar hann var brunavörður. Þegar lítið var um eldsvoða fór hann að dunda við að vinna timbrið og búa til úr því lista- verk. Hann segist líka hafa prófað grjót og annan efnivið en það hafi ekki höfðað til sín, allar götur síðan hafi hann haldið sig við timbrið. Teddi er stundum til sjós, hann leysir af sem bryti hjá Eimskip og ferðast þá um allan heim. Hann nýtir tækifærið og kaupir fínar viðartegundir sem honum list vel á og eru á hag- stæðu verði, til dæmis tekk, eik og mahóní. Helena og Per Þaö voru ekki bara íslendingar sem heiöruöu Tedda í fyrradag. eru Helena Peyron og Per Koch. DV-MYNDIR INGÓ Á myndinni Listamaðurinn og gestur hans Teddi, eða Magnús Theódór Magn- ússon eins og hann heitir, ræöir viö Birnu Halldórsdóttir viö opnun sýn- ingar sinnar. «r-. £2 Myndlistarsýning í tilefni Landsmóts hestamanna: Myndlist og tamningar Pétur Behrens opnaöi myndlist- arsýningu í Gallerí Reykjavík við Skólavörðustíg i fyrradag. Pétrn-, sem fluttist til íslands 1962, hefur verið stundakennari við myndlist- arskóla og hefur haldið margar einkasýningar og tekið þátt í sam- sýningum hér á landi sem og í út- löndum. Pétur hefur um árabil fengist við hestatamningar og eru myndir hans oftar en ekki af hest- um og landslagi sem hefur fangað hann á ferðum hans. Auk sýning- arinnar í Galleríi Reykjavík sýnir Pétur Behrens i Víðidal röð af hestamyndum og myndskreyting- um. Á sýningunni i galleríinu eru aftur á móti vatnslitamyndir sem Gestir á sýningu Gísli Kolbeins og Sigríöur fyrir framan mynd eftir Pétur Behrens. DV-MYNDIR INGÓ Kíkt á myndir hjá koliega Myndlistarmaöurinn Baltasar var mættur á sýningu Péturs Behrens ásamt eiginkonu sinni, Kristjönu Samper. Pétur hefur að mestu málað á þessu ári, margar á síðastliðnum vetri þegar fannbreiður í hlíðum sköpuðu sterkar andstæður sem gera fjöllin grafískari en ella. Ljós- myndari DV brá sér á opnun sýn- ingar Péturs og náði myndum af gestum á sýningu. l-dagar \NhirtP°°' ’ Whirlpool Eldavél, 4 keramikhellur m. hraðhitun, 671 blástursofn. Verft áftur: 94.700 kr. WhirlpoÓL Frystikista, 2581 (nettó), á hjólum, orkuflokkur E. Verft áftun 38.900 kr. Whirlpoóf Kæli- og frystiskápur, kælir 204 I, frystir 96 Verft áftur 67.900 kr. Whirlpowi Þvottavél, 5 kg. 1200/600 snúninga, ullarvagga, 13 kerfi. Verft áftun 68.400 kr. 5™^®WhirlpoSP Uppþvottavél, 12 manna, 3 kerfi, skolun, hljóftláL Verft áftun 57.800 kr. Heimilistæki SÆTÚNI 8 - SfMI 569 1500 umboðsmenn um land allt Verfi miöast viB staBgrelBslu. f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.