Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2000, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2000, Síða 30
38 Tilvera 16.10 Fótboltakvöld. Endursýndur þáttur frá miövikudagskvöldi. 16.30 Fréttayfirlit. 16.35 Leiðarljós. 17.20 Sjónvarpskringlan - Auglýsinga- tími. 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 Gulla grallari (16:26). 18.10 Beverly Hills 90210 (17:27). 19.00 Fréttir, íþróttir og veöur. 19.35 Kastljósið. 20.10 Lísa í Undralandi. Ný fram- haldsmynd i þremur hlutum byggö á sígildri sögu eftir Lewis Carroll um stúlkuna Lísu sem hverfur á vit ævintýra úr vinaboöi foreldra sinna. 20.55 DAS 2000-útdrátturinn. 21.10 Bílastööin (16:20) (Taxa III). 22.00 Tíufréttir. 22.15 Ástir og undirföt (12:23) (Veron- ica's Closet III). Gamanþáttaröö með Kirsty Alley í aöalhlutverki. 22.40 Andmann (17:26) (Duckman II). Teiknimyndaflokkur um einkaspæj- arann Andmann og félaga hans sem allir eru af undarlegra taginu. 23.05 Sjónvarpskringlan - Auglýsinga- tíml. 23.20 Skjáleikurinn. Í2M33SL... 17.00 Popp, nýjustu myndböndin spiluö. 17.30 Jóga. 18.00 Benny Hill. 18.30 Stark raving mad. Þættirnir vinsælu um hinn kolbrjálaöa hryllingsagna- höfund lan Stark. 19.00 Conan O’Brian. 20.00 Topp 20, 20.30 Charmed.Viö fýlgjumst meö heilla- nornunum berjast við djöfla og dára og vonum aö þær hafi betur. En þaö er aldrei að vita þegar viö ill öfl er að etja... 21.30 Pétur og Páll (e). 22.00 Entertainment tonight. 22.30 Djúpa Laugin. Fyrsti alvöru stefnu- mótaþáttur Islandssögunnar í beinni útsendingu frá Astro.Þáttur- inn er fullur af óvæntum uppákom- um og skemmtilegheitum. Umsjón: Laufey Brá og Kristbjörg Karí. 23.30 Perlur (e). 00.00 Will & Grace. 00.30 Entertainment tonight. 01.00 Dateline. 06.00 Söngfuglinn (Funny Lady). 08.15 Skuggi (The Phantom). 09.55 *Sjáöu. 10.10 Komist upp meö morö (Getting Away with Murder). 12.00 Ástir Murphys (MURPH’S ROM- ANCE). 14.00 Skuggi (The Phantom). 15.45 *Sjáöu. 16.00 Söngfuglinn (Funny Lady). 18.15 Aldrei aö segja aldrei (Never Tell Me Never). 20.00 Ekki í okkar bæ (Not in This Town). 21.45 ‘Sjáöu. 22.00 Ástlr Murphys 00.00 Komist upp meö morö. 02.00 Aldrei aö segja aldrei. 04.00 Ekki í okkar bæ (Not in This Town). 10.05 Murphy Brown (72:79). 10.30 Blekbyttur (21:22) (e) (Ink). 10.55 Myndbönd. 12.15 Nágrannar. 12.40 Anderson spólurnar (The Anderson Tapes). Aöalhlutverk: Dyan Cannon, Sean Connery, Martin Balsam. Leikstjóri: Sidney Lumet. 1972. 14.15 Oprah Winfrey. 15.00 Ally McBeal (3:24) (e). 15.45 Eruö þið myrkfælin? 16.10 llli skólastjórinn. 16.35 Villingarnir. 16.55 Alvöru skrímsli (14:29). 17.20 í fínu formi (5:20) (Þolþjálfun). 17.35 Sjónvarpskringlan. 17.50 Nágrannar. 18.15 Seinfeld (2:24) (e). 18.40 *Sjáöu. 18.55 19>20 - Fréttir. 19.10 island í dag. 19.30 Fréttir. 20.00 Fréttayfirlit. 20.05 Vík milli vina (14:22). 20.50 Borgarbragur (8:22). 21.25 Feröin til tunglsins (11:12). 22.20 Móri og Skuggi (e) (The Ghost and the Darkness). Aðalhlutverk: Mich- ael Douglas, Val Kilmer, Tom Wilkin- son. Leikstjóri: Stephen Hopkins. 1996. Stranglega bönnuö börnum. 00.10 Anderson spólurnar (The Anderson Tapes). Aðalhlutverk: Dyan Cannon, Sean Connery, Martin Balsam. Leikstjóri: Sidney Lumet. 1972. 01.50 Dagskrárlok. 18.00 WNBA Kvennakarfan. 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.45 Fótbolti um víöa veröld. 