Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.2000, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.2000, Page 9
MÁNUDAGUR 17. JÚLÍ 2000 DV Fréttir 9 Stöðumælasektir: Ódýrara á Akureyri DV, AKUREYRI: Þeir sem fá stöðumælasektir á Akureyri þurfa ekki að greiða í Akureyri sekt nema þriðj- Þar er ódýrara ung þeirrar upp- aö greiöa stööu- hæðar sem bíður mælasektirnar. þeirra sem lenda í " slíku í höfuðborg- inni. í Reykjavík er sektin 1500 krónur og hækkar í 2.250 krónur hafi hún ekki verið greidd 14 dögum síðar. Guðrún Guðmundsdóttir hjá tæknideild Akureyrarbæjar segir að fái menn stöðumælasekt þar í bæ eigi þeir að greiða 500 krónur sé sekt- in greidd innan þriggja daga en eftir það hækkar hún I 850 krónur. Láti menn sér ekki segjast við það fá þeir sendan til sín gíróseðil um mánuði síðar og þá er sektarupphæðin kom- in í 1.275 krónur. Þá er líka eins gott að fara að gera eitthvað í málunum því þá fer að styttast í innheimtuað- gerðir sem hafa umtalsverðan kostn- að í for með sér. -gk Akranes: Söguskilti afhjúpuð DV, AKRANESl: Fyrir skömmu voru afhjúpuð þrjú söguskilti á Akra- nesi. Skiltin verða dv-mynd dvó við Lambhúsasund Saga byggðar, um Upphaf versl- ^mannTífe2 ™ar'A Kaupmenn Haraldur Stur- kostuöu eltt skutlð laugsson, fram- og við Steinsvör er kvæmdastjóri aunað um utSerð a HB hf, afhjúpar Akranes! og kost- skiltiö viö Steins- aði HaralUur Boðy- vör arsson hf. það. — Þriðja skiltið er á Breið um sögu Breiðarinnar, kostað af Akraneshöfn. Texti skiltanna er á íslensku, ensku og dönsku og á þeim eru einnig gamlar myndir frá viðkom- andi stöðum. Saga byggöar, atvinnu- og mannlífs á Akranesi er afar löng og merkileg og er þetta ein leið til að halda henni til haga þannig að hún gleymist ekki. Þau skilti sem nú eru sett upp segja þessa sögu en skort hef- ur upplýsingar um hana á þessum stöðum. Steinsvörin hefur verið samofin út- gerðarsögu Akraness allt frá því að Brynjólfur Sveinsson biskup hóf þar útgerð um miðja 17. öld. Þar hófu einnig starfsemi sína þeir menn sem settu mestan svip á útgerðarsögu Akraness á 20. öld. Breiðin á sér merka sögu á marga lund og ekki vita margir að þar var einn búsældarleg- asti bærinn á Akranesi aOt fram að Básendaflóði árið 1799. Við Lamb- húsasund hófst saga verslunar á Akranesi og síðar var þar byggð fyrsta bryggjan. Þannig eru þessir staðir samofnir sögu Akraness. -DVÓ BILAR Visa - Euro raðgreiðslur Egill Vilhjálmsson, sími Smiðjuvegi 1, Galopper '98, dísil, ssk., ekinn 76 þús. km, 7 manna. Verð 1.950.000. Pajero '90, 7 manna, 3000 vél, ssk., sóll., útvíkkanir, haekkaður, ekinn 182 þús. km, spil. Verð 750.000. Plymouth Voyager '98, 5 d., 3,3 vél, ssk., grænn, rafm. í öllu, ekinn 39 þús. km. Verð 2.100.000. Plymouth Voyager '93, ekinn 134 þús. km, 7 manna. Verð 890.000. Ford Escort station '96, ekinn 56 þús. km, 5 g. Verð 750.000. Suzuki Sidekick '91, ekinn 87 þús. mílur, upphækkaður, álf. Verð 620 þús. Mazda 323 ST 4x4 '93, ekinn 112 þús. km. Verð 450 þús. GMC Sierra Pickup SLT Z71,'96, 6,5 turbo dísil, ssk., grænn, ekinn 80 þús. km. Verð 2.500.000. Ford Ranger Pickup '93, 6 cyl., 5 g., ekinn 107 þús. km. Verð 1.050.000. Cherokee Laredo '92, ekinn 125 þús. km. Verð 780.000. KLIKKUÐ Hefst á morgun! SPAR SPORT TOPPMERKI A LAGMARKSVERÐI Nóatún 17 S. 511 47 47 ALA SKECHERS adidas FiveSeasons III CO. Or hlþS Kilmanock® casall 4 LUHTA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.