Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.2000, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.2000, Side 7
7 MÁNUDAGUR 17. JÚLÍ 2000_________________________ DV Fréttir Hallgrímskirk j a: Kirkjugestir breyta klukkunum - kirkjuvördur gefst upp „Gestir gera sér að leik að breyta klukkunum þegar þeir eru uppi í tuminum og ég hef gefist upp á að lagfæra þetta í tíma og ótíma,“ seg- ir Unnur Guðbjörnsdóttir, kirkju- vörður í Hallgrímskirkju, en ijórar risaklukkur í turni kirkjunnar sýna sjaldnast sama tíma og nær því aldrei réttan. „Það eru sveifar sem hægt er að snúa fyrir hverja klukku í tumi kirkjunnar og það skiptir engu þó við stillum klukkumar rétt, kirkjugestir breyta þeim jafnharðan frá útsýnispalli," segir Unnur kirkjuvörður. Vegna þessa hefur verið ákveðið að girða klukkusveifarnar af eða byggja yfir þær en að sögn kirkju- varðar hefur skort fjármagn til þess verks. Vart verði lengur við þetta unað því til lítils sé að vera með fjórar klukkur í kirkjuturninum ef þær sýna fjóra mismunandi tíma og engan réttan/. -EIR Kirkjuklukkurnar Fjórar klukkur - engin rétt. Notaðar vinnuvélar á kostakjörum Mikil verðlækkun Mikið úrval i |l ^Ingvar I j s i Helgason hf. ■s^psp- Véladeild - Sœvarhöfða 2 - Sími 525 8000 - Beinn sími 525 8070 Fax: 587 9577- www.ih.is - E-mail: veladeild@ih.is Smáauglýsingar allt fyrir heimilið 550 5000 Skoðaðu smáuglýsingarnar á VÍSÍV.ÍS ■ TM © bókunarsími 00 44 12 79 66 63 88 250 kr. aukaafsláttur ef bókað er á vwwv.go-fly.com miðast við eftirspurn samkvæmt skilmálum nýja lágfargjaldaflugfélagið í eigu british airways flýgur til stansted london stansted • alicante • barcelóna • bilbao • bologna • kaupmannahöfn • edinborg • faro • ibiza • lissabon • madrid • malaga • mílanó • napolí • palma • prag • róm • feneyjar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.