19.10 Víkingasveitin (7:20). 19.55 Babylon 5 (13:22). 20.40 Hálandaleikarnir. Svipmyndir frá afl- raunakeppni sem haldin var á Siglu- firöi um síöustu helgi. 21.15 Landsmót hestamanna. 22.30 Jerry Springer (40:40). 23.10 Brjálæöingurinn (Amsterdamned). Spennutryllir um lögreglumenn í Amsterdam sem fá vandasamt verkefni til úrlausnar. Vændiskona finnst látin í miðborginni. Hún hefur verið myrt á hrottafengin hátt og löggunum Visser og Vermeer er faliö aö finna morðingjann. Aöalhlut- verk: Huub Stapel, Monique Van De Ven, Serge-Henre Valcke, Hidde Maas. Leikstjóri: Dick Maas. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 01.05 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö dagskrá. 17.30 Barnaefni. 18.00 Barnaefni. 18.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn. 19.30 Kærleikurinn mikilsverði. 20.00 Kvöldljós. 21.00 Bænastund. 21.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer. 22.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn. 22.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 23.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord). 24.00 Nætursjónvarp. Blönduö dagskrá. TII.BQÐ SFNT___________________ f 12" pizza með 2 áleggstegundum, V^i líter coke, stér brauðstangir og sósa SENT 16" pizza með 2 áleggstegundum, 2 lítrar coke, stór brauðstangir og sósa TIIBOfí rp & ^ÓTT Pizza að eigin vali og stór brauð- stangir OG ÖNNUR af sömu stærð fylgir með án aukagjalds ef sótt er* 'greitt fyrir dýrari pizzuna HOFUM OPNAÐ I MJODDINNI I REYKJAVÍK - KÍKTU VIÐ Austurströnd 8 Seltjarnames Dalbraut i Reykjavík Mjóddln Reykjavik Reykjavíkurvegur 62 Hafnarfjörður FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2000 Bíórásin einlit Ég er mikill kvikmyndafíkill en engu að siður hefur mér aldrei þótt ástæða til að kaupa áskrift að Bíórásinni. Ástæðan er einfaldlega sú að þeir sýna alltof mikið af nýj- um bandarískum kvikmyndum, sem þú ert nýbúin/n að sjá í bíó, myndbandi eða annarri sjónvarps- stöð. Að gamni minu gerði ég stutta úttekt á dagskrá rásarinnar í næstu viku (6.-12. júlí). Yfirleitt eru 10-15 dagskrárliðir á dag en margir þeirra eru endurtekningar. Þetta gerir þvi allt í allt um 90 dagskrárliði og er meirihlutinn kvikmyndir. Aðeins ein kvikmynd er ekki á ensku og er það franska myndin Ma vie en rose frá 1997. Vekur ekki sérstakan áhuga þó. Hvar er sovéska gullöldin, sænska raunsæið, franska nýbylgjan, tékk- neska vorið o.s.frv. Bandarískar myndir eldri en 1990 rétt ná fingr- um annarrar handar og eru allar nema ein, Rosemary’s Baby (1968), á vonlausum dagskrártímum - oft eldsnemma á morgnana. Þá eru þær heldur ekki spennandi, að Polanski-myndinni undanskilinni, og maður spyr hvar Bogart, Cagn- ey, Tracy, Hepburn, Chaplin, Wild- er eða Hitchcock eru. Ekki á Bíórásinni. Þótt eflaust séu innkaup á bíó- myndum afar flókin og tímafrek þyrfti stöð sem þessi helst að vera í takt við það sem er að gerast hverju sinni líkt og aðrar sjón- varpsstöðvar. Af hverju eru Earth- quake (1974) og aðrar hamfara- myndir ekki teknar til sýninga eft- ir jarðskjálftann? Af hverju er ný- látnum leikstjórum og leikurum ekki gerð verðug skil? Af hverju eru frumgerðir mynda ekki sýndar þegar endurgerðimar eru í kvik- myndahúsunum? Og hvaða vit er í því að sýna heimildaþátt um John Wayne en engar myndir með kapp- anum - það sama gildir um heim- ildaþátt um stríðsmyndir. Þemakvöld eða -vikur með sí- gildum myndum ákveðinna kvik- myndagreina, eftirminniiegra leik- stjóra eða ódauðlegra stjarna væri stórt skref í rétta átt. KEMH.JmHI.. Siónvarpið kl. 20.10 - Lísa í Undralandi: í kvöld hefst sýning á nýrri banda- rískri sjónvarpsmynd í þremur hlutum sem byggð er á hinu klassíska ævintýri Lísu í Undralandi eftir Lewis Carroll. Ekkert var sparað við gerð myndarinn- ar og margir þekktir leikarar fara með hlutverk i myndinni, má þar nefna Whoopi Goldberg, Ben Kingsley, Mir- inda Richardson, Peter Ustinov og Gene Wilder. Með hlutverk Lísu fer ung leik- kona sem heitir Tina Majorino. Allir kannast við söguna um hana Lísu sem situr undir eplatrénu þar sem marg- ir kynlegir atburðir fara að gerast þegar forvitnin leiðir Lísu ofan í kanínu- fylgsni. Stöð 2 kl. 18.45 - Siáðu: í kvöld verður á skjánum hundraðasti Sjáðu-þátturinn sem er í umsjón Andreu Róbertsdóttur og Teits Þorkelssonar. Sjáðu færir sjónvarpsáhorfendum skemmtilegar fréttir af menningar-, skemmtana- og næturlífi íslendinga og því sem hæst ber í heimi tísku, tónlistar og kvikmynda hér heima og erlendis. Meðal efnis í næstu þáttum má nefna fjölbreytta sumardagskrá Reykjavikur menningarborgar, verslunarmannahelg- ina, Gay Pride og Menningarnótt. Sjáðu er á dagskrá Stöðvar 2 alla virka daga. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. Dánarfregnir 10.15 Norrænt. Tónlistarþáttur. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 13.05 Að baki hvíta tjaldsins. (5) 14.03 Útvarpssagan, Fýkur yfir hæðlr. (18) 14.30 Miðdegistónar: Ann Murray og Felicity Lott syngja tvísöngslög. 15.03 „Ein hræöileg Guðs heimsókn." (5) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 16.10 Tónaljóö. Tónlistarþáttur. 17.03 Víósjá. Listir, hugmyndir o.fl. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.28 Sumarspegill. Fréttatengt efni. 19.00 Vitinn. 19.20 Sumarsaga barnanna. (19) 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Völubein.(e) 20.00 On the Town, söngleikur eftir Leonard Bernstein. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. Ólöf Jónsdóttir flytur. 22.20 Skáldavaka: Ástin blómstrar. (3) (Lokaþáttur) 23.40 Kvöldtónar: Elsa Sigfúss syngur. 24.00 Fréttlr. 00.10 Tónaljóð. Tónlistarþáttur. (e) 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum. Rás 2 fm 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvlt- ir máfar. 14.03 Poþpland. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegillinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljós- ið. 20.00 Skýjum ofar. 22.00 Fréttir. 22.10 Konsert (e). 23.00 Hamsatólg. 24.00 Fréttir. fm 98,9 09.00 ívar Guðmundsson. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Arnar Alþertsson. 13.05 Albert Ágústsson. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Ásgeir Kolbeins spilar Ijúfa og rómantíska tónlist 01.00 Næturdagskrá. |fm 102,2 11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög. fm 103,7 07.00 Tvíhöföi. 11.00 Bragöarefurinn. 15.00 Ding Dong. 19.00 Ólafur. 22.00 Radio rokk. 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík. 13.30 Tónskáld mánaðarins. 14.00 Klassík. fm 90,9 7.00 Morgunðgleðin. 11.00 Músík og minn- ingar. 15.00 Hjalti Már. 07.00 Hvati og félagar 11.00 Þór Bæring 15.00 Svali 19.00 Heiðar Austmann 22.00 Rólegt og rómantískt. fm 97,7 10.00 Spámaðurinn. 14.03 Hemmi feiti. 18.03 X strlm. 22.00 Hugarástand 00.00 ítalski plötusnúðurinn. fm 87,7 10.00 Einar Ágúst. 14.00 Guðmundur Arnar. 18.00 íslenski listinn. 21.00 Geir Flóvent. fm 102,9 Sendir út alla daga, allan daginn. Sendir út talað mál allan sólarhringinn. Aðrar stöövar EUROSPORT 10.30 Superbike: Superbikes Mag- azine Show 11.00 Swimming: European Champions- hips in Helsinki, Rniand 12.00 Swimming: European Championships in Helsinki, Rnland 13.00 Cycling: Tour de France 13.30 Cycling: Tour de France 16.00 Swimming: European Championships in Helsinki, Rn- land 18.00 Motorsports: Racing Une 19.00 Boxing: International Contest 20.00 Cyciing: Tour de France 21.00 Swimmlng: European Championships in Helsinki, Rnland 22.00 Motorsports: Racing Une 23.00 Truck Sports: RA European Truck Racing Cup at Al-ring, Austria HALLMARK 11.25 Two Klnds of Love 13.00 Crossbow 13.25 Crossbow 13.50 Lonesome Dove 15.25 Lonesome Dove 17.00 Ratz 18.35 Time at the Top 20.10 The Fatal Image 21.40 Lucky Day 23.15 Two Kinds of Love 0.50 Not Just Another Affair 2.30 Lonesome Dove 4.00 Lonesome Dove CARTOON NETWORK 10.00 The Magic Roundabout 10.30 Tom and Jerry 11.00 Popeye 11.30 Looney Tunes 12.00 Droopy: Master Detective 12.30 The Addams Family 13.00 2 Stupid Dogs 13.30 The Mask 14.00 Fat Dog Mendoza 14.30 Dexter's Laboratory 15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Angela Anaconda 16.00 Dragonball Z 16.30 Johnny Bravo ANIMAL PLANET 5.30 Croc Rles 6.00 Kratt's Creatures 6.30 Kratt’s Creatures 7.00 The New Adventures of Black Beauty 7.30 The New Adventures of Black Beauty 8.00 Horse Tales 8.30 Horse Tales 9.00 River Dinosaur 10.00 Judge Wapner's Animal Court 10.30 Judge Wapner’s Animal Court 11.00 Croc Rles 11.30 Going Wild with Jeff Corwin 12.00 Jack Hanna’s Zoo Ufe 12.30 Jack Hanna’s Zoo Life 13.00 Pet Rescue 13.30 Kratt’s Cr- eatures 14.00 Zig and Zag 14.30 Zig and Zag 15.00 Animal Planet Unleashed 15.30 Croc Rles 16.00 Pet Rescue 16.30 Going Wild wfth Jeff Corwin 17.00 The Aquanauts 17.30 Croc Rles 18.00 Born Wild 19.00 Wild Rescues 19.30 Wild Rescues 20.00 Crocodile Hunter 21.00 African River Goddess 22.00 Em- ergency Vets - Tails of the Heart 23.00 Close BBC PRIME 10.00 Learning at Lunch: Kids Eng- llsh Zone 10.30 Can’t Cook, Won’t Cook 11.00 Going for a Song 11.25 Change That 12.00 Style Challenge 12.30 EastEnders 13.00 Gardeners’ World 13.30 Can’t Cook, Won’t Cook 14.00 Smart on the Road 14.15 Playdays 14.35 The Really Wild Show 15.00 My Barmy Aunt Boomerang 15.15 My Barmy Aunt Boomerang 15.30 Top of the Pops Classlc Cuts 16.00 Keeping up Appearances 16.30 The House Detectives 17.00 EastEnders 17.30 Battersea Dogs’ Home 18.00 The Brittas Empire 18.30 How Do You Want Me? 19.00 Jonathan Creek 20.00 French and Saund- ers 20.30 Top of the Pops Classic Cuts 21.00 The Mrs Bradley Mysteries 22.25 Songs of Praise 23.00 Learning History: People’s Century 4.30 Learning Eng- llsh: Kids English Zone MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @ Rve. 17.00 Red Hot News 17.15 The Pancho Pearson Show 18.00 Supermatch - Vintage Reds 19.00 Red Hot News 19.15 Season Snapshots 19.30 Supermatch - Premier Classic 21.00 Red Hot News 21.15 Supermatch Shorts 21.30 Masterfan. NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Bom of Rre 11.00 Realm of the Alligator 12.00 Talon: an Eagie's Story 13.00 Asteroid Impact 14.00 Storm of the Cent- ury 15.00 Rrefight: Stories from the Frontlines 16.00 Born of Rre 17.00 Realm of the Alligator 18.00 All Aboard Zaire's Amazing Bazaar 18.30 Amazon Bronze 19.00 Paying for the Piper 20.00 Solar Blast 21.00 TB Time Bomb (Plagues) 22.00 Komodo Dragons 23.00 Stalin’s Arctic Disaster 0.00 Paying for the Plper 1.00 Close DISCOVERY 10.10 Discovery Today 10.40 Children’s Beauty Pageant 11.30 The Quest 12.25 Trailblazers 13.15 The Future of the Car 14.10 Hi- story’s Turning Points 14.35 History’s Turning Points 15.05 Walker’s World 15.30 Discovery Today 16.00 Profiies of Nature 17.00 Wildlife Sanctuary 17.30 Dlscovery Today 18.00 Medical Detectives 18.30 Medical Detectives 19.00 The Quest 20.00 Forensic Detectives 21.00 Cinderellas 22.00 Jurassica 23.00 Wildlife Sanctuary 23.30 Discovery Today 0.00 Profi- les of Nature 1.00 Close MTV 10.00 MTV Data Videos 11.00 Byteslze 13.00 Hit Ust UK 14.00 Guess What 15.00 Select MTV 16.00 MTV: new 17.00 Bytesize 18.00 Top Selection 19.00 Beavis & Butt-Head 20.30 Bytesize 22.00 Alt- ernative Nation 0.00 Nlght Videos. SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Mon- ey 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve at Rve 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 Fashion TV 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Fashion TV 3.00 News on the Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News CNN 10.00 World News 10.30 Blz Asla 11.00 World News 11.30 Movers With Jan Hopkins 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Showbiz Today 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 CNN Hotspots 16.00 Larry King Uve 17.00 World News 18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update/World Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 0.00 CNN This Morning Asia 0.15 Asia Business Morning 0.30 Asian Edition 0.45 Asia Business Morn- ing 1.00 Larry King Uve 2.00 World News 2.30 CNN Newsroom 3.00 World News 3.30 American Edition CNBC 11.00 Power Lunch Europe 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 Europe- an Market Wrap 17.30 European Market Wrap 18.00 Europe Tonight 18.30 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Night- ly News 23.00 CNBC Asia Squawk Box 0.30 NBC Nightly News 1.00 Asia Market Watch 2.00 US Market Wrap VH-1 11.00 Behind the Muslc: Genesis 12.00 Greatest Hits: Diana Ross 12.30 Pop-up Video 13.00 Behind the Music: Sting 14.30 Video Timellne: Elton John 15.00 VHl to One - Au Revoir Celine 15.30 Greatest Hits: Elton John 16.00 Ten df the Best: Phii Collins 17.00 VHl to One - Sting 17.30 Greatest Hits: Diana Ross 18.00 Top Ten 19.00 Millenium Classic Years: 1984 20.00 Behind the Muslc: Tina Turner 21.00 Behind the Music: Oasis 22.00 VHl Al- bum Chart Show 23.00 Talk Music 23.30 Greatest Hits: Diana Ross 0.00 Hey, Watch This! 1.00 VHl Ripside 2.00 VHl Late Shift TCM 18.00 The Courtship of Eddie’s Father 20.00 Resh 21.35 Jailhouse Rock 23.10 The Gang That Couldn't Shoot Straight 0.45 Possessed 2.05 The Courtship of Eddie’s Father Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSleben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